Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Síða 44
XAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990.
Sunnudagur 21. október
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur 21. október 1990.
14.30 íþróttir. Bein útsending frá úrslita-
leik Evrópu-bandalagsmótsins í
tennis í Antwerpen. (Evróvision -
Belgíska sjónvarpiö BRT).
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
séra Magnús G. Gunnarsson,
prestur á Hálsi í Fnjóskadal.
17.50 Mikki (3) (Miki). Danskir barna-
þættir. Þýöandi Ásthildur Sveins-
dóttir. Sögumaður Helga Sigríður
Haröardóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpiö).
18.05 Ungmennafélagiö (27). Allt er
gott sem engan endi tekur, nema
endinum sé sleppt. Þáttur ætlaöur
ungmennum. Samansafn úr eldri
þáttum. Umsjón Valgeir Guöjóns-
son. Stjórn upptöku Þór Elís Páls-
son.
18.30 Friöa (1) (Frida). Myndin segirfrá
Fríöu sem er ellefu ára. Kaisa, eldri
systir hennar, er stööugt ástfangin
en þaö þykir Fríðu heldur en ekki
heimskulegt. i myndinni gerist
ýmislegt sem breytir þessari skoö-
un hennar. Þýóandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (20). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi
Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar.
20.35 Ófríöur og örlög (2) (War and
Remembrance). Bandarísk
myndaflokkur byggöur á sögu
Hermans Wouks. Sagan hefst áriö
1941 eftir árás Japana á Pearl
Harbour og segir frá Pug Henry
og fjölskyldu hans á erfiðum tím-
um. Leikstjóri Dan Curtis. Aöal-
hlutverk Robert Mitchum, Jane
Seymour, John Gielgud, Polly
Bergen, Barry Bostwick og Ralph
Bellamy. Þýöandi Jón O. Edwald.
21.30 í loftinu í 60 ár (1). Upphaf út-
varps á íslandi. Hinn 20. desember
nk. veröa 60 ár liðin frá fyrstu út-
sendingu Ríkisútvarpsins. Af því
tilefni sýnir Sjónvarpiö nokkra
þætti þar sem saga Ríkisútvarpsins
er rifjuð upp og gerö grein fyrir
starfsemi Útvarps og Sjónvarps um
þessar mundir. Umsjón Markús
Örn Antonsson. Dagskrárgerö Jón
Þór Víglundsson. Framhald
22.05 Ný tungl. Sá sem er dauöur. Fjórði
og síðasti þátturinn í syrpu sem
Sjónvarpið lét gera um dulrænu
og alþýöuvísindi. i þættinum er
fjallað um dauöann, líf eftir hann
og sálnaflakk. Höfundur handrits
Jón Proppé. pagskrárgerö Helgi
Sverrisson.
22.35 Yfirheyrslan (Förhöret). Ungur
yfirmaöur í sænska hernum er kall-
aöur til yfirheyrslu hjá stjórnar-
skrárnefnd þingsins. Njósnarinn
Bergling hefur horfiö sporlaust í
Moskvu og grunur leikur á aö
sænska leyniþjónustan hafi ráöiö
hann af dögum. Myndin er byggö
á sögu eftir Jan Guillou. Leikstjóri
Per Berglund. Aöalhlutverk Stellan
Skarsgárd, Helen Söderqvist, Guy
de la Berg og Carl-Axel Karlsson.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.25 Trýni og Gosi. Skemmtileg teikni-
mynd.
9.35 Geimálfarnir. Teiknimynd meö
íslensku tali.
10.00 Sannir draugabanar. Spennandi
teiknimynd um ævintýri þremen-
inganna og vini þeirra sem allir
tala íslensku.
10.25 Perla. Teiknimynd.
10.45 Þrumufuglarnir. Teiknimynd.
11.10 Þrumukettirnir. Spennandi
teiknimynd.
11.35 Skippy. Framhaldsþættir um
kengúruna Skippy og vini hennar.
12.00 Kostulegt kiúöur. Spennandi og
skemmtileg fjölskyldumynd sem
segir frá fjórum ungmennum en
frændi þeirra fær þau til aö ræna
syni auðkýfings nokkurs. Aðal-
hlutverk: Otto Brandenburg, Jesp-
er Langberg, Lisbeth Dahl og Axel
Strobye. Framleiðandi: Just Betz-
er.
