Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. 39 Fréttir Torkennilegir nikótín- naglar seldir í Reykjavík Sigarettuskortur: Mörgum aðdáendum þessarar sigarettutegundar hefur brugðið í brún á undanförnum dögum þegar þeim hafa verið réttir pakkar ómerktir ÁTVR yfir búðarborðið. Ekki er þó um smyglvarning að ræða heldur pakka sem ÁTVR keypti af Frihöfninni í Leifsstöð til að forða reykingamönnum frá sígarettuskorti. DV-mynd GVA Grunsemdir hafa vaknað meðal margra reykvískra reykinga- manna á undanfomum dögum um að í verslunum og sölutumum sé verið að selja ólöglegar Winston- sígarettur sem óprúttnir smyglarar hafi flutt til landsins. Sígarettu- pakkamir em ómerktir ÁTVR og í stað áprentaðrar aðvörunar um skaðsemi reykinga er skilaboðun- um komið til kaupenda með álímd- um miða. Hafa sumir haft á orði að með þessu séu smyglarar að villa um fyrir kaupendum og láta pakkana líkjast löglegri söluvöru ÁTVR. Að sögn Svövu Bernhöft, inn- kaupastjóra ÁTVR, geta löghlýðnir reykingamenn þó andað léttar því umræddar sígarettur séu eign rík- isins og seldar af ÁTVR. Hún segir að þar sem birgöir af Winston- sígarettum hafi þrotið fyrir skömmu hafi verið gripið til þess ráös að kaupa nokkur mills af teg- undinni af Fríhöfninni á Keflavík- urflugvelh til að forða landsmönn- um frá bráðum tóbaksskorti. „Við ákváðum að leysa þennan tímabundna vanda á þennan hátt og þessum sígarettum hefur ein- göngu verið dreift í Reykjavík. Hér var um algjöra undantekningu að ræða því við viljum að þessar vörur séu merktar okkur. Nú er hins veg- ar komið skip með nýjar birgðir þannig að á næstu dögum ættu þessar vörur að hverfa úr hillum verslana.“ Þrátt fyrir þann góða ásetning að forða hópi reykingamanna frá því að verða uppiskroppa með uppá- halds tóbakstegund sína virðist allt benda til að með þessari sölu hafi ÁTVR brotið lög um starfsemi stofnunarinnar. í 7. grein laga um verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf segir nefnilega að „allar vör- ur, sem Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins selur, skulu merktar nafni verslunarinnar óg/eða merki henn- ar“. Svava segist ekki álíta aÖ ÁTVR sé að fremja lögbrot með því að selja þessar ómerktu sígarettur. Aðspurð kvaðst hún heldur ekki kvíöa því að smyglarar kæmu til með að notfæra sér þessa undan- tekningu og selja vaming sinn með álímdum aðvörunarorðum. „Smyglarar finna ætíð einhveij- ar leiöir og lausnir til að koma vamingi sínum á markað. Okkur er kunnugt um að smyglaðar síga- rettur eru í umferð og þannig hefur það ætíð verið.“ -kaa Eskifjörður: Lionsmenn gáfu augntæki Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Lionsklúbbur Eskifjarðar gaf ný- lega rausnarlega gjöf til heilsugæslu- stöðvarinnar á Eskifirði. Um er að ræða augntæki sem er afar kærkom- ið, að sjálfsögðu. Hingað til hefur eldra fólkið hér þurft að fara til Nes- kaupstaðar eða Reykjavíkur í augn- skoöun vegna gláku og þess hátt- ar. Það var Arngrímur Blöndahl, bæj- arstjóri og formaður Lionsklúbbsins á staðnum, sem aíhenti Birni Gunn- laussyni héraðslækni hina góðu gjöf og færði læknirinn klúbbfélögum hinar bestu kveðjur. Andvirði þessa tækis er um ein milljón króna en að sögn Arngríms standa vonir til að virðisaukaskattur fáist niðurfelld- ur. Arngrímur sagði að meginpartur fjáröflunar klúbbsins sl. eitt og hálft ár hefði mnnið til þessa verkefnis Björn Gunnlaugsson héraðslæknir, til vinstri, veitir augntækinu móttöku og þakkar Arngrími Blöndahl gjöfina. DV-mynd Emil og bætti því við að sumarið 1989 hefði eldhús Hulduhlíðar, dvalarheimilis þeirra tækja um ein milljón króna á klúbburinn gefið allan tækjabúnað í aldraðra á Eskifirði, og var andvirði þáverandi verðlagi. Fjölmiölar Hinn gullni meðalvegur Það hefur verið fróðlegt að fylgj- ast meö þróun dagskrár Sjónvarps- ins og Stöðvar 2 eftir að sú síðar- nefhda kom til sögunnar. Sjónvarp- ið hefur náttúrlega verið með sína yfirlýstu dagskrárstefnu hvað varð- ar menningu og fræðslu og Stöð 2 kom fram á sjónarsviðið með sína yfirlýstu stefnu. Sú stefna byggöist á léttmeti hvers konar, bandarísk- um froöu- og poppþáttum og bíó- myndum. Helst átti ekkert íslenskt dagskrárefni aö koma fyrir augu áskrifenda. En nokkurt vatn hefur runnið til sjávar á þessum tima. Þótt enn haldi stöðvamar fast í sínar dagskrár- stefnur virðist nokkur breyting hafa orðið á. Helsta breytingin virðist raér vera sú að hvor stöðin um sig ýkir sína stefnu og stundum svo að þaö er hreinlega broslegt. Sjón- varpið sýnir stundum heilu kvöldin nær ekkert nema sænskar, finnskar eöa norskar vandamálamyndir, fræðsluþætti um veiðar við Lofoten eða heimildaþátt um islenska húsa- gerðarlist. Ekkert áhugavertné skemmtilegtskal fyrir augu áhorf- enda Rikissjónvarpsins. Sama er uppi á teningnum hjá Stöð 2. Þar vellur bandarisk froða upp úr öllum holum og glufum sum kvöldin. Bió- mynd á biómynd ofan og oftar en ekki er það þriðja eða fiórða sýning á einhverri myndinni. Á milh þeirra er þáttur um tísku, peninga í Wall Street eða eitthvað álika skemmti- legt. Ekkert sem áskrifendur Stöðv- arinnar gætu mögulega fræðst á eða haft gagn eða garaan af. Þaö er erfitt að feta hinn gullna meöalveg og hann er þröngur. En sj ónvarpsstöðvamar verða allavega að reyna að leita að honum og at- huga hvort ekki sé stí gandi á hami. Hann reynist nefnilega alltaf bestur. Nanna Sigurdórsdóttir Veður Suðlæg vindátt, 5-7 vindstig vestanlands en annars mun hægari. Dálitil rigning sums staðar sunnanlands og vestan. Lægir heldur i kvöld og nótt. Akureyri léttskýjað 4 Egilsstaðir léttskýjað 4 Hjaröarnes alskýjað 5 Galtarviti alskýjað 6 Kefla vikurflug völlur alskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur skúr 3 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavik léttskýjað 5 Vestmannaeyjar þokumóða 5 Bergen iéttskýjað -4 Helsinki snjókoma -9 Kaupmannahöfn snjókoma 0 Úsló léttskýjað -18 Stokkhólmur snjókoma -4 Þórshöfn alskýjað 4 Amsterdam mistur -7 Barcelona heiðskírt 7 Berlín þokumóða -8 Frankfurt snjókoma -6 Glasgow snjóél 0 Hamborg skýjað -7 London snjókoma -4 LosAngeles þoka 12 Lúxemborg snjókoma -7 Madrid skýjað 2 Malaga heiðskírt 7 Mallorca léttskýjað 9 Montreal léttskýjað 0 New York skýjað 6 Nuuk heiðskirt -9 Orlando léttskýjað 16 Róm skýjað 13 Valencia heiðskírt 7 Vin skafrenning- -4 Winnipeg skýjað 4 Gengið Gengisskráning nr. 27. - 8. febr. 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 53,670 53,830 54,690 Pund 106,763 107,081 107,354 Kan. dollar 46,301 46.439 47,027 Dönsk kr. 9,5711 9,5996 9,5553 Norsk kr. 9,4059 9.4339 9,4034 Sænsk kr. 9,7992 9,8284 9,8416 Fi. mark 15,1290 15,1741 15.1896 Fra. franki 10.8227 10,8550 10,8260 Belg. franki 1,7905 1,7958 1,7858 Sviss. franki 43,2056 43,3344 43,4134 Holl.gyllini 32,7047 32.8022 32,6361 Þýskt mark 36,8423 36,9521 36,8023 it. líra 0,04903 0,04918 0.04896 Aust. sch. 5,2399 5,2556 5,2287 Port. escudo 0,4172 0,4184 0,4153 Spá. peseti 0,5865 0,5883 0,5855 Jap. yen 0,41956 0,42081 0,41355 Irskt pund 97,934 98,226 98,073 SDR 78,0582 78,2909 78,4823 ECU 75,7445 75,9703 75,7921 Fiskmarkaðirnir Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 7. febrúar seldust alls 43,024 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Smárþorskur 0,466 93,00 93,00 93,00 Lúða 0,044 447,80 355.00 470,00 Hrogn 0,068 295,00 295,00 295,00 Ýsa 1,281 129,81 92.00 150,00 Ufsi 2,289 51,00 51,00 51,00 Þorskur 28,067 117,42 114,00 120,00 Skötuselur 0,103 160.90 159,00 163,00 Skata 0,084 29,00 29,00 29,00 Langa 0,512 78,00 78,00 78,00 Koli 0,016 60,00 60,00 60.00 Karfi 4,474 54,34 54,00 55,00 Hlýri 1.050 71,00 71.00 71,00 Grálúða 0,979 88,00 88,00 88,00 Ýsa, ósl. 0,433 127,00 127.00 127,00 Smáþorskur, ósl. 0,023 64,00 64,00 64,00 Þorskur, ósl. 3,083 121,04 109,00 127,00 Steinbítur, ósl. 0,035 71,00 71.00 71,00 Langa, ósl. 0,014 78,00 78,00 78,00 Faxamarkaður 7!*febrúar seldust alls 50,387 tonn. Blandað 0,265 56,68 56,00 65,00 Gellur 0,036 340,00 340,00 340,00 Hrogn 0,113 276,33 155,00 300,00 Karfi 24,491 56,79 47,00 58,00 Keila 0,084 49,00 49,00 49,00 Langa 1.468 81,65 80,00 85,00 Lúða 0,058 445,52 320,00 460,00 Skata 0,010 215,00 215,00 215,00 Skarkoli 0,162 33,49 20,00 135,00 Skötuselur 0,011 165,00 165.00 165.00 Steinbítur 0,712 69,95 63,00 75,00 Þorskur, sl. 14,772 106,79 95,00 117,00 Þorskur, ósl. 5,348 115,56 86,00 119,00 Ufsi 0,756 48,11 45,00 56.00 Undirmálsf. 0,720 95.43 94,00 96,00 Ýsa, sl. 1,327 119,24 85,00 190,00 Ýsuflök 0,054 375,00 375,00 375,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. febrúar seldust alls 44,722 tonn. Þorskúr, dbl. 0,615 83,00 83.00 83,00 Þorskur, Ibl. 0,800 117,00 117,00 117,00 Þorskur, sl. 5,759 118,30 113,00 119,00 Ýsa, ósl. 4,242 121,02 103,00 126,00 Þorskur, ósl. 20,305 104,42 71,00 120,00 Ýsa, sl. 4,038 120,16 109,00 1 35,00 Blandað 0,043 10,00 10,00 10,00 Rauðmagi 0,029 120,00 120,00 120,00 Lifur 0,056 5,00 5.00 5,00 Langa 0,192 71,97 70,00 79,00 Hrogn 0,114 289,00 289,00 289,00 Hlýri 0,111 81,10 80,00 82,00 Steinbítur 0,033 65,36 57,00 80.00 Ufsi 5,979 39,96 32,00 46,00 Skarkoli 0,077 95,00 95,00 95,00 Lýsa 0,139 49,00 49,00 49,00 Hlýr/steinb. 0,040 80,00 80,00 80,00 Keila 1,572 48,00 10,00 54,00 Lúða 0,185 400,14 315,00 480,00 t. Karfi 0,393 55,65 54,00 56,00 freewmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.