Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Síða 38
46
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Reglusamt par utan af landl óskar eftir
2ja herb. íbúð á viðráðanlegu verði á
höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl.
í síma 91-11496.
S.O.S. Ung, reglusöm stúlka óskar eft-
ir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. strax.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
sima 91-77217.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, góð
umgengni og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5292._______________________________
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö sem fyrst,
get látið af hendi nokkra heimilishjálp
eða stuðning við aldraða. Upplýsingar
í síma 91-23019.
Óska eftir herbergi eða einstaklings-
íbúð til leigu, helst í miðbænum.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. S. 98-78805.
2-3 herb. íbúð óskast á ieigu, helst í
neðra Breiðholti, frá 1. des. eða fyrr.
Uppl. í síma 91-71839.
2-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst,
reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-23459.
Einstaklingur óskar eftir að taka á
leigu íbúð, helst sem næst miðbænum.
Uppl. í s. 91-29519 í dag og næstu daga.
Óska eftir að taka á ieigu 2-3ja herb.
íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 628927.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð, reglu-
semi, trygging eða fyrirframgreiðsla.
Uppl. eftir kl. 16 í síma 91-44358.
■ Atvimuhúsnæði
Til leigu í Fákafeni 11 100 m2 skrifstofu-
pláss á 2. hæð, ekið upp á 1. hæð,
gæti hentað lítilli heildverslun. Símar
91-39820 og 91-30505.
Til lelgu í Kópavogl. Atvinnuhúsnæði
við Hafnarbraut, 120 m2 á annarri
hæð, til leigu. Uppl. í síma 91-36273 í
hádegis- og kvöldmat.
Óskum eftir aö taka á leigu 300-400 fm
verslunarhúsnæði miðsvæðis í
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5266.
Lagerhúsnæði óskast í vesturbænum,
30-50 fin, má vera bílskúr. Uppl. í síma
91-625241 virka daga milli kl. 9 og 17.
Rúmgóður bilskúr, eða sambærilegt
húsnæði með góðri aðkeyrslu, óskast
á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-72859.
Tll leigu við Bildshöfða 2-400 fm
atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð. Uppl. í
síma 91-611285.
■ Atvinna í boði
Daghelmllið ösp auglýsir eftir starfs-
manni, helst með menntun á sviði
uppeldismála. Sími 91-74500 eða
91-73940.
Einstaklingsherbergi á besta stað í
vesturbæ, sérinngangur og snyrting,
tilvalið fyrir námsfólk, 3ja mánaða
fyrirframgreiðsla. Sími 91-22549.
Harðduglegur sölumaður (karl eða
kona) óskast til kynningar og sölu á
telefaxtækjum, þarf að hafa bíl. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5283.
Heimilishjálp óskast. Reglusöm mann-
eskja óskast til að annast heimili í
Rvík fyrir eldri mann. Uppl. í síma
71895. _____________________________
Starfsfólk óskast í matvöruverslun í
Reykjavík, á kassa, í uppfyllingu og í
kjötborð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5301._____________
Til sölu M. Benz 309 D, '88, ekinn 117
þús., sjáffskiptur, hliðarhurðir báðum
megin. Föst vinna 8 t. á dag getur
fylgt. S. 985-27073 og hs. 78705.
Yfirvélstjóri - stýrimaöur. Yfirvélstjóri
og stýrimaður óskast á 170 lesta línu-
bát fi-á Grindavík. Uppl. í símum
92-68413, 92-15111 og 985-27051.
Halló! hallól Mig bráðvantar vinnu, er
vön afgreiðslustörfum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5296.
Óskum eftir að ráða afleysingamann-
eskju strax á gott skóladagheimili
miðsvæðis í bænum. Upplýsingar hjá
forstöðumönnum í síma 91-31105.
Duglegt sölufólk óskast til sölu
áskrifta. Mjög góð laun. Uppl. um
helgina í síma 23233.
Okkur vantar bensinafgreiðslumann.
Upplýsingar í Nesti, Bíldshöfða 2, í
dag. Nesti hf.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi,
góð laun og frí. Umsóknir sendist sem
fyrst í pósthólf 3125, 123 Reykjavík.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í Bjömsbakarí. Upplýsingar á staðn-
um, Klapparstíg 3, Skúlagötumegin.
Trésmiðlr. Óskum að ráða trésmiði
vana verkstæðisvinnu. Uppl. í síma
91-50393 milli kl. 10 og 11 virka daga.
Starfskraftur óskast á myndbandaleigu.
Uppl. í síma 91-71191.
■ Atvinna óskast
Er barnlaus, 24 ára ógift stúlka og hef
áhuga á að skipta um vinnu. Ég hef
unnið við skrifstofust. (bókh., launa-
útr.). Er að leita að vinnu við mitt
hæfi, engin spuming um yfirvinnu.
Ert þú ekki með einhverja lausa stöðu
fyrir mig? Ef svo er hringdu þá í
auglþj. DV, í s. 27022, H-5289.
25 ára stúlka óskar eftir vlnnu fyrir
hádegi og á kvöldin. Er vön ritara-
og afgreiðslustörfum. Vinsaml. hafið
samband í síma 91-10767 eða 91-25098.
37 ára fjölskyldumann vantar vel laun-
aða vinnu. Mál: enska, þýska, danska.
Meira-, rútu- og lyftararéttindi. Hef
bíl + annan til sölu. S. 27828.
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin s. 621080/621081.
2 trésmlöir óska eftlr vinnu. Uppl. í síma
91-672543.
Mig vantar aukavinnu, t.d. verslunar-
störf á laugardögum eða ræstingu í
fyrirtæki 1-2 daga í viku, löng reynsla.
Uppl. í síma 91-74110.
■ Bamagæsla
Breiðholt. Get bætt við mig bömum,
hálfan eða allan daginn, hef leyfi,
margra ára starfsreynslu. Upplýsing-
ar í síma 91-76302.
Foreldrar, athugið. Dagmóðir í Breið-
holti getur bætt við sig skólabömum,
er við Hólabrekkuskóla og hefur leyfi.
Upplýsingar í sima 91-79237.
Hef ennþá laust pláss, gæti bama fyrir
hádegi, sendi í skólann (bý við Voga-
skóla) og fylgi í leikskólann (Holta-
borg), er með leyfi. Uppl. í s. 91-678829.
M Ýmislegt
Góðir íslendingar! Þeir sem geta hjálp-
að Hildi Ólafsd. og dóttur hennar fiár-
hagsl. í mannréttindabaráttu þeirra
við rangsnúið dómskerfi eru góðfúsl.
beðnir um að leggja inn á póstgírór.
nr. 61111-5. Stuðningshópurinn.
Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard-
ínur eftir máli, einlitar, munstraðar
og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1,
bakhús, .sími 17451.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Mála andlitsmyndir eftir ljósmyndum,
skrautskrifa einnig á bækur og fl.
Pantið tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma
91-79721 eftir kl. 19.
■ Emkamál
Ekkjumaður, fiárhagslega sjálfstæður,
óskar eftir að kynnast góðri og mynd-
arlegri konu, 58-68 ára. Uppl. sendist
DV í bréfi fyrir 26/10 merkt: „Gagn-
kvæmt traust 5267“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Ég er rúmlega þritugur og hef margvis-
leg áhugamál. Óska eftir að kynnast
stúlku með sömu stefnu. Þú sem hefur
áhuga sendu svarbréf, helst með
mynd, til DV, merkt „LH-5303“.
30 ára gamall karlmaður óskar eftir að
kynnast konu á svipuðum aldri, böm
engin fyrirstaða. Svar sendist DV,
merkt „K.S. 5290“.
45 ára maður óskar að kynnast reglu-
samri konu til að skapa m/sameigin-
lega framtíð. 100% trúnaði heitið.
Svör sendist DV, merkt „K-5282".
