Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990. Þriðjudagur 9. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætlunin (2) (Opération Mozart). Fransk/þýskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Hér segir frá drengnum Lúkasi sem er afburðasnjall stærðfræóingur. Vegna þeirra hæfileika hans eru stórveldin á eftir honum og.ásamt vinum sínum lendir hann í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (161) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (14) (Who's the ^ Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Allt í hers höndum (8) (Allo, Allo). Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnu- hreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Hestur guðanna (Gudarnas hást). Sænsk heimildarmynd um íslenska hestinn. Myndina gerði Hans Moberg. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 21.45 Ef að er gáð. í þættinum verður fiallað um sykursýki með aðstoð Arna Þórssonar læknis. Umsjón Guðlaug María Bjarnadóttir. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Laumuspil (A Sleeping Life). Lokaþáttur. Breskur spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgaröi (Norden rundt). í þættinum verður m. a. sagt frá lax- veiðum í Finnmörku, kafbátaleit við Finnlandsstrendur, kirkjubygg- ingu í Reykholti og saur á dönsk- um járnbrautum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision Nor- rænt samstarfsverkefni.) 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið í næsta húsi. 17.30 Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd. 17.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd um söngelska félaga. 18.05 Fjmm félagar (Famous Five). Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.40 EÖaltónar. Tónlistarþáttur. Þessi þáttur er tileinkaður John Lennon og Bítlunum vegna afmælis Johns Lennons, en hann hefði orðið fimmtugur í dag hefði hann lifað. 19.19 19:19. Fréttir, sport, veðurfréttir. Lifandi fréttaþáttur. 20.10 Neyöarlínan (Rescue911). Þátt- ur byggöur á sönnum atburðum um hetjudáðir venjulegs fólks viö óvenjulegar aðstæður. 21.00 Ungir eldhugar (Young Riders). ; Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist í Villta vestrinu. 21.50 Hunter. Spennandi sakamála- þættir þar sem skötuhjúin Rick Hunter og Dee Dee McCall koma skúrkum Los Angeles borgar undir lás og slá. 22.40 í návigi. i kvöld eru liðin fjögur ár frá því að Stöð 2 hóf útsending- ar. Af því tilefni ætlar Jón Hákon Magnússon að stjórna umræðum um stöðu sjónvarps, með tilliti til fortíöa»v- nútíðar og framtíðar, á ís- landi. Stöð 2 1990. 23.25 Krókódila-Dundee fl (Crocodile Dundee II). Smellin gamanmynd um ástralska krókodílamanninn sem á í höggi við kólumbíska eitur- lyfjasmyglara. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski og John Mellon. Leikstjóri: John Cornell. 1988. 1.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 ídagsinsönn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsóflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Ben- ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína, lokalestur (26). 14.30 Miðdegistónlist eftir Claude Debussy. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18,00 16.00 Fréttir. — 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegí. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og John Lennon orðið fimmtugur, hefði hann lifað. Umsjón: Skúli Helgason og Ásmundur Jónssoh. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Yoko Ono mun ávarpa aðdáendur Johns Lennon í beinni útsendingu á Bylgjunni. Bylgjan kl. 14.00: John Lennon -bein útsending frá New York í dag eru 50 ár liðin frá fæðingu Johns Lennon og verður hans minnst með ýmsum hætti um heim all- an. Bylgjan tekur þátt í sam- eiginlegri útsendingu með útvarpsstöðvun frá 38 lönd- um. Bein útsending verður frá New York þar sem Yoko Ono mun ávarpa aðdáendur Lennons víða um heim. Þá verður flutt upptaka með Lennon leikin og að lokum mun þekktasta lag hans, Imagine, hljóma á sama tíma um veröldina. Klukkan 20 í kvöld hefst síðan tveggja klukkustunda löng dagskrá um Lennon sem Þorgeir Ástvaldsson tók saman. Þar verður saga Lennons rakin, sérstaða hans innan Bítlanna og í rokktónlistinni dregin fram. Stjórnendur eru Páll Þor- steinsson og Valdís Gunn- arsdóttir. Þátturinn veröur endurtekinn 14. október. -JJ furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Claude Debussy. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan (einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldtréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleíkasal. Frá tónleikum ungra norrænna einleikara í Purc- ell salnum í Lundúnum í apríl í vor. Michaela Fukacova frá Dan- mörku leikur á selló. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon (einn- ig útvarpað á laugardagskvöld kl. 0.10). KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð.kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar (endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts-. dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jó.nas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan úr safni Rolling Sto- nes. 21.00 Á tónleikum meö Fairground attraction. Lifandi rokk (einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32). 22.07 John Lennon fimmtugur. Dag- skrá í tilefni þess að í dag hefði NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. f 2.00 Fréttir. Meö grátt í vöngum. Þátt- ur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir (endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1). 3.30 Giefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita (endurtekið úr- val frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóöfélaginu og hefur opna línu fyrirskemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Ðjörn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111 t Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Haraldur Gislason, rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 20.00 John Lennon 50 áraÞorgeir Ást- valdsson tók saman þátt um Lenn- on í tilefni af því að John hefði orðið fimmtugur í dag ef hann hefði lifað. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óska- lögin þín fyrir svefninn. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 14.00 Bjöm Sígurösson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. 18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á Stjörnunni. 20.00 Listapoppið. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Arnar Albertsson. 22.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar FM#9S7 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- • um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. Fiyf^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. 18.30 Dalaprinsinneftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Edda Björgvinsdótt- ir les 20.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandaríkjunum. Kynnt eru nýjustu lögin frá Nashville og leikin eldri lög að óskum hlustenda. 22.00 Þriðja kryddið á þriðjudags- kvöldi. Umsjón Valgerður Matt- íasdóttir og Júlíus Brjánsson. Valgerður og Júlíus taka á móti landsþekktum mektarmönnum af báðum kynjum. Þáttur um fólk, málefni, frístundir og allt sem undir sólinni er. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða elcjra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduð tónlistUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 Einmitt' Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Við viö viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Náttróbót. FM 104,8 16.00-18.00 MK, áfram á rólegu nótun- um. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 MH, létt spjall og góð tón- list. 20.00-22.00 MS, Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhalds- skólanna. 22.00-01.00 FB, blönduö dagskrá frá Breiðhyltingunum. 12.00 Another World. Sápuópera. 12.50 As the World Turns.Sápuópera. 13.45 Loving. Spuópera. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show.Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight.Getraunaþátt- ur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Celebrities.3. og síöast þáttur. 21.00 Love at First Sight.Getraunaþátt- ur. 21.30 Werewolf. 23.00 Star Trek. EUROSPORT ★ ★ 12.00 ATP Tennls. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Rhytmic o.fl. 20.00 Texas Alr Races. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Bílaíþróttir. 23.00 Eurosport News.W.P.G.A. Golf. Rás 2 kl. 22.07: Lennon - maður okkar tíma í dag eru liöin fimmtíu ár frá fæöingu Johns Lennon og þeirra tímamóta verður minnst með veglegum hætti á rás 2. Lög Lennons og Bítl- anna munu heyrast af og til allan daginn frá morgni til kvölds. Gullskífa dagsins er plata Lennons, Imagine, frá 1971 og hápunkti nær dag- skráin með tveggja klukku- stunda löngum þætti um kvöldið þar sem ýmsar hlið- ar á persónunni og tónlist- armanninum John Lennon verða skoðaðar, vera hans í Bítlunum, samvinna við Yoko Ono og barátta þeirra fyrir friði til handa sjálfum sér og heimsbyggðinni allri. í þættinum verða leikin jafnt frægustu lög Lennons sem og önnur lykilverk og auk þess nokkur óútgefm lög frá ýmsum tímum. Þjóð- kunnir íslendingar tjá sig um Lennon og áhrif hans og í þættinum verður rætt við David Fricke, blaða- mann hins þekkta tímarits, RoUing Stone, sem þekkir glöggt hinn margbreytilega feril Lennons. Rúsínan í pylsuendanum er svo einkaviðtal rásar 2 við Yoko Ono, ekkju Lenn- ons. Þátturinn er í umsjón þeirra Ásmundar Jónsson- ar og Skúla Helgasonar. Sjónvarp kl. 21.45 -Ef að er gáð: Allt fram á þessa öld var að lifa næsta eðlilegu lifi sé sykursýki dauðadómur öll aðgát við höfð. Hérlendis hverjum þeim er fyrir veik- bætast að meðaltali tvö til inni varð og þrátt fyrir stór- þrjú ný tilfelli í hóp sykur- stígarframfariráfyrrihluta sjúklinga á ári hverju. aldarinnar, er bægðu hráð- i þættinum í kvöld er fjall- um aldurtila frá, tókst að um þennan vágest er læknavísindum ekki að hijáirnúumþaöbil40böm stémma stigu viö ýmsum undir sextán ára aldri hér- fylgikvillum er lostið gátu lendis. Ráðunautur þáttar- sykursýkisjúklinga. Síöast- ins að þessu sinni er Ámi liöna tvo áratugi hefur hins Þórsson læknir. Umsjón vegar tekist aö þróa svo annast Guðlaug Maria varnir gegn sjúkdómi þess- Bjarnadóttir en upptökúm um aö sjúklingum er unnt stjórnar Hákon Oddsson. Gordon Kaye, er leikur Rene, ásamt barstúlkunni sinni, Yvette, sem Vicki Michelle leikur. Sjónvarp kl. 20.30 - Allt í hers höndum: Rene kveður í bili Undanfarið hefur fimmti flokkur hinnar vinsælu bresku þáttaraðar Allo, Allo glatt augu landsmanna. í kvöld aftur á móti er síðasti þátturinn að sinni. Þáttaröð þessi, sem á íslensku nefnist Allt í hers höndum, hefur farið víða um lönd og alls staðar verið meðal vinsæl- asta sjónvarpsefnis. í Bret- landi er áætlað að um 11 milljónir áhorfenda fylgist að jafnaði með framvindu mála í litla franska kaffi- húsinu. í miklu óveðri, sem geisaði á Bretlandseyjum í fyrravetur, slasaðist aðal- leikarinn, Gordon Kaye, al- varlega en hann mun nú vera búinn að ná sér að fullu. í síðasta þættinum í þess- um flokki mega áhorfendur alls ekki vænta þess að mál- in gangi upp enda um marg- flókinn söguþráð að ræða, en aldrei er að vita nema Rene og félagar guöi á skjá- inn síðar meir. Stöð 2 kl. 22.40: í hnotskum I dag eru liöín fjögur ár frá því Stöð 2 hóf útsending- ar en eins og marga rekur minni til var þaö í sama mund og þota með Ronald Reagan Bandaríkjaforseta innanborðs lenti á Keflavík- urflugvelli. í tilefni afmælisins var Jón Hákon Magnússon, fyrrverandi sjónvarps- fréttamaður fenginn til þess að fjalla um stöðu íslensks sjónvarps með tilliti til nú- tíðar og framtíöar, en hann hefur fengiö til liös við sig þau Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, Ingu Jónu Þórðardóttur formann Útvarpsráðs og Pál Magnús- son, sjónvarpsstjóra Stöðv- ar 2. Meðal annars veröur rætt um samkeppni einka- og ríkissjónvarps, ný útvarps- lög og þýðingarskyldu á er- lendu efni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.