Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990.
37
Skák
Jón L. Arnason
Sovéskir skákmenn, þekktir og óþekkt-
ir, gera nú strandhögg víða. Nýlega lauk
móti í Munster í Þýskalandi þar sem
Sovétmenn voru fjölmennir. Alþjóða-
meistarinn Dautov sigraði en skák dags-
ins tefla Kovaljov, sem hafði hvítt og átti
leik, og Tsjatsjelov:
1
I £ W (éjS ' A S3 ; ; Í.A
1 m 41
1 !§|
i é, w
A í A A
s a *
ABCDEFGH
1S, Rxc4! dxc4 20. Bxc4 + Kh8 Eða 20. -
Rdá 21. Hxf8+ Bxf8 22. Dd4 Bb7 23. He5
og vinnur manninn aftur með yfirburða-
stööu. 21. HxflB! Bxfl6 22. He8! og eftir
þennan síðasta þrumuleik gafst svartur
upp. Eftir 22. - Bg7 23. Hxf8+ Bxf8 24.
Dd4+ Bg7 25. Dd8+ blasir mátið við.
Bridge
ísak Sigurösson
Þetta er athyglisvert spil sem kom fyrir
á HM í tvímenningi. Sagnir gengu þann-
ig, NS á hættu, vestur gjafari:
♦ DG72
V ÁG42
♦ 872
+ G3
* Á
V 763
♦ ÁG103
4» D8754
N
V A
S
♦ 9653
V KD985
♦ 654
+ K
♦ K1084
V 10
♦ KD9
+ Á10962
Eftir sagnbaráttu enduðu sagnir á tveim-
ur spöðum í suður. Útspil vesturs var
hjartasjöa sem drepin var á ás í blindum.
Luafgosi, kóngur og ás og litlum spaða
spilað. Vestur átti slaginn á ás, og hjarta
spilað. Suður trompaði og spilaði laufníu.
Vestur fór upp með drottningu og spilaði
enn hjarta sem var trompað með spaða-
níu. Tígulkóngur sagnhafa var næst
drepinn á ás og tígulgosi á drottningu.
Austur hafði hent tígli í laufið áður og
staðan var nú þannig:
♦ DG7
V G
♦ 8
V --
♦ 103
+ 874
N
V A
S
♦ 965
V KD
♦ --
+ --
K
*
V
♦ 9
+ 1062
Suöur spilaði næst lauftvist og trompaði
með spaðadrottningu og austur henti
hjarta. Þá kom hjartagosi trompaður með
kóng og tígulníu spilað og austur festist
inni og varð aö spila upp í G7. Ekki dug-
ar honum að undirtrompa með spaða-
fimmu þegar lauf er trompað með spaða-
drottningu því þá spilar sagnhafi ein-
faldlega lauftíu og hendir tíguláttunni og
blindur á afganginn af slögunum.
Krossgáta
Lárétt: 1 duga, 5 eins, 7 hæna, 9 huggun,
10 klaufskar, 12 egg, 14 fingerð, 16 átt, 18
hegna, 19 dunkur, 20 snemma, 21 karl-
mannsnafn.
Lóðrétt: 1 matskeið, 2 munnur, 3 munda
4 frá, 5 botnfalls, 6 krókur, 8 kvenmanns-
nafn, 11 trýnin, 13 loddara, 15 bola, 17
geislabaug, 19 lærdómsgráða, 20 utan.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 feima, 6 gá, 7 efla, 8 lús, 10 lim.
11 gelt, 13 drangi, 16 þó, 17 Nanni, 18 læs-
ing, 20 far, 21 traf.
Lóðrétt: 1 feld, 2 efi, 3 ilman, 4 magnast,
5 al, 6 gúl, 9 steig, 12 egnir, 14 róla, 15
inna, 16 þóf, 19 ær.
Kannski að það sé kominn tími til að þú
hengir upp svuntuna þína!
; 2-8
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kóþavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. -15. nóvember er í
Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfiörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
HeimsóknaiHim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðriren foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 9. nóv.
Bretar fá helming allrar her-
gagnaframleiðslu í U.S.A.
Spakmæli
Ef þú þekkir byrjunina vel veldur endir-
inn þérekki áhyggjum.
Wolof
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- _
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Gildir fyrir laugardaginn 10. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Varastu að rugla saman samúð og trausti. Kannaðu vel eitthvað
sem þér stendur til boða en er eiginlega of gqtt til að vera satt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að rækta samband við nýjan kunningja. Það á mikla
framtíð fyrir sér. Þú verður að fara gætilega í það sem kallar á
fjárútlát. Sérstaklega það sem varðar fjölskyldu þína.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Þú verður að vera á varðbergi gagnvart upplýsingum sem þú
getur ekki Kannað sjálfur. Sérstakiega það sem skiptir þig miklu
máli. Einhver reynir að koma sinni ábyrgð yfir á þig.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Máiefni sem þú tekur þátt í með öðrum á erfitt úppdráttar. Þú
ættir að taka upp nýjar aðferðir. Skjall getur virkað eins og olía
á eld. Happatölur eru ö, 19 og 36.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú ættir ekki að taka að þér verkefni sem krefiast einbeitingar
og þolinmæði. Eirðarleysi einkennir þig í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Óskipulögð verkefni taka mikinn tíma og orku frá þér i dag. Það
gæti verið heppilegt fyrir þig að taka þátt i staðbundinni athafna-
semi.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ert ákafur og kappsamur að finna lausn á einhverju sem öðr-
um finnst frekar ómerkilegt. Þetta kemur ljóninu ekki á óvan.
Það reynir mikið á stjórnunarhæfileika þína.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert fullfljótur að draga ályktanir. Vertu viss um að hafa réttar
upplýsingar áður en þú gagnrýnir aðra. Áhugamál þín. rirka
mjög hvetjandi á fólk.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Umhugsunarfrestur getur verið þér mjög mikilvæpr. Sérstaklega
með eitthvað sem þér er boðið en finnst dálitið ógnvekjandi. Þú
verður að vera stórhuga til að ná árangri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Trufiun getur komið í veg fyrir að þú munir eftir einhverju mikil-
vægu og kemur sér illa í umræðum. Gerðu ekki lítið úr málefnum
kvöldsins. Happatölur eru 11,13 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt reikna með að vera undir mikilli pressu í vinnunni og
gerðu ekki ráð fyrir að hafa tima út af fyrir þig. Láttu félaga þína
ekki halda að þér standi á sama eða sért þeim fjarlægur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
í ágreiningi við aðra skaltu um fram allt reyna að vera opinn
fyrir nýjungum og vera víðsýnn. Ljóst þitt fer ekki að skína al-
mennilega fyrr en með kvöldinu.