Heiðarlegur karlmaður á fimmtugsaldri
vill kynnast góðri konu sem vini og
félaga. Vinsaml. sendu svarbréf til
pV'merkt „K 5300“.
■ Kermsla
Enska, ísl„ stærðfr., sænska, þýska,
morgun-, dag- og kvöldt. Námsk.
„byrjun frá byijun“! Litl. hóp. kl.
10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30,
18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og
22-23.30. Fullorðinsffæðsla, s. 71155.
Ath., gripiö timanlega í taumana, tek
fólk í einkatíma í bókfærslu, mikil
reynsla, skjótur árangur. Upplýsingar
í síma 91-624979 eftir kl. 18.
Enska. Vantar þig hjálp með enskuna.
Hafðu samband. Brad Skaggs, sími
91-34367.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402 og 13877.
Hreingerningarþjónusta Stefáns og
Þorsteins. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtardr
Diskótekið „D“ er nýtt ferðadiskótek,
byggt á traustum gmnni. Markmiðið
er að starfrækja ódýrasta og besta
ferðadiskótekið fyrir ungt fólk á öllum
aldri, mikið lagaval, áralöng reynsla
diskótekara og góð tæki tryggja
ógleymanlega skemmtun. S. 91-651577
e.kl. 18. Diskótekið „D“ býður betur.
Disk-Ó-Dollý! Sími 91-46666. Fjölbreytt
ný og gömul danstónlist, góð tæki,
leikir og sprell leggja gmnninn að
ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og
fiörug reynsla plötusnúðanna okkar
fryggir gæðin og fiörið. Diskótekið
O-Dollý. Hljómar betrn-. Sími 9146666.
Nordisk Filmkontakt er nýstofnuð miðstöð fyrir nor-
rænar stuttmyndir og heimildarmyndir sem kvik-
myndagerðarmenn á Norðurlöndum hafa komið á fót
og nýtur fjárstuðnings úr norrænum menningarsjóð-
um.
Nordisk Filmkontakt á að starfa sem upplýsinga- og
dreifingarskrifstofa og er mikilvægur hlekkur í auk-
inni norrænni samvinnu á sviði Kvikmyndagerðar.
Miðstöðin tekur til starfa á næstunni í Kaupmanna-
höfn.
Til þess að byggja upp starfsemina og veita henni
forstöðu leitum við nú að
forstjóra
sem ráðinn verður fyrst um sinn til tveggja ára til
reynslu.
Við ieitum að hugmyndaríkum og úrræðagóðum
stjórnanda með mikinn áhuga á kvikmyndum og víð-
tæka þekkingu á menningar- og félagsmálum, sem
og áhuga á alþjóðlegri menningarmiðlun.
Frekari upplýsingar fást hjá Axel Helgeland, s. (03)
83 68 65 (eftir kl. 17.00).
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 5. nóvember til:
Nordisk Filmkontakt,
Axel Helgeland, formanns bráðabirgðastjórnar,
0vre Storgate 59, 3018 Drammen.
LAUGARDAGUR 2Ö.
OKTÓBERT&O.
Diskótekið Disa, s. 91-50513. Gæði og
þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist
og samkvæmisleikir eftir óskum hvers
og eins. Gott diskótek gerir skemmt-
unina eftirminnilega. Gerið gæða- og
verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Hljómsveitin Trió ’88 og Kolbrún leikur
og syngur gömlu og nýju dansana.
Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri.
Uppl. í símum 22125, 681805, 678088.
Veislusalir til mannfagnaða. Veislu-
fongin, góða þj. og tónlistina færðu
hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf-
isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106.
■ Verðbréf
Manneskju bráðvantar fiárhagsaðstoð
strax. Öll greiðsluform möguleg. Svör
sendist DV, merkt „S-5274", fyrir
sunnudagskvöld.
