Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990. Föstudagur 9. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (4). (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraðboöar (12). (Streetwise). Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem ferðast á hjólum um Lundún- ir. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Aftur i aldir (3). Svarti dauði. Bandarískur myndaflokkur þar sem sögulegir atburðir eru settir á svið og sýqdir í sjónvarpsfréttastíl. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leyniskjöi Piglets. (The Piglet Files). Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Vinir Dóra. Frá mæðusöngvatón- leikum hljómsveitarinnar Vinir Dóra á Hótel Borg. Dagskrárgerö Björn Emilsson. 21.30 Bergerac (10). Breskursakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.25 Dauðasök. (Dadah is Death). Bandarísk/áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. 1983 voru tveir ungir Ástralir handteknir á flugvelli í Malasíu meö heróín í fórum sín- um. Samkvæmt lögum þar í landi voru þeir dæmdir til dauða. Móðir annars þeirra leggur sig alla fram til að bjarga þeim. Aðalhlutverk Julie Christie, Hugo Weaving, John Polson, Sarah Jessica Parker og Victor Banerjee. Þýöandi Reyn- ir Harðarson. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (She-Ra). Spennandi teiknimynd. 18.05 Myndrokk. Tónlistarþáttur. 18.30 Bylmjngur. Rokkaður tónlistar- þáttur. 19.19 19;19. 20.10 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.40 Feróast um tímann (Quantum Leap). Sam er að þessu sinni í lík- ama loftfimleikamanns sem lendir í miklum vandræðum þegar hann veróur að koma í veg fyrir aó syst- ir hans stökkvi stökkið sem veróur henni að bana. 21.30 Örlög i óbyggöum (Outback Bound). Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna í lista- verkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu með sameig- inlega peninga þeirra. 23.00 Góöur, illur, grimmur (The Good, the Bad and the Ugly). Þetta er þriðji og síðastí spagettí- vestrinn sem hörkutólið Clint East- wood lék í. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Blessuó byggóastefnan (Ghost Dancing). Frjósamt landbúnaðar- hérað er að leggjast í eyði vegna þess aö vatni hefur verið veitt það- an til þéttbýlisins. Lokasýning. 3.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Í dagsins önn - Einstæðar mæð- ur. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friórika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Uhdir gervi- tungli” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 14.30 „Leóurblakan“, forleikur, eftir Johann Strauss. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oróa. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta.upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Dardanus“, svíta eftir Jean- Philippe Rameau. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 1.00 Veóurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guórún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „The Allman Brothers Band at Filmore East" frá 1971. 21.00 Á djasstónleikum - Dixilandgleði í Texas. 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarös- dóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veóri, færó og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum - Dixilandgleði í Texas. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni í dag. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur viö símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kri- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn I nóttina. 12.00 Siguróur Helgi Hlöóversson. Orö dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu- maóur. Vinsældapoppið er allsráð- andi og vinsældalisti hlustenda veröur kynntur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. Á þessum tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á Islandi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin með þinni aðstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FN#9S7 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héóinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlrt dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag meó viðkomandi sett í loftið. Fróóleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I' gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæóir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson á næturvakt FM. Nú er fjörið að hefjast og hlustendur eru hvattir til að láta í sér heyra. Valgeir kemur kveðjum á framfæri og leikur lögin ykkar. 