Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990.
5
DV
Salome Þorkelsdóttir:
Tryggja verður
aðmark
sétekiðá
umboðsmanni
„Ég tel aö þetta embætti haíi
gert nukið gagn en hins vegar
finnst mér að oft sé ekki beinlínis
tekið mitóð mark á því og það er
auðvitaö ektó af hinu góða,“ sagði
Salome Þorkelsdóttir, varaforseti
sameinaðs Alþingis, þegar hun
var spurö um meðferðina á álit-
um umboðsmanns Alþingis.
Salome sagði að alþingismenn
hlytu að horfa með áhyggjuaug-
um á þá meðferð sem starfsmað-
ur þeirra fengi.
„Það er fyllsta ástæða til aö
skoða það hvernig aðstoða má
hann betur. Það hefur kannski
ekki veriö tímabært fyrr en nú
fer virkilega að reyna á þetta.
Mörg af hans málum eru þess
eðhs að það hefur tekið langan
tíma að vinna þau. Mér finnst að
nú séu að koma fram þessi nei-
kvæðu viðbrögð. Það er þvi
fyUsta ástæða til að skoða hvem-
ig hægt er að tryggja að tetóö sé
mark á hans niðurstöðum,“ sagði
Salome. -SMJ
Fréttir
Glíma umboðsmanns Alþingis og framkvæmdavaldsins:
Mun taka þetta fyrir
á næsta forsetaf undi
- segir Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs Alþingis
„Ég hef svo sannarlega áhyggjur
af því hvemig farið er með áUts-
gerðir umboðsmannsins því að fram-
kvæmdavaldinu ber auðvitað að fara
að ábendingum hans. Ég mun taka
þetta upp á næsta forsetafundi, enda
likar mér mjög Ula að ráðuneytin
skuU tala næstum því með Ufilsvirð-
ingu um niðurstöður umboðsmanns-
ins. Þarna höfum við afskaplega
hæfan mann og hvarvetna er ábend-
ing umboðsmannsins næstum því
sjálfgefin lagabreyting," sagði Guð-
rún Helgadóttir, forseti Sameinaös
þings, þegar hún var spurð áUts á
þeim erfiðleikum sem umboðsmaður
Alþingis á viö að gUma.
Umboðsmaðurinn heyrir undir
forseta þingsins og skilar skýrslum
sínum og niðurstöðum þangað. Guð-
rún sagði að forsetar þingsins hefðu
áður rætt þetta mál á forsetafundum
en ekkert sérstakt hefði komið út úr
því.
„Það er enginn vafi á því að ábend-
ingar hans ber að taka alvarlega.
Þetta embætti er trygging borgar-
anna fyrir því að farið sé að lögum
og mönnum ekki mismunað. Það er
auðvitað alvarlegt mál ef fram-
kvæmdavaldið ætlar að þverskallast
við ábendingum umboðsmanns."
- Tekur þú undir það álit Leós Löve
um að þetta framferði sé móðgun við
Alþingi?
„Já, ég geri það.“
- Þú segist ætla að taka þetta upp á
forsetafundi - er eitthvað sem hefur
gerst nýlega sem hefur gengiö fram
af þér?
„Það liggur auðvitað beint við aö
áht umboðsmanns á gjaldtöku fyrir
námsgögn á tvímælalaust rétt á sér.
Það er fráleitt að ráöuneytið taki það
ekki alvarlega."
- Hefur þú orðið fyrir vonbrigðum
með hvernig menntamálaráðherra
hefur tekið á því máli?
„Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
mér finnst framkvæmdavaldið ekki
taka ábendingum umboðsmanns
nógu alvarlega, við skulum oröa það
þannig.“
- Finnst þér að þið forsetarnir hafiö
varið embætti umboðsmannsins
nægilega?.
„Forsetum Alþingis ber auðvitað
að sjá um að þetta embætti þjóni því
hlutverki sem því var ætlað og þess
vegna mun ég að sjálfsögðu taka
þetta upp á fundi með forsetum og
forsætisráðherra,“ sagöi Guðrún
Helgadóttir.
-SMJ
Ráðherrarnir
f ari varlega
í andmæli
- segirforsætisráðherra
„Ég tel að ráðherrar verði að fara
varlega í að andmæla áhti umboðs-
manns Alþingis. Stundum er þessum
áhtum svarað út frá tilfinningum
frekar en skynsemi. Ég held þó að
menn séu að venjast þessu en menn
eru auðvitað óvanir því að vera klag-
aðir,“ sagði Steingrímur Hermanns-
son, forsætisráðherra, þegar hann
var spurður um það hvort hann væri
sáhur við viðbrögð ráðherra við áht-
um umboðsmanns Alþingis. Stein-
grímur halöi einmitt frumkvæði að
því að lög um umboðsmanninn kom-
ust í höfn á sínum tíma og var fyrsti
flutningsmaöur tillögu þar að lút-
andi.
„Við í þessu ráðuneyti höfum reynt
að aðstoða umboðsmanninn eins og
hægt er. Það er ekkert vafamál að
ég treysti honum til hins ítrasta en
umfang embættisins hefm- kannstó
orðið meira en menn gerðu ráð fyr-
ir,“ sagði Steingrímur. Hann sagði
aö forsætisráðuneytið hefði átt frum-
kvæöi að því að hin ráðuneytin svör-
uðu beiðnum umboðsmannsins vel
og dyggilega. Taldi hann að það hefði
lagast mikið.
