Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990.
25
Iþróttir
liði Grindavík og Mike Noblet, Haukum, eigast hér við. Á innfelldu myndinni er
Sigurðsson komi vörnum við. DV-mynd GS
Heimsbikariim í golfi á Flórída:
■ ■ ■ x m u
Heiour fyrir
íslenskt goN
Úlfar og Sigurjón leika með þeim bestu í heimi
í
Kylíingunura Ulfari Jónssyni, GK, og Sigurjóni Arnarssyni,
GR, hefur veriö boðiö að taka þátt í Heimsbikarmótinu í golfi
sem fram fer á Flórída síöar í þessum mánuði. HeUdarupphæö
verðlaunafjár nemur um einni milljón dollara eða um 60 milij-
ónum króna og þar af leiðandi leika flestir bestu kylfmgar heims á mótinu.
Aðalástæða þess að þeim Úlfari og Sigurjóni er boðin þátttaka á mótinu
er frábær frammistaða þeirra Sigurðar Péturssonar og Ragnars Ólafsson-
ar á sama móti árið 1984. Síðan 1984 hafa íslendingar ekki leikiö á mótinu
og reyndar hefur það ekki verið haldið reglulega síðan þá. Þess má geta
aö aðeins 14 þjóðum af 23 sem eru í Evrópugolfsambandinu var boðin
þátttaka og á meðal þeirra þjóða sem ekki fengu inni eru Belgía, Finn-
land, Lúxemborg, Portúgal og Austurríki.
• Margir heimsfrægir kylfmgar keppa á 'mótinu sem er í setm þjóða-
keppni og einstaklingskeppni. Þar má nefna Ian Woosnam, Wales, Bem-
hard Langer, Þýskalandi, Ronan Rafferty og David Feherty, írlandi, Steen
Tinning, Danmörku, Sam Torrance og Gordon Brand jr. frá Skotlandi,
Svíana Mats Lanner og Magnus Person, og Bandaríkjamennina Jodie
Mudd og Payne Stewart.
• Þetta boð til handa íslensku kylfingunum er mikill heiður fjrir golf-
íþróttina hér á landi og sýnir að íslenkt golf er hærra skrifað en margan
hefur gmnað.
-SK
• Sigurjón Arnarsson, GR, keppir
með bestu kylfingum heims 11
Heimsbikarnum á Flórida.
„Hef æft mig í
bílskúmum“
- segir Sigurjón Amarsson úr GR
„Það er ekki annað hægt að segja
en keppnin leggist vel í mig. Þetta
veröur stórkostleg upplifun, að fá að
keppa gegn bestu golfleikurum
heims á einu af stærstu mótum í
golfinu. Ég var mjög hissa þegar
þetta boð kom til okkar en um leið
mjög ánægður," sagði Sigurjón Arn-
arsson, golfleikari úr GR, í samtali
við DV í gær.
„Ég hef ekkert leikið golf í einn
mánuð en eftir aö ákveðið var að ég
færi til Flórída setti ég net upp í bO-
skúrnum heima og hef notað það til
að slá boltum í og það má segja að
það sé eina æfing mín fyrir mótið.
Ég mun þó halda út einni viku fyrir
mótið og get þá æft mig eitthvaö
meira,“ sagði Sigurjón.
Úlfar Jónsson ætti að vera í góðri
æfingu þar sem hann stundar nám í
Bandaríkjunum og hefur getað leikið
á hverjum degi við góðar aðstæður.
-GH
/ m i y-
• Gyða Úlfarsdóttlr lék vel i
marki FH gegn Gróttu í gær.
Kvennahandbolti:
FHstal
lltaf gaman að
ma Njarðvíkcc
ilur Harðarson sem tryggði ÍBK sigur á UMFN, 92-91.
um.
þessum stórleik Keflvíkinga og náðu
ekki að komast inn í leikinn i fyrri hálf-
leik.
í síðari hálfleik komu Njarðvíkingar
mjög ákveðnir til leiks og náðu að
minnka muninn jafnt og þétt og komust
yfir í fyrsta sinn í leiknum þegar 2 mín-
útur vou eftir, 84-85. Njarðvíkingar
fengu færi á að auka þennan mun en
óðagot leikmanna liðsins var of mikið.
