Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990. 7 Sandkom Fréttir Framtíðarmenntun íslenskidans- flokkurinn var aðráðasér framkvæmda* stjóraogersá sénnenntaðurí ,.sl jórnsýslu-: v fraeðumas\iði stjórnunarop- inberrastofn- anaogstofnana semekkieru reknar í fiárgróðaskyni". Það er erf- itt að skOja þetta örðuvísi en að þetta fag fjalii um rekstur tapfyrirtækja. Þetta er staðgóð menntun og ætti að henta fyrirtækium á borð við Ála- foss, Ríkisútvarpið, Sambandiö, Stöð 2 og önnur stórveldi í íslensku við- skiptalífl. Hér er því fundin sú menntun handa þeim ungu íslend- ingum sem stefna að miklum metorö- um í framtíðinni því nóg er af stöðum handa þeim að námi loknu. Loksfundinn samherji íslenskir sijórnmála- mi.-nn fylgjast granntmeðör- logumnorska forsætisnið- hernins Jan 1*. Syse.Einsog kunnugtorhef- urhannmarg- brotiðhlutafé-: lagalögin norsku en ætlar eftir sem áður að sitja sem fastast. Almenningur á ís- landíkannastviðsvipuðviðbrögð - stjórnmálamanna sinna. brátt fyrir að þeir hafi orðið uppvisir að þ ví að nota alraannafé í eigin þágu hafa þeir ekkí haggast að tveimur undantekn- ingum slepptum. Hingað tilhefur þessiþaulseta íslenskustjórnmála- mannanna verið einstök á Vestur- löndum. Nú virðist hins vegar sem Syse muni gefa íslensku stjómmála- mönnunum fordæmi sem þeir geta lifaðálengi. Góður bisness Skyndiléga er . jiað komið fram idagsljósiðað þaðérhörku- hisnessaðreka skóla. Kyrst . tiemi umboös- maðurAlþingis á þetta. Hann sagöiaðum 3.000 króna gjaldtakaaf hvetjum nemanda væri ólögleg þar sem rikið ætti hvort sem er að borga öll námsgögn. Það eru um 25 þúsund bðrn í grunnskólum landsins og því hefur skólastjórum og kennurum tekist að hala inn um 75 milljónir með þessu þarflausa gjaldi. Síðan benti DVá að skólar i Reykjavík hafa okrað á bömunum með því að selja þeim mjólk á uppsprengdu verði. Kræfasti skólinn lagði þannig 55 pró- sent á nýmjólkina. Með þessum verslunarháttum ættu grunnskól- amir i landinu að geta halað ínn mn 33 milljónir tíl viðbótar með því að selja hveiju barni kvartlítra á dag. Pólitíkog ást Þaðvarskrifaö umástogpóli- tikhóriSami- korniitilefni afþvíaðþrír þingmenn genguiþað: heilagaogsóttu sumirþeirra makasinntil póiitískra and- stæðingajafnt sem flokkssystkina. Það hefur hins vegar ekki reynst öfium pólitikusum jafhauðvelt að finna sér maka. Aust- ur-þýski þingmaðurinn Petra Albrecht auglýsti þannig eftir félaga í sjónvarpinu fyrir skömmu. Hún vill að sá sé hár og grannur, iþrótta- mannslegur, hreinskilinn og opinn fy rir öllum spumingum lífsins en ekki samanbitmn og smáborgaraleg- ur. Án þess að Sandkornsritari ætli að gerast hj úskaparmiðlari þá telur hann að einhver þeirra þingmanna, sem enn eru einhleypir, falli vel að þessarilýsingu. Umsjón: Gunnar Smári Eglteson I vissri vindátt berst hingað reykur og ólykt - segir bæjartæknifræðingurinn á Dalvík en ekki stendur þó til að flytja sorphaugana Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég tel ekki að þessi mál séu í mikl- um ólestri hjá okkur,“ segir Svein- björn Steingrímsson, bæjartækni- fræðingur á Dalvík, en nokkuð hefur verið um að bæjarbúar þar hafi kvartað undan miklum fnyk og ólofti frá sorphaugunum að undanfórnu, en þeir eru staðsettir norðan bæjar- ins. „Þetta þóttu einu sinni fyrirmynd- arhaugar en við erum með þá sam- eiginlega með Ólafsfirði, Arskógs- hreppi og Svarfdælahreppi, en sorpiö er sett í þró og brennt. Haugarnir eru 5 km norðan við bæinn í Sauðanes- landi og þróin er viðurkennd af Holl- ustuvernd ríkisins og viðkomandi aðilum. Ég viðurkenni það þó að í vissri vindátt berst hingað reykur og ólykt frá haugunum og með aukinni notk- un hefur borið meira á þessu. Það er spurning hvort og hvernig á að taka á þessu máli, en það hafa ekki Helga Sjöfn Jóhannesdóttir tekur við sérstökum verðlaunum, vasadiskoi, fyrir frammistöðu sína í Esjuþolgöngunni. Var hún rúman klukkutima að fara upp Esjuhlíðar sem þykir prýðilegt meðal reyndra fjallagarpa. DV-mynd Brynjar Gauti Helga Sjöfn, 5 ára, þeysti upp Esjuhlíðar: Erfiðast efst uppi „Þetta var ekki mjög erfttt en það var erfiðast efst uppi. Þar var dálítill snjór. Það var gaman að komast al- veg