Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Meðfylgjandi staða er frá alþjóðamót- inu í Sjávarvík sem lauk um helgina. Sovéski stórmeistarinn Valery Salov hafði svart og átti leik gegn Júgóslavan- um Ivan Sokolov. Tvö peð á mann í hróksendatafli en Salov sýnir fram á að meira felst í stöðunni en jafntefli: 71. - Hgl-f 72. Ke2 Hdl!! Vinningsleikur. Eftir 73. d7 Hxd7 vinnur svartur létt og einnig eftir 73. Hd4 Hxd4 74. exd4 Ke6 75. Kfl e3 o.s.frv. 73. Hd5+ Kg4 74. Kxdl g2 75. Hd5 gl = D + og drottningin reyndist ofjarl hróksins. Salov vann í 93. leik. John Nunn sigraði á mótinu með 8,5 v., Adams, Tsjernín, Khalifman og Curt Hansen fengu 8 v. en Piket, sem var einn efstur er þrjár umferðir voru til loka, varð að sætta sig við sjötta sæti með 7,5 v. Helgi Ólafsson fékk 3 v. Hann er 50 stigum fátækari eftir mótin í Hastings og Wijk aan Zee en vonandi reynslimni rík- ari. ísak Sigurðsson Bridge er íþrótt þar sem heppni spilar alltaf nokkurt hlutverk. Það er ef til vill það sem gerir íþróttina skemmtilega, því fleiri eiga möguleika á sigri. Það er til dæmis ekki hægt að segja að vamarspil- arinn í austur hafl verið sérlega heppinn, þó hann hafi varist af kunnáttu í spili dagsins. Sagnhafi var Dorothy Tmscott og vamarspilarinn Robert Levin. Suður gjafari, enginn á hættu: ♦ G108 V G2 ♦ ÁKG1063 + 98 * 732 V D8764 ♦ 7 + KD107 N V A S ♦ K654 V 105 ♦ D42 ♦ Á532 * ÁD9 V ÁK93 ♦ 985 + G64 Suður Vestur, Norður Austur 1 G • Pass 3 G p/h Vestur var ekki mjög heppinn með út- spil, því hann spilaði út hjarta. Lauf hefði heppnast mun betur. Sagnhafi drap tiu austurs á kóng og sneri sér að tíglinum. Þijár íferðir vom hugsanlegar. Sú fyrsta gekk út á að taka ÁK og vona að drottn- ingin félli. Önnur gekk út á að taka ás, spila sig heim og svína tígli og sú þriðja aö svína einfaldlega strax tígli. Dorothy valdi síðasta kostinn, að svína strax. Austur, sem er mjög góður spilari, gaf þann slag. Hann gekk út frá því að suður ætti tvíspil í tígh og ætlaði þannig að ijúfa sambandið við bhnd’an ef sagnhafi svín- aði aftur. Þvi miður fyrir harrn, gat sagn- hafi rennt niöur tíglunum og fellt drottn- inguna. Hins vegar, þegar 9 slagir blöstu við sagnhafa, þorði Dorothy ekki að svína spaða. Ef Levin hefði drepið strax á drottningu hefði hann þurft að skipta yfir í lauf. Ef austur hefði spilaö hjarta hefði sagnhafi neyðst til að svína spaða og fengið 10 slagi. Því er óvist hver það var við borðið sem var heppinn. Krossgáta 1 2 á J 4 r 9 J ’ , /T“ 10 1 " >3 J 'í>' J IJ 7F 18 J 20 J IJ J A Lárétt: 1 stuðningur, 6 frá, 8 lif, 9 sýU, 10 svifu, 11 eyði, 13 rykkom, 14 dögg, 15 armur, 16 skriffæri, 18 gras, 20 keyrðu, 21 steinn. Lóðrétt: 1 styggja, 2 ágrip, 3 hópur, 4 seinagangs, 5 lykta, 6 tvíhljóði, 7 hjákon- ur, 12 svipað, 14 fljótinu, 15 tré, 17-hljóm, 19 íljótfærni. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 fliss, 6 bú, 8 jóð, 9 ýtar, 10 óm- ak, 11 rum, 13 sunnan, 15 ára, 16 undu, 18 stund, 20 ól, 21 sá, 22 massi. Lóðrétt: 1 fjós, 2 lómur, 3 iða, 4 sýkn- una, 5 strands, 6 baún, 7 úr, 12 mauU, 14 naum, 15 Áss, 17 dós, 19 tá. ís Snyrtistofa fPétursinr W © Þú ættir kannski frekar að reyna töfrastofuna hinum megin viðgötuna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. febrúar til 14. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess veröur varsla í Lyfjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til ffmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartnni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-surinud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 8. febrúar Sjálfstæðisfélag Akureyrar skorar á Alþingi að gera stjórnarskrárbreytingar. Kjörinn forseti fari með æðsta valdið. Spakmæli Vitur maður les bækur og einnig lífið sjálft. Lin Yutang Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s.'36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, finimtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17.”* síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gerir daginn mjög spennandi hvað þú hefur í mörgu að snú- ast. Haltu áfram með það sem þú ert að gera og gerðu þær breyt- ingar sem þú telur nauðsynlegar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ákveðið mál sem þú hefur ekkert með að gera hefur mikil áhrif á gjörðir þínar í dag. Það eru ákveðnir vankantar á fyrirhuguðu ferðalagi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Með því að vera rólegur og afslappaður ganga hlutimir betur, hvort heldur það er í viðskipta- eða einkalífmu. Happatölur eru 3, 20 og 36. Nautið (20. april-20. maí): Treystu á sjálfan þig við stjóm ákveðinna mála því að þú getur ekki stólað á ákveðna aðila. Þú ert ekki eins berskjaldaður í félags- lifinu. Tvíburarnir (21. maí 21. júní): Leggðu áherslu á heimilis- og fjölskyldumál. Passaðu að allir fái jaftian rétt til þess að tjá sig varðandi einstök mál. Verkefnum þínum miðar vel áfram. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú verður að halda vel á spöðunum í dag því hegðun ákveðinna persóna býður annars upp á glundroða. Halt þú óhikað þínu striki. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að spá í verkefni lengra í burtu en venjulega og gætir þurft að takast ferð á hendur þar að lútandi. Vertu rólegur þótt mikil spenna riki í kring um þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að raða verkefnum upp í forgang til að komast yfir allt sem þú þarft að gera. Vertu raunsær. Happatölur era 7, 21 og 33. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur ekki vel að fá fólk til þess að sjá þín sjónarmið í réttu ljósi og færð þar af leiöandi lítinn stuðning við hugmyndir þínar. Kvöldið verður ánægjulegra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Verkefhi þín koma þér á óvart. Það gæti stafað af of mikilli bjart- sýni af þinni hálfu. Þú nærð þér vel á strik í hagnýtum störfum sem einhver aðstoðar þig með. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Breytingar sem verða hjá þér gætu dregið úr sjálfsöryggi þínu. Taktu nauðsynlegt skref fram á við. Það gæti ríkt mikil spenna í kringum þig í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarfl að geta tjáð hugsanir þínar með oröum sem skiljast. Gerðu allt sem þú getur til að hafa áhrif á ákveðna persónu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.