Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Side 2
2
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990.
Fréttir dv
Stjóm sjúkrastofnana Reykjavlkurborgar:
Mótmælir vinnubrögð-
um heilbrigðisráðherra
Kynningarkvik-
myndumDV
Gerð hefur verið kvikmynd um
starfsemi DV þar sem því er lýst
í máli og myndum hvernig einn
öflugasti ðölmiðiil landsins verð-
ur tiL
í kynningarmyndinni, sem
dreift er á myndböndum, er fylgst
með vinnslu og dreifingu DV allt
frá því fréttahugmyndir fæðast
þar til blaöiö er komið í hendur
kaupenda. Sýnt er hvernig Qöl-
margir starfsmenn Fijálsrar Qöl-
miðlunar, sem gefur út DV, vinna
að því í sameiningu að koma út
góöu blaði á réttum tíma..
Kynningarmyndin er um 20
mínútur að lengd. Umsjón með
gerö myndarinnar af hálfu DV
haföi Elias Snaeland Jónsson að-
stoðarritstjóri, sem einnig samdi
textann, en framleiðandi er Saga
Filra.
Myndbandinu hefur þegar ver-
ið dreift til ýmissa aðiia sem ósk-
að hafa eftir fræösluefni um útg-
áfu DV og til bókasatha á höfuö-
borgarsvæðinu. Skólar, söfn, fé-
iagasamtök, fyrirtæki eöa stoíh-
anir, sem hafa hug á aö kynna
sér myndina, geta snúið sér tfl
DV.
Innbrotog
skemmdarverk
á14 bílum
Innbrot og skemmdarverk voru
framin á 14 bílum í Kópavogi í
fyrrinótt Hliðarrúður voru
brotnar i öllum bíiunum og stoliö
úr nokkrum þeirra. Meöal ann-
ars var stolið radarvara og út-
varps- og segulbandssamstæðu.
Flestir bflarnir stóðu við Álfa-
tún. Einnig var farið í bfla við
Furugrund, Fögrubrekku,
Grænahjalla og Kjarrhólma. Fyr-
ir nokkru voru átta bílar, sem
stóðu viö Kjarrhólma, skemmdir.
Á miðvikudagskvöld voru rúður
brotnar og stolið úr sjö bflum sem
stóðu á bflastæðum í Skelfunni í
Reykjavík.
Innbrotum og þjófnuðum úr
bílum hefur stórlega tjölgað á
höfuðborgarsvæöinu á síðustu
vikum. Þjófarnir hafa oftsinnís
brotið hliðarrúður meö því að
henda stórum steinum í rúður
bílanna og brjóta sér þannig leið
inn í þá. Oftar en ekki hafa inn-
brotin verið framin á fótaferðar-
tíma. Er nú ástandið orðið þannig
að þjófarair eru farair aö brjóta
rúður í fjölda bíla á stuttum tíma,
samanber innbrotin í Kópavogi
og Skeifunni. Fyrir síöustu helgi
handtók Rannsóknarlögregla
ríkisins íjóra unga menn. I kjölfar
þess upplýstust nokkur innbrot
ogþjófnaðir. -ÓTT
Nýlánskjaravísítala
Seölabankinn hefur reiknaö út
að lánskjaravisitala nóvember-
mánaðar sé 2938 stig. Hefur vísi-
talan hækkað um 0,14 af hundr-
aði miðað við mánuðinn á undan.
Umreiknað til árshækkunar hef-
ur hækkun lánskjaravísitölunn-
ar veriö 1,8 af hundraöi siðustu
þijá mánuði, 4,6 af hundraði sið-
ustu sex mánuði og 9,1 af hundr-
aðisíðustul2mánuöi. -hlh
„Stjóm sjúkrastofnana Reykjavík-
urborgar mótmælir þeim vinnu-
brögðum sem heilbrigðisráðherra og
aðstoðarmaður hans hafa viðhaft um
skýrslu ráðherraskipaðrar nefndar
um samstarf sjúkrahúsanna í
Reykjavík. Ljóst er að á sama tíma
og formaður nefndarinnar, aðstoðar-
maöur ráðherra, undirritaði tillögur
nefndarinnar um samstarfsráð haíði
hann þegar lagt til við ráðherra að
hlutverki samstarfsráðsins yrði gjör-
breytt í yfirstjóm sjúkrahúsanna;
það stjórnaði fjárveitingu tfl þeirra
og geröi hlutverk réttkjörinna
stjóma veigalítið,“ segir meðal ann-
ars í samþykkt sem stjóm sjúkra-
stofnana Reykjavíkurborgar sam-
þykkti á fundi sínum í gærmorgun.