13.15 ítalski boltinn. Bein útsending frá
ítölsku fyrstu deildinni. Aö þessu
sinni eru það stórliðin Napoli og
A.C. Milanó sem leiöa saman
hesta sína. Umsjón: Heimir Karls-
son.
14.55 Golf. Opna bandaríska kvenna-
mótið. Umsjónarmaður: Björgúlfur
Lúövíksson.
16.00 Myndrokk. Tónlistarmynböndum
gerö skil.
16.30 Popp og kók. Endurtekinnn þáttur
frá laugardegi. Umsjón: Sigurður
Hlööversson og Bjarni Haukur
Þórsson.
17.00 Björtu hliðarnar. Helga Guörún
fær þær Ástríöi Andersen og
Rögnu Ragnars sendiherrafrúr í
létt spjall í sjónvarpssal. Endurtek-
inn þáttur frá 12. ágúst síöastliðn-
um.
17.30 Hvaö er ópera? Tjáning tónlist-
arinnar. Þriðji þáttur um innri
skilning óperuverka. í þessum
þætti veröur fjallað um óperuna
Fidelio eftir Beethoven. Síöasti
þátturinn veröur aö viku liðinni.
18.25 Frakkland nútímans. Athyglis-
veröir fræðsluþættir um allt milli
himins og jarðar sem Frakkar eru
að fást viö.
18.40 Viöskipti í Evrópu.Fréttaþáttur úr
viðskiptaheiminum.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek. Framhaldsþáttur
um dreng á gelgjuskeiðinu og
sjáum viö heiminn frá sjónarhóli
hans.
20.25 Hercule Poirot. Aö þessu sinni
eiga þeir félagar í höggi viö njósn-
ara sem er hundeltur af bandarísku
alríkislögreglunni og mafíunni.
21.20 Björtu hliöarnar.
21.50 Ósigrandi. Sannsöguleg mynd
sem byggð er á ævi Richmond
Flowers yngri. Aðalhlutverk: Peter
Coyote, Dermot Mulrooney og
Tess Harper. Leikstjóri og framleið-
andi: Dick Lowry.
23.45 Mögnuö málaferli. Leonard hefur
starfað í þjónustu bandaríska flug-
hersins um tólf ára skeið og hlotiö
margvíslegar viðurkenningar og
oröur fyrir dugnaö í starfi. Þegar
hann viðurkennir samkynhneigð
sína horfir málið ööruvísi við fyrir
yfirmönnum hanssem boöa til rétt-
arhalda til aö skera úr um hvort
Leonard sé hæfur til aö gegna
herþjónustu. Aöalhlutverk: Brad
Dourif, Marc Singer og Frank Con-
verce. Leikstjóri: Paul Leaf. 1978.
Stranglega bönnuð börnum.
Lokasýning.
1.20 Dagskrárlok .
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur
Þorsteinsson, prófastur í Reykja-
víkurprófastsdæmi, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guöspjöll. Hulda
Pálsdóttir, frú á Höllustöðum, ræö-
ir um guöspjall dagsins, Jóhannes
1, 35-52, við Bernharö Guö-
mundsson.
9.30 Kvintett nr. 1 í D-dúr eftir Fried-
rich Kuhlau. Jean-Pierre Rampal
leikur á flautu ásamt Juilliard-
strengjakvartettinum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur
úr sögu Útvarpsins. Umsjón:
Bryndís Schram og Jónas Jónas-
son.
11.00 Messa í Félagsmiöstööinni
Fjörgyn. Prestur séra Vigfús Þ.
Árnason.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Kotra, Sögur af starfsstéttum, aö
þessu sinni sjómönnum. Umsjón:
Signý Pálsdóttir.
14.00 Brot úr útvarpssögu -fréttaþjón-
ustan, fyrri þáttur. Umsjón: Mar-
grét E. Jónsdóttir og Gunnar Stef-
ánsson. Lesarar: Hallmar Sigurös-
son og Broddi Broddason.
15.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svav-
ar Gests rekur sögu íslenskrar
dægurtónlistar (einnig útvarpaö
mánudagskvöld kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leiklestur: „Klifurpési" eftir An-
tonio Callado.
17.30 í þjóöbraut. Tónlist frá ýmsum
löndum.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn
stunda og börn njóta. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna
Ingólfsdóttir (endurtekinn frá laug-
ardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Kíkt út um kýraugað. Umsjón:
Viðar Eggertsson (endurtekinn
þáttur frá þriöjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Miönæturtónar (endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi föstudags).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason
(endurtekinn frá þriðjudagskvöldi
á rás 1).
