Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Síða 39
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990.
47
■ Tilsölu
Nú er réttl timlnn að panta jólasveina-
búningana. Framleiðum einnig laus
skegg, húfur, derhúfur og prikveifur
með áprentuðum auglýsingum.
B. Ólafsson, sími 91-37001.
Competition þrekbekkur til sölu. Upp-
lýsingar í síma 92-15892. Rúnar Sig-
urðsson.
Kays-listinn ókeypis.
Pantið jólagjafimar tímanlega.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsimi 91-52866.
Efgum fyrirliggjandi baðinnréttingar á
mjög hagstæðu verði.
Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3,
s. 91-627474.
Eldhúsháfar úr ryöfriu stóll og lakkaöir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Altech Super-Fax 22.
Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt
í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
100 númera minni, villu- og bilana-
greining. Ljósritun með minnkun og
stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu
verði. Heildsala, smásala, pöntunar-
þjónusta. Markaðsþjónustan, símar
91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-679401.
GúnMriívinnslan hf.
Réttarhvammi 1 Akureyri Sími 96-26776
Gúmmíhellur. Heppilegar til notkunar
við: rólumar, barnaleikvelli, sólskýli,
heita potta, svalir o.m.fl.
Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1,
600 Akureyri, sími 96-26776.
■ Verslun
Gæsa- og rjúpnaskot.
10 st. Mirage 38 gr., 1-2-3-4, kr. 490.
10 st. Mirage 42 gr., 1-2-3-4-5, kr. 570.
10 st. Mirage 50 gr., 1-2-3-4, kr. 770.
10 st. Winchester 40 gr., 1-2-3-5, kr. 550.
25 st. Winch. 42 gr., BB-2-4, kr. 2990.
25 st. Winch. 54 gr., 3" BB-2-4, kr. 3150.
10 st. Fiocchi 42 gr. 2, kr. 570.
10 st. Fiocchi 50 gr., 3" 2, kr. 650.
25 st. Eley 42,5 gr„ 1-3, kr. 1280.
25 st. Eley 46 gr., 3" 1-3, kr. 1440.
25 st. Islandia 42,5 gr. 2, kr. 1090.
25 st. Remington 42 gr. 4, kr. 1760.
25 st. Federal 42 gr„ BB-2-4, kr. 1790.
25 st. Federal 54 gr„ 3" BB-2-4, kr. 1990.
25 st. Baikal 36 gr. 5, kr. 640.
25 st. Mirage 34 gr„ 1-2-3-4-5-6-7, 795.
25 st. Islandia 34 gr„ 4-5-6, kr. 795.
25 st. Eley 32 gr„ 3-4, kr. 995.
25 st. Eley 36 gr„ 1-3-4-5, kr. 1130.
25 st. Express 36 gr„ 5-6, kr. 930.
25 st. Remington 36 gr„ 5-6, kr. 1190.
25 st. Fedral 36 gr„ 5-6, kr. 1330.
25 st. Fedral 32 gr„ 4-6, kr. 1195.
10 st. Winchester 36 gr. 6, kr. 470.
Einnig rjúpnaskot í 16 ga og 20 ga.
Póstsendum. Útilíf, s. 91-82922.
M0RGUNN
•». ÁnuAsav«
fvrma liars im
Morgunn, tímarlt um dulræn málefni.
Elsta rit sinnar tegundar á íslandi.
Meðal efnis í nýjasta hefti:
„Er íslenskt jurtaseyði eftir uppskrift
að handan að vinna á í baráttunni
gegn krabbameini?" „Hvað er endur-
holdgun?" „Dulræn skynjun dýra“.
„Er nýöldin nýjung?" o.fl. Afgreiðsla
og pöntun áskrifta hjá Sálarrann-
sóknafélagi Islands, Garðastræti 8,
önnur hæð. Sími 91-18130.
■ Bátar
Trilla tll sölu, 2,2 tonn, vel útbúin tækj-
um, 2 stk. DNG rúllur geta fylgt með.
Hefur 4-6 tonna kvóta. Uppl. í síma
97-11586.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsgögn
Skóskápurinn Maxi. Allir skór á sínum
stað. 6 gerðir. Litir svart, hvítt og eik.
Verð frá kr. 7480. Nýborg, Skútuvogi
4, s. 82470, og Ármúla 23, s. 83636.
■ Varahlutir
DEMPARAR
V
I
MAZDA
TOYOTA
NISSAN
DAIHATSU
HONDA
Ásamt úrvali I aörar gerðir. Gæði og
verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu.
• Almenna varahlutasalan hf„ Faxa-
feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar),
símar 83240 og 83241.
■ BOar til sölu
Mazda E 2000, 4x4, ’87, ek. 107 þ„ og
Peugeot 205 XL ’89, ek. 33 þ„ útv./seg-
ulb. Ýmis skipti koma til greina. Til
sýnis og sölu á Bílasölu Ragnars
Bjamasonar, Eldshöfða 18, s. 673434.