upp og þar sá maður allt sem var niðri, borgina og allt,“ sagði Helga Sjöfn Jóhannsdóttir, 5 ára stúlka frá Akranesi, en hún var yngsti þátttak- andinn í Esjuþolgöngunni sem fram fór um síðustu helgi. Helga var eina klukkustund, 13 mínútur og 20 sek- úndur að fara frá landi Mógilsár og upp á Þverfellshorn í 760 metra hæð yfir sjávarmáli. Helga fékk sérstök verðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrradag en þá var henni afhent vasadiskó í Radíó- búðinni, einum aðstandenda þol- göngunnar. Helga er alvön fiallaferöum og var ekkert smeyk að fara svona hátt upp. „Þaö er bara gaman að fara hátt upp,“ sagði hún.“ í sumar gekk Helga Sjöfn um Hom- strandir þverar og endilangar í fylgd foreldra sinna og bræðra sem einnig tóku þátt í Esjuþolgöngunni. Þá hef- ur hún gengið mikið í nágrenni Akraness og víöar og farið oft á Akrafiall. Fjölskyldan er mikið í úti- veru en faðir hennar er fyrrum knattspyrnukappi á Skaganum, Jó- hannes Guöjónsson. -hlh Umboðsmaður Alþingis: Fangar f ái tann viðgerðir Fangar á Islandi eiga að fá tann- læknaþjónustu án tillits til þess hvort þeir geta greitt fyrir bana eða ekki. Þetta er álit Gauks Jörundssonar, umboðsmanns Alþingis, en hann fékk kvörtun vegna þessa máls eftir að dómsmálaráðuneytið hafði neitað því að ríkið ætti að borga. Rétt er þó að taka fram að ráðuneytið hafði ekki neitað að borga ef um tannpínu var að ræða. Gaukur telur að skýr lagaákvæði skorti um þetta atriði en fellst á þau rök kvartandans að þar eð fangar séu sviptir frelsi og tekjumöguleikum beri ríkinu að sjá þeim fyrir þessari heilbrigðisþjónustu. -SMJ komið fram neinar tillögur um það að leggja þessa hauga niður. Þessi staður fyrir haugana var tekinn í notkun um 1970, þá voru Dalvíkingar einir með þessa hauga, en síðustu 3^4 árin hafa hin sveitarfélögin veriö með okkur í þessu en þá var byggð ný þró á staðnum. Það viðurkenna allir að þetta er ekki æskilegasti staö- urinn en menn hafa samt ekki verið með neitt annað í huga,“ sagði Svein- björn. MIKIÐ URVAL EIGULEGRA BILA VIÐ FLESTRA HÆFI Mercedes Benz 190E, árg. 1987, ekinn 64 þ. km, sjálfskiptur, útvarp og seguiband, álfelgur, rafm. i topplúgu, samlæsing, rafmagns- stilling í stól o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari bifreið. Verð 2100 þús. Renault 11, árg. 1988, ekinn aðeins 9 þ. km, sjálfskiptur, 5 dyra, sumar- og vetrardekk, litur v-rauður. Bein sala. Verð 750 þús. I ' Subaru 1800GL ST 4x4, árg. 1988, ekinn 56 þ. km, 5 gíra, vökvastýri, samlæsing, útvarp og segulband, litur silfursans. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 1030 þús. Nissan King CAB 4x4 dísil árg. 1990 ekinn aðeins 1 þ. km, 5 gira, útvarp og segulband, klæddur pallur, brettakantar, kúla, vökvastýri, litur grásans. Ath. skipti á mun ódýrari. Verð 1590 þús. p f aMm. jdpÉte ■ JÉ / ' * ; HH; aV v Mercedes Benz 300D, árg. 1988, eklnn aðeins 47 þ. km, 6 cyl. disil- vél, sjálfskiptur, ABS bremsukerfi, splittað drif, samlæsing, rafm. í rúðum, rafm. í topplúgu, útvarp og segulband o.fl. Ath. mjög góð kjör eða skipfi á ódýrari. Verð 3500 þús. Mazda 323 1300LX, árg. 1987, ekinn 47 þ. km, útvarp og segul- band, 3 dyra, alhvitur. Ath. skipti á dýrari nýrri bíl, ca 750 þús. kr. bíl. Verð 550 þús. Toyota Corolla 1300XL, árg. 1990, ekinn aðeins 9 þ. km, 5 gira, vökva- stýri, litur rauður, samlitir stuðarar. Ath. skipti á ódýrari. Verð 870 þús. Daihatsu Feroza EL4x4, árg. 1989, ekinn 13 þ. km, 5 gira, vökvastýri, toppgrind, grind að framan, útvarp og segulband. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1200 þús. HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM BIFREIÐUM: Subaru Legacy 1800 og 2200. Subaru Justy, árg. 1989/1990. Nissan Patrol, lóngum, árg. 1987. Subaru 1800ST 4x4, sjálfskipt- um, árg. 1989. MMC Pajero 1983. Jeppa ca 1500 þús. í skiptum fyrir Volvo 760, árg. 1985. MIKIÐ ÚRVAL NOTAÐRA BIFREIÐA Á VERÐI OG KJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI! BORGARBILASALAN GRENSASVEGI 11, SÍMAR S3085 OG 83150 - SÆVARHÖFDA 2, SÍMI 674848 HAUSTTILBOÐ A HLJOMTÆKJUM KENWOOD Æ Wharfedale ÁRMÚLA 17 - SÍMI 685149 - 688840

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.