Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMREI 1990.
‘S
3
PPsll
í dag, föstudaginn 9. nóvember, er útgáfudagur fyrstu myndarinnar sem BÍÓ-MYNDIR dreifa á íslandi. BÍÓ-MYNDIR hafa
einkarétt til dreifmgar á myndböndum frá Tri Star en auk þess verður boðið upp á mikið úrval af efni úr ýmsum áttum. Njótið vel!
•MURÐEft!
‘A mil micfeier* •• '11«? St.m
Kcw tíKyrc bo<h '«5fKed ftw it
Træ hsiir«a drop cead
Ék ctKnccyem
SEE NO EVIL, HEAR NO EVIL
Útgáfa 9. nóvember. Morð er framið fyr-
ir framan nefið á tveimur náungum.
Nema hvað, annar er blindur og sá ekk-
ert en hinn er heyrnarlaus og heyrði ekk-
ert en þeir tveir eru grunaðir. Spreng-
hlægileg gamanmynd.
Aðalhlutverk: Richard Pryor og Gcne
Wilder
LOOK WHO’S TALKINQ
Væntanleg. Litla kornabarnið. sem talar
með rödd Bruce Willis. veit upp á hár
hvaða maður er fýsilegur faðir. Það er
leigubílstjóri sem kann bæði að dansa.
fljúga flugvél og kemur mömmu til að
hlæjh.
Aðalhlutverk: John Travolta og Kirstie
Alley.
STEEL MAGNOLIAS
Væntanleg. Falleg og ljúfsár gamanmynd
sem gerist syðst í Louisiana. Nokkrar af
fremstu leikkonum Bandaríkjanna túlka
hér vinkonur sem láta kynslóðabil og
stéttaskiptingu ekki trufla vináttuna.
Aðalhlutverk: Sally Field. Dolly Parton.
Shirley MacLaine. Daryl Hannah.
Olympia Dukakis og Julia Roberts.
FLEIRI VÆNTANLEGAR
.'&m te M
kim Imm fiss T&*s
paz-i
totht
uppértrastof
a<v«í»;« #4...
OWitttíS
WðmíSZ
yjomrcrUtfi.
’ysryixntyíj get t» /#»
ffX MVSS6
LOVERBOY
Sprcnghlægileg gamanmynd um
pizzuscndil scm lcndir í að vcita
ýmsa óvænta þjónustu.
GLORY
Óskarsverðlaunamynd sem læt
ur engan ósnortinn.
SING
Frábær söngva- og dansamynd.
FOR KEEPS
Úps! Húner ólétt. Þá þarfaðeins
að breyta skipulaginu.
THE BLOB
Slímug hryllingsmynd af bestu
gerð.
HVERFISGÖTU 54 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI: 19053