Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Fj árlagafrumvarpið: Agreining- ur um hús- næðismál - ráðherra viU breytingar Jóhönnu Sigurðardóttur félags- málaráðherra greinir mjög á við fé- laga sína í ríkisstjórn um framlög þau til húsnæðiskerfisins sem gert er ráð fyrir í drögum að fjárlaga- frumvarpi fyrir næsta ár. Jóhanna hefur lýst yfir óánægju sinni meö að engin tilhneiging virðist vera til að leysa vanda húsnæðis- lánakerfisins en ákvörðun þurfi að taka um framtíð almenna lánakerfis- ins frá 1986. í nýlegri skýrslu ríkis- endurskoðunar kemur fram að Byggingarsjóðir ríkisins verði gjald- þrota eftir 11-15 ár þó að hætt verði strax að lána úr þeim. Vill Jóhanna loka almenna kerfinu. Þá hefur hún lýst yfir óánægju með niðurstöðu fjárlagafrumvarps varðandi félags- lega íbúðakerfið. Jóhanna áskilur sér rétt til að leggja fram breytingartillögur á þingi og væntir stuönings frá þing- flokki sínum og ráðherrum. Skattaskýrsla OECD: Skatthlutfall lágt hérlendis - eignaskattur hár I nýútkominni skýrslu OECD, efnahags- og framfarastofnunarinn- ar í París, um skattamál kemur með- al annars fram að heildarskattar rík- is og sveitarfélaga á íslandi árið 1988 eru næstlægstir meðal Evrópuþjóða innan OECD miðað viö hlutfall af landsframleiðslu eða 31,7 prósent. Aöeins í Tyrklandi voru heildar- skattarnir lægri, 22,9 prósent. Frá 1988 hafa skattar hér hækkað og benda fyrirliggjandi upplýsingar til að við höfum farið upp fyrir Sviss í heildarskattheimtu. Skattakóngar OECD eru hins vegar Svíar með 55,6 prósent skatthlutfall og Danir með 52,1 prósent skatthlutfall. ísland er nú í fyrsta skipti með í skýrslu OECD um skattamál en 24 ríki eiga aðild að stofnuninni. í sam- anburði á samsetningu skatta milli íslands, EFTA-ríkjanna, EB-ríkjanna og Bandaríkjanna kemur í ljós að tekjuskattur og tryggingagjöld ein- staklinga og fyrirtækja eru mun lægri hér á landi. Eignaskattur er með hærra móti en þegar kemur að neyslusköttum eða óbeinum sköttum sláum við öll met þar sem þeir eru hvergi hærri, 57,1 prósent. -hlh LOKI Einhvern veginn þarf að bæta kaupmáttarrýrnunina! Verkakvennafélagið Framtíðin: Rekin fyrir að taka 8 milljónir - greiddiafturmeðsöluáíbúðogbíl Ung kona, sem hafði starfað um „Ég vil ekkert ræða þetta mál verður fljótlega,“' sagði Guðriöur eitt ár á skrifstofu Verkakvennafé- fyrr en ég hef haldið fund með kon- Elíasdóttir. lagsins Framtíðarinnar í Hafnar- unum,“ sagði Guðríður Elíasdóttir Félagsmenn, sumir hveijir, firði, var rekin frá störfum eftir að formaður Framtíðarinnar. munu vera ósáttir við að ekki hafi upp komst aö hún hafði tekiö um - Var konan ekki kærð? verið lögð fram kæra á hendur átta milfiónir króna úr sjóðum fé- „Nei. Við höfum fengið allt okkar starfsmanninum fyrrverandi lagsins. Fjárdrátturinn var aldrei aftur.“ vegna fjárdráttarins. Því er búist kærður til lögreglu. - Verður haldinnalmennurfélags- viö að heitt verði í kolunum á fé- Konan hefur endurgreitt allt það fundur vegna þessa máls? lagsfundinum þar sem þetta mál sem hún tók. Samkvæmt heimild- „Já.“ verður rætt. um DV var það gert með sölu íbúð- - Hvenær? -sme ar og bíls. „Þaö er ekki ákveðið, en það Jafnræði var með skáksveitum Taflfélags Reykjavíkur og Solingen frá Þyskalandi er þær mættust i gærkvöldi. Hvor sveit hlaut 3 stig. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna í Evrópukeppni félagsliða en þau keppa nú í fjög- urra liða úrslitum. Úrslit urðu þau að Jóhann Hjartarson tapaði fyrir Nigel Short, Jón L. Árnason gerði jafntefli við Boris Spassky, Margeir Pétursson gerði jafntefli við Robert H. Bner, Helgi Ólafsson sigraði Eric Lobron, Hann- es H. Stefánsson tapaði fyrir Ralf Lau og Karl Þorsteinsson sigraði J. Duebal. Síðari umferð hefst síðdegis í dag. Á myndinni tefla stórmeistararnir Jón L. Árnason og Boris Spassky. -kaa/DV-mynd Brynjar Gauti Veöriöámorgun: Hvasstog rigmng Framan af degi verður norð-. vestanstrekkingur með slyddu- éljum við norðausturströndina en annars fremur hæg breytileg átt og þurrt. Þegar líður á daginn þykknar upp suðvestanlands með vaxandi austanátt. Hvasst og rigning undir kvöld en þá létt- ir til norðaustanlands. Hiti 3-10 stig og hlýjast á Suðausturlandi. Keflavíkurflugvöllur: Norðmaðurstung- inn með hnrfi 31 árs gamall austurríkismaður sit- ur í vörslu lögreglunnar á Keflavík- urflugvelli eftir að hafa stungið norskan þyrluflugmann í magann í Flugstöö Leifs Eiríkssonar í gær- kvöldi. Norðmaðurinn gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu í Keflavík en er ekki tahnn í lífshættu. Mennirnir voru að koma með Flug- leiðaþoju frá Narssarssuaq. Millilent var í Keflavík áður en haldið var áfram til Kaupmannahafnar. Sá austurríski var ósáttur við að Norð- maðurinn hafði áður hjálpað lög- reglu við leit að sér á Grænlandi þeg- ar hann hvarf úr mannabyggðum. Árásarmaðurinn hafði valdið Norð- manninum ónæði á leiðinni til ís- lands og óskaði flugstjórinn eftir því að haft yrði eftirlit meö honum. Lög- i reglumenn í flugstöðinni urðu við I þeim óskum. Þegar brottfór hafði verið tilkynnt og mennirnir voru I komnir að „rananum" á leið inn í | þotuna tók sá austurríski upp hníf : og stakk hinn í kviðinn. Árásarmað- urinn var strax handtekinn og veitti | hannekkimótspyrnu. -ÓTT Ungir læknar: Minni yfirvinnu „Ef við fáum engin svör viö kröfum okkar frá stjórn ríkisspítalanna og samninganefnd ríkisins munum við fara út í frekari aðgerðir í framtíð- inni til að draga úr yfirvinnu,“ segir Björn Rúnar Lúövíksson í stjórn Fé- lags ungra lækna. Síðasta sólarhring lögðu aðstoðar- læknar niður vinnu á sjúkrahúsun- um til að minna á kröfur sínar um bætt kjör. Gærdaginn notuðu þeir til að funda og var haldinn geysiijöl- mennur fundur í Félagi ungra lækna. Á fundinum var samþykkt ályktun og kosið í ráö og nefndir á vegum félagsins. Meðal annars var skipað i svokallaða aðgerðarnefnd en hún mun fara með samningamál félags- ins í samráOi viö stjóm Félags ungi'a lækna og samninganefnd. -J.Mar í i ! i ! Mikiðumþjófnaði á var irm í tvn hílíT l Rpvkia- ^ Brotist var inn í tvo bíla' í Reykja vík og stolið úr þeim verðmætum í gærkvöldi. Annar bíllinn stóð við Háskólabíó en hinn viö Bíóborgina. Úr öðrum bílnum var stolið veski en radarvara og fleiru úr hinum. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík hefur mikið veriö um þjófnaði og. innbrot í bíla á síðustu vikum. Hefur komið fyrir að fjögur tilfelli hafi ver- ið kærð á dag. Er þá bæði um að ræða að brotist sé inn í læsta bíla og að farið sé inn í bifreiöar sem skildar hafa verið eftir ólæstar. -ÓTT í i í g KONFEKT — Heildsöludreifmji sími: 91- 41760 ö* I láftrvggingarj Al.ÞJÓÐA LIFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LÁGMÚI.15 - RLYKJAVlR -ínil 681644 í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.