■ Bókhald
Bókhald - uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga ásamt VSK-uppgjöri,
staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskila-
greinum. Árs- og milliuppgjör úr
tölvufærðu bókhaldi ásamt greinar-
gerðum. Bókhaldsþjónustan, sími
679597 og 76666 e.kl. 19.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Bókhaldsaöstoð Dísu: Fjárhagsbók-
hald fyrir flestar tegundir rekstrar,
framleiðslu, sjávarútvegs, landbúnað-
ar, þjónustu. Rekstrarleg staða,
vskuppgjör, ársreikningar til endur-
skoðenda. Sími 91-675136.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Járnsmíöi. Smíðum inni- og útihand-
rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr
jámi. Véla- og jámsmíðaverkst. Sig.
J. R„ Hlíðarhjalla 47, Kóp„ s. 641189.
Málning, flísalagnir, múrviðgerðir. Get-
um bætt við verkefnum í málninga-
vinnu, flísalögnum og endurfúum
gamlar flísar, gerum þær sem nýjar.
Fast verð eða tímavinna. S. 624693.
Ath.l Önnumst alla smíðavinnu.
Gerum tilboð ef óskað er. Ábyrgjumst
góða og vandaða vinnu. Uppl. í síma
74820.
Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fiár-
málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf„
Síðumúla 27, sími 679085.
Flísalagnir, flisalagnir. Múrari getur
bætt við sig flísalögnum, útvega allt
sem til þarf ef óskað er, flísar, lím o.fl.
Upplýsingar í síma 628430.
Móða milli glerja fiarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími
91-78822.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu
Gemini ’89, s. 30512.
Ólafúr Einarsson, Mazda GLX ’88,
s. 17284.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’90, s. 77686.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr:
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M. Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson. Kenni all-
an daginn, lærið fljótt, byrjið strax.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Frióriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
Húsasmlður getur bætt við sig verk-
efnum, nýsmíði eða viðgerðir. Uppl. í
síma 91-41123. Jóhannes.
M Vélar - verkfeeri
Járnplötuvals til sölu, plötubreidd 1,5
m, einnig bandsög fyrir tré, 3 fasa.
Uppl. í síma 91-642454.
Óska eftir Bútsög/Kúttara til kaups.
Uppl. í síma 91-652295 eða 91-657680.
■ Húsaviðgerðir
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við
ábyrga löggilta fagmenn með áratuga-
reynslu. S. 91-624240 og 91-41070.
Þarftu að laga eða breyta? Tek að mér
flestar viðgerðir og breytingar, smíð-
ar, málningu, rafmagn og fleira. Uppl.
í síma 91-18761.
Málaravinna. Get bætt við mig smærri
verkum fyrir jól, mjög hagstæð tilboð.
Uppl. í síma 91-670909 á kvöldin.
Trésmiður óskar eftlr verkefnum, stór-
um eða smáum, parketlagnir, viðhald
og nýsmíði. Uppl. í síma 91-24867.
Málaravinna! Málari tekur að sér verk,
hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýslr:
Guðbrandur Bogason,
Ford Sierra ’88, s. 76722,
bílas. 985-21422.
Guðmundur G. Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719,
bílas. 985-33505.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
s. 40452.
■ Parket
8 mm gegnheilt eikarparket
á aðeins 1.189 kr. staðgreitt.
Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, sími
91-31717.
Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
■ Nudd
Vilt þú bæta heilsu þina, gera vel við
líkama og sál og losna við verki,
streitu eða cellulite? Við tökum vel á
móti þér, lærður nuddari. Opið á laug-
ardögum. Betri stofan, sími 91-76070.
Slökunarnudd. Sænskt vöðavnudd,
heilun og líföndun (rebirthing). Tíma-
pantanir í síma 91-628780. Erling.
■ Fyiir skrifstofuna
Notaðar Ijósritunarvélar, myndsendi-
tæki, prentarar og reiknivélar. Einnig
prentaraborð á afsláttarverði. Gott
úrval - hagstætt verð.
Skrifetofuvélar-Sund, sími 641222.
Endurski
í skam