Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Side 11
LAUGARDAGUR 20 OKTÖBER Í990. i> v Heimuriim og ég Ragna Guðmundsdóttir - „Eg er að mennta mig. Námsbækur. Húnsem vill standa á eigin fótum í heiminum Ég las þær vissulega, jú. Það er enda sjálfsagt að lesa námsbækur, rétt einsog aðrar bæk- ur, fyrir jólin, eða fyrir jólapróf, til að komast að einhverju mikilvægu um alheiminn, og ekkert meira um það að segja svosem. Viðskiptafræði jú, annars Ragna Guðmundsdóttir les ekki námsbækur. Hún hlustar á þær. Hefði hið opinbera mátt ráða legði hún stund á sagnfræði eða norsku í Háskólanum. Einungis í þeim námsfogum er til námsefni fyrir bhnda og sjón- skerta. Ragna Guðmundsdóttir sagði aft- urámóti nei takk og valdi sér við- skiptafræði. Vinnudagur Svona er venjulegur vinnudagur Rögnu Guðmundsdóttur: „Ég fer í skólann á morgnana og er yfirleitt búin um kvöldmatar- leyti. Þá fer ég heim og hlusta á fyrirlestrana, sem ég hef tekið upp Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson yfir daginn, og glósa á tölvuna mína. Svo les ég yfir glósurnar morguninn eftir áður en ég fer í skólann.“ Sjálfstæði, náms- bækur Ég las þær vissulega, jú, til að ná prófi, en ekki nema þegar ég mögu- lega nennti því, og fráleitt kvölds og morgna, og ég segi hissa við Rögnu Guðmundsdóttur, sem hlustar á sínar námsbækur, sem er að minnsta kosti helmingi tíma- frekara en nokkum tíma að lesa þær, hvers vegna í ósköpunum hún leggi þetta á sig. „Til að mennta mig svo ég geti staðið á eigin fótum í heiminum,“ svarar Ragna Guðmundsdóttir. „Það er ekkert meira um þaö að sega.“ Bridge Bridgeheilræði Bols: Öfugar splintersagnir Við skulum skoða BOLS-bridge- heilræði hollenska bridgemeistarans Antons Maas en það er innlegg hans í keppni hollenska stórfyrirtækisins BOLS. Maas kallar grein sína „Öfugar splintersagnir". „Á síðustu tveimur áratugum hafa mestar framfarir í bridge orðið í sagnfræðum. í hverjum mánuði birt- ast nýjar sagnvenjur í bridgetímarit- um. Margar þeirra fjalla um hið erf- iða svið slemmusagna. Mjög algeng- ar og alls ekki nýjar eru aðferðir sem sýna stuttht þegar tromphtur er ákveðinn, þ.e. splintersagnir. Þótt sphntersagnir séu nauðsynlegar til þess að ákveða hvort samlegan sé góð þá hafa þær samt augljósan ókost. Það er auðvelt fyrir andstæðingana að uppgötva góða samlegu. Hver man ekki eftir því þegar andstæðingamir tóku góða fóm í láght eftir dobl á sphntersögn? Mjög leiðinlegt, sér- staklega í tvímenningi. Þeir þurfa aðeins að dobla sögn á fjórða sagn- stigi sem sýnir einspil, með K D 10 9 xx og ás; ekki svo hættulegt, sérstak- lega ef sphntersögn er gefin á 10-12 punkta. Þá gæti fórnin verið mjög góð meðan timm gætu verið í stórri hættu. Það em th mörg dæmi en við skul- um skoða eitt nýlegt úr tvímennings- keppni. Bridge Stefán Guðjohnsen ♦ ÁG1065 V Á4 ♦ G64 + K94 * 3 V KG105 ♦ KD1092 + D105 ♦ KD97 ? D87 ♦ 8 + ÁG763 Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur lspaði') pass 4tíglar2) dobl pass Stíglar pass pass 5 spaðar pass pass pass ') Fimmhtur. 2) Sphntersögn, 10-12 punktar. Suður sagði pass við fimm tíglum til þess að sýna hámark og norður var feginn að segja fimm, með aha sína punkta virka. Þótt samningurinn sé alls ekki slæmur (slemma er jafnvel hugsan- leg) þá var hann dauðadæmdur frá upphaíi. Austur sphaði út tígulás og skipti V 9632 ♦ Á753 síðan yfir í hjarta sem var augljós vörn. Aö fá 500 í fimm tíglum dobluð- um var heldur ekkert sérstakt. Hræðilegt, en er ástæða til þess að sleppa þessum fjandans sphnter- sögnum? Nei, höldum okkur við þær því þær eru góðar. Svarið er hins vegar ofur einfalt. Bols bridgehehræði mitt er: Notið ekki splintersagnir, notið öfugar splintersagnir. Eftir opnun á 1 hjarta: 3 spaðar = einspil í laufi. 4 lauf = einspil í tígh. 4 tíglar = einsph í spaða. Eftir opnun á einum spaða: 4 lauf = einsph í tígli. 4 tíglar = einsph í laufi 4 hjörtu = eðlhegt Þú tapar engu í eftirfarandi sagnröð með því að spha: 1 hjarta/spaði -4 lauf (einsph í tígh). 4 tíglar = fyrirstaða í laufi! 1 hjarta - 3 spaðar (einsph í laufi). 4 lauf = fyrirstaða í spaða. Auðvitað er hægt að verjast öfug- um sphntersögnum. Doblið sýnir ennþá stutthtinn. Þannig að 1 hjarta, pass, 4 lauf, dobl = tígullitur o. sv. frv. Samt sem áður þurfa andstæðing- amir að ræða þessa stöðu og einnig er orðið hættulegra að dobla.“ Stefán Guðjohnsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.