Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. Meiming Andlát Tónleikar Camerata Hljómsveitin Camerata undir stjórn Amar Óskarssonar hélt tónleika í Hafnarborg í Hafnarfirði í gærkvöldi ásamt einleikumnum Þorsteini Gauta Sig- urðssyni á píanó og Lámsi Sveinssyni á trompet. Á efnisskránni vom verk eftir Dag Wirén, W.A.Mozart, D. Shostakovich, Jón Þórarinsson og Inga T. Lárusson. Serenada Wiréns er létt og skemmtilegt verk af þeirri tegund sem nefnd hefur hljómskálamúsík. Það er tón- hst sem rennur auðveldlega niður og skilur lítið eftir. Verkið var ágætlega flutt og hentaði vel sem upphitun fyrir sinfóníu Mozarts í A dúr K 201. Þetta æskuverk Mozarts bar af öðmm verkum á þessum tónleikum eins og gull af eiri fyrir hugmyndaauðgi, smekkvísi og það fullkomna vald sem tónskáldið hefur á hst sinni. Tónhstarmennirnir vom í þessu verki gripnir innilegri sphagleði sem geislaði af flutningnum og vom þar fremstir hinir snjöllu fiðlarar frá Póllandi, Simon Kuran konsertmeistari og Andrzej Kleina, leið- ari í annarri fiðlu. Smæð hljómsveitarinnar gaf flutn- ingnum örhtinn brag kammertónhstar með tilheyr- andi auknum kröfum og auknum möguleikum sem hljómsveitarfólkið nýtti prýðilega. Píanókonsert Shostakovich nr. 1, sem hann samdi tiltölulega snemma á ferli sínum, er ekki eins hnitmiö- uð tónsmíð eins og ýmis síðari verk hans eru. Verki- ber þó skýr einkenni þessa merka rússneska tónskálds og margir staðir þar eru mjög fahegir. Þorstejnn Gauti Tónlist Finnur Torfi Stefánsson spilaði einleikshlutverkið með ágætum tilþrifum og skýrleika og sýndi auk þess líka á sér ljóðræna hlið þar sem það átti viö. Lárus Sveinsson lék einleiks- hlutverk í þessu verki á trompet og skiiaði því mjög vel, sérstaklega hljómaði lága tónsviðið hjá honum oft fahega. Tónleikunum lauk á Tveim lögum úr kvik- myndinni Paradísarheimt eftir Jón Þórarinsson, sem eru bæði ágætlega gerð, og laginu í svanalíki eftir Inga T. Lárusson í útsetningu Szymons Kurans sem því miður er ekki mjög gott lag. Öm Óskarsson er einn þeirra ungu íslensku hljóm- sveitarstjóra sem eru að kveðja sér hljóðs um þessar mundir og verður ekki annað sagt en hann geri það með töluverðum glæsibrag. Hann virtist kunna verkin vel og hafa gott vald á þeim öllum. Hljóðfæraleikaram- ir nutu sín vel og tónleikarnir í heild voru einkar skemmtilegir. Verkin voru sum ekki sérlega erfið í flutningi en í öðmm reyndi töluvert á og er það skyn- samlegt val í byijun ferils. Má óska Emi th hamingju með góða byijun og velfamaöar í framhaldinu. Stjömubíó - Með tvær í takinu Lágvær fyndni Harry Dobbs er einkaspæjari og gerir sitt besta til þess að hta út sem slíkur. Hann gengur í síðum frakka með hatt niðri í augum og talar eins og víðlesinn Raym- ond Chandler aðdáandi. Stærsti vandi Harrys er hvað hann er tröllheimskur og sljór og hefur slæma athygl- isgáfu sem er afar vont í þessu starfi. Annar vandi hans er í kvenmannslíki en sambýhskona hans er bókstaflega geggjuð af aíbrýðisemi og nýr Harry stöð- ugt framhjáhaldi um nasir. Harry'garmurinn telur sig komast í feitt þegar vafasöm forrík kvensnift biður hann að fylgjast með Rick nokkmm sem hún elskar út af lífinu. Harry vaktar Rick, eltir hann um þvert landið og flettir fljótlega ofan af tvöföldu lífemi hans. Það skyggir nokkuð á gleði Harrys að hann verður ástfanginn af vinnuveit- anda sínum og til sögunnar kemur annar einkaspæj- ari sem fylgir Harry hvert fótmál. Þess utan er Harry að elta rangan mann. Viöfangsefni Alans Rudolph í þessari mynd er annars vegar að gera grín að þeim aragrúa kvikmynda um einkaspæjara sem geröar hafa verið og gera miskunnarlaust grín að þeim goðsögnum sem um þá hafa skapast og hins vegar að draga upp grátbroslega mynd af fjölbreytileika mannlífsins, ást- inni sem fær okkur til þess aö haga okkur eins og fífl og þeirri staðreynd að sannleikurinn er oft ótrúlegri en nokkur lygi. Það er Tom Berenger í hlutverki Harrys sem fer á kostum í téðri mynd. Hann leikur af miklu öryggi og Kvikmyndir Páll Asgeirsson sýnir enn einu sinni að hann er vemlega góður leik- ari. Mótleikarar hans em konumar Ann Magnusson, Elizabeth Perkins og Anne Archer og falla þær ahar mjög vel inn í þá flóknu mynd sem upp er dregin. Handritið er hstavel skrifað og gerir talsverðar kröfur th áhorfandans því hér er flétta með mörgum þráöum sem þarf að greiða úr. Það er helst að myndin detti svohtið niður í endinum þar sem aht er látiö faha í ljúfa löð í sönnum Hohywood sth en það á reyndar ágæta vel við. Undir öllu saman grætur blúskennd tónhst sem ljær myndinni satírískan blæ. Þeir sem eru vel heima í sögum og kvikmyndum um spæjara skemmta sér konunglega svo og þeir sem unna lágværri háðskri fyndni því þaö er ekkert sprengt í loft upp og enginn dettur á rassinn eða fær ijómat- ertu í andhtið. Love At Large - amerisk Leikstjóri: Alan Rudolph Aöalhlutverk: Tom Berenger, Anne Archer, Elizabeth Perk- ins, Kate Capshaw, Annette O’Toole og Ann Magnusson. Tilkyimiiigar Námstefna um notkun ör- gagna og Ijósdiska viö varðveislu á skjölum og upplýsingum Félag um skjalastjóm og Stjómunarfélag íslands efna til námstefnu um notkun örgagna og ljósdiska viö varðveislu á skjölum og upplýsingum. Aðalfyrirlesari er David O. Stephens, forseti og aðalfram- kvæmdastjóri ARMA Intemational, sem em alþjóðleg samtök skjalastjómenda með liðlega 10.000 félagsmenn. David O. Stephens er ennfremur framkvæmda- stjóri þjá Dataplex, öflugu ráðgjafafyrir- tæki á sviði upplýsinga- og skjalastjómar í Mississippi. Einnig mun íslenskur lög- fræðingur gera stuttlega grein fyrir ís- lenskri löggjöf á þessu sviði. Námstefnan verður haldin í Höfða, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. október nk. kl. 9-17. Hún er einkum ætluð þeim stjómendum inn- an fyrirtækj a sem annast skrifstofurekst- ur og/eða skjalastjóm. Innritun er hafm hjá Stjómunarfélagi íslands í síma 621066. Björgunarsveitin Ingólfur verður með kynningu á starfsemi sinni í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20 í Brautarholti 30. Allir velkomnir. Ágúst Kjartansson, Blönduhhð 10, lést föstudaginn 21. september. Halldóra J. Guðmndsdóttir, Miðengi, lést í sjúkrahúsinu á Selfossi 22. sept- ember. Sveinn Kjartan Kaaber lögfræðingur lést í Landakotsspítala 23. september. Ingunn Jónasdóttir, Austurbrún 6, áður th heimihs að Skúlagötu 64, lést á gjörgæsludehd Borgarspítalans laugardaginn 22. september. Guðrún Andrésdóttir, Starkaðar- húsum, Stokkseyri, áður Smyrla- hrauni 2, Hafnarfirði, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands 24. septemb- er. Jaröarfarir Hallgrímskirkja -starf aldraðra Á morgun, miðvikudag, verður Breið- holtskirKja heimsótt. Ekið um Heiðmörk og dmkkið kaffi á Vesturgötu 7. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur í síma kirkjunnar 10745 í dag, annars s. 39965. Helga Sigurðardóttir lést 16. sept- ember. Hún fæddist í Gröf á Vatns- nesi 30. janúar 1944, dóttir hjónanna Unnar Ágústsdóttur og Sigurðar Gestssonar. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Sævar Snorrason. Þau eignuðust fjögur börn. Útfór Helgu verður gerö frá Árbæjarkirkju í dag kl. 13.30. Séra Bjartmar Kristjánsson, sem andaðist 20. september sl., verður jarðsunginn frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 29. september kl. 14. Sigurður Kristjánsson fyrrverandi matsveinn, er andaðist í Hrafnistu, Reykjavik, þann 17. september sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 26. september kl. 10.30. Hörður Smári Guðmundsson, fyrr- verandi símamaður, lést 14. septemb- er sl. í Landspítalanum. Útförin hef- ur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Elías Halldórsson, Grænukinn 11, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvik- daginn 26. september kl. 13.30. Aðalsteinn Guðmundur Steingríms- son, Vatnsstíg 11, Reykjavík, áður Lindargötu 24, verður jarðsunginn fimmtudaginn 27. september kl. 15 frá Fossvogskapehu. Sigurlaug Hólm Ólafsdóttir, Furu- gerði 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. september kl. 13.30. Jóna Margrét Jónsdóttir lést 15. sept- ember. Margrét fæddist á Kalastöð- um á Stokkseyri 5. september 1910, dóttir hjónanna Viktoríu Hahdórs- dóttur og Jóns Þóris Ingimundarson- ar. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Þorvaldur Ármannsson. Þeim var fjögurra barna auðið en af þeim eru þijú á lífi. Útför Margrétar verður gerð frá Fossvogskirkjú í dag kl. 15. Messur Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í dagkl. 18.30, altarisganga. Fyrirbænaefn- um má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til fóstu- daga kl. 17-18. Bústaðakirkja: Haustferð aldraðra á morgun, miðvikudag 26. sept., kl. 14. Hallgrimskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Ráðstefnur Æska án ofbeldis Ráðstefna um ofbeldi meðal bama og unglinga, orsakir, tiðni og lausnir, verður haldin á vegum Samtaka heilbrigðis- stétta. Ráðstefiian verður haldin 5. októb- er nk. kl. 9-17 að Borgartúni 6 í Reykja- vík. Þar munu fulltrúar ýmissa fagstétta auk annarra fjalla um þetta fjölþætta vandamál. Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram virka daga 25. sept. til 2. okt. milli kl. 15 og 17 í sima 619570 eða 624112. Ráðstefnu- gjald er kr. 1500 með kaffi og mat. Fund- arstjóri verður Guðrún Agnarsdóttir al- þingismaður. Bridge Bikarkeppni Bridgesambands íslands: Einn leikur hefur farið ffarn í 8 sveita úrslitum bikarkeppni BSÍ, sveit Sigurðar Siguijónssonar gerði sér litið fyrir og sló út sveit bikarmeistara Tryggingamið- stöðvarinnar í jöfnum leik en munurinn var í lokin 18 impar. Ólokið er 3 leikjum en þeir fara ffarn sem hér segir: Roche (áður Delta) - Samvinnuferð- ir/Landsýn laugardaginn 23.09.90. Forskot - Esther Jakobsdóttir þriðjudag- inn 25.09.90. S. Armann Magnússon - Ásgrimur Sig- urbjömsson laugardaginn 29.09.90. Dregið verður í undanúrslit bikarkeppn- irrnar fyrir spilamennsku í BR, Sigtúni 9, miðvikudaginn 26.09.90. Undanúrslitaleikurinn (48 spil) fer fram í Sigtúni 9 sunnudaginn 30.09.90 og hefst hann kl. 10.00. Úrslitaleikurinn í bikarkeppninni verður spilaður á Hótel Loftleiðum sunnudaginn 7. október og verða spiluð 64 forgefin spil sem sýnd verða á töflu fyrir áhorf- endur. Spilamennska hefst kl. 10.00. Fjölmiölar Nýjar bækur frá Islenska kiljuklúbbnum íslenski kiljuklúbburinn hefur sent frá sér flórar nýjar bækur: Gangandi íkorni er fýrsta skáldsaga Gyrðis Elíassonar og kom fyrst út árið 1987. Bókin er 119 bls. Möltufálkinn eftir bandaríska höfund- inn Dashiell Hammett er ein fyrsta og jafnffamt ein frægasta skáldsagan í anda hins svonefnda harðsoðna reyfara. Hún er 219 bls. Síðara bindi hininar frægu skáldsögu Fávitinn eftir Fjodor Dostojevski sem kom út í Rússlandi árið 1868. Bókin er 338 bls. Allar bækumar em prentaöar hjá Collins í Glasgow í Skotlandi. Sjálfshól rásar 2 Hvortfjölmiðlareru „góðireða lélegir" ræðst venjulega af frammi- stöðu þeirra sjálfra. Á sama hátt eru þeir ektó góðir dómarar í eigin sök. Þeir sem dæma um gæði fjölmiöla eru þeir sem þá nota, blaöalesend- ur, útvarpshlustendur og sjón- varpsáhorfendur. Nokkur dómur felst þannig i útbreiðslu þeirra og því hve mikill áhugi er á aö auglýsa í þeim. Þessi skilgreining getur hins vegar ekki átt við ríkisfjölmiðlana sem er í raun þvingað upp á alla landsmenn þar sem greiða verður afnotagjald af öllum tækjum. í ljósi þessa er sjálfshól dægur- máladeildar rásar 2 eölilegt. „Áskrift“ getur ekki talist dæmi um viðtökur hlustenda og útbreiðsla ekki um viötökur auglýsenda. Þegar þetta er tekið inn í dæmið er ef til vill skiijanlegur hinn fáránlegi kynmngarþáttur á vetrardagskrá dægurmálaútvarps rásar 2 um síð- ustu helgi. Hann var engu að síöur eitthvert leiðinlegasta útvarpsefni sem undirrituð hefur heyrt. Sjálfsagt er aö fjölmíðlar kynni sjálfa sig og dagskrá sína eftir því sem þurfa þykir en jafnsjálfsagt að stjórnendur og starfsmenn þessara fjölmiöla leggi það í vald neytenda sinna að vega þá og meta. Því miður veldur einokun rítósflölmiðlanna því að óeðlileg flölmiðlaflóra skap- ast á íslandi þar sem annars vegar keppa á frjálsum markaði allir aörir flölmiölar en hins vegar lifir ríkisr- isinn á þvingunarsköttum og auk- aflárveitingum úr vasa hins al- menna skattborgar a og fær því aldr- ei það mat sem hann á skilið. Að sumu leyti eru ríkisflölmiölamir góðir, einhveijir þeir bestu í landinu og á þaö reyndar nær eingöngu við um rás eitt. Að öðru leyti eru þeir slakir og verða ekki annaö fyrr en þeir fá verðuga samkeppni. Þangaö til verða þeir því að hæla sér sjálfir. Jóhanna Margrét

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.