-SMJ
íslensk stjórn-
sýsla er illa
á vegi stödd
segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður
„Það hefur valdiö mér undrun að
stjórnsýslan skuh ektó taka nægilegt
tillit til áhtsgerða umboðsmanns Al-
þingis. Ég tek alveg undir athuga-
semdir Leós Löve í DV í gær og það
vekur undrun aö menn skuh ektó
taka áhti hans betur en raun ber
vitni,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugs-
son hæstaréttarlögmaöur þegar
hann var spurður um viðbrögð opin-
berra aðila við áhtsgerðum umboðs-
manns Alþingis.
Jón Steinar vann ásamt Eiríki
Tómassyni hæstaréttarlögmanni að
því að semja lagafrumvarpið um
umboðsmann Alþingis á sínum tima.
Hann var spurður hverjar hann teldi
ástæðumar fyrir þessu tómlæti
varðandi áhtsgerðir umboðsmanns-
ins.
„Mitt áht er það að íslensk stjórn-
sýsla sé mjög illa á vegi stödd og því
fari fjarri að þar séu viðhafðar eðli-
legra reglur. Þess vegna býst ég við
að þegar embætti umboðsmanns Al-
þingis var stofnað hafi hann haft fyr-
ir framan sig miklu stærra og viða-
meira verkefni heldur en hliðstæð
embætti annars staðar á Norður-
löndum vegna þess ástands sem ís-
lensk stjórnsýsla er í. Ég býst við því
að sjá megi merki um þetta bæði í
þeim áhtsgerðum sem hann hefur
látiö fara frá sér, þar sem mjög oft
er fundið að stjómsýslunni, og svo í
viðbrögðum valdhafa sem eru allt í
einu komnir með aðila sem gagnrýn-
ir þá.
Mér finnst það frekar skrýtið að
þegar umboösmaðurinn hefur gefið
ítarlega rökstutt áht koma ráðherrar
fram í fjölmiðlum og segja að lög-
fræðingar ráðuneytisins séu á ann-
arri skoðun, án þess að því fylgi þá
rökstuðningur um á hverju það
byggist. Þaö er satt að segja ektó sam-
boðið íslenskum ráðherrum að
bregðast svona viö,“ sagði Jón Stein-
EU-.
-SMJ
Lengjast skuggar, lækkar sól... Þessi fallega stemningarmynd var tekin
við Reykjavikurtjörn þar sem gosbrunnurinn setti tignarlegan svip á um-
hverfið og undirstrikaði enn frekar fegurð þessa árstima. DV-mynd GVA
Ráðning fjármálaf ulltrúa
Selfossveitna brýtur
í bága við jaf nréttislög
„Jafnréttisráð getur ekki fallist á
að þeir hæfileikar sem Ásbjörn Sig-
urðsson hefur, að mati stjórnar Sel-
fossveitna, umfram Sigurbjörgu
Karlsdóttur Schiöth séu þess eðlis
að þeir réttlæti að gengið sé fram hjá
þeim umsækjanda sem hefur meiri
menntun og lengri starfsreynslu,“
segir meðal annars í úrskurði Jafn-
réttisráðs.
Málavextir voru þeir að síðastliðið
vor var auglýst laus til umsóknar
staða fjármálafulltrúa hjá Selfoss-
veitum. Þrír sóttu um starfið. Stjórn
Selfossveitna fól tveimur sljórnar-
mönnum og veitustjóra að ræða viö
umsækjendur og ráða í stöðuna.
Annan maí síðasthðinn var svo Ás-
björn Sigurðsson ráðinn til starfans
eftir viðtöl við umsækjendur. Sigur-
björg Karlsdóttir Schiöt kæröi ráðn-
inguna til Jafnréttisráðs.
Jafnframt segir í niöurstöðum
ráðsins. „Það er mat Jafnréttisráðs
að báðir umsækjendur séu vel hæfir
til að gegna umræddri stöðu. Sigur-
björg hefur meiri menntun en Ás-
björn og lengri starfsreynslu við
ýmiss konar skrifstofustörf, meðal
annars bókhald og fjárreiður.
Lokaniðurstaða ráðsins er svo sú
að Jafnréttisráð telur að ráðning
Ásbjarnar Sigurössonar í stöðu fjár-
málafulltrúa hjá Selfossveitum brjóti
í bága við ákvæði laga um jafna stöðu
og jafnan rétt kvenna og karla.
-J.Mar
Iðnaðar-
ráðherra í
Búdapest
Jón Sigurðsson iðnaðar- og við-
skiptaráðherra fór í gær til Búdapest
í opinbera heimsókn í boði Bela Kád-
árs ráðherra utanrítósviðskipta í
Ungveijalandi.
í heimsókninni mun ráðherra eiga
viðræður við ýmsa framámenn í
Ungveijalandi, þeirra á meðal iðnað-
ar- og viðstóptaráðherra, banka-
stjóra ungverska seðlabankans og
fleiri.
Þá verður Jón viðstaddur opnun
alþjóðlegrar vörusýningar, sem ár-
lega er haldin í Búdapest. Að þessu
sinni var íslendingum og Finnum
sérstaklega boðið að kynna fram-
leiðslu sína og þjónustu á sýningunni
og mánudaginn 24. september verður
sýningin sérstaklega helguð íslandi.
Með iðnaöar- og viðskiptaráðherra
verða í fór ráðuneytisstjórarnir Páll
Flygering, Björn Friðfinnsson og
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra
íslands í Ungverjalandi með aðsetur
í Bonn.
-J.Mar
ÆU/I/IENIA
Þvær og þurrkar á mettíma
Árangur í hæsta gæðaflokki
ÆU/I/IENIA
- engri lík
Rafbraut
Bolholti 4 - simi 681440