Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990. dv_________________________Meiming Af smáfólki og helgigripum Þær stöllur, Sigrún Eldjárn og Guðrún Gunnarsdóttir, eru svo ólíkir listamenn að það eitt er næg ástæða til að berja augum samsýningu þeirra í Norræna húsinu (lýkur 14. okt.). Sigrún er grafíklistamaður, höfundur ritaðra og teiknaðra frásagna, en hefur í seinni tíð haslað sér völl sem listmálari. Guðrún er textílhönnuður, þekkt fyrir værðarvoðir sínar, en meðfram leggur hún fyrir sig frjálsa listsköpun. í sameiningu sýna þær um 50 verk. Það verður að segjast eins og er að Sigrún fer verr út úr tilbreytninni en vinkona hennar. Olíulitir og strigi, hversu vel sem þau eru hantéruð, nægja ekki til þess að gera marktæk málverk úr efnivið sem er fyrst og fremst frásagnarlegur. Málverk Sigrúnar eru á svipuðum nótum og bækur hennar, fíalla um smáfólk sem stendur frammi fyrir ýmiss konar vanda, hér í formi ógn- vekjandi „bákns“, „homs“, „stapa“, „kletts" eða „dranga“, en bjart, oft glaðlegt, litrófið bendir til þess að allt muni fara vel, engin ástæða sé til Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson að örvænta. Út af fyrir sig er þetta ekki slæmur boðskapur, en fyrirsjáan- legur og síendurtekinn hefur hann tilhneigingu til að missa marks. Mikilsverð viðbót Talsvert róttækar breytingar hafa orðið á veftum Guðrúnar hin síðari ár. Lengi vel óf hún stórar heildir, dökkleitar og formfastar, gáraði ef til vill yfirborð þeirra á fingerðan hátt með hrossahári, silkiívafi og ýmsu öðru smálegu. Hefur hún nú brotið veftir sínar niður í smærri einingar, óreglulegar í laginu og blandar þær ýmsum aðföngum, pappírsmassa, trjágreinum, hampi og Hör. Við þetta verða verkin eins og textilhlutir, minna einna helst á skrautmuni og fíaðurskreytta helgigripi amerískra indjána. Raunar mundu mörg verka Guðrúnar á þessari sýningu fremur flokkast undir hluti - eða „skúlptúr" - en textíl, sjá sérkennilega löguð „hengi“ úr pappírsmassa og hríslum. Listakonan er augsýnilega undir áhrifum mikils innblásturs, svo ört og ótæpilega eys hún úr hugmyndahít sinni. Freistast hún þá stöku sinn- um sinnum til ofhlæðis og óþarfa smámunasemi. En bestu verk hennar á þessari sýnningu eru mikilsverð viðbót við íslenska vefíarlist. m Stöðugur straumur af íðilfögrum konum liggur heim til Manns. Laugarásbíó - Að elska negra án þess að þreytast ★★ Svartur húmor Aðalhlutverkið í þessari óvenjulegu kvikmynd leikur stærðfræðipróf- essor frá Fílabeinsströndinni sem hefur snúið sér að leiklist. Hinn aðal- leikarinn er svartur stjórnmálafræðingur með próf í kvikmyndastjórn. Myndin lýsir stuttum tíma í lífi ungs rithöfundar sem býr í blökkumanna- hverfi í Montreal í Kanada. Það gengur hitabylgja yfir og við þær aðstæð- ur er ekki margt hægt að gera. Rithöfundurinn Maður býr heima hjá Bubba, sem er mikill heimspekingur og virðist ekki gera annað en að drekka te og vitna í Kóraninn, auk þess að fylgjast með stöðugum heim- sóknum fagurra hvítra kvenna til Mannsins, en allt sem kvenkyns er virðist missa niður um sig í návist hans. Svertingjarnir Maka Kotto og Isaac de Bankole gera sitt besta við að leika úr einkennilegu lúmskt fyndnu handriti. Ekki verður þó sagt að Kvikmyndir Páll Asgeirsson þeir séu góðir leikarar og söguþráður myndarinnar er einkennilega skrykkjóttur og ómarkviss. Hitt er svo annað mál að segja má að þetta sé ágætis tilbreyting frá bombarderingum og ofsahraða amerískra kvik- mynda. Það spillir verulegá fyrir ánægju bíógesta að hljóðsetning er afar klunnaleg en enskt tal hefur verið sett inn á myndina. Aðeins ein auglýsing var fyrir sýningu í Laugarásbíói og telst það skref í rétta átt en ég tel að auglýsingar eigi að gera útlægar með öllu úr kvik- myndahúsum. Kvikmyndahúsagestir greiða fullt gjald til þess að horfa á bíómyndir en ekki til að sitja undir auglýsingaáróöri. How to make love to a nigger wlthout getting tired - frönsk-kanadisk. Leikstjóri: Jaques W. Benoit. Aðalhlutverk: Roberto Bizeau, Maka Kotto og Myriam Cyr. Páll Ásgeirsson Leikhús Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni Magnússon. i Hlégarði, Mosfellsbæ. Frumsýning 11. okt.kl. 20.30, uppselt. 