Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990. Afmæli Guðmundur Kristján Hákonarson Guömundur Kristján Hákonarson, Hraunbæ 196 í Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Guðmundur er fæddur í Merkinesi í Höfnum og byrjaði ungur í almennri verka- mannavinnu. Hann var sjómaður í nokkur ár og lauk vélskólaprófi frá Vélskólanum í Vestmannaeyjum. Guðmundur var vélstjóri í nokkur ár í Vestmannaeyjum, lærði tré- smíði hjá Smið hf. í Vestmannaeyj- um og lauk námi 1959. Hann var trésmiður og húsasmíðameistari í Vestmannaeyjum 1959-1967 og tré- smiður í Gummersbach í Þýska- landi 1967-1968. Hann vann í Mál- mey í Svíþjóð 1968-1969 og síðan hjá Jóni Loftssyni, trésmiðjunni Meið og síðast Pósti og síma. Guðmundur kvæntist 1. júní 1941 Halldóru Kristínu Bjömsdóttur, f. 3. apríl 1922. Foreldrar Halldóru eru: Bjöm Bjamason, vélstjóri og út- geröarmaður í Vestmannaeyjum, og kona hans, Ingibjörg Olafsdóttir. Böm Guðmundar og Halldóru em: Bjöm Bjamar, f. 11. nóvember 1941, matreiðslumeistari á Sólvangi í Hafnarfirði, fyrri kona hans var Þórey Þórarinsdóttir bankamaður og eiga þau þrjú böm, þau skildu. Seinni kona hans var Aðalheiður Sigurðardóttir meinatæknir; Halld- ór Ingi, f. 14. október 1946, rafvirkja- meistari hjá Kaupfélagi Amesinga á Selfossi, kvæntur Önnu Þóru Ein- arsdóttur kennara og eiga þau þrjú böm; Guðmundur, f. 12. október 1950, kaupmaður í Mosfellsbæ, kvæntur Sigríði Stefánsdóttur skrif- stofumanni og eiga þau tvö böm; Ólafur, f. 26. janúar 1952, verslunar- stjóri hjá Byggingamarkaði Vestur- bæjar í Rvík; Eygló, f. 17. apríl 1956, aðstoðarmaður tannlæknis í Vest- mannaeyjum. Fyrri maður hennar var Ágúst Erlingsson verkamaður og eiga þau tvö börn, seinni maður Til hamingju 90 ára Haraldur Magnússon, Dvalarheimihnu Lundi, Rangár- vallahreppl Björg Valdimarsdóttir, Sæviöarsundi 9, Reykjavík. 85 ára Jón Gunnarsson, Dalbraut 25, Reykjavík. 80 ára Guölaug Stefánsdóttir, Suðurgötu 28, Keflavík. ólafur Hávarðsson, Efri-FIjótum II, Mýrdalshreppi. 75 ára Ragnheiður Jónsdóttir, Mýrakoti, HofshreppL Friðrik Jónsson, Höföavegi 5, Húsavik. Sigurður Sigurðarson, Efsta-Dal II, Laugardalshreppi. 70 ára Þóroddur Símonarson, Kirkjubraut 21, Njarðvík. Magnús Skarphéðinn Rósmunds- son, Kópnesbraut 3B, Hólmavík. Birna Björnsdóttir, Brekku 16, Búlandshreppi. Ása Hjartardóttir, Hörðalandi 8, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælís- daginn. KarlP. Ólafsson, Bergstaðastræti 30, Reykjavík. 60 ára Hannes Bjamason, Varmalandi, Hrunamannahreppi. Björn Guðmundsson, Urðargötu 11, Patreksfirði. Ólafur Sigurbj ömsson, Vogabraut 52, Akranesi. Phyilis Doreen Eccles, Óseyrarbraut 24, Þorlákshöfn. Vilborg Kristjánsdóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavík. Ásta Þorgerður Jakobsdóttir, Túngötu 17, Tálknafirði. 