Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 24
FÖSTUDÁGUR 8. FEBRÚAR 1991. 32 Sting gerir það ekki bara gott á DV lista vikunnar, hann snarast líka alla leið í efsta sæti Pepsí lista FM. Hins vegar á hann litlu fylgi að fagna enn sem komið er á öðr- um listum, hvað sem síðar verð- ur. Timmy T er aftur á móti í sókn á tveimur stöðum, annars vegar í New York og hins vegar á Pepsí hsta FM þar sem hann ætlar að veita Sting harða sam- keppni um efsta sætið. Vestra á hann lengra á toppinn þar sem C&C tónlistarfabrikkan hefur hreiðrað um sig í hásætinu. Whit- ney Houston ætti hins vegar að vera búin að ná toppnum í næstu viku. Notorius heldur efsta sæti íslenska listans aðra vikuna en Nicholas Cage, leikarinn snjalli, hlýtur að ná alla leið á toppinn í næstu viku. Og svo er það spurn- ingin hvort Simpson fjölskyldan nær alla leið í efsta sæti breska vinsældarlistans en þar verður við ramman reip að draga því margir eru á bullandi siglingu upp listann. -SþS- LONDON NEW YORK t 1. (1) 3 A.M. ETERNAL KLF ♦ 2.(3) DO THE BARTMAN Simpsons ♦ 3.(4) WIGGLEIT 2 in a Room ♦ 4. (14) (I WANNA GIVE YOU) DE- VOTION Nomad Feat Mc Mikee Free- dom ♦ 5. (19) ONLY YOU Praise ♦ 6.(9) I BELIVE E M F ♦ 7. (11) WHAT DO I HAVE TO DO Kylie Minogue t 8. (8) HIPPYCHICK Soho G 9. (7) CRYFORHELP Rirlc Actlpv ♦10. (17) PLAY THAT FUNKY MUSIC Vanilla lce ♦ 1.(2) GONNA MAKEYOU SWEAT C&C Music Factory/F. Will- iams G 2. (1 ) THE FIRST TIME Surface ♦ 3.(8) ALL THE MAN THATINEED Whitney Houston ♦ 4.(5) PLAY THAT FUNKY MUSIC Vanilla lce 0 5.(3) LOVE WILL NEVER 00 (WIT- HOUT YOU) Janet Jackson ^6.(6) AFTER THE RAIN Nelson 0 7.(4) SENSITIVITY Ralph Tresvant 0 8. (7) l'M NOT IN LOVE Vvill To Power ♦ 9. (14) ONE MORE TRY Timmy T ♦10.(11) l’LL GIVE ALL MY LOVE TO YOU ÍSL. LZSTINN THE SWALK Notorius ♦ 2. (9) L0VE ME Nicholas Cage 0 3. (2) l’M N0T IN L0VE Will To Power ♦ 4. (5) PRODICAL BLUES Billy Idol 0 5. (3) SOMEDAY Mariah Carey 0 6. (4) ALLTHE MAN THATINEED Whitney Houston ♦ 7. (8) CRY FOR HELP Rick Astley ♦ 8. (11) 1 SAW RED Warrant 0 9. (8) GONNA MAKE YOU SWEAT C6C Music Factory/F Will- iams ♦10. (15) SENSITIVITY Ralph Tresvant Keith Sweat PEI*SI-LISTINN ♦ 1. (-) ALLTHISTIME Sting ♦ 2.(6) ONEMORETRY Timmy T 0 3.(2) SOMEDAY Mariah Carey 0 4. (1 ) MR. LONELY Bobby Vinton ♦ 5.(8) MERCY, MERCY ME, IWANT YOU Robert Palmer ♦ 6. (12) SADNESS Enigma ♦ 7. (9) DON’T HOLD BACK YOUR LOVE Daryll Hall & John Oates 0 8.(5) ALL THE MAN THATINEED Whitney Houston 0 9. (4) WHERE DOES MY HEART BEAT Celina Dion ♦10. (17) CRY FOR HELP Rick Astley Nicholas Cage - ekki síður vinsæll sem söngvari. Friðsemd í orði íslendingar hafa lengi látið í veðri vaka að þeir væru með friðsamari mönnum og bent á eigið herleysi því til sönnun- ar. Og vissulega er það rétt að við höfun ekki eigin her en það er spurning hvort það stafi ekki af skynsemi frekar en