2. sýning 13. okt. kl. 14.00, uppselt. 3. sýning 13. okt. kl. 16.00. uppselt. Miðapantanir í síma 667788. i Íslensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson (handrit og söngtext- ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna- son. Laugard. 13. okt„ uppselt, og sunnud. 14. okt. Föstud. 19. okt., uppselt. Laugard. 20. okt., uppselt. Föstud. 26. okt. kl. 20.00. Laugard. 27. okt. kl. 20.00. Miðasala og símapantanir í Islensku óper- unni aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. <*ÁO LEIKFÉLAG WMÆ REYKJAVÍKUR fló á Jjriiwi eftir Georges Feydeau Sýn. fimmtud. 11. okt. Sýn. föstud. 12. okt., uppselt. Sýn. laugard. 13. okt., uppselt. Sýn. sunnud. 14. okt. Sýn. miðvikud. 17. okt. Sýn. fimmtud. 18. okt. Sýn. föstud. 19. okt., uppselt. Sýn. laugard. 20. okt., uppselt. egerMEimnm Á litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist valin og leikin af Pétri Jónas- syni. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson. Sýn. miðvikud. 10. okt. Sýn. fimmtud. 11. okt. Sýn. föstud. 12. okt. Sýn. laugard. 13. okt. r % er hætíiir, faiiirn! eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur Frumsýn. sunnud. 21. okt. kl. 20.00. Sígrún Ástrós eftir Willy Russell Sýn. miðvikud. 24. okt. Sýn. föstud. 26. okt. Sýn. sunnud. 28. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680 680 Greiðslukortaþjónusta Kvikmyndahús Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 BLAZE Aðalhlutv.: Paul Newman, Lolita Davidovich, Jerry Hardin, Gailard Sartain. Framleiðandi: Gil Friesen. Leikstjóri: Ron Selton. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.' Aldurstakmark 10 ár. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aldurstakmark 10 ár. Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. BíóKöllin Simi 78900 Salur 1 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Aðalhlutv.: Andrew Dice Clay, Wayne New- ton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1&2). Leikstj.: Renny Harlin (Die Hard 2). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 9. SPÍTALALÍF Sýnd kl. 7 og 11. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.05. FULLKOMINN HUGUR____________ Háskólabíó Simi 22140 DAGAR ÞRUMUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ROBOCOP II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 9.10 og 11. Á ELLEFTU STUNDU Sýnd kl. 9 og 11. PARADlSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10. PAPPlRS-PÉSI Sýnd kl. 5._________________ Laugarásbíó Sími 32075 A-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C-salur 007 SPYMAKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.________ Regnboginn Simi 19000 A-salur HEFND Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. B-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. C-salur TlMAFLAKK Sýnd kl. 5 og 9. D-salur I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. E-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.__ Stj örnubíó Sími 18936 Salur 1 SlÐASTI UPPREISNARSEGGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 FRAM I RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 5 og 11. MEÐ TVÆR Í TAKINU Sýnd kl. 7 og 9. FACOFACQ FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI Veður Hæg, breytileg átt sunnanlands fram eftir morgni en annars norðaustan átt, stinningskaldi eða allhvasst. Slydda eða snjókoma og siðar él á Vestfjörðum og Norðurlandi, rigning austanlands en léttirsmám sam- an til syðra. Síðdegis og í kvöld fer svo að lægja, fyrst vestan til. Veður fer kólnandi. Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir slydda 0 Hjarðarnes alskýjað 5 Galtarviti' snjókoma 0 Kefla víkurflugvöllur skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavik rigning 4 Sauðárkrókur alskýjað 2 Vestmannaeyjar úrkoma 4 Bergen rigning 11 Helsinki léttskýjað 4 Kaupmannahöfn rigning 11 Osló skýjað 10 Stokkhólmur rigning 7 Þórshöfn skúr 8 Amsterdam mistur 8 Barcelona alskýjað 15 Berlin skýjað 8 Feneyjar léttskýjað 10 Frankfurt lágþokubl. 3 Glasgow skýjað 13 Hamborg skýjað 8 London skýjað 7 LosAngeles heiðskírt 22 Madrid heiðskírt 3 Malaga heiðskírt 17 Mallorca þrumuveður 16 Montreal alskýjað 8 Nuuk alskýjað -1 Orlando skýjað 23 Róm þokumóða 17 Valencia skýjað 14 Vín skýjað 8 Winnipeg léttskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 192. - 9.. okt. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgéngi Dollar 55,000 55,160 56,700 Pund 108,790 109,106 106,287 Kan. dollar 47,816 47,955 48,995 -Dönsk kr. 9,4575 9,4850 9,4887 Norsk kr. 9,3268 9,3539 9,3487 Sænsk kr. 9,7795 9.8080 9,8361 Fi. mark 15,2566 15,3010 15,2481 Fra. franki 10,7722 10,8035 10,8222 Belg. franki 1,7535 1,7586 1,7590 Sviss. franki 43,1373 43,2627 43,6675 Holl. gyllini 31,9981 32,0912 32,1383 Vþ. mark 36,0656 36,1705 36,2347 It. líra 0,04810 0,04824 0,04841 Aust. sch. 5,1272 5,1422 5,1506 Port. escudo 0,4084 0,4096 0,4073 Spá. peseti 0,5741 0,5758 0,5785 Jap. yen 0,42243 0,42366 0,41071 Irskt pund 96,715 96,996 97,226 SDR 78,6781 78,9069 78,9712 ECU 74,7835 75,0011 74,7561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. október seldust alls 37,083 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ýsa, ósl. 0,219 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 0,027 73,00 73,00 73,00 Tindaskata 0,163 5,00 5,00 5,00 Háfur 0,010 5,00 5,00 5,00 Skötuselur 0,012 110,00 110,00 110,00 Steinbítur 0,195 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,246 290,36 270,00 320,00 Koli 3,195 42,97 42,00 61,00 Ýsa , 14,193 96,53 67,00 120,00 Ufsi 0,387 33,00 33,00 33,00 Þorskur 12,085 93,99 72,00 108,00 Langa 2,607 67,37 57,00 69,00 Keila, ósl. 3,672 35,00 35,00 35,00 Karfi 0,069 37,00 37,00 37,00 Faxamarkaður 8. október seldust alls 137,650 tonn. Blandað 0,077 30,40 17,00 60,00 Karfi 0,081 39,00 39,00 39,00 Keila 4,724 37,48 36,00 39,00 Langa 4,078 73,22 67,00 75,00 Lúða 0,501 298,94 285,00 325,00 Lýsa 0,602 55,00 55,00 55,00 Saltfiskfl. 0,230 145,30 135,00 155,00 Skata 0,254 109,80 5,00 115,00 Skarkoli 0,016 47,00 47,00 47,00 Steinbítur 1,158 72,05 72,00 73,00 Þorskur.sl. 31,086 101,00 69,00 137,00 Þorskur, ósl. 0,336 80,35 80,00 87,00 Ufsi 71,359 43,15 31,00 45,00 Undirmál 0,828 62,64 61,00 68,00 Ýsa.sl. 20,311 97,18 61,00 122,00 Ýsa, ósl. 2,003 80,87 60,00 89,00 :iskmarkaður Suðurnesja 8. október seldust alls 32,436 tonn. Lýsa 0,052 26,00 26,00 26,00 Blandað 0,076 37,00 37,00 37,00 Skarkoli 0,309 77,00 77,00 77,00 Háfur 0,100 14,00 14.00 14,00 Skötuselur 0,012 130,00 130,00 130,00 Blálanga 0,178 63,00 63,00 63,00 Lúða 0,171 351,84 290,00 420,00 Ýsa 4,544 88,72 68,00 120,00 Ufsi 7,474 41,34 29,00 57,00 Steinbítur 0,209 66,92 60,00 70,00 Tindaskata 0,081 5,00 5,00 5,00 _anga' 1,645 57,78 40,00 64,00 Karfi 5.658 43,92 27,00 50,00 Þorskur 9,276 97,73 61.00 136,00 Keila 2,623 33,59 20,00 38,00 Gellur 0,027 295,02 295,00 295,00 Drögum úr hraða €3>- -ökum af skynsemi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.