3.00 Lúóvík Ásgeirsson. Þessi ungi sveinn fer snemma að sofa og vaknar til að stjórna besta nætur- útvarpi FM til kl. 06.00. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30Gluggaó í síódegisblaóió. 14.00 Brugóið á leik í dagsins önn. Fylgstu meó og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Toppamir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heióar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aóalstöóvarinn- ar. 22.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 12.00 Tónlist 13.00 Suðurnesjaútvarpió.Umsjón Frið- rik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Tónlist. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. m 104,8 16.00FB. Flugan í grillinu. 18.00Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. Áframhaldandi fjör á FM 104.8. 20.00 MR. Stanslaust fjör. 22.00 MS. Danstónlistin ræður ríkjum. 24.00 Næturvakt Útrásar, síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 The Deadly Earnest Horror Show. EUROSPORT ★ ★ 12.00 Eurobics. 12.30 ATP tennis. Bein útsending frí innanhússmóti í London. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP tennis. Bein útsending frá London. 22.00 TRAX. 0.00 Eurosport News. 0.30ATP tennis. Úrval úr leikjum dags- ins. SCfífENSPORT 12.00 Motor Sport. Nascar 14.00 Ískhokkí. 16.00 Knattspyrna i Argentinu. 17.00 Bílaíþtóttir. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Hestaíþróttir. 20.00 GO. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 íshokki. 0.30 US College Football. 2.30 Hnefaleikar. 4.00 Íshokkí. Vaidís Gunnarsdóttir „parar“ fólk í beinni útsendingu í dag. Bylgjankl. 11.00: Stefniimót með Valdí si Valdís Gunnarsdóttlr ætl- ar að standa fyrir stefnu- móti í dag á Bylgjunni. Að þessu sinni er það karlmað- ur sem konur út’í bæ geta barist um. Hann heitir Jak- ob Magnússon og er fram- kvæmdastjóri hjá Friðriki Bertelsen. Áhugamál hans eru margvísleg, svo sem mótorhjól, ferðalög og sljórnmál. Aö sögn Valdísar er þátt- taka í Stefhumótinu virki- lega góö, bæði hjá þeim sem viþa sitja í hljóðstofu og þeim sem hringja inn og vilja hreppa hnossið. Stefnumótinu er svo fylgt eftir á mánudeginum og þá lýsir annar aðilinn kvöld- stundinni sem hann átti með hinum aðilanum. Val- dís segist ekki hafatök á þvi að fylgjast'meira með turtil- dúfunum en þó haft hún frétt af einu hjónabandi sem stofnaö var til á Stefhumóti á Bylgjunni. Stöð 2 kl. 21.30: Dori með vinum sinum. Sjónvarp kl. 20.35: Vinir Dóra á Borginni Snemma í vor komu Hjörtur Howser, sem leikur nokkrir vinir Dóra saman á á hljómborð, Jens Hansson Hótel Borg til þess að spila á saxófón og Andrea Gylía saman blús. Dóri þessi er sem sá um sönginn. söngvarinn og gítarleikar- Sjónvarpið var með græj- inn Halldór Bragason en ur sínar á staðnum og festi vinir hans eru Ásgeir samspil þessa liðs á band og Óskarsson trommuleikari, gefur áhorfendum kost á að Guðmundur Pétursson git- kynna sér blúsvakninguna arleikari, Haraidur Þor- íReykjavík. steinsson bassaleikari, -JJ Örlög í óbyggðum Þessi rómantíska gaman- mynd segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna sem listaverkasali í Beverly Hills. Gæfan brosir hins vegar ekki beinlínis við henni þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasil- íu meö peninga þeirra beggja og ekki batnar ástandið þegar hún kemur að kærastanum sínum í fangi annarrar konu. Hún pakkar saman foggum sín- um og heldur til Ástrahu en þar ætlar hún að selja það eina sem hún á eftir og var arfleidd að, gamla námu, en faöir hennar trúði statt og stöðugt að þarna mætti finna ópalsteina. Kannski hafði sá gamli rétt fyrir sér því hún er ekki fyrr komin til Ástrahu en hjólin fara að snúast. Einhver vill eignast námuna og svífst einskis til Fyrrum listaverkasali flyst til Ástraliu með litlar reytur sinar. að ná því markmiði sínu. Kvikmynd þessi er frá árinu 1988 og telst hún í meðallagi samkvæmt kvikmynda- handbók Maltins. -JJ Fats Waller varð aðeins tæplega fertugur en lifði f góðrl sveiflu. Rás 2 kl. 21.00: Á djasstónleikum Trompetleikarinn Jim Cullum er með eina ágæt- ustu dixílandhljómsveitina í Texas og í fyrra var sent beint út frá klúbbnum hans í San Antonio þar sem þeir félagar léku klassísk verk af efnisskrá Louis Armstr- ong og Fats Waher. Tveir íslandsfarar komu til liös við Jim og kappa hans, píanístinn Dick Hay- man, sem hér lék með King of Swings í Sigtúni, og kor- nettblásarinn Warren Vac- hé sem blés með Benny Go- odman á listahátíð í Laugar- dalshöll. Unnendur hinnar gömlu, góðu sveiflu ættu að eiga goða kvöldstund við útvarpið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.