friðsemd. íslenskur her yrði auövitað að tómu athlægi smæðarinnar vegna eins og her frænda vorra Dana er nú um stundir og næði íslenskur her þó aldrei hans stærö. En mörgum býður í grun að friðsemd íslendinga sé meiri í orði en á borði, í það minnsta sýna nýlegar skoðanakannan- ir að mikill meirihluti landsmanna styður hernaðarbröltið við Persaflóann og ekki ber það vott um mikla friðsemd. Sumir láta jafnvel í ljósi áhuga á að fá að komast þarna Simpson fjölskyldan - tregasöngvar I toppsæti. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) TO THE EXTREME...............Vanillalce ♦ 2. (3) MARIAHCAREY................MariahCarey O 3. (2) THEIMMACULATECOLLECTION........Madonna t 4. (4) THE SIMPSONS SING THE BLUES.TheSimpsons t 5. (5) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM.. M.C. Hammer S 6. (6) l'MYOURBABYTONIGHT.......WhitneyHouston ♦ 7. (9) SOMEPEOPLE'SLIVES..........BetteMidler 8. (7) THERRAZORSEDGE...................AC/DC O 9. (8) WILSONPHILIPS............WilsonPhilips S10. (10) THERHYTHM OFTHESAINTS........PaulSimon ísland (LP-plötur) ♦ 1. (16) THESOULCAGES...................... Sting t 2. (2) TODMOBILE......................Todmobile t 3. (3) WILD AT HEART.................Úrkvikmynd t 4. (4) THE ESSENTIAL PMROTTI........Luciano Pavarotti ♦ 5. (Al) TWINPEAKS.....................Úrkvikmynd ♦ 6. (7) SÖGURAFLANDI...............BubbiMorthens ♦ 7. (-) SERIOUSHITS...LIVE!..........PhilCollins 8. (5) NECKTONECK........ChetAtkins&MarkKnopfler O 9. (6) BARNABORG.........EddaHeiðrúnBackmano.fl. J>10. (9) SAMFERÐA.........................Mannakom niðureftir til að fá að beija á Saddömunum í eigin persónu og hafa nokkrir látið af því verða eins og sönnum víkingum sæmir. Friðsemdarhjal íslendinga er því stórlega orðum aukið eins og sjá má og margir eflaust vildu hreinlega lýsa yfir stríði á hendur írak í stað þess að dinglast aftan í ein- hveijum fjölþjóðaher, sem stuðningsaðili. Sviptingar einkenna DV hsta vikunnar. Toppplata síðustu viku, Gling Gló, hverfur út í myrkrið og í staðinn kominn Sting sem var í gamla Eurovision sætinu í síðustu viku. Twin Peaks tónlistin skeiðar svo aftur inn á hstann og hljómleikaplata Phils Colhns nær nú í fyrsta sinn inn á list- ann. -SÞS- Jesus Jones - enginn vafi á toppsætinu. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-) DOUBT......................JesusJones ♦ 2. (3) MCMXCA.D.......................Enigma O 3. (2) ALLTRUEMAN...............AlexanderO'Neal O 4. (1) THESOULCAGES....................Sting O 5. (4) THEIMMACULATECOLLECTION.......Madonna ♦ 6. (7) WICKED GAME..................Chris Isaak O 7. (5) THEVERYBESTOFELTONJOHN.........EltonJohn O 8. (6) l'MYOURBABYTONIGHT.........WhitneyHouston ♦ 9. (11) DON'TEXPLAIN..............RobertPalmer ♦10. (21) RUNAWAY HORSES............Belinda Carlisle

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.