Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Side 2
Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990.
Búnaðarfélagið hafnar kröfu hrossabænda og segir upp samkomulagi:
Tekur útf lutning hrossa
af Félagi hrossabænda
- Kristni Hugasyni ráðunaut ætlað að sjá um útflutninginn framvegis
Stjórn Búnaðarfélags íslands hefur með bréfi til Félags hrossabænda hafnað meginkröfu þeirra vegna kynbótadóma frá því í sumar og sagt einhliða
upp samkomulagi um útf lutning hrossa sem gert var 1988. DV-mynd GVA
„Með því að segja upp þessu sam-
komulagi er verið að segja upp starfi
Gunnars Bjamasonar og aðstoðar-
manns hans, Hallveigar Fróðadóttur.
Þá er verið að taka þessi mál úr
höndum Félags hrossahænda sem
þau heyra til en Búnaðarfélagið hef-
ur aldrei komið nálægt þessum mál-
um. Það er ekki siðaðra manna að
segja gerðu samkomulagi upp ein-
hhða eins og Búnaðarfélagið hefur
gert með þessu bréfi. Þessi framkoma
Búnaðarfélagsins er með öllu óskilj-
anleg. Ef menn vilja gera breytingar
á samkomulagi er venjan að óska
eftir umræðum um þær,“ sagði
Halldór Gunnarsson í Holti, formað-
ur markaðsnefndar Félags hrossa-
bænda og annar tveggja fulltrúa fé-
lagsins í hrossaræktamefnd Búnað-
arfélagsins.
Búnaðarfélagið hefur einhhða sagt
upp samkomulagi við Félag hrossa-
bænda frá 1988 um að Félag hrossa-
bænda fari með útflutningsstimpil
Búnaðarfélagsins, sjái um gerð upp-
runavottorða hrossa og útflutnings-
verslun á hrossum. Er samkomulag-
inu sagt upp frá og með 15. nóvemb-
er. Hefur Kristni Hugasyni ráðunaut
verið fahð að sjá um útflutningsmál-
in framvegis. Kristinn er mjög um-
deildur meðal hrossabænda meðal
annars vegna breyttra forsendna
kynbótadóma sem hann er talinn
hafa staðið fyrir.
Gunnar Bjamason ráðunautur sá
í fyrstu um útflutning hrossa sem
ráðunautur Búnaöarfélagsins. í
reglugerðarákvæði er kveðið á um
að útflutningur hrossa falh undir
Búnaðarfélagið. í samkomulaginu
1988 var skilyrt að Félag hrossa-
bænda réði ekki annan en þann sem
Búnaðarfélagið samþykkti og var
ráðning Gunnars Bjarnasonar sam-
þykkt. Vegna uppsagnar Búnaðarfé-
lagsins á samkomulaginu sendi Fé-
lag hrossabænda landbúnaöarráð-
herra bréf í gær þar sem óskað er
eftir reglugerðarbreytingu þannig að
útflutningur hrossa verði áfram al-
farið í höndum hrossabænda.
Kröfum hafnað
Auk uppsagnarinnár á samningn-
um frá 1988 svarar bréf Búnaðarfé-
lagsins kröfum vegna kynhótadóma
sem meirihluti hrossaræktamefndar
og fjórir landshlutafulltrúar lögðu
fram á fundi með stjóm Búnaðarfé-
lagsins og búnaðarmálastjóra í byrj-
un ágúst.
Hafnar stjórn Búnaðarfélagsins í
fyrsta lagi alfarið kröfu um skýra
verkaskiptingu milli landsráðunauta
í hrossarækt. Þá er kröfum er varða
framkvæmd kynbótadómanna, end-
urskoðun og afturköllun dóma frá
þessu ári vísað til hrossaræktar-
nefndarinnar.
í hrossaræktarnefnd eiga sæti tveir
fulltrúar frá Búnaðarfélaginu, annar
er Þorkell Bjarnason, tveir frá Félagi
hrossabænda og tveir frá Landssam-
bandi hestamanna. Oddamaður og
ritari er Kristinn Hugason.
-hlh
Pramminn sést hér fastur við Árvakur. Skömmu eftir að myndin var tekin
sökk pramminn. DV-mynd Ægir Már
Sanddælupranmii sökk 1 Keflavíkurhöfn:
Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum;
„Viö erum hræddir um ohumengun
frá sanddæluprammanum. Við erum
hér með 200 þúsund seiði í eldi og
ef gasohan fer að leka úr pramman-
um eru þau í hættu því olíubrákin
myndi strax berast hingað,“ segir
Tryggvi Emhsson, starfsmaður
Bakkalax í Keflavík.
Sanddæluprammanum hvolfdi við
Garðskaga á sunnudagskvöldið er
Árvakur, skip Dýpkunarfélagsins
var að draga hann frá ísafirði til
Voga á Vatnsleysuströnd þar sem
átti að nota hann við dýpkunarfram-
kvæmdir í höfninni. Norðanstrekk-
ingur var þegar óhappið vhdi th en
þó tókst að draga prammann á hvolfi
th Keflavíkur.
Orsakir slyssins eru ókunnar en
taldar eru líkur á að sjór hafi komist
inn í prammann gegnum sprungu á
botni hans.
í gær var reynt að rétta prammann
við á árdegisflóðinu og voru notaðir
til þess tveir kranar. Ekki tókst betur
til en svo að prammanum hvolfdi og
hggur hann nú á hhðinni við enda
hafnargarðsins.
Á milli 8 og 10.000 htrar af gasolíu
eru í prammanum og óttast menn að
eitthvað af henni muni leka út.
Reynt verður að bjarga pramman-
um en ekki er ljóst hvenær það verð-
ur.
Átta ára drengur slapp meö ótrúlega lítil meiðsl:
Féll af handriði
fjóra metra
- varaðklifraáhandriðiviöFjalIkonuveg
„Drengurinn var á leið heim úr
skólanum hjá undirgöngunum við
Fjallkonuveg þegar hann fór að
klifra upp á handrið fyrir ofan göng-
in. Síðan skipti engum togum að
hann féh niður á steinsteypta gang-
stéttina fyrir neðan - um fjögurra
metra fall. Hann datt meö höfuðið á
undan. Á leiðinni niður rakst hann
í málmstykki á veggnum," sagði
Kristjana Líndal í Fannafold í Graf-
arvogi, móðir átta ára drengs, sem
slapp með tiltölulega líth meiðsl eftir
sögulega ferð heim úr skólanum í
fyrradag. Drengurinn var að klifra
við handrið sem var reist fyrir ofan
undirgöngin - til að koma í veg fyrir
slys.
„Hann bólgnaði strax mikið á enn-
inu og upp á höfuð, tognaöi á öðrum
handleggnum og skrámaðist á hné.
Skólafélagi hans, sem sá hvað gerð-
ist, fylgdi honum heim. Þegar hann
kom hingað mundi hann ekkert
hvernig þetta hefði viljað th. Hann
skoðaði sig svo í spegli og þá brá
honum mikið enda var ennið stokk-
bólgið. Þá fór að rifjast upp fyrir
honum hvað hann hafði verið að
gera. Ég fór svo með hann á slysa-
deild Borgarspítalans," sagði Kristj-
ana.
Drengurinn heitir Böðvar Ingi Sig-
urðsson. Hann er nú að ná sér eftir
þessa lífsreynslu sem hann slapp úr
með líth meiðsl. Böðvar Ingi er nem-
andi í Foldaskóla.
„Þegar undirgöngin komu við
Fjallkonuveg hafði ég engar áhyggj-
um af bömunum þegar þau færu í
skólann sem er skammt frá göngun-
um. Svo kom þetta upp á. Drengur-
inn segist hafa verið að stytta sér
leið. Ég get ekki skhið þau rök. Það
er því ljóst að brýna verður fyrir
bömunum að vera ekki að prha þar
sem hætturnar leynast," sagði
Kristjana. -ÓTT
Böðvar Ingi Sigurðsson, átta ára, á
gangstéttinni fyrir neðan handriðið
sem hann klifrað upp á þegar hann
datt niður. Fallið var fjórir metrar
niður á steinsteypta gangstétt.
DV-mynd GVA
Tveggja drengja leitað í Mosfellssveit
Tveggja tíu ára gamaha drengja uö út th leitar á níunda tímanum. Voru þeir orðnir blautir og
úr Mosfehssveit var saknað í gær- Skömmu eftir að leit hófst sáust óhreinir eftir ferðina.
kvöldi. drengimir - þeir höfðu farið í Þeim varð ekki meint af.
Lögreglaoghjálparsveitvarköll- „fjallgöngu" í nágrenninu. -ÓTT