Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. 7 einfaldlega góöir Vidskipti Járnblendiverksmiðjan. Hrun er í útflutningi á kísiljárni frá íslandi og nem- ur samdrátturinn 30 prósentum frá í fyrra. Vaskurinn: Kaupmenn að kikna Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráös ís- lands, hefur sent Ólafi Ragnari Grímssyni íjármálaráðherra bréf þar sem segir aö margir kvarti undan mikilli viðbótarvinnu vegna upp- gjörs á virðisaukaskatti miðað við 15. nóvember. í bréfinu segir að flest fyrirtæki miði uppgjör við mánaðamót og skapi það verulega erfiðleika að gera upp í þetta eina skipti miðað við 15. nóvember. Leggur Vilhjálmur til að fyrirtækin fái að skila inn áætlun fyrir tímabilið 1. til 15. nóvember í stað formlegs uppgjörs þanpig að greiðslan fyrir þetta tímabil verði með 25 prósent álagi á skattgreiðsluna fyrir tímabil- ið frá 1. september til 1. nóvember. Þessi áætlaða viðbótargreiðsla yrði síðan dregin frá við næsta uppgjör. -JGH OLSMOBILE DELTA 88 disil ’85, ek. 40 þ. km á vél, sjálfsk., vökvastýri, rafm. i rúðum og sætum, vél og skipt. nýuppt., útv/segulb., I. svart- ur, skipti á ód. bifreið koma til greina, ennfremur góðum, dýrari bíl. GÓÐ KJÖR. V. 790. þ. CHEROKEE LAREDO 4.0 ’88, meö 41 vélinni, ek. 41 þ. km, 5 d., sjálfsk., vökvast., veltist., álfeigur, selec trac-off road pakki, útv/segulb. o.fl. o.fl., I. blár, ath. með skipti á ód. bifreið. V. 2.050. þ. MMC PAJERO bensín '87, ek. 61 þ. km, 5 g., vökvast., breið dekk, White Spoke felgur, útv/seguib., i. hvítur, skipti á ódýrari bifreið koma til greina. V. 1250. þ. MMC L-300 4x4 ’88, ek. 45 þ. km, 5 gira, vökvastýri, útv/segulb., litur grænn, skipti á ód. nýlegum fólks- bíl koma til greina. V. 1380. þ. NISSAN PATHFINDER 3.0 XE ’90, 5 d., ek. aðeins 2 þ. km, nýr biil með ýmsum aukahl., sjálfsk., vökvast., 6 cyl., útv/segulb., I. l-br., skipti á ód. bifreið geta komið til greina. V. 2.700. þ. GIFURLEGT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA, VERÐ OG KJÖR VIÐ ALLRA HÆFI, BÍLAR SEM FÁST GEGN SKULDA- BRÉFUM. LÍTTU INN OG RÆÐUM MÁLIÐ Ll J BÍLASAIAN. BORGARBILASALAN GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 83085 OG 83150 HOGL ..þegar útlitið skiptir máli (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, íb = íslandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. NISSAN BLUEBIRD 2.0 SLX ’89, vel útlitandi bifreið, ek. 39 þ. km, sjálfsk, vökvast, álfelgur, útv/seg- ulb., I. gull/sanseraður, skipti á ód. bifreið. V. 1.070 þ. SKODA FAVORIT ’89, ek. aöeins 4 þ. km, 5 g, útv/segulb., I. d-grár, engin skipti, aðeins bein sala. V. 440. þ. SUBARU JUSTY J-12 4x4 ’89, ek. 15 þ. km, 5 g., útv/segulb., 5 d., litur steingr., engin skipti. V. 730 þ. Stað- greitt 640 þús. TOYOTA CAMRY st. 2.0 XLI '87, vel útl. bifr., ek. aðeins 40 þ. km, 5 g., vökvast., saml. stuðarar, útvarp, sumar- og vetrard., I. l-blár, skipti mögul. á ód. bifreið. V. 1.100. þ. HOGE INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóösbækurób. 2.0-2.5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 íb.Sb 12mán.uppsögn 4-5 ib 18mán. uppsögn 10 íb Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Aliir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Ib Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 7-7,25 Sp Danskarkrónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvix!ar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 11,25-13,5 Ib Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16.0 Bb.Íb Utlan verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,5 Lb Utlántilframleiðslu Isl.krónur 11,75-13,5 Ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandaríkjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4,0 Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala okt. 552 stig Byggingavisitala okt. 172,5 stig Framfærsluvisitala okt. 147.2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,136 Einingabréf 2 2,787 Einingabréf 3 3,377 ’ Skammtímabréf 1.729 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,079 Markbréf 2,705 Tekjubréf 2,005 Skyndibréf 1,514 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,466 Sjóðsbréf 2 1,785 Sjóðsbréf 3 1,716 Sjóðsbréf 4 1,473 Sjóðsbréf 5 1,033 Vaxtarbréf 1,7425 Valbréf 1,6355 Íslandsbréf 1,065 Fjórðungsbréf 1,040 Þingbréf 1,065 Öndvegisbréf 1,058 Sýslubréf 1,070 Reiðubréf 1,049 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 570 kr. Flugleiðir 220 kr. Hampiðjan 176 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 182 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagrð hf. 605 kr. Grandi hf. 215 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 667 kr. Ármannsfell hf. 235 kr. Útgerðarfélag Ak. 325 kr. Olis 200 kr. Hrun í útf lutn ingi kísiljárns Hrun hefur orðið í útflutningi á kísfljárni og áli frá íslandi á þessu ári. Fyrstu níu mánuðina minnkaði útflutningur á kísiljámi um hvorki meira né minna en 30 prósent frá í fyrra og útflutningur á áli minnkaði um 19 prósent. Peningamarkaður Vöruskiptajöfnuðurinn var annars hagstæður um 5,2 milljarða króna fyrstu níu mánuði ársins sem er minna en á sama tíma í fyrra þegar hann var hagstæður um 7,4 millj- arða. Útflutningurinn nam um 70 millj- örðum fyrstu níu mánuðina en inn- flutningurinn um 64,8 milljörðum. Sjávarafurðir voru 78 prósent alls útflutnings og voru um 15 prósent meiri en í fyrra. Verðmæti innflutnings var 10 pró- sentum meiri fyrstu mánuðina en í fyrra. Það stafar fyrst og fremst af miklum flugvélakaupum Flugleiða á árinu. -JGH t/7 i O' I < = m su 73 0« C U) —r __ 5' * i o - 5 <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.