Loftið var rafmagnað þessar síðustu
mínútur og geysileg spenna ríkti. Þegar
rúm mínúta var eftir náði Falur Harð-
arson að skora skemmtilega körfu og
fékk þar að auki bónusskot sem hann
nýtti og'þá var staðan, 92-86. Njarðvík-
ingar gerðu síðustu fimm stigin en
tíminn var af naumur og Keflvíkingar
héldu knettinum út leiktímann og fógn-
uðu sigri ásamt stuðningsmönnum sín-
„Ef við hefðum farið strax í gang í
leiknum þá hefðum við sennilega unnið
leikinn. Vörnin var hrikaleg hjá okkur
en það er alltaf erfitt að vinna svona
mun upp, það tekur mikið á leikmenn
eins og sást undir lokin þegar við áttum
tækifæri á að komast vel yfir en það
tókst ekki. Við bíðum spenntir til síðari
leiksins í Njarðvík," sagði Friðrik
Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga:
Falur Harðarson átti enn einn stór-
leikinn og er örugglega að spila sitt
besta tímabil með Keflvíkingum og
hreint ótrúleg vinnsla var í honum í
leiknum. Þá átti Jón Kr. frábæran leik,
sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hann
gerði meðal annars 4 þriggja stiga körf-
ur og einnig átti Tom Lytle góðan dag
og Sigurður Ingimundarson var sterkur
í fyrri hálfleik.
Bandaríkjamðurinn Rondey Robin-
son var stórkostlegur í leiknum og lék
sinn besta leik með Njarðvík. Einnig
átti Teitur Örlygsson góðan leik en
hann hefur ekki náð að sýna sitt rétta
andlit í vetur því meira býr í honum.
Þá áttu þeir ágæta spretti þeir ísak
Tómasson, Friðrik Ragnarsson og
Kristinn Einarsson.
Dómarar voru þeir Leifur S. Garðars-
son og Kristinn Albertsson og gerðu
þeir sín mistök eins og aðrir á vellinum
enda erfiður leikur að dæma.
Stig ÍBK: Falur 29, Jón Kr 24, Tom
Lytle 19, Sigurður 10, Albert 4, Egifi, 4,
Hjörtur 2.
Stig UMFN: Robinson 43, Teitur 16,
ísak 13, Kristinn 10, Friðrik 9.
• Jón Kr. Gíslason átti frábæran
leik með Keflvikingum i gærkvöldi
þegar Keflavik bar sigurorð af
Njarðvík, 92-91, í spennandi leik.
sigrinum
- vann Gróttu, 15-16
FH-stúlkurnar stálu sigrinum á
Seltjarnamesi í gær þegar liðið
vann Gróttu, 15-16, í 1. deild
kvenna á íslandsmótinu í hand-
knattleik. Grótta kom FH i opna
skjöldu í fyrri hálfleik og komst
liðið í, 7-1, og hafði fjögurra
marka forskot í leikhléi, 12-8. Lið
FH náði sér heldur á strik í síðari
hálfleik en náði ekki aö jafha
metin fyrr en 4 mínútur voru til
leiksloka. Staöan var jöfn, 15-15,
og aUt leit út fyrir jafntetli þegr
FH-stúlkumar skoruðu sigur-
markiö sex sekúndum fyrir leiks-
lok. Markverðir beggja liða voru
bestú menn liða sinna.
Mörk Gróttu: Sara Haralds-
dóttir 5, Gunnhíldur Ólafsdóttir
4/1, Brynhildur Þorgeirsdóttir 2,
Laufey Sigvaldadóttir 2, Elísabet
Þorgeirsdóttir 1 og Helga Sig-
mundsdóttir 1.
Mörk FH: Rut Baldursdóttir 6/3,
María Sigurðardóttir 3, Kristín
Pétursdóttir 3, Arndis Aradóttir
2 og Hildur Harðardóttir 2.
• 12. deild karla var einn leikur
í gær. Breiðablik sigraði Ármann
í Laugardalshöll, 21-25.
-ÁB