Mazda pallbill, árg. ’88, til sölu, dísil,
ekinn 106 þús. km. Uppl. í síma 91-
675138.
beinskiptur, útvarp/segulband, ekinn
80 þús. km, einn eigandi, verð 980
þús„ skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 91-687875.
Nýsmiöi tll sölu. Ford Bronco grind
’74. Trefjaplastboddí ’90. Stuttar Uni-
mog hásingar. Vél: Ford 429 ’69, með
öllu. Handvirkar læsingar. New Pro-
cess gírkassi, 44" Mudder á 17 Vi" felg-
um, 360 1 bensíntankar, kastarar á
grind, þrefalt veltibúr. Útvarp, segul-
band og 40 rása Cobra. Nýleg sæti
aftan og framan. Nýmálaður og teppa-
lagður. Skipti möguleg á nýlegum
fjórhjóladrifebíl. S. 96-41721.
Til sölu LandCruiser, árg. ’80,
8 cyl„ 360 cub„ 4 gíra, vökvastýri,
spil, loftlás að aftan, körfustólar, 200
lítra bensíntankur o.fl. Uppl. í síma
91 46091 e.kl. 18.
Blazer S-10 Sport 4x4, árg. ’87, Tahoe
týpa með sóllúgu, varadekksgrind, lit-
uðu gleri, rafmagnsrúðum og læsing-
um, ný dekk og demparar. Verð 1.800
þús. Úppl. í síma 91-42990.
Suzuki Fox 410 ’83 til sölu, m/1300 vél
og 5 gíra kassa ’87, 32" dekk (sko. á
33"), driflokur, flækjur. Nýbúið að
taka upp gírkassa, ný heddpakkning.
Sími 92-15539 e. 14 í dag og á morgun.
Til sölu Wiilys ’66 (’90), 8 cyl. 307, Dana
44 framan með powerlock, 9" Ford
aftan með no spin og m.fl. Bíll smíðað-
ur frá grunni, kom á götuna í apríl
’90, toppeintak. Nánari upplýsingar
hjá Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni.
Chrysler Laser ’85 til sölu, ekinn ca
130 þús. km, bein innspýting, 5 gíra,
skoðaður ’91, vínrauður, með pluss-
áklæði, góður bíll. Ath. skipti á ódýr-
ari/skuldabréf, verð 580 þús. Uppl. í
síma 91-17949.
Ford Bronco 1977. Endurbyggður 1987,
vél 351 Windsor, læst drif, 3 bensín-
tankar o.fl. Vandaður vagn. Verð
950.000. Sími 91-667195.
20 manna Mitsublshi rúta, uppgerð vél
og gott gangverk. Upplýsingar í sím-
Honda Civlc ’85, eklnn 50 þús. Til sýnis
og sölu á Bílasölu Ragnars Bjamason-
ar, s. 91-673434.
Athuglð. Til sölu einn vígalegur Benz
Unimog, árg. 1971, vél 352,6 cyl„ Benz
dísil. Bíllinn er með loft- og glussa-
kerfi, sætum fyrir 16 manns, er á 44"
mudderum og með loftlæsingum.
Einnig fylgja 5 stk. 12,5 dekk á felg-
um. Uppl. í síma 91-688806. (Bjami.)
4 nýleg 32" BF Goodrich Radial All
Terrain til sölu, á 8,5" álfelgum, 5
gata. Hafið samband við DV. í síma
27022. H-8295.
Toppbíll m/öllu, rauður Trans Am ’84,
5,0 lítra, High output, ek. 47 þ. mílur,
5 gíra, beinsk., splittað drif, T-toppur,
15" dekk, nýtt lakk, eins og nýr innan
sem utan. V. 1300 þ. Ath. skipti á ódýr-
ari, góðum smábíl eða litlum jeppa.
Ath. skuldabréf. S. 92-13018.
Nissan Sunny Coupe 1,6 SGX ’89, rauð-
ur og svartur, sjálfskiptur, ek. 20 þús.
km. Skipti ath. á ódýrari. Úppl. í síma
91-79642.
Dodge Caravan sendlbíil, árg. '89,
sölu, ekinn 15 þús. mílur, spameytinn
og rúmgóður bíll. Vsk. fæst endur-
greiddur af bílnum. Verð 1470 þús.
Úppl. í síma 91-51609.
TmWÍ fUTf'l TTTTFTl) í ftttnW
Ford Extra Cab XLT, árg. ’84, 4x4, dís-
il, 6,9 lítra, sjálfskiptur, ekinn 81.000
mílur, 6 manna, 4" trailmaster upp-
hækkun o.fl. o.fl. (Vsk-bifreið.) Til
sýnis og sölu á Bílasölunni Braut,
Borgartúni 26, símar 91-681502,
91-681510, hs. 91-30262.
Mustang ’66 til sölu. Báðir bílamir
em skoðaðir ’91. Skipti möguleg.
Uppl. í símum 92-13507 og 985-27373.