Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Síða 17
Petrov 1. hluti
Svikarinn
I
THE MAN FHOM KGB
PART 2 FtNAL SETTLEMENT
Petrov 2. hluti
Uppgjöriö
LAÚGARDÁGUR 20. OKTÓBER 1S90.
A LEIGUNUM
S8t*£0H£
mt m raiL-t
etíSWiWTS Tfi
: TSKilTSACK.
Rising Son
Troop Beverly Hills
smiíís
Þórarinn Guðjónsson, níræður en
i fullu fjöri.
DV-myndir Árni S. Árnason
Eins og sjá má á þessari mynd tætur Þórarinn sig ekki muna um að handieika 50 kg mjölsekk.
Handleikur 50 kg mjölsekki
sem stæltur unglingur væri
- Þórarinn Guðjónsson verður níræður á morgun en vinnur enn fullan vinnudag
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi;
Þórarinn Guðjónsson fagnar 90
ára afmæli sínu á morgun, 21. okt-
óber. Áfanginn þætti e.t.v. ekki í
frásögur færandi ef ekki kæmi til
sú staðreynd að Þórarinn stundar
enn fulla vinnu hjá Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðju Akraness þar
sem hann hefur starfað í þrjátíu
ár. Hann er mjög ern, verður nær
aldrei misdægurt og handleikur 50
lulóa mjölsekki eins og stæltur
unglingur væri. Bakverkir og gigt
eru kvillar sem öldungurinn síungi
þekkir aðeins af afspurn.
Þórarinn sagði í viðtali við DV í
vikunni að hann væri ekkert á
þeim buxunum að setjast í helgan
stein. „Ég ætla að vinna áfram ef
þeír leyfa mér það,“ sagði hann og
vitnaði til forráðamanna verk-
smiðjunnar sem notið hafa krafta
hans í þrjá áratugi.
Þórarinn er fæddur í Bolungar-
vík þann 21. október sjálft alda-
mótaárið. Hann hóf róðra á árabát-
um fjórtán ára gamall og stundaði
sjómennsku í nærfellt 45 ár eða þar
til hann réðst til starfa hjá SFA.
Árið 1928 flutti Þórarinn til Akra-
nes ásamt Sigurði Hallbjömssyni
og var skipverji á Mb Hermóði
undir stjóm Sigurðar. Leiðir þeirra
lágu lengi saman og síðar var Þór-
arinn á Mb Svölunni og Bárunni
undir skipsstjórn þeirra feðga, Sig-
urðar og Magnúsar, sonar hans.
Einnig á Mb Bjama Jóhannessyni
hjá Einari Ámasyni áður en hann
fékk pláss á Höfrungi, þar sem
Garðar Finnsson sat við stjóm-
völinn.
Örlagaríkur róður
Þrátt fyrir að hafa stundað sjóinn
í nærfellt 45 ár sagðist Þórarinn
ekki oft hafa komist í hann krapp-
ann svo að orð væri á gerandi.
Hann gat þó ekki stillt sig um að
nefna róður sem hann fór í ásamt
Bemódusi bróður sínum og hafði
nær orðið þeim bræðmm að ald-
urtila.
„Ég ætlaði ekki að róa þennan
dag. En þar sem ég átti beitta línu
lagði Bernódus bróðir hart að mér
að róa með sér. Að endingu lét ég
undan og sú sjóferð varð söguleg.
Við hrepptum aftakaveður, allt upp
í 14 vindstig í verstu hviðunum.
Bemódus átti fyrstu vakt við stýrið
en hafði ekki staðið hana í nema
hálfa klukkustund þegar hann
sagði: „Taktu við,“ sem ég gerði.
Svo hvasst var að ég brá á það
ráð að binda mig fastan svo mér
skolaði ekki útbyrðis í verstu ágjöf-
unum. Það mátti ekki tæpara
standa að við næðum landi í veðu-
rofsanum. Um leið og við höfðum
hundið landfestar drapst á vélinni.
Hún var þá orðin olíulaus; Það
hefði ekki þurft að spyrja að örlög-
um okkar hefðum við orðið vélar-
vana úti fyrir Akranesi í þessu
veðri.“
Þórarinn er einbúi en lætur sig
ekki muna um að elda ofan í sig
daglega. „Hvað æth maður sé í
vandræðum með að elda, ég var
nú kokkur hjá Garðari Finnssyni
í sjö eða átta ár og hann vildi mik-
inn mat og góðan,“ sagði hann og
hló. Þórarinn brúkaði neftóbak í
nær sjötíu ár og fékk sér oft vindil
en hefur nú lagt þá iðju af. „Tóbak-
ið d.repur menn fyrir aldur fram
en ég fæ mér nú tár alltaf af og til.
Það er bara hressandi," sagði þessi
níræði unglingur.
UTANKJÖRSTAÐAKOSNING
vegna prófkjörs um skipan á framboðslista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingis-
kosningar fer fram alla virka daga í Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl 9.00 - 17.00,
laugardaginn 20. október kl. 10.00-12.00.
Utankjörstaðakosningunni lýkur fimmtudaginn 25. október. Utankjörstaðakosningin
er ætluð þeim sem fjarverandi verða úr borginni aðalprófkjörsdagana, 26. og 27.
október', eða geta ekki kosið þá af öðrum ástæðum.
i próW^ " yögjhto-- * „xut, o'~
G°Ö QaQ„a^öW'' ae.9^30 „
■«'»
ö'aW 's'e'
ee"" „ Qaii>a,s^ mabu<s'0 „riort*3 .
fiibV*6®
Sýnishorn af atkvæðaseðli
í prófkjöri sjálfstæðismanna i Reykjavík
dagana 26. og 27. október 1990.
ab
„oe'
, sK 'P'
Ráðleggingar til kjósenda í
prófkjörinu:
Klippið út meðfylgjandi sýnis-
horn af kjörseðli og merkið þar
eins og þér hyggist fylla út
atkvæðaseðilinn. Hafið úr-
klippuna með á kjörstað og
stuðlið þannig að greiðri kosn-
ingu.
Atkvæðisrétt eiga:
Allir félagsbundnir sjálfstæðis-
menn í Reykjavík sem þar eru
.búsettir og náð hafa 16 ára
aldri prófkjörsdagana; þeir
stuðningsmenn Sjálfstæðis-
flokksins sem eiga munu kosn-
ingárétt í Reykjavík þairn 25.
apríl 1991 og undirritað hafa
inntökubeiðni í sjálfstæðisfé-
lag í Reykjavík fyrir lok kjör-
fundar.
Yfirkjörstjórn
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik.