Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 29
FÖ£TUDAGl}R 8. FEB^ÚA^ 199L, 37>. Kvikmyndir BÍÖHÖUÍÍÍ. SiMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á toppmyndinni ROCKYV Hún er komin hér, toppmyndin ROCKY V. Leikstjóri er John G. Avildsen en það var hann sem kom þessu öllu af staö með ROCKYI. Það má segja að Syl- vester StaUone sé hér í góðu formi eins og svo oft áður. Nú þegar hefur ROCKY V halað inn 40 miUjónir doUara í USA og víða um Evrópu er StaUone aö gera þaö gott eina ferðina enn. Toppmyndin ROCKY V með Stall- one. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiðandl: Irwin Wlnkler/Tónlist: Blll Contl. Leikstjóri: John G. Avildsen. Bönnuðinnan14ára. Sýnd kl.5,7,9og11. AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Sýnd kl.5,7,9og11. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5*7, 9og 11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýndkl. 7,9og11. SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl.5. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. EÍCEORcll. SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ H A R R 1 S O N FÖ R I> Attraclion. Dcsire. Dcccption. Murdcr. Noone isevcrcomplctcly innoccnt. P R E S U M E D INNOCENT Hún er komin hér, stórmyndin PRESUMEDINNOCENT, sem er byggð á bók Scotts Turow og komið hefur út í íslenskri þýð- ingu undir nafhinu Uns sekt er sönnuð og varð strax mjög vin- sæl. Presumed Innocent, stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedeila. Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Lelkstjórl: Alan J. Pakula. Sýndkl. 4.30,6.45,9og11.15. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýndkl. 5,7,9og11. ÞRIR MENN OG LÍTILDAMA Sýnd kl. 5 og 7. GÓÐIR GÆJAR m - £ 9 J ' f V’ „Svo lengi sem ég man eftir helur mig langað til að vera bófi." - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratugir í Mafiunni ★ ★★★ HK DV ★ ★ ★ 'A SV MBL. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ ISlMI 2 21 40 Heimsfrumsýning: HÁLENDINGURINN II HIGHLAKDER II — T H E QUICKENING- Hálendingurinn II, framhaldið sem allir hafa beðið eftir, er kom- in. Fyrri myndin var ein sú mest sótta þaö árið. Þessi gefur henni ekkert eftir, enda standa sömu menn og áður að þessari mynd. Aðalhiutverkin eru í höndum þeirra Christopher Lamberts og Sean Conneryssem fara á kost- um eins og í íyrri mýndinni. Spenna og hraði trá úpphafi til enda. Leikstjórl Russell Mulcahy. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGIHENNAR Sýndkl.5og10. Bönnuð Innan16ára. ÚRVALSSVEITIN Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. NIKITA Sýnd kl.5,7,9og11.10. Bönnuð Innan 16 ára. TRYLLT ÁST Sýnd kl. 9 og 11.10. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. SKJALDBÖKURNAR Sýnd ki. 5 Bönnuö innan 10 ára. HINRIK V. Sýnd kl. 5.10. Bönnuö innan 12ára. PARADISAR-BIOIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýndkl.7.30. Síöustu sýningar. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd ki. 7. Bönnuö börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN Scbwarz^iegger Kindsrgarfen COP Frumsýning á fyrstu alvöru gam- anmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar [ Laugarðsbiói. Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófa- flokk með hjálp leikskólakrakka. Með þessari mynd sannar jöt- unninn það sem hann sýndi í TWINS að hann getur meira en hnyklað vöðvana. Lelkstjóri: Ivan Reitman (TWINS). Aóalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 12 ára. SKUGGI Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN “Two THUHBS l/P.” Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. Bönnuö innan 12 óra. PRAKKARINN Sýnd f C-i HENRY&JUNE SýndiC-salkl. 11. Bönnuö Innan 16 ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni FLUGNAHÖFÐINGINN Lordofthe Flies Hörkupennandi, óvenjuleg og mögnuð mynd um 24 stráka sem rekur á land á eyðieyju eftir að þeir hafa lent í flugslysi. Sumir vilja halda uppi lögum og reglu, aðrir gerast sannir villimenn. Uppgjörið verður ógnvænlegt. Myndin er endurgerð sam- nefndrar myndar frá árinu 1963 og er gerð eftir hinni mögnuðu skáldsögu nóbelsverðlauna- skáldsins Sir Williams Golding. Aöalhlutverk: Balthazar Getty, Chris Furrh, Danlel Pipoly og Badgett Dale. Framleiðandi er Ross Milloy og leik- stjórl er Harry Hook. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12ára. Á MÖRKUM LÍFS OGDAUÐA (Flatliners) ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 14 ára. I^IGINIiOGUNINI ® 19000 frumsýnir SAMSKIPTI Rithöfundur fer að kanna hiö óþekkta í von um að geta hrakið allar sögusagnir um samskipti viö framandi verur. Hann verður fyrir ótrúlegri reynslu sem legg- ur líf hans í rúst. Meö aöalhlut- verk fer Christopher Walken en leikur hans er hreint ótrúlegur að mati gagnrýnenda. Myndin er sönn saga byggö á metsölubók Whitley Striebers. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Lelkstjóri: Philippe Mora. Sýnd5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. LÖGGAN OG DVERGURINN Það er Anthony Micháéí Hall sem gerði það gott í myndum eins og Breakfast Club og Sixteen Candl- es sem hér er kominn í nýrri grín- mynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. Upworld fjallar um Casey sem er lögga og Gnorm sem er dvergur. Saman eru þeir langi og stutti armur laganna. Aðalhlutv.: Anthony Michael Hall, Jerry Orbach og Claudia Christian. Leikstjóri: Stan Wlnston. Sýnd kl.5,7,9og11. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. RYÐ Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. SKÚRKAR Frábær, frönsk mynd. Sýnd kl. 5og7. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg gríh-spennumynd sem kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 9 og 11. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Næturgalinn Föstud. 8/2: Hvaleyrarskóli FACOFACD FÁCQFÁCO FÁCQFÁCD LISTINN A HVERJUM I MÁNUDEOI ÖLVUNARAKSTOE -------ER ÍSLENSKA ÓPERAN ___lllll OAMLA Blö INOÖLFUmCTl RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu). 20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm- týsdóttir syngur hlutverk Gildu). Ath. Úvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 16 til 18. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT ^ Sumír V spm sérleigubíl adrir taka enga áhættu! Eftireinn -ei aki neinn 1 ri 7 .T: nJI Fil LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÆTTAR- MÓTK) eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gislason. Tónlist: Jakob Frímann Magnússon. Lýsing: ingvar Björnsson. 20. sýn. föstud. 8 febr. kl. 20.30, upp- selt. 21. sýn, laugard. 9. febr. kl. 15.00. 22. sýn. laugard. 9. febr. kl. 20.30, uppselt 23. sýn. sunnud. 10. febr. kl. 15.00. uppselt. 24. sýn. sunnud. 10. febr. kl. 20.30, uppselt. Miöasölusími 96-2 40 73 Munið pakkaferöir Flugleiða REYKJAVIKUR Á 5» eftir Georges Feydeau Laugard. 9. febr. Fáein sæti laus. Fimmtud. 14. febr. Sunnud. 17. febr. Miðvikud. 20. febr. Föstud. 22. febr. Á litla sviði: egerWimmm eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur Laugard. 9. febr. Uppselt. Þriöjud. 12. febr. Uppselt. Miövikud. 13. febr. Uppselt. Fimmtud. 14. febr. Uppselt. Föstud. 15. febr. Uppselt. Sunnud. 17. febr. Uppselt. Þriöjud. 19. febr. Uppselt. Sunnud. 10. febr. í stað sýningar 3. febr. Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud. 8. febr. Sunnud. 10. febr. Laugard. 16. febr. Föstud. 22. febr. Laugard. 23. febr. Fáar sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þóróarson Föstud. 8. febr. Sunnud. 10. febr. Miðvikud. 13. febr. Föstud. 15. febr. Laugard. 16. febr. Fáein sæti laus. Fimmtud. 21. febr. Laugard. 23. febr. í forsal: 1 upphafi var óskin. Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR. Aögangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Opin daglega kl. 14-17. Miöasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miöapöntunum I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta l Sími: 694100 FLUGBJPRGUNARSVEITINI Honum fannst í lagi að keyra heim... Eftireinn- ei aki neinn! u UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.