Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 30
FÖSTUDA'GÚR 8: FEBR'CÁR 1991. 38 Föstudagur 8. febiúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (16). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lína langsokkur (12). (Pippi Langstrump). Sænskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren um eina eftirminnileg- ustu kvenhetju nútímabókmennt- anna. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Tíðarandinn. Hér fer af staö nýr þáttur, þar sem fylgst verður grannt með ferskum straumum í dægur- tónlist samtímans. Mánaðarlega verður kynnt sérstök hljómsveit eða tónlistarmaður en þess á milli er þátturinn hugsaður sem leiðar- vísir fyrir þá sem vilja fylgjast með nýsköpun, vandaðri rokk og popp- tónlist, nýbylgju, danstónlist o.s. frv. Fyrstu þættirnir verða helgaðir úrvali af athyglisverðri tónlist frá árinu 1990. Umsjón Skúli Helga- son. 19.15 Gömlu brýnin (7). (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Leikin verða lögin I leit að þér eft- ir „Sædísi" og í fyrsta sinn eftir „Tuma og Tótu". 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brotist undan sovétvaldi. i höf- uðborgum Lettlands, Litháens og Eistlands hafa sjálfboðaliðar slegið upp varnargörðum við þinghús og opinberar byggingar og baráttan við sovétvaldið hefur þegar kostað mannfórnir. Sjónvarpsmenn fóru um völundarhús götuvígja í Rígu og Vilníus á dögunum og kynntu sér ástæður og andrúmsloft sjálf- stæðisbaráttunnar. Umsjón: Jón Ólafsson. Dagskrárgerð: Þorfinnur Guðnason. 21.15 Fólkið í landinu. „Fljúgandi blóm". Sigurður Einarsson ræðir við Gerði Hjörleifsdóttur verslunar- stjóra (framhald). 21.40 Derrick (12). Þýskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk HorstTappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Hættuspil (Deadly Game). Bandarlsk bíómynd frá 1986. 00.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsþáttur. 17.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 17.35 Skófólkiö (Shoe People). Teikni- mynd. 17.40 Lafðl Lokkaprúð. Falleg teikni- mynd. 17.55 Trýni og Gosi. Fjörug teiknimynd. 18.15 Teiknimyndir. 18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. Bandarískur gaman- myndaflokkur um fráskilinn mann. 20.35 MacGyver. Spennandi bandarlsk- ur framhaldsþáttur. 21.25 Vandræðl (Big Trouble). Þaöeru þeir Peter Falk og Alan Arkin sem fara með aðalhlutverk þessarar frá- bæru gamanmyndar er greinir frá tveimur tryggingasvikahröppum. 22.55 Hrollur (The Creeping Flesh). Það er ekki á hverjum degi sem maður fær það tækifæri að vera hræddur meó bros á vör en nú er stundin runnin upp því að þessi mynd, sem er sígild hrollvekja, dregur fram allt það versta og jafnframt það besta sem býr í sálu manns. Aðalhlut- verk: Christopher Lee og Peter Cushing. Leikstjóri: Freddie Fran- cis. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 Mllagro (The Milagro Beanfield War). Mjög vel gerð mynd sem hefur hlotiö ómælt lof gagnrýn- enda. Það er enginn annar en stór- stjarnan Robert Redford sem leik- stýrir þessari mynd. Aöalhlutverk: Christopