Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990. Laugardagur 1. september SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturlnn. i þættinum veróur bein útsending frá fyrstu deild karla á islandsmótinu í knatt- spyrnu og einnig frá Evrópumeist- aramótinu I frjálsum íþróttum í Split í Júgóslavíu. 18.00 Skytturnar þrjár (20). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggöur á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Arnason. Þýöandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Ævintýrahelmur Prúöulelkar- anna (6). (The Jim Henson Ho- ur). Blandaöur skemmtiþáttur úr smiöju Jims Hensons. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Ævintýrahelmur Prúóuleikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkió I landinu. Lifir og hrærist í jaröhita. Sigrún Stefánsdóttir ræðir viö Ingvar Birgi Friðleifsson jaröfræóing og forstöðumann Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóö- anna. 20.30 Lottó. 20.40 ökuþór (3). (Home James). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Leiöin tll frama. (How to Suc- ceed in Business Without Really Trying.) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1967. Metnaðargjarn gluggaþvottamaður beitir ýmsum brögöum til að koma sér áfram í lífinu. Leikstjóri David Swift. Aðal- hlutverk Robert Morse, Michele Lee og Rudy Vallee. Þýóandi Guöni Kolbeinsson. Myndin var áöur sýnd 14. ágúst 1976. 23.10 Börn segja ekki frá. (Kids Don't Tell). Bandarísksjónvarpsmynd frá 1985. Þar segir frá manni sem vinnur viö gerð heimildamyndar um kynferðislega misnotkun barna en samband hans við fjölskyldu sína og skoðanir hans á málefninu breytast meöan á því stendur. Leik- stjóri Sam O'Steen. Aðalhlutverk Michael Ontkean, JoBeth Will- iams og Leo Rossi. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 00.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Jæja krakkar, þá er Afi kominn aftur úr sveitinni. Hann og Pási ætla aö vera hjá okkur í allan vetur. Það er aldrei aö vita hverju Afi tekur upp á en eitt er víst aö hann mun sýna okkur skemmtileg- ar teiknimyndir meö Litla folanum, Lita stelpunni, Diplódunum og Brakúla greifa. 10.30 Júlli og töfraljósiö (Jamie and the Magic Torch). Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Táningarnir í Hæöageröi (Be- verly Hills Teens). Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Stórfótur (Bigfoot). Ný skemmti- leg téiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11.35 Tinna (Punky Brew). Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öórum með nýjum ævintýr- um. 12.00 Dýrarikió (Wild Kingdom). Fræösluþáttur um fjölbreytt dýralíf jaröar. 12.30 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 13.00 Lagt i ’ann. Endurtekinn þáttur um feröalög innanlands. 13.30 Forboöin ást (Tanamera). Fram- haldsmynd um illa séöar ástir ungra elskenda. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The World: A Television History). Fræðsluþættir úr mannkynssög- unni. 15.00 Heragi (Stripes). Gamanmynd um tvo félaga sem í bríaríi skrá sig í Bandaríkjaher. Þegar þjálfunin hefst fara að renna tvær grímur á tvímenningana því liöþjálfinn reyn- ist hió mesta hörkutól. Aðalhlut- verk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Reitman. 17.00 Glys (Gloss).'Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18.00 Popp og kók. Magnaóur tónlistar- þáttur unninn af Stöö 2, Stjörn- unni og Vífilfelli. Öll bestu tónlist- armyndböndin. Allar bestu hljóm- sveitírnar. Allar bestu bíómyndirn- ar. Allt á Stjörnunni líka. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Hlööversson. 8.30 Bilaíþróttir. í þessum þætti verður litið á KUHMO-RALLÝ, en það er alþjóðlegt rall sem er nú nýlok- iö, en það fór fram dagana 29., 30., 31. ágúst og 1. september. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veóurfréttum. !0.00 Séra Dowling (Father Dowling). Spennuþáttur um prest sem fæst viö erfió sakamál. 50.50 Spéspegill (Spitting Image). Breskir gamanþættir þar sem sér- stæö kímnigáfa Breta fær svo sannarlega að njóta sín. i spéspegl- inum sjáum vió tvífara frægs fólks, sem framleiddir eru úr frauði og fleiru, gera stólpagrín aö lífinu og tilverunni. 21.20 Kvikmynd víkunnar. Byrjaöu aftur (Finnegan Begin Again). Sjónvarpsmynd um ekkju sem á í tveimur ástarsamböndum-á sama tíma. i annan staö heldur hún viö giftan útfararstjóra, í hinn við blaóamann sem má muna sinn fíf- il fegri. Henni gengur hálfbrösug- lega að gera upp á milli þeirra en þó kemur aö því aö ekki verður dregið lengur aö taka ákvöröun. Aðalhlutverk: Mary Tyler Moore, Robert Preston og Sam Waterston. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1985. 23.10 Þögul heift (Silent Rage). Lög- reglustjóri í smábæ í Texasfylki á í höggi við bandóðan moröingja. Ekki er allt sem sýnist og virðist morðinginn vera eins og nútíma skrímsli Frankensteins. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver og Brian Libby. Leikstjóri: Michael Miller. 1982. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Madonna í Barcelona. Endur- teknir tónleikar stórstjörnunnar Madonnu sem sýndir voru í beinni útsendingu þann 1. ágúst síöast- liðinn. Tónleikarnir voru mikið sjónarspil enda var mikil áhersla lögð á sviðsframkomu. 2.