Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. 47 Ábyggilegur og snyrtilegur starfskraftur óskast til heimilisstarfa einu sinni í viku. Uppl. í síma 33997. ■ Atvinna óskast 37 ára Samvinnuskólagenginn maður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 16.30 á daginn og/eða um helgar, vanur versl- unar- og skrifstofustörfum. Hvað sem er kemur til greina. Uppl. í síma 91-37119. Er einhver atvinnurekandi sem gæti hugsað sér að ráða ófríska stúlku í vinnu í 5 mánuði? Ef svo er þá er ég 26 ára, kennari að mennt og hef reynslu af skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 91-39023. Ég er 27 ára stúlka í leit að framtíðar- vinnu. Er með mikla reynslu af versl- unarstörfum og próf úr ritaraskólan- um. Hef mikinn áhuga á sölustörfum en annað kemur til greina. Vinsam- legast hafið samband í síma 78557. Kokkur og þjónn á besta aldri með mikla reynslu óska eftir að taka að sér hádegisverkefni í vetur, ýmislegt kemur til greina á þessu sviði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4777. Rafvirkjanemi i 50% námi óskar eftir vinnu hluta úr degi í oktober og nóv- ember, allt kemur til greina, hef bíl, get byrjað strax. Uppl. í síma 91-77606. 23 ára stúlka óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-44358 e.kl. 19. Tvítugur piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 671284 og 91-23428. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast strax til að gæta rxlmlega 1 'A árs gamals barns, þarf að hafa leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4778. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum. Er í Laugameshverfi. Uppl. í síma 36417. Dagmamma. Get bætt við mig bömum, er með leyfí, einnig helgarpössun. Hverfi 108. Uppl. í síma 91-84535. Óska eftir að taka börn í pössun, fyrir eða eftir hádegi, er í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-621834. ■ Ýmislegt Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HAFNARFJÖRÐUR Bílskúr óskast til leigu strax í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50301. Til leigu 122 <m jarðhæð við Siðumúla. Uppl. í síma 83030 milli 9 og 12 og 14-17 virka daga. ■ Atvinna í boði Verslunarstörf. Starfskraft vantar í verslun sem sér- hæfir sig í heilsufæði, nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á heilsufæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4709 Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu HAG- KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi. Viðkomandi þarf helst að hafa reynslu af störfum í kjötvinnslu. Nán- ari uppl. veitir vinnslustjóri í síma 43580. HAGKAUP, starfsmannahald. Salatbar. Viljum ráða nú þegar starfs- mann til að hafa umsjón með salatbar í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Heildagsstarf. Nán- ari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til starfa við pökkun á ávöxtum og grænmeti á ávaxtalager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnu- tími kl. 8-17. Nánari upplýsingar veit- ir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Sælgætisiðnaður. Áreiðanlegur og stundvís starfskraftur, kona eða karl, óskast til framleiðslustarfa. Starfsfólk með reynslu gengur fyrir. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4779. Óska eftir starfskrafti á dagvaktir fram að áramótum sem gæti tekið fastar vaktir eftir áramót. Uppl. Iaugard. í Kópavogsnesti, Nýbýlavegi 10, milli kl. 17 og 20. Afgreiðsla tískuefna. Oskum eftir hálfsdagsfólki, eftir hádegi. Virka sf., símar 91-678570, utan verslunartíma 91-75960. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, óskar eftir góðum og hressum starfs- krafti á 3-4 ára deild. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 91-19619. Heiðarborg-leikskóli við Selásbraut. Óskum eftir starfsfólki til starfa strax eða frá 1. október. Upplýsingar veittar í síma 77350 frá 9-17. Hlutastarf. Matvælaframleiðanda vantar sölumanneskju til að selja matvörur í verslanir og fleiri staði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4755. Múrarar óskast i tilboðsvinnu (2-3 vik- ur). Einnig vantar verkamenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4771. Ráðskonu vantar á litiö sveitaheimili á Suðurlandi í vetur. Jóla- og páskafrí og góð laun í boði. Umsóknir sendist sem fyrst í pósthólf 3125, 203 Rvk . Starfskraftur óskast i hlutastarf virka daga í söluturn með veitingar, stað- settur á Laugavegi. Uppl. í síma 91-19912 eða 91-37118. Steinsögun. Oskum eftir að ráða menn vana steinsögun. Hafið sam- band við auglþjónustu DV í síma 27022. H-4775._______________________ Vant beitningafólk óskast á 65 tonna línubát frá Neskaupsstað, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 97-71769 eða 97-71781 (Kristinn)á kvöldin. Óska eftir manneskju í létta heimilis- hjálp, tímabundið, í Langholtshverf- inu, ca 2-3 klst. vikulega. Uppl. í síma 91-689798. Óskum að ráða vanar saumakonur (jakkasaumur) á kvöldvakt, vinnut. frá kl. 17-23. Fatagerðin Flík, Vatna- garðar 14, sími 91-679420. Au pair. Au pair óskast til New Jersey, ekki yngri en 19 ára. Uppl. í sima 98-12153. Duglegt sölufólk óskast í stuttan tíma við sölu áskrifta. Góð laun. Uppl. í síma 91-23233 næstu kvöld. Flakarar. Flakarar óskast til starfa. Uppl. í síma 93-61291 og utan vinnutíma 93-61388. Foldaborg. Vantar fóstrur eða annað áhugasamt fólk í heilar stöður, fram- tíðarstarf. Uppl. í síma 91-673138. Glaðlynd manneskja, tvítug eða eldri, sem ekki reykir, óskast á kaffihús í Rvk frá kl. 8-16. Uppl. í síma 91-77393. Hárgreiðslumelstari eöa -sveinn óskast á hárgreiðslustofu eftir hádegi. Uppl. í síma 91-75165. Hárgreiðslunemi óskast i Hafnarfjörð, þarf að vera búinn með 1. og 2. önn. Uppl. í síma 91-629363. Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385. Sá einstaklingur, er lá á barnadeild Landakotsspítala og missti hárið, er vinsamlegast beðinn um að senda svar til DV, með nafni og símanúmeri, merkt „Áríðandi 4731“. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbindinga, sími 620099. Emkamál 24 ára, reglusamur maður með áhuga á búskap og hestum, langar að kynn- ast konu á svipuðum aldri með náin kynni í huga og svipuð áhugamál. Verður að vera reglusöm, barn ekki fyrirstaða. Fullum trúnaði heitið. Þær sem hafa áhuga sendi upplýsingar ásamt símanúmeri til DV, merkt „Sveit 4757“. 37 ára myndarlegur maður úr sveit, sem er með góðan húmor, er heiðarlegur og bamgóður maður, reykir ekki né drekkur, er að leita að góðri og traustri konu sem vill búa í sveit og reykir ekki. Mynd æskileg. Böm eng- in fyrirstaða. Vonast eftir svari. Til- boð sendist DV, merkt "Myndarlegur- 4748“, fyrir 1. okt. Vantar þig félaga? Ef þú ert hár og grannur, hlýr og skemmtilegur og á aldrinum 65-70, þá er ég á svipuðum aldri, mjög hress kona. Áhugamál mín em tónlist, ferðalög, dans og bækur. Hafir þú áhuga þá vinsaml. sendu svar til DV merkt "Góður félagi", fyrir 30. sept. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S, 623606 kl. 17-20. M Stjömuspeki Námskeið fyrir byrjendur 27. 'sept.-6. okt. Gerð stjörnukorta og túlkun á kortum þátttakenda. Einkatími. Framhaldsnámskeið 18.-27. okt. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömu- spekistöðin, Aðalstræti 9, sími 10377. Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-I kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. Kermsla Námskeiðin enska og sænska, „byrjun frá byrjun" og „áfram“ að hefj. 1 sinni í v: 18.-19.30 eða 20-21.30. Uppl. alla d. 9-18. (Fullorðinsfræðslan). S. 71155. Saumanámskeið. Get bætt nokkrum í námskeið sem hefjast dagana 24. og 26. sept. nk. Uppl. í síma 91-625054. Get bætt viö mig nokkrum nemendum í píanóleik. Uppl. í síma 91-10595. Spákonur Spákona. Skyggnist i spil og bolla alla daga. Nokkrir klukkutímar lausir á næstunni. Fólk utan Reykjavíkur vinsaml. hafi samband með nægum fyrirvara. Tímapantanir í s. 91-31499. Spái á mismunandi hátti spil, bolla, lófa og tölur. Góð reynsla. Þetta tíma- bil með afslætti. Uppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtariir Diskótekið Ó-Dollýl Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ésamt „hamingjusömum“ við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbrej'tt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Diskótekið Deild, sími 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Hremgemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræöur, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingerningarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un, og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550. BYR, Hraunbæ 102f, Rvík. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu- og verslunargreinar. Tek að mér bók- hald og vsk-uppgjör einnig önnur skrifstverkefni. Hrafnhildur, s. 78321. Þjónusta Altman Muliman. Verktakar sf. Við tökum að okkur þjónustu við máln- ingarvinnu, smíðar, rafvirkjun, pípu- lagnir, kjamaborun og steynsögun, garðyrkju og garðhönnun og ýmislegt fleira. Tilboðin frá Róbert M. V. léttir á veskinu hjá yður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4698. Röskur og samviskusamur húsasmiður getur bætt við sig innanhússverkefn- um á kvöldin og um helgar, hefur allar vélar og verkfæri, hentugt fyrir lag- henta húsbyggjendur sem vilja að- stoða. Símar 46488 á daginn og 656329 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. H.B. verktakar. Tökum að okkur al- mennt viðhald húsa, þakviðgerðir, nýsmíði, málningarvinnu, parket, dúka, teppi, flísar. Vönduð vinna. Símar 91-29549 og 91-75478. Járnsmiði. Smíðum inni- og útihand- rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr jámi. Véla- og járnsmíðaverkst. Sig. J. R„ Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. )a------------------------------------ Rafmenn. Tökum að okkur nýlagnir, viðbætur og endurnýjun á gömlum raflögnum o.fl. Gerum verðtilboð. S. 91-624741 og 91-37087. Ólafur og Sverr- ir. Fagvlrknl sf., s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málun, flísalagnir og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum. Fast verð, tilboð eða tímavinna. Eignalagfæring sf„ sími 91-624693. Trésmiöur, laghentur trémiður utan af landi getur bætt við sig verkefnum, viðhalds- og viðgerðarvinna. Uppl. í síma 91-670989. Innréttingavinna. Get bætt við mig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 675520. Er stíflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. Okukennsla Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Irmrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Hverfisgötu 50, Vatnsstígs- megin, s. 91-25730. Ál- og tréramma- listar í úrvali, sýrufrítt karton. Opið 13-18, lau. 13-16. Heimas. 91-675441. Garðyrkja Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist v.el með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú .besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. Húsaviðgerðir Til múrviögerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan- böðun, geri við tröppur, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. Húsasmiður tekur að sér hvers konar viðgerðir sem lúta að trésmíði. Skipti um gler í gluggum og smíða fög í opn- anl. glugga og parketlagnir. S. 23186. Klæðum og gerum við þök, sprungu- þéttingar og allar múrviðgerðir. Smíða- og málningarvinna. Áhersla lögð á vandaða vinnu. S. 22991. Stefán. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Parket 8 mm gegnheilt eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, sími 91-31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. Nudd Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum? Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma- pantanir x s. 20148 e. kl. 18. Beatrice. Til sölu Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. Ultra Tan fyrir snyrti- og sólbaðsstofur. Sjö gerðir af ljósabekkjum, frá 20 per- um til 51 peru. Perur, hreinsivökvar, gleraugu, grenningar- og vöðvastyrk- ingatæki, leikfimibekkir, sápur, sjampó, freyðiböð, Glycerodermine hand/fótáburður, Chicogo snyrtivör- ur. Útvegxim allan búnað fyrir snyrti- stofur. Snyrtistofan Hrund, Græna- túni 1, Kópavogi, sími 44025. Elgum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Innréttingahúsið hf„ Háteigsvegi 3, s. 91-627474. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld húsháfa. Hagstál hf„ Skútahrauni 7 sími 91-651944.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.