Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. Mánudagur 5. nóverriber SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (2). (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úrskurður kviðdóms (22). (Trial by Jury). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Svarta naðran (1). Breskurgam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk Rowan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.10 Litróf (2). Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.40 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (5). (Tre kjjrlekar). Fimmti þáttur. Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist í Svíþjóð á fimmta áratug aldarinn- ar. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. sm-£ 16.45 17.30 17.40 18.05 18.30 ► 19.19 20.10 21.05 21.35 21.50 22.40 23.05 1.00 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. Depill. Teiknimynd um lítinn hund með gríðarlega stór eyru. Hetjur hímingeimsins. (He- Man). Teiknimynd um vöðvatröl- lið Garp. í dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi en þá fóru krakkarnir til Kína. Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19:19. Dallas. Sjónaukinn. Helga Guörún Johnson í skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og all§ staðar. Að þessu sinni ætlar Helga Guðrún að fara að Vogum á Vatnsleysu- strönd og skoða meðal annars síð- asta sauðfjárbú Suðurnesja. Á dagskrá. Þáttur þar sem litiö er dagskrá komandi viku í máli og myndum. öryggisþjónustan (Saracen). Breskur spennuþáttur um starfs- menn öryggisgæslufyrirtækis sem tekur aö sér lífshættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. Sögur aö handan (Tales From the Darkside). Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. Fjalakötturinn. Góða nótt, herrar mínar og frúr (Signore E Signori). Myndin gerist á einum ímynduðum degi í sjónvarpi og er mjög skemmtileg háðsádeila á sjónvarp eins og við þekkjum það í dag. Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hlítarnám og samkennsla. Um tilraunakennslu í 9. og 10. bekk Grunnskólans á Egilsstöðum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 14.30 Flautukonsert í D-dúr eftir Carl Reinecke. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Noröurlanda í gömlu ijósi. Annar þáttur af fjór- um: Gautrekssaga og Hrólfssaga kraka. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur ^ í gullakistuna. 16.15 Veöurlregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sinfónía númer 29 í A-dúr KV 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Hörður Ingimarsson talar. 19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnír. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. Baldrekur og Játvarður etga ekki sjö dagana sæla t skot- gröfunum. Sjónvarp kl. 20.35: Hér er á ferð grínþáttur þó titillinn bendi til annars. AUs verða sýndir sex þættir úr þessura ilokki sem segja sögu Játvarðs og Baldreks sem hima í skotgröfum fyrri heimsstyrjaldar og reyna allt til aö lifa af og halda sig ijarri skeinuhættum hetju- dáðum. Allt væri þetta in- dælt stríð ef ekki væri gen- erállinn Melchett sem hefur það markmið að æðsta leið- arljósi að siga sem flestum mönnum sinum í eldlínuna, kóngi og föðurlandi til dýrð- ar. -JJ TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónlelkasal. 21.00 Sungið og dansaö í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 meö veglegum verólaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir, 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „The Bobby Darin Story" með Bobby Darin. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Hlynur Halls- son og Oddný Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir.-Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Hlítarnám og samkennsla. Um tilraunakennslu í 9. og 10. bekk Grunnskólans á Egilsstöðum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilssöðum.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) ,989 rtnenmEEi 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallogu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Hafþór Freyráfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist FM 102 m. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurðsson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakinu með Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. FM^957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir þaö fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson kynnir 40 vin- sælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk þess sem hann lítur á 10 efstu breiðskífurnar og flytur fróðleik um lögin og flytj- endur þeirra. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. fe()-9 FM AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Olafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassísk tónlist. 17.00 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagsskrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 Draumasmiöjan. Umsjón Krist- ján Frímann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. rARP 12.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Daglegt brauð.Birgir Örn Steinars- son. 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Nýliöar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 NáttróbóL FM 104,8 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólan- um við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttír. 18.00 FB. Gústi og Gils eru með hörkudagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00 MH. 22.00. IR. rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kíki inn í kaffi. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 The Last Convertible. Annar þáttur. 22.00 Love at Flrst Sight. 22.30 The Sectet Video Show. Spennu- þáttur. 23.00 Star Trek. ★ EUROSPORT ★ . .★ *★* 12.00 Euroblcs. 12.30 ATP Tennis 14.30 Knattspyrna. 18.30 Eurosport News. 19.00 Slgllngar. 20.00 Snóker. 21.00 Hnefalelkar. 22.00 US College Football. 23.30 Texas Alr Races. SCREENSPORT 12.00 Matcroom Pro Box. 14.00 GO. 15.00 Show Jumplng. 16.15 Rallikross. 17.15 Kella. 18.15 íþróttafréttlr. 18.15 Kella. 19.30 Knattspyrna á Spánl. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 The Sports Show. 22.30 Kella. Frá opna hollenska meist- aramótinu. 23.30 Trukkakeppni. 0.00 Kraftalþróttlr. Viðar Hreinsson skoðar fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. Rás 1 kl. 15.03: Fomaldarsögur Norðurlanda Viðar Hreinsson hefur verið að skoða fornaldar- sögur Norðurlanda í gömlu ljósi. í þessum þætti verður sagt lauslega frá skiptingu sagn- anna í þrjá meginflokka og síðan verður greint frá tveimur sögum, Gautreks- sögu og Hrólfssögu kraka. Gautrekssaga er sundur- laus að gerð en geymir afar fornlegt, furðulegt og kát- legt efni. Hrólfssaga kraka er einnig er sundurlaust að gerð og uppruna en að stofni til geymir hún fornt, harm- rænt og magnað hetjuefni. Umsjónarmaður les valda kafla úr sögunum. Stöð 2 kl. 23.05: Þessi mynd gerist á einum degi hjá einni imyndaðri sjónvarpsstöð með dagskrá sem ekki er svo ólík því sem við þekkjum í sjónvarpi í dag. Allt fær sinn skammt, allt frá sápuóperum til enskukennslu auk þess sem auglýsingarnar taka aö sjálfsögðu sinn tíma. Það að auki fær áhorfandinn að fylgjast með grátbroslegu ástarsambandi tveggja starfsmanna sjónvarps- stöðvarinnar sem á sér stað að tjaldabaki. Þetta er mein- fyndin en laujtalvarleg háðsádeila á sjónvarp. Sum atriði eru ekki við hæfi barna. Meða aðalhlutverk fara Senta Berger, Adolfo Celi, Vittorio Gassman og Nina Fredi. Tómas R. Einarsson og félagar taka djasssveiflu í Litrófi. Sjónvarp kl. 21.10: Iitróf Litrófsmenn, Arthúr Björgvin Bollason og Jón Egill Bergþórsson, ætla að þessu sinni að rölta á milh skemmtistaða og skoða næt- urmenninguna. Þetta mun vera einhvers konar píla- grímsför um ríki djassins. Litiö verður inn á djassbar þar sem Tómas R. Einars- son og félagar djassa af kappi, auk þess sem gítar- leikarinn góðkunni flytur frumsamda djasssmíð ásamt hjálparkokkum. Frá djassinum verður far- ið í heimsókn í Nemenda- leikhúsið þar sem fylgst verður með uppfærslu á verki þýska leikskáldsins George Búchners, Dauða Dantons. Af öðru efni má nefna sýn- ingu Sigurbjöms Jónssonar en hann heldur sína fyrstu einkasýningu nú í Reykja- vík. Sitthvað fleira verður svo tekið fyrir í Litrófl. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.