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góöan dag, góöir hlustendur. Pótur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagöar kl. 7.30. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. Umsjón: Inga Karls- dóttir. 9.30 Morgunleikfimi - trimm og teygj- ur meó Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ölafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Guörún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpaö á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leikrit mánaöarins: Konur á bökkum Rínar, sagan af Ellsabetu Blaukrámer eftir Heinrich Böll. Út- varpsleikgerð: Michael Buchwald. Þýðing og leikstjórn: Bríet Héðins- dóttir. Leikendur: Guðrún Ás- mundsdóttir, Guðrún Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Pétur Einarsson, Jakob Þór Einarsson og Sigríður Þor- valdsdóttir. (Einnig útvarpað ann- an sunnudag kl. 19.31.) 18.00 Sagan: I föðurleit eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guðbjargar Þórisdóttur (9). 18.35 Auglý8ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætlr. Valsar eftir Fréderic Chopin. Dimitri Alexejev leikur á píanó. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö meö harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, aö þpssu sinni Eitraöir demantar, síöari hluti. Flytj- endur: Glsli Rúnar Jónsson, Har- ald G. Haraldsson, Auður Guð- mundsdóttir, Erla Rut Haröardóttir, Baltasar Kormákur og Viðar Egg- ertsson. Umsjón og stjórn: Viöar Eggertsson. (Einpig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta líf - þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er aö gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 íþróttarásin - íslandsmótió í knattspyrnu, 1. deild karla. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Fram-FH, ÍBV-KA, Þór- ÍA og Stjarnan-Víkingur sem allir hefjast kl. 14.00 og leik Vals og KR sem hefst klukkan 16.00. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur Árnason leikur (slensk dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö næsta morgun kl. 8.05.) 17.45 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágre8iö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóólaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokki. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskifan: Buster goes berserk með Buster Poindexter frá 1989. 21.00 Úr smiðjunni - Étiö upp eftir Yes. Síðari hluti. Umsjón: Þorvald- ur B. Þorvaldsson. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Tólfti og síö- asti þáttur. Guðmundur Ingi Krist- jánsson rifjar upp gullár Bítla- tímans og leikur m.a. óbirtar upp- tökur með Bltlunum, Rolling Sto- nes o.fl. (Áöur flutt 1988.) 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veóurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Nú á að taka daginn snemma og allir meó. Boð- ið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með öllu til- heyrandi. Afmæliskveðjur og óska- lögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héðinsson í laugardags- skapinu. Ryksugan á fullu og farið í skemmtilega leiki í tilefni dagsins. 14.00 iþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íbróttaheiminum. Heil umferð í íslandsmótinu í knattspyrnu. Fram-FH, ÍBV-KA, Þór-ÍA og kl. 16.00 KR-Valur og Stjarnan-Víkingur. Einnig eru fimm leikir á dagskrá 2. deildar í fótbolta cg hefjast þeir allir klukkan 14. 16.00 Ágúst Héóinsson heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 19.00 Haraldur Gislason hitar upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrir- rúmi framan af en síðan dregur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á næturvakt... Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og af- slöppuð tónlist og létt spjall við hlustendur. 3.00 Freymóöur T. Slgurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurö- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurösson. Það er komið að því að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri ( það en Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá sam- band við Darra. 22.00 Ólöf Marín Útfarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveójur í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó- hann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. * 12.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á islandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróöleik um flytjendur laganna. 14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og gestir taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressi- lega helgartónlist. íþróttaviðburðir dagsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttlr. iþróttafréttamenn FM segja hlustendum það helsta sem verður á dagskránni í íþróttunum um helgina. 15.10 Langþráöur laugardagur frh. End- urteknirskemmtiþættirGrlniðjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 95,7 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eóa hvar sem er. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum. 3.00 Lúövík Asgeirsson. Lúðvík er um- sjónarmaður næturútvarps FM og kemur nátthröfnum í svefninn. fmIooq AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum, mannlegum mál- efnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman a léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu knattsyrnukappleikja og íþróttamótum, Þeirsegja frá hesta- mannamótum, samkomum og skemmtunum. 