Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. Viðskipti______________________________________dv Athyglisverður dómur: Borgardómur metur 11% raunávöxtun sem tjón - Kaupþing dæmt skaðabótaskylt vegna framsals á skuldabréfum Domur Borgardóms eru athyglisverður fyrir sparifjáreigendur í skuldabréfaviöskiptum. Þar ber hæst að 11 pró- sent raunávöxtun er metin sem tjón. Auk þess byggir dómurinn á úrskurði uppboðsréttar sem mat það svo að skýr ákvæði i skuldabréfunum um að þau væru verðtryggð voru látin vikja vegna formgalla við framsal og þau úrskurðuð óverðtryggð. Borgardómur hefur kveðið upp dóm yfir Kaupþingi vegna frágangs eins starfsmanns fyrirtækisins á framsali skuldabréfa árið 1984. Kaupþing var með skuldabréfin í umboðssölu. Niðurstaða Borgar- dóms er sú að kaupandi skuldabréfa, sem fékk 11 prósent raunávöxtun af skuldabréfum á árunum 1984 til 1988, hafi engu að síður orðið fyrir tjóni vegna viöskiptanna og hefði hann fengið meiri ávöxtun ef ekki hefði komið til formgalla Kaupþings við framsal bréfanna. Þess má geta að 11 prósent raun- ávöxtun, sem Borgardómur metur sem tjón í þessum viðskiptum, er mun hærri raunávöxtun en eigendur spariskírteina ríkissjóðs fengu á sama tíma og langt yfir þeirri raun- ávöxtun sem eigendur sparisjóðs- bóka og ávísanareikninga fengu hjá bönkunum. Sú ávöxtun er oftar en ekki neikvæð vegna meiri verðbólgu en nafnvöxtunum nemur. Það er ennfremur athyglisvert í þessu máli aö skýr ákvæði um verð- tryggingu, sem getið er um svart á hvítu í skuldabréfunum, víkja vegna formgallans við framsal bréfsins. Fyrir vikið eru bréfin dæmd sem þau séu óverðtryggð en þannig gefa þau minna af sér. Þaö er einmitt þessi munur sem Borgardómur metur sem tjón og dæmir Kaupþing til að greiða. „Kemur mér mjög á óvart“ „Þessi dómur kemur mér mjög á óvart og ég reikna með að honum verði áfrýjað,“ sagði Pétur Blöndal, forstjóri Kaupþings, í gær. Forsaga málsins er að kaupandi skuldabréfanna lagði leið sína í Kaupþing í desember 1984 og var gengið frá kaupunum á bréfunum í tvennu lagi. Bréíin voru keypt með miklum affollum til að ná fram hærri ávöxtun. Kaupin gengu út á 10 veðskulda- bréf hvert að höfuðstól 60 þúsund krónur endurgreiða bar með fjórum árlegum afborgunum og 9 veð- skuldabréf hvert að höfuðstól 64 þús- und sem greiðast skyldi á fjórum árum. Bréfin upphaflega á nafni Bréfrn voru upphaflega skráð á nafn en voru framseld með svoköll- uðu eyðuframsali við kaupin. Selj- Svanbjöm Thoroddsen, deildar- stjóri hjá Verðbréfamarkaði íslands- banka, segir að svo virðist sem aö- eins 3 til 7 prósent þeirra sem keyptu hlutabréf í hlutabréfasjóðum í des- ember síðastliönum hafi innleyst bréf sín í janúar. „Þetta verður að teljast mjög lítið og rennir stoðum undir þá skoðun að flestir þeirra sem keyptu hluta- bréf í desember ætli að eiga þau áfram,“ segir Svanbjöm. Að sögn Svanbjöms seldust hluta- bréf í hiutabréfasjóðum fyrir samtals 900 miUjónir í desember og 1,2 millj- arða á öllu síðasta ári. Heildarviðskipti með hlutabréf á síðasta ári vora hins vegar um 5,7 andi skrifaði nafn sitt og framseldi bréfin en starfsmanni Kaupþings sást yfir að láta kaupandann, þann sem síðar höfðaði málið, skrifa nafn sitt við framsalið þannig að tryggt væri að bréfin væru þar með á nafn. Bréfunum var komið í innheimtu í Útvegsbanka íslands og var greitt af þeim í fyrstu með vöxtum og verð- bótum. Þegar skuldabréfin fóra í vanskil voru þau send í lögfræðilega innheimtu og var óskað eftir uppboði á hinni veðsettu eign. Hún var seld á nauöungaruppboöi í júlí 1988. Úrskurður uppboðsréttar Það var þá sem það gerist. Upp- boðsréttur taldi bréfln ekki uppfylla skilyrði verðtryggingar samkvæmt hinum svokölluðu Olafslögum frá árinu 1979, þar sem þau voru ekki á nafni kaupandans, og voru þau þess milljarðar króna. Miðað við að 5 prósent af seldum hlutabréfum í hlutabréfasjóðum fyr- ir 900 milljónir í desember hafi kom- ið til baka í janúar gerir þaö um 45 milljónir króna. Starfandi era fimm hlutabréfasjóð- ir hjá verðbréfafyrirtækjunum. Auð- lind hjá Kaupþingi, Almenni hluta- bréfasjóðurinn hjá Fjárfestingarfé- laginu, íslenski hlutabréfasjóðurinn hjá Landsbréfum, Hlutabréfasjóður Verðbréfamarkaðar íslandsbanka og loks Hlutabréfasjóðurinn hf. en hann hefur verið starfræktur í nokkur ár. Hinir fjórir vora allir stofnaðir á síð- asta ári. -JGH í stað reiknuð eins og þau væru handhafabréf. Ávöxtun bréfanna breyttist við þetta. í hlut kaupanda bréfanna komu 1.854 þúsund krónur í