50ára_______________________ Ólafur Bertelsson, Skipasundi 38, Reykjavík, Sigurður R. Bjamason, Egilsbraut 7, Neskaupstað. Kristjanu Pétursdóttir, Hásteinsvegi 52, Vestmannaeyjum. Unnur Kristjánsdóttir, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík. 40ára____________________ Haraidur Óskarsson, Hólabraut 18, Hrísey. Guðrún Guðbjartsdóttir, Hásteinsvegi 23, Stokkseyri. Erna Stefansdóttir, 'runguseli 8, Reykjavík Margrét S. Gunnarsdóttir, Skógarási 1, Reykjavik. Lilja G. Ólafsdóttir, Karabahrauni 15, Hveragerði. Guðmunda Ingjaldsdóttir, Huldubraut 13, Kópavogi. Ásgerður Halldórsdóttir, Austurvegi 13, Ísaíirði. Ólrikka Sveinsdóttir, Sólbakka á Bergi, Keflavík. Snorri Sturluson, Hjallavegi 29, Suðureyri. Sigurður Michaelsson, Garðaflöt9, Garðabæ. SMÁAUGLÝSINGAR hennar er Heimir Geirsson sjómað- ur og eiga þau einn son; Bjarni Ólaf- ur, f. 10. febrúar 1963, kaupmaður í Vestmannaeyjum. Sambýhskona hans er Hafdís Kristjánsdóttir skrif- stofumaður; ogÞröstur, f. 17. janúar 1965, sölumaður í Rvík. Systur Guð- mundar eru Guðrún Friðrika Ás- mundína, f. 23. febrúar 1911, er lát- in, var gift Einari Marinó Jóhannes- syni, f. 16. ágúst 1901, d. 18. septemb- er 1955, sjómanni í Vestmannaeyj- um og VÚborg, f. 1. júní 1917, gift Ragnari Axel Helgasyni, lögreglu- þjóni í Vestmannaeyjum. Foreldrar Guðmundar voru Há- kon Kristjánsson, f. 9. janúar 1889, d. 21. aprú 1970, húsvörður við Bamaskólann í Vestmannaeyjum, og kona hans, Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir, f. 5. ágúst 1884, d. 1. júní 1968. Hákon var sonur Kristj- áns, b. í Kirkjuvogi í Höfnum, síðar múrara í Hafnarfirði, Jónssonar, b. á Langekru í Hvolhreppi, Vigfús- sonar, b. í For, Guðmundssonar. Móðir Hákonar var Guöbjörg Jóns- dóttir, b. í Garðhúsum í Höfnum, Jónssonar, b. á Þóroddsstöðum í Garði, Jónssonar, b. í Kirkjuvogi í Höfnum, Ólafssonar. Móðir Vigfús- ar var Valgerðar Jónsdóttur, b. á Móeiðarhvolsnorðurhjáleigu í Hvolhreppi, Halldórssonar b. á Geldingalæk, Bjamasonar b. á Vík- ingslæk, Hahdórssonar, ættfóður Víkingslækjarættarinnar. Guðrún var dóttir Guðmundar, b. á Klömbmm á Stöðvarfirði, Guð- mundssonar, b. á Lambhaga, Guðnasonar, b. í Gerðum í Landeyj- um, Fihppussonar. Móðir Guð- mundar b. á Gerðum var Valgerður Guðmundsdóttir, b. á Strönd Stef- ánssonar, lögréttumanns í Skipa- gerði, Jónssonar. Móðir Guðrúnar var Guðrún Ásgrímsdóttir, b. á Breiðabólstað, Ólafssonar, og konu Guðmundur Kristján Hákonarson. hans, Guðrúnar Eiríksdóttur. Guðmundur dvelst nú á Edif. Centrotorre 1. Apt 503 Av De los Manantiales, Torremohnos, Malaga á Spáni. Alma Magnúsdóttir Alma Magnúsdóttir, bankafulltrúi í Múlaútibúi Landsbanka íslands, til heimihs að Dalseli 13, Reykjavík, er fimmtugídag. Alma fæddist í Reykjavík og ólst upp í foreldrahúsum í Hafnarfirði og Reykjavík. Hún giftist 22.6.1961, Jóni Valdimari Ottasyni, vélstjóra og verkstjóra í vélamiðstöð Reykja- víkurborgar, f. 12.8.1939. Sonur Ölmu og Jóns er Albert húsasmiður, f. 18.2.1961. Fyrri kona Alberts var Helena Debora Arsenut og em þeirra börn Davíð Örn og Heiða Dögg. Seinni kona Alberts er Sigrún Jóhanna Jónsdóttir og þeirra böm em Almar og Vhberg Otti. Systkini Ölmu em fjögur: Þórir Einar, f. 29.3.1933, flugumferðar- stjóri á Keflavíkurflugvelh, kvænt- ur Önnu Einarsdóttur, en Þórir Ein- ar á tvær dætur frá fyrra hjóna- bandi og fjögur bamabörn; Erla Björg, f. 29.6.1943, skrifstofumaður hjá Flugleiðum, gift Hafþóri Sigur- bjömssyni og eiga þau tvö börn auk þess sem Erla Björg á fjögur böm frá fyrra hjónabandi; Magnús, f. 24.11.1944, lögreglumaður í Reykja- vík, kvæntur Margréti Ehertsdóttur dýralækni og eiga þau tvö börn auk þess sem Magnús á son frá fyrra hjónabandi og dóttur frá þvi fyrir giftingu sem á tvö börn; Erlendur, f. 27.1.1946, bakarameistari við Brauðgerð MS í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Fanneyju Júhusdóttur flugfreyju og á Erlendur þrjár dætur frá fyrra hjónabandi. Foreldrar Ölmu voru Magnús Ein- arsson, f. 31.7.1904, d. 13.9.1978, bakarameistari hjá Alþýðubrauð- gerðinni í Hafnarfirði 1933-1945 og síðan Brauðgerð MS, og kona hans, Sólveig Dagmar Erlendsdóttir, f. 22.6.1909, d. 29.7.1986. Foreldrar Magnúsar voru Einar Matthías Jónsson, steinsmiður í Reykjavík, og Þóra Magnúsdóttir. Þau áttu sjö börn og eru þrjú þeirra á lífi: Ástríður, Helga og Einar Matt- hías. Látin eru Sigríður, Magnús, Þorsteinn og Magnea. Faðir Einars Matthíasar var Jón Jónsson Illuga- son, b. Hvaleyri við Hafnarfjörð o.v., og Ástríður Einarsdóttir. Foreldrar Þóm voru Magnús Þórðarson og Sigríður Siguröardóttir. Þorsteinn, bróðir Magnúsar, var knattspymu- maður í KR, sá er gerði garðinn frægan þar ásamt fleirum fyrr á öld- inni, faöir Eiríks hárskera í Greifan- um. Ástríður, systir Magnúsar, kona Jóns Axels Péturssonar borg- arfulltrúa, var móðir Þóm, fyrri konu Guðmundar Jónssonar óperu- söngvara. Foreldrar Sólveigar Dagmar voru Erlendur Sveinsson, klæðskeri á Akureyri og í Reykjavík, og Sigur- björg Olafsdóttir. Erlendur og Sig- Alma Magnúsdóttir. urbjörg áttu þrjú börn og eru öh látin: Unnur, Sólveig og Þorbergur. Foreldrar Erlends voru Sveinn Pálsson, b. Kömbum í Stöðvarfirði, og Vilborg Einarsdóttir. Foreldrar Sigurbjargar voru Ólafur Magnús- son, b. Mjóanesi á Vöhum, og Guð- björg Gunnlaugsdóttir. Systir Sól- veigar var Unnur, kona Guðmundar Markússonar, togaraskipstjóra