16.00 Sveitasælan. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Farið yfir stöðuna á sveitasöngva-vinsældalistanum bandaríska. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykiö dustað af gimsteinum gullaldarár- anna sem komið hafa í leitirnar. Þetta er tónlist minninganna fyrir alla á besta aldri. 19.00 Ljúflr tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tón- list á laugardegi í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Er mikiö sungiö a þínu heimili? Umsjón Grétar Miller Þáttur þar sem hlustendur geta óspart lagt sitt af mörkum meó einu símtali og biðja um óskalögin í síma 62-60-60. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aöalstöövar- innar. 10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Ðarnatími. Umsjón Andrés Jóns- son. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Krist- inn Pálsson. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 6**' 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwl.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredible Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttlr. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . ★ 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Klwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga. 8.30 Motor Sport News. 9.00 Trax. 11.00 Wheels. 11.30 Eurosport. Frjálsar íþróttir í Holl- andi, vatnaíþróttir og bein útsend- ing frá Evrópumeistaramótinu í Split. 18.00 Monster Trucks. 18.30 Motor Sport. 19.00 Stockcar Racing. 20.00 Knattspyrna á Spáni.Umfjöllun um komandi keppnistímabil. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Frjálsar iþróttir.Frá Evrópumeist- aramótinu í Split. Stöð 2 kl. 21.20: - kvikmynd vikunnar Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 að þessu sinni er sjón- varpsmynd (Pinnegan Beg- in Again) um ekkju sem á í tveimur ástarsamböndum á sama tíma. Annars vegar heldur hún við giftan út- fararstjóra, hins vegar við blaöamann sem má muna sinn fiffl fegri. Michael Finnegan trúir á að byrja upp á nýtt sem er líka eins gott fyrír hann. Finnegan er 65 ára og er á hraðri niðurleið. Heimili hans er ekkert til að hrópa húrra fyrir, konan hans er brjáluð og vinnan litið betri. Liz DeHann ferðast meö sama strætisvagni og hann og hún á einnig við fjölda- mörg vandamál að stríða. Liz á I ástarsambandi við útfararstjóra og það gengur hálf brösulega og hún er æ ósannfoerðari um að hann muni yfirgefe konu sína og þijú börn til aö taka saman Sam Waterston er i hlut- verki útfararstjórans. við sig. Fyrr en varir takast ágæt kynni með Michael og Liz en spurning er hvort hún er hrifnari af útfarar- stjóranum? Aðalhlutverk leika Mary Taylor Moore, Robert Pres- ton og Sam Waterston. Leik- stjóri er Joan Micklin Sil- ver. -GRS Hörður Magnússon og félagar hans i FH sækja Framara heim en KR-ingar leika við Valsmenn eina ferðina enn. Bylgjan kl. 14.00: íslandsmótið í knattspymu Sextánda umferð íslandsmótsins í knattspyrnu er á dag- skrá í dag. Reyndar átti einn leikur að vera í gærkvöldi, KR-Valur, en vegna viðureignar liðanna í bikarnum var leikdeginum breytt. Eftirtaldir leikir eru á dagskrá: Fram-FH, ÍBV-KA, Þór- ÍA, Stjarnan-Víkingur og KR-Valur. Leikirnir á Stjörnu- og KR-vellinum hefjast klukkan 16.00 en hinir klukkan 14.00. Spennan í íslandsmótinu hefur sjaldan veriö meiri og fjögur liö bítast um íslandsmeistaratitilinn. Leikur um- ferðarinnar er vafalítið viðureign KR og Vals og næsta víst að leikmenn liöanna eru örugglega komnir með andúð hver á öðrum enda er þetta í þriðja skipti sem liðin mætast á tæpri viku. Á Akureyri ræðst það hvort Þór eöa ÍA fellur í 2. deild og ef KA vinnur í Eyjum falla bæði áðurnefndu lið- in en það er nokkuð sem flestir hafa spáð eftir því sem á mótið hefur liðið. Sem fyrr ér þaö Valtýr Björn Valtýsson sem mun vera í aðalhlutverki hjá þeim Bylgjumönnum en hann verður einnig í stööugu sambandi við aðra leikstaði og fær þaðan nýjustu fréttir. Sem sagt, fylgst veröur með öllum leikjunum fimm á Bylgjunni. -GRS Sjónvarp kl. 21.10: Leiðin til frama Hvernig skyldi maður nú eiga að bera sig að til að pluma sig í viöskiptalífinu? Undirtyllur, nú er tækifær- íð til aö skilja þann galdur því í kvöld sýnir Sjónvarpið bandarísku kvikmyndina Leiðin til frama (How to Succeed ín Business Witho- ut Really Trying) frá 1967 þar sem fylgst er með gluggaþvottamanninum J. Pierpont Finch sem hefur ákveðiö aö stíga inn i heirn stórfyrirtækjanna og ná þar æðstu metoröum með hjálp gagnlegrar handbókar. Meö einbeitni og véla- brögðum ber hann hraðar upp metorðastigann en suma þá sem hafa kannski meira til brunns að berá á sínu stafssviði en skortir óneitanlega stjórnkænsku gluggaþvottamannsins - og dygga hjálp ritarans Rosem- ary sem verður ástfangjn af þessum einbeitta unga manni. Ekki líður á löngu áður en Finch kemst í tæri við sjálfen forstjóra fyrir- tækisins og tekst að verða sér úti um starf auglýsinga- stjóra á hæpnum forsendum svo ekki sé meira sagt og þegar fyrsta auglýsingaher- ferðin misheppnast algjör- lega þarf hann að standa skil á gerðum sínum frammi fyrir stjórnarformanninum sjálfum. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.