stað 2.893 þúsund krónur. Þennan mis- mun krafði hann Kaupþing um og hefur unnið málið fyrir Borgardómi. Pétur segir að kaupandi bréfanna hafi vegna mikilla affalla við kaup á bréfunum engu að síður fengiö um 11 prósent raunávöxtun út 1.854 þús- und króna hlutinn. „Ég er óhress meö að við skyldum ekki getað varið okkur í uppboðs- rétti þegar bréfin var úrskurðuð handhafabréf. Tjónsupphæðin, sem okkur er gert að greiða, er metin í máli sem við gátum ekki varið okkur í. Einnig er undarlegt að dómarinn skyldi ekki breyta vöxtunum líka Þórhaliur Asmundsson, DV, Norðurl. vestra; Atvinnufeysi á Sauðárkróki var heldur minna í janúar nú en á sama tíma í fyrra. Nú vora atvinnuleysis- dagar 1414 í stað 1620. Munar þar fyrst hann ákvað að bréfin væru óverðtryggð. Hann lætur 8 prósent vexti, sem voru ofan á verðtrygg- ingu, halda sér sem nafnvexti eftir að hann kippti verðtryggingunni úr gildi og bréfin voru orðin óverð- tryggð. Eðlilegra hefði verið að hækka vextina í þá nafnvexti sem giltu á þessum tima á óverðtryggðum skuldabréfum. Meira að segja núna, þegar verðbólgan er miklu minni, eru 8 prósent nafnvextir lágir á óverðtryggðum skuldabréfum." Fyrningartími Þá segir Pétur að menn séu ekki sammála um firninguna í þessu máh. Kaupþing telji að miða eigi við des- ember 1984 þegar gengið er frá um- boðssölu bréfanna. Út frá því sé mál- ið fyrnt. Dómurinn miði hins vegar við árið 1988 þegar úrskurður upp- mestu um betra atvinnuástand í frystihúsunum sem kemur fram í því aö 104 færri atvinnuleysisdagar eru hjá verkakonum nú en í fyrra. Alls era 60 manns á atvinnuleysiskrá nú í stað' 79 í fyrra. boðsréttar Uggur fyrir. Samkvæmt lögum um verðbréfa- viðskipti í dag er skylt að hafa öU skuldabréf, sem fara um verðbréfa- fyrirtæki, á nafni -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3-3,5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Lb,Sp 6mán. uppsögn 4-4,5 sP 12mán. uppsögn 5 Lb.ib 18mán. uppsögn 10 lb Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb.Lb.Sp Sértékkareikningar 3-3,5 Lb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allirnema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-6,25 Bb Sterlingspund 12-12.6 Sp Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Bb.Sp Danskarkrónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(fon/.) 13,75 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 13,5-14,25 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5 Allir Utlán verötryggð ‘ Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 13,25-14 Lb SDR 10,5-11,0 Lb Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb Sterlingspund 15,5-15,7 Allir nema Sp Vestur-þýskmörk 10,75-11,1 Lb.lb Husnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. jan. 91 13,5 Verötr. jan. 91 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 3003 stig Lánskjaravisitalajan. 2969 stig Byggingavísitala feb. 565 stig Byggingavísitala feb. 176,5 stig Framfærsluvísitala jan. 149,5 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 5,353 Einingabréf 2 2,895 Einingabréf 3 3,516 Skammtímabréf 1,795 Kjarabréf 5,264 Markbréf 2,803 Tekjubréf 2,050 Skyndibréf 1,568 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,567 Sjóðsbréf 2 1,823 Sjóðsbréf 3 1,782 Sjóðsbréf 4 1,540 Sjóösbréf 5 1,074 Vaxtarbréf 1,8088 Valbréf 1,6954 Islandsbréf 1,112 Fjórðungsbréf 1.064 Þingbréf 1,110 Ondvegisbréf 1,100 Sýslubréf 1,119 Reiöubréf 1,090 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi að lokinni jófnun TVV. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,64 5,92 Flugleiðir 2.43 2,55 Hampiðjan 1.76 1,84 Hlutabrófasjóðurinn 1.76 1,84 Eignfél. Iðnaðarb. 1.91 2,00 Eignfél. Alþýöub. 1,40 1.47 Skagstrendingur hf. 4,15 4,35 Islandsbanki hf 1,45 1.52 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,28 2,38 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,68 Olís 2,15 2.28 Hlutabréfasjóður VlB 0,95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05 Auðlindarbréf 0,96 1,01 Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, ib = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. Landinn situr á gullinu: Lítið um innlausn hlutabréfa Minna atvinnuleysi á Sauðárkróki - betra atvinnuástand í frystihúsunum konur karlar 1985 8.760 5.352 3.408 1986 8.644 5.126 3.518 1987 5.203 2.725 2.478 1988 5.492 2.561 2.931 1989 10.953 6.277 4.676 1990 10.945 6.260 4.685 Heildaratvinnuleysi siðustu ára á Sauðárkróki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.