hjá Alliance fram á miðja öldina, móðir Markúsar, fyrrum togaraskipstjóra, nú starfsmanns sjávarútvegsráðu- neytis, og Guðmundar, beinaskurð- læknisíSvíþjóð. Afmælisbarnið verður að heiman áafmælinu. Einhildur Þóra Jóhannesdóttir Einhhdur Þóra Jóhannesdóttir, Álfaskeiði 37, Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Einhhdur er fædd á Hamri í Hafnarfirði og ólst upp í Hafnarfirði. Hún hefur unnið við húsmóðurstörf og vann í mötuneyt- inu í Straumsvík 1969-1985. Ein- hhdur giftist 23. desember 1938 Jó- hanni Hjaltasyni, f. 23. mars 1914, matsveini. Foreldrar Jóhanns eru Hjörtur Þorleifsson, vélstjóri í Hafn- arfirði, og kona hans, Jónína Sigríð- ur Guðmundsdóttir. Böm Einhhdar og Jóhanns eru Hjördís Magdalena, f. 16. ágúst 1934, gift Herði Bene- diktssyni, múrara í Rvík, og eiga þau sex börn; Steinþóra, f. 10. mars 1939, búsett í S-Afríku og á hún þrjú börn; Hafþór, f. 2. júni 1943, vélvirki í Hafnarfirði, kvæntur Aðalheiði Hafsteinsdóttur sjúkraliða og eiga þau eitt barn; Þorsteinn Jóhannes, f. 2. aprh 1945, húsasmiður í Hafnar- firði, kvæntur Guðmundu Guð- mundsdóttm-; Jónína Sigríður, f. 25. október 1947, giftÞóri Ingasyni, verkstjóra í Njarðvík, og eiga þau fiögur böm, og Hrafnhildur, f. 14. nóvember 1954, gift Oddmundi Aar- hus, forstjóra í Ulvik í Noregi, og eiga þau þrjú böm. Systkini Ein- hildar eru Þorsteinn, f. 27. febrúar 1912, d. 2. júlí 1936, sjómaöur í Hafn- arfirði, kvæntur Sigríði Sigurðar- dóttur og eiga þau eitt barn; Jón Helgi, f. 23. september Í913, sjómað- ur í Hafnarfirði, kvæntur Jónu Hall- grímsdóttur og eiga þau sjö börn, og Lilja, f. 8. ágúst 1923, húsmóðir í Hafnarfirði, og á hún þrjú börn. Bróðir Einhildar, samfeðra, er Sig- urður, f. 26. janúar 1932, rafvirki í Rvík, kvæntur Huldu Egilsdóttur. Foreldrar Einhildar voru Jóhann- es Þorsteinsson, f. 9. nóvember 1884, d. 27. nóvember 1947, bifreiðarstjóri í Hamri í Hafnarfirði, og kona hans, Þóra, f. 7. október 1878, d. 1972, Jóns- dóttir, verkamanns í Hafnarfirði, Sveinssonar. Jóhannes var sonur Þorsteins, b. og formanns í Rvík, Gamalíelssonar, b. í Nauthóli við Rvík, Guðmundssonar. Móðir Þor- steins var Ingveldur Þorsteinsdótt- ir, b. í Riftúni í Ölfusi, Magnússon- ar. Móðir Ingveldar var Sigríður Guömundsdóttir, b. á Krossi í Ölf- usi, Jónssonar, b. í Grænhóh, Ein;. Einhildur Þóra Jóhannesdóttir. arssonar. Móðir Sigríðar var Ing- veldur Þórólfsdóttir, b. í Bakkar- holti í Ölfusi, Ingimundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar, b. oghrepp- stjóra í Brattsholti, Sturlaugssonar, ættföður Bergsættarinnar. Einhhdur tekur á móti gestum í Álfafehi í íþróttahúsi Hafnarfiarðar frá kl. 16 á afmæhsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.