Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 20, SEPTEMBER 1990. Skák Jón L. Arnason Hér er smekkleg skákþraut eftir Sovét- manninn Selesnjév. Hvítur leikur og vinnur: 1. Hc8 + ! Kxc8 2. b7 + Kb8 3. d5! Nú er svartur í leikþröng og eitthvað verður að láta undan. En ekki er öll nótt úti.. .3. - Kc7 4. bxa8 = B! Það er ekki á hveijum degi sem biskup er vakinn til lífs. En með því að vekja upp drottningu eða hrók yrði svartur patt og skákin jafntefli.4. - Kb8 5. Bb7 Kc7 6. Kxa7 og hvítur vinnur auðveldlega. Bridge ísak Sigurðsson Rhoda Habert, sem er frá Montreal í Kanada, fékk verulega gott skor fyrir irá- bært útspil sitt í þriggja hjarta samningi á suðurhendina í HM í parakeppni á dög- unum. Hvemig þeim tókst að komast í þann samning, sést á sögnum hér að neð- an. Austur gefur, NS á hættu: * G9 V KG85 ♦ ÁKG103 + Á7 ♦ KD8753 V 73 ♦ 952 + G4 N V A S * Á104 ¥ ÁD94 ♦ 864 + D65 * 62 V 1062 ♦ D7 * K109832 Austur Suður Vestur Norður 1+ Pass 14 Dobl Pass 2» 2* 3» p/h Habert var neydd til þess að segja yfir útektardobli félaga, og gat ekki sagt 2 lauf þar eð sögn í opnunarlit austmrs (þar eð AV spila eðlilegt kerfi) heföi verið krafa. Hún var því neydd til að segja 2 hjörtu á þrílit, og lenti síðan í 3 hjörtum á 4-3 legu, sem virtist ekki glæsilegur samningur. Útspilið var samt hagstætt, eða laufgosi. Hann var drepinn á ás, og litlu hjarta spilað úr borði. Habert fékk slaginn á tíuna, þegar austur setti lítinn spaða og þá voru 3 tígulslagir teknir og spaða hent heima. Síðan var lauftíu svín- að, og laufkóng spilað. Vestur drompaði, yfirtrompaö í blindum og tígli spilað. Austur trompaði með hjartaníu, og þá var spaða hent heima. Spaði í næsta slag, var trompaður heima, og vinningsslag í laufi spilað og síðasta spaðanum í bhnd- um hent. Vörnin fékk því aðeins 3 slagi á tromp og 170 fyrir NS gaf 491,5 stig af 518 mögulegum. Krossgáta T~ z 3 v- ? 1 \ 7T 10 J " /3 ■1 * P J 1 Lárétt: 1 óstöðugur, 8 þjást, 9 fitla, 10 með, 11 utan, 13 kaldi, 15 spræna, 17 sýl, 19 fé, 20 drit, 21 sonur, 22 fugla. Lóðrétt: 1 þíða, 2 stöku, 3 svelgur, 4 fjalls- brún, 5 kvendýr, 6 lána, 7 haf, 12 gabba, 14 dæld, 16 tarfur, 18 tíndi, 20 ætlð, 21 heimili. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skort, 6 æf, 8 lof, 9 óaði, 10 ætl- aði, 11 glær, 13 arm, 14 ýtin, 16 au, 17 æsingur, 19 ragn, 20 áði. Lóðrétt: 1 slægð, 2 kot, 3 oflæti, 4 róar, 5 taðan, 6 æðir, 7 fimmur, 12 lýsa, 15 inn, 16 auð, 17 ær, 18 gá. I \o0s\ '& RglNEK //-fe Fólk, sem segir mér að ég sé koffínisti, er farið að fara í taugarnar á mér. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavfk 14. september - 20. sept- ember er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjú.krabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-^ ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga' og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 20. sept: Þjóðverjar nota nýja sprengitegund Miklarárásir á miðhluta Lundúnaborgar 37 Spakmæli Vér þurfum flest að renna langt skeið áður en vér fáum nægan byr undir vængina til að hefja oss mót himni. H. Redwood Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opiö á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. r Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk virðist aðeins lita í eigin barm, svo þú skalt ekki búast við miklum stuðningi við hugmyndir þínar. Aftur á móti ganga hlutimir vel heima fyrir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef einhver vandamál steðja aö eða sjúkdómar, þá er réttur tími núna til að takast á við þau mál. Reyndu að halda sam- bandi við þá sem hressa þig við í stað þeirra sem draga þig niður. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú finnur að þú hefur meiri tíma til að sinna þínum málum. Notfærðu þér þessar hagstæðu aðstæður til þess að sinna áhugamálum þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Farðu varlega í samskiptum þínum við fólk. Óbilgimi ann- arra gæti komið þér á óvart. Stattu á eigin fótum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú hefur mikinn áhuga á fólki og umhverfinu í kring um þig. Þú ættir að skiptast á hugmyndum við aöra. Slíkt verð- ur öllum gagnlegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hlutirnir ganga heldur hægt fyrir sig fyrri hluta dagsins. Én það verður breyting á þegar líða fer á daginn, og þú þarft að taka skjótar ákvarðanir. Ferðalög liggja í loftinu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú miðar áætlanir þinar við þarfir annarra frekar en þínar eigin. Heima er best og þú gætir haft gott af vingjarnlegum ráðum annarra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess að ofmetnast ekki og þú skalt takast á við þau verkefni sem þú ræður raunverulega við. Happatölur em 6, 17 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það geta orðið einhver samskiptavandamál í dag. Athugaðu vel þinn gang. Þegar fram líða stundir fara hlutirnir að ganga betur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn ætti aö verða þér að flestu leyti hagstæður. Þó er hætta á einhvers konar ósamkomulagi seinni partinn. Þú átt von á einhverju óvæntu. Happatölur em 7, 19 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert á framfaratímabili og ferð að sjá árangur erfiðisins í næsta mánuöi. Hópvinna er af hinu góða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér hættir til að vera óþarflega bjartsýnn. Vertu viðbúin einhverjum hindrunum, sérstaklega í fjármálunum. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.