Fulltrúar Farmanna- og fiski-
mannasambandsins og Landssam-
band íslenskra útvegsmanna skrif-
uðu í gær undir kjarasamning á
samningafundi með ríkissáttasemj-
ara.
Samið var um að launaliðir muni
hækka strax í samræmi við þjóðar-
sátt eða um rúm 3 prósent. Sjómenn
fá einnig uppbót vegna hækkunar á
Rannsóknardefld lögreglunnar í
Reykjavík er um það bfl að ljúka
meðferð kærumáls vegna átaka sem
urðu í strætisvagni í Breiðholti í
sumar. Rætt hefur verið við á annan
tug aðila.
Málsatvik voru þau að hópur ung-
menna fór inn í strætisvagninn að
Á blaðamannafundi eftir gerð sam-
þykktarinnar voru fjórir nefndar-
manna mættir:
Logi Guðbrandsson, forstjóri
Landakotsspítala, Jóhannes Pálma-
son, forstjóri Borgarspítala, Vil-
hjálmur Þ. VUhjálmsson borgarfull-
trúi og Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi
og formaður stjómar Borgarspítal-
ans.
Nefndarmenn vildu andmæla því
að breytingar á lögum um heflbrigð-
isþjónustu, sem ráöherra boðaði fyrr
í vikunni, ættu sér stoð í tfllögu
nefndarinnar sem skflaði áliti sínu
10. október.
Sögðu þeir að meirihluti nefndar-
innar hefði alltaf verið andvígur
sameiginlegri yfirstjórn sjúkrahús-
olíverði. Samningurinn er svipaður
þeim sem gerður var á Vestfjörðum
fyrr á þessu ári. Það sem skrifað var
undir af aðilum í gær á eftir að bera
undir allsheijaratkvæðagreiðslu.
FFSÍ hafði boðað tfl verkfalls sem
átti aö hefjast þann 20. nóvember.
Þriggja klukkustunda samninga-
fundi í gær lauk hins vegar með ofan-
greindumundirskriftum. -ÓTT
kvöldlagi á móts við Eddufell. Vagn-
stjórinn neitaði að flytja þau í bæinn.
Kom síðan tfl snarpra orðaskipta.
Vagnstjórinn stóð upp úr sæti sínu
og kom tfl átaka. Hann fór á slysa-
defld vegna meiösla eftir atburðinn.
Framburður bílstjórans er á þá leið
aö einn úr hópi ungmennanna hafi
anna.
Á fundi 10. október hefði tillaga
ráðherra um breytt skipulag sjúkra-
húsanna í Reykjavík verið lögð fram
en ekki samþykkt. Var sæst á aðra
tillögu þar sem lögð er til stofnun
samstarfsráðs sem hefði það hlut-
verk að gera tillögu tfl stjóma sjúkra-
húsanna um mótun framtíðarstefnu
þeirra. Var lögð áhersla á að sjúkra-
húsin yrðu áfram sjálfstæðar stofn-
anir.
Nefndarmenn segja að þegar þessi
tillaga var samþykkt, einnig af Finni
Ingólfssyni, hafi áform ráðherra um
sameiginlega yfirstjóm íjármála þeg-
ar verið ákveðin. Gagnrýna þeir því
vinnbrögð Finns Ingólfssonar mjög
þar sem hann var samþykkur áiliti
Starfsmönnum Rauða kross ís-
iands brá heldur betur í brún er þeir
komu færandi hendi til Jórdaníu fyrr
í mánuðinum til að aöstoða flótta-
menn frá írak. Þegar að flóttamanna-
búðunum var komið reyndust þær
allar tómar.
Alls sendi Rauði krossinn á íslandi
um 39 tonn af matvælum og teppum
tfl Jórdaniu. Fyrir hönd Rauða
krossins fóru þau Sigríður Guð-
mundsdóttir og Hannes Hauksson tfl
að afhenda og fylgjast með dreifingu
hjálpargagnanna. Hannes kom aftur
tfl landsins á sunnudaginn var en
Sigríður seint á fóstudaginn.
Að sögn Jakobínu Þórðardóttur,
defldarstjóra alþjóðadeildar RKÍ,
áttu menn alls ekki von á því að það
myndi ganga jafnauöveldiega og
fljótt fyrir sig að flytja flóttafólkið
úr búðunum eins og raunin varð.
Þrátt fyrir að Atvinnutryggingar-
sjóður útflutningsgreina veiti engin
ný lán á næsta ári mun hann þurfa
að taka 325 mifljónir króna að láni
árið 1991. Þetta kemur fram í fjár-
lagafrumvarpinu.
Sjóðurinn var stofnaður með
bráöabirgðalögum nr. 83 árið 1988 og
var sem kunnugt er ætlað að leysa
úr fjárhagsvanda fyrirtækja í út-
flutningsgreinum með lánum og
skuldbreytingum.
Þrátt fyrir að sjóðurinn hætti öllum
útlánum og eigi í raun aö byija að
taka við endurgreiðslum þá er gert
slegið til sín. Þetta segja þau vera
rangt og hafa í framburði sínum við
lögreglu verið á einu máli um að bíl-
stjórinn hafi verið upphafsmaður
átakanna. Fleiri sem voru nálægir
telja vagnstjórann hafa byrjað.
Lögreglan hefur rætt við á annan
tug aðila vegna þessa máls. Ekkert
nefndarinnar en mun hafa vitað af
áformum ráðherra.
Þá andmæltu nefndarmenn að
hundraða milljóna sparnaður yrði
af þessu fyrirkomulagi.
„Það felst enginn spamaður í aö
láta þrjá spítala slást um fjárhæð í
fjárlögum sem þegar er of lítfl.
Reykjavíkurborg á Borgarspítalann
og ber ábyrgð á rekstri hans. Hins
vegar á Reykjavíkurborg ekki full-
trúa í þessari yfirstjóm ráðherra sem
ekki er annað en eitt báknið enn.
Ríkið er þarna aö reyna að sölsa
Borgarspítalann undir sig,“ sagði
Árrfl Sigfússon.
-hlh
„Hald manna var að það þyrfti að
fæða og aðstoða tugi þúsunda flótta-
manna í marga mánuði en vegna
stórra fjárframlaga fjölda ríkis-
stjórna reyndist unnt að tæma búð-
imar í vikunni áður en við komum
sendingunni út.“
Jakobína segir að þar sem ástandið
í botni Persaflóa sé enn mjög ótryggt
geti svo farið að búöirnar fyllist á
ný. Því hafa flóttamannabúðimar
þrjár, sem Rauði krossinn hefur
umsjón með, nú verið þrifnar og end-
urnýjaöar. Hjálparbirgðirnar verða
einnig geymdar í Jórdaníu þar til
ástandið verður friövænlegra. „Mér
skilst að í írak séu um 100 þúsund
manns af Asíuuppruna sem bíði þess
að komast úr landi. Því er rétt að
vera við öllu búinn,“ segir Jakobína.
-kaa
ráö fyrir aö á næstu árum verði hann
að taka „nokkurt lánsfé", eins og
segir í fjárlagafrumvarpinu.
Á næsta ári er áætlað að greiddir
vextir, umfram innheimta, verði 185
milljónir króna. Greiddar afborgan-
ir, umfram innheimtar, verða 123
milljónir króna.
Þá em rekstrargjöld sjóðsins á
næsta ári áætluð 17 mflljónir króna.
Það er því ljóst að halda verður
áfram að taka lán tfl þessa umdeilda
sjóðs lengi eftir að núverandi ríkis-
stjórn verður farin frá.
hefur komiö fram sem sannar að
ungmennin hafi verið upphafsmenn
átakanna. Framburður aðila stang-
ast engu að síður á. Ríkissaksóknari
mun bráðlega fá mál þetta tfl með-
férðar frá lögreglunni.
-ÓTT
Kynning á islenskum peysum stendur nú yfir i Kringlunni á vegum Ramma-
gerðarinnar og nokkurra framleiðenda. í gær var tískusýning á þessum
ágætu peysum og þyrptist múgur og margmenni aö sýningarstúlkunum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Fiskimenn sömdu
viðLÍÚígær
- íandaþjóðarsáttaraukolíuverðsuppbótar
Starfsmenn Rauða kross íslands:
Komu að tómum
flóttamannabúðum
-SMJ
Lögreglurannsókn að ljúka vegna SVR-málsins 1 sumar:
Segja vagnstjórann haf a byrjað átökin
- málið bráðlega sent til ríkissaksóknara
Atvlnnutryggingarsjóður:
Tekur 325 milljóna
króna lán á næsta ári
- rekstrargjöld sjóðsins áætluð 17 milljónir