Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Qupperneq 34
42 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Timbur, 2"x4", til sölu, einnig notað þakjám. Sömu aðilar geta bætt við sig verkefnum í húsasmíði. Uppl. í símum 91-76041 og 91-23049. Verksmiðjuframleiddur vinnuskúr til , sölu, með rafmagnstöflu og langri heimtaug, góðum gluggum, ca 14 fin. Uppl. í síma 91-19252 og 985-21265. Vantar vel með farin doka-borð, um 300 m2, og uppistöður, 2"x4". Sími 91- 666628 á kvöldin. Byssur Haglabyssa til sölu, Sabatti, hlið við hlið, 2 gikkir, vel með farin, poki fylg- jr. Verð 32 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-39675. Einar. Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfærum ásamt nánast öllu sem þarf við'skotveiðar. % Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. Flug 1/6 hluti í Piper Arrow, TF-TOA, til sölu, blindflugsáritun, skýlisaðstaða, 1700 tímar eftir á mótor, góð vél. Stað- greiðsluverð 370.000. Uppl. gefur Finnur í síma 98-22785. ■ Sumarbústaðir Eignarlóðir fyrir sumarhús „í Ker- hrauni" úr Seyðishólalandi í Gríms- nesi til sölu frá 14 upp í 1 hektara. Sendum bækling, skiiti á staðnum. Hagstætt verð ef keypt er fyrir ára- mót. S. 91-10600. Mjög fallegt land. Fasteignir Góð kjör. Til sölu falleg 3ja herb. íbúð í Þorlákshöfn, laus nú þegar. Verð 3,8 millj., áhvílandi 2,5 millj. langtímalán, útborgun má greiða á 2-3 árum. Uppl. í síma 91-675152 og 985-33430. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði til sölu, í Skeifunni, á góðum stað, grunnflötur 300 m2 + milliloft ca 200 m2, góð bíla- stæði. Uppl. í símum 91-697368 á dag- inn og 91-29336 eftir kl. 18. Keflavík. Til sölu 3-4ra herb. góð íbúð, mikið áhvílandi. Uppl. í síma 91-28428. ^ ■ Fyrirtaeki Stór og rúmgóð matvöruverslun til sölu í fjölmennu hverfi í Rvík, velta ca 5 millj. Gott verð. Vinsamlegast hafið samband við DV í s. 27022. H-5233. Vel þekkt vörubila- og tækjasala í eigin húsnæði til sölu. Ymis greiðslukjör og skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-641105. Verksmiðja. Lítil safaverksmiðja til sölu, mikið af vélum, tækjum og hrá- efni. Uppl. í síma 91-670933. Bátar Til sölu loran plotter, dýptarmælir, tal- stöð, áttaviti, Elliðarúllur, einnig. sveifarás, startari, olíuverk, sving- hjól, gír og fl. í 20 ha. Bukh-vél. Upplýsingar í síma 94-2587. 4'A mánaðar plastbátur, 60 hö. Peug- eot, lóran, litadýptarmælir, björgun- arbátur og 2 DNG-tölvurúllur, til sölu. Uppl. í síma 95-13307. Er með báta í stærðunum 2,5, 5,1, 5,9 og 9,8, íslensk framleiðsla, vönduð vinna, sveigjanleg greislukjör. Sími 98-34996 e. kl. 19. Garðar Björgvinss. Til sölu 1714 feta Shetland bátur, ný- upptekinn 50 ha. utanborðsmótor, er á vagni, ýmis tæki fylgja, öll skipti möguleg. Uppl. í s. 96-41043 e. kl. 19. 8 m hraðfiskibátur, 5,8 tonn, með króka- leyfi og 4 tölvurúllum. Úppl. í síma 91-37948._____________________________ Hef til sölu netadreka, allar stærðir. Uppl. í síma 91-670922 og á kvöldin í síma 91-671671. Linuspil og lina fyrir 5 tonna bát ósk- ast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5299. Tll sölu MMC dísilbátavél, 31 ha., með gír og skrúfubúnaði. Upplýsingar í síma 91-14396. Óska eftlr bátum I vlðskipti. Góð beitn- ingaraðstaða í boði. Úpplýsingar í síma 91-46210. Beitningarrenna til sölu. Uppl. í síma 93-13022 og 93-12490._________________ Tvær Elliða-handfæravlndur, 12 volta, til sölu. Uppl. í síma 92-46528. Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafllm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölfold- um mynd- og tónbönd. HÍjóðriti, Kringlunni, s. 680733. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350 MODESTY BLAISE Það er alls ekki , auðvelt að velja i pilukastliöið, Jón minn! Hvernig finnst þér Pétur? Stórgóður, það finnst mér... E

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.