9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð (endurtekinn þáttur frá
laugardegi).
10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
upp>gjör við atburöi líöandi stund-
ar. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón:
Gunnar Salvarsson (einnig útvarp-
aö aöfaranótt þriðjudags kl. 1.00).
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
16.05 Spilverk þjóöanna. Bolli Val-
garösson raeðir viö félaga Spil-
verksins og leikur lögin þeirra,
þriöji þáttur af sex (einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 21.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum
(frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í
næturútvarpi aöfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son og Hlynur Hallsson.
20.30 íslenska gullskífan: „Sannar
sögur meö Valgeiri Guðjónssyni
úr leikritinu „Síldin er komin" eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir (endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi).
22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir
(endurtekinn þáttur frá föstudags-
kvöldi).
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn. Blessað kaffiö eöa
hvaö. Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir (endurtekinn þáttur frá
föstudegi á rás 1).
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin - Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita (endurtekiö úrval frá
kvöldinu áður).
6.00 Fréttir af veöri, færö og fiug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
9.00 i bitiö. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og verður meö ýmsar uppá-
komur. Upplýsingar um veöur,
færð og leikin óskalög fyrir vel
vakandi hlustendur!
12.00 Vikuskammtur. Púlsinn teikinn á
þjóðfélaginu og gestir í spjall.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í
sunnudagsskapi og nóg aö gerast.
Fylgst meó því sem er aö gerast í
íþróttaheiminum og hlustendur
teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn
er 611111.
16.00 John Lennon 50 ára.Endurtekinn
þáttru frá 9. Október.
18.00 Eyjólfur Kristjánssonsöngvari meö
meiru meö sín uppáhaldslög.
20.00 Kristófer Helgason og óskalögin.
23.00 Heimir Karlsson og hin
hliöin. Heimir spilar faömlögin og
tendrar kertaljósin!
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Það er
sunnudagsmorgunn og þaö er
Jóhannes sem er fyrstur á lappir
og sér um aö þessi ánægjulegasti
morgunn vikunnar veröi þér enn
ánægjulegri. Við skyggnumst á
bak við tjöld tórtlistarinnar og
hlustum vandlega. Óskalögunum
tekur Jóhannes á móti í síma
679102.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Þessi þáttur er
helgaður kvikmyndum og engu
ööru. Hvað er að gerast í Cannes,
Moskvu, London, New York, Los
Angeles og Reykjavík? Þaö er um
aö gera að hringja og spyrja, ann-
ars er þessi þáttur uppfullur af
góóum upplýsingum. Hvaöa
myndir eru vinsaælastar, hvaða
myndir hala inn mesta peninga og
hvað eru leikarar, leikstjórar og
framleiöendurnir að gera?????
Umsjón: Ómar Friðleifsson. Stjarn-
an 1990.
18.00 Amar Albertsson. Sunnudags-
kvöld og óskalögin og kveðjurnar
á sínum stað. Ert þú í hljómsveit
og þarftu aö koma henni á fram-
færi? Ef svo er er um aö gera að
hafa samband við Adda og hann
sér um aö þú og hljómsveitin þín
fái umfjöllun sem skyldi. Síminn
er 679102.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Rólegar
ballöður í bland viö gott rokk sem
og taktfasta danstónlist. Ólöf er í
vígahug en tekur vel á móti símtal-
inu þínu. Hafðu samband við Ól-
öfu.
2.00 Næturpopp. Þaö vinsælasta í bæn-
um meðan flestir sofa en aðrir
vinna.
FM#957
10.00 Páll Sævar Guöjónsson. Hver
vaknar fyrr en hann Páll Sævar?
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta
sem er aö gerast heyrist á sunnu-
dagssíðdegi.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Dagur aö
kveldi kominn og helgin búin, nú
er rétti tíminn til aö láta sér líða vel.
22.00 Anna Björk BirgisdótUr&Ágúst
Héöinsson. Helgin búin og komið
aö vikubyrjun á FM 95,7.
2.00 Næturdagskrá.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
8.00 Endurteknlr þættlr: Sálartetriö.
10.00 Á milli svefns og vöku. Umsjón
Jóhannes Kristjánsson.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Á hleri meö Helga Pé. Umsjón
Helgi Pétursson. Sögurnar á göt-
unni. Sögurnar, - eru þær sannar
eöa lognar eða er fótur fyrir þeim?
Hvað segir fólkiö sem sögurnar eru
um? Hvað finnst hlustendum lík-
legast aö sé satt? Helgi Pétursson
segir líklegar og ólíklegar sögur af
fólki um fólk meö fólki.
16.00 Þaö finnst mér. Umsjón Inger
Anna Aikman. Þáttur um málefni
líöandi stundar. Litiö yfir þá at-
burði vikunnar sem voru ( brenni-
depli.
18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar
Ragnarsson. Hér eru tónar meist-
aranna á feröinni.
19.00 Aöaltónar. Ljúfir tónar á sunnu-
dagskvöldi.
21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrands-
sonar. Höfundur les.
22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur
Kristjánsson og Elísabet Jóns-
dóttlr. Fróðlegur þáttur um samlíf
kynjanna.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
j yfirheyrslu lætur yfirmaðurinn aðeins hluta sannleikans
uppi.
Sjónvarp kl. 22.35:
10.00 Sigildur sunnudagur. Klasslsk tón-
list í umsjón Jóns Rúnars Sveins-
sonar.
12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garðar
Guðmundsson.
13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón
Ragnar Stefánsson.
16.00 Um Rómönsku Ameriku. Miö-
Ameríkunefndin.
17.00 Erindisem Haraldur Jóhannson
flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón
María Þorsteinsdóttir.
18.00 GulróL Umsjón Guölaugur Harö-
arson.
19.00 UpprótUmsjón Arnar Sverrisson.
21.00 íeldrikantinum.Sæunn Jónsdóttir
rifjar upp gullaldarárin og fleira vit-
urlegt.
23.00 Jass og blús.
24.00 NáttróbóL
FM 104,8
12.00-14.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér
aö vakna.
14.00-16.00 IR. Nýliðar taka öll v-ld í
stúdíóinu.
16.00-18.00 FB. Græningjaþáttur.
18.00-20.00 MR. Róleg tónlist í vikulok.
20.00-22.00 FÁ. Tónlist til aö hjálpa þér
að jafna þig eftir helgina.
22.00-01.00 FG. Þáttur til aö klára helg-
arlærdóminn yfir.
Ö*/t/
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur.
6.00 Gríniöjan. Barnaefni.
10.00 Morgunmessa. Trúarþáttur.
11.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni-
þáttur.
12.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt-
urinn.
13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 The Man from Atlantis. Ævin-
týraþáttur.
15.00 Fantasy Island. Framhalds-
myndaflokkur.
16.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
16.30 Sky Star Search.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 Blue Grass. 1 þáttur af 2. Kona
ein í Kentucky ræktar hesta en á í
erfiðleikum með almenningsálitið.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Star Trek.
23.00 Entertalnment This Week.
EUROSPORT
★ ★
6.00 Fun factory.
8.00 Day at the Beach.
9.00 Skiðaiþrðttir.
9.30 Flmleikar.
10.00 Trans World Sport.
11.00 Hnelaleikar.
12.00 Surfer Magazine.
12.30 íþróttir á sunnudegl. Tennis og
Formula 1 I Japan.
18.00 International Motor Sport.
19.00 Knattspyrna.
21.00 WITA og ATP Tennis.
0.00 Formula 1 i Japan.
SCREEPJSPORT
0.00 Hafnabolti. Bein útsending og því
geta tlmasetningar riðlast.
5.30 Hnefaleikar.
04.00 Bílaíþróttlr.
4.30 Hnefalelkar.
6.00 Mafchroom Pro Boxing.
8.00 American Football.
9.00 GO.
10.00 Brettaiþróttlr.
10.45 Snóker.
12.45 Hafnabolti.
15.15 Póló.
16.15 ishokki.
18.15 íþróttlr á Spánl.
18.30 Veðrelöar I Washlngton. Bein
útsending og þvl geta eftirfarandi
dagskrárliðir breyst.
19.00 Motor Sport Indy. Bein útsend-
ing.
21.00 Kella.
22.15 Tennls.
0.00 Hafnabolti. Bein útsending.
Yfirheyrslan
Sænski blaðamaðurinn
Jan Guillou er þekktur
langt út fyrir heimaland sitt
fyrir blaðagreinar sínar og
sjónvarpsþætti. Hann hefur
einnig skrifað reyfara sem
gefa ekki eftir því besta sem
gert hefur verið á þvi sviði
vestan hafs og austan. Enn
sem komið er hefur engin
bóka hans komið út á ís-
lensku en hingað til lands
kom hann sjálfur í mars-
mánuði síðastliðnum, sagði
frá ritstörfunum og las úr
verkum sínum.
Á dagskrá Sjónvarps er
nýlegt sænskt sjónvarps-
leikrit sem gert er eftir
handriti Guillous. Nefnist
það Förhöret eða Yfir-
heyrslan og segir frá ungum
yíirmanni í sænska hern-
um, Hamilton að nafni, sem
kallaður er til yfirheyrslu
Rás 1 k
hjá þingnefnd sökum dular-
fulls dauða sænsks erind-
reka í Moskvu í þann tíð er
Hamilton gegndi þjónustu
við sænska sendiráðið þar í
borg. Hamilton gengur til
yfirheyrslunnar með ströng
fyrirmæli yfirboðara sinna
í farteskinu um að láta ein-
vörðungu hluta sannleikans
uppi í því skyni að friða al-
menningsálitið en halda eft-
ir öðrum upplýsingum og
mikilvægari.
Guillou lýsir hér því sjón-
arspili sem stjórnvöld og
opinberar stofnanir í svo-
nefndum lýðræðisríkjum
beita oft andspænis almenn-
ingi og þykir hann koma við
kaunin að vanda. í aðal-
hlutverki er Stellan Skars-
gard en leikstjóri er Per
Berglund.
-JJ
Brot úr útvarpssögu
- fréttaþjónustan
Ríkisútvarpið fagnar 60 ar Sigurðsson úr bréfum
ára afmæli sínu nú í des- fréttastofu til fréttaritara
ember og af því tilefni hafa sinna úti á landi. Einnig les
ýmsir þættir verið teknir séra Erail Björnsson, fyrr-
saman um upphaf sögu ut- um fréttastjóri, úr prentuð-
varpsins á Islandi. í dag um endurminningum sín-
verður fluttur fyrri þáttur um. Úr segulbandasafninu
af tveimur sem Gunnar verða leiknar hljóöritanir
Stefánsson og Margrét E. með fréttalestri Sigurðar
Jónsdóttir hafa tekiö saman Einarssonar og viðtal Bald-
um sögu fréttaþjónustu Út- urs Pálmasonar við Jón
varpsins. Siðari hluti verð- Magnússon og lýsing Jóns
ur fluttur á sama tíma eftir að uppgreftri í Skálholti.
viku. -JJ
I þessum þætti lesa Hallm-
Stöð 2 kl. 21.50:
Ósigrandi
Stöð 2 frumsýnir kvik-
myndina Ósigrandi meö
Peter Coyote, Dermot
Mulrooney og Tess Harper
í aðalhlutverkum. Myndin,
sem er frá árinu 1988, er
sannsöguleg og byggð á ævi
Richmond Flowers yngri.
Árið 1955 var hann sjö ára
strákur sem þjáðist af
astma, gekk í bæklunar-
skóm en átti þann draum
heitastan að spÚa fótbolta. Á
táningsárunum heilsast
honum betur og kemst í
skólafótboltaliðið. Þegar
hann neyðist til að hætta
vegna astmans reynir hann
við grindahlaup í staðinn. Á
þessum tíma ríkir mikill
órói í suðurríkjum Banda-
ríkjanna vegna kynþátta-
haturs og faöir hans, sem
er mjög frjálslyndur, verður
fyrir barðinu á Ku Klux
Klan. En Richmond lætur
ekkert aftra sér og sækir um
inngöngu í fótboltalið Ten-
neseeháskólans.
-JJ
Sjónvarp kl. 22.05 -NýTungl:
Sá sem er daudur
Heiti þáttarins að þessu flakks og sambands við
sinni er fengið úr ljóöi eftir framliðna. Fulltrúar nokk-
Sigfús Daðason. Nú verður urra heilbrigðisstétta og
punkturinn settur aftan við þjóðfélagshópa tjá sig um
vegferð Nýrra Tungla um þessi mál, þar á meðal þjón-
dulheima og andlegar þenk- ar guðs á jörðu, fulltrúar
ingar Mnnar íslensku þjóð- heilbrigöisstétta og sálar-
ar. Út er klykkt með könnun rannsókna. Einnig verður
á viðhorfum ýmissa aðila tll fylgst með miðilsfundi.
dauðans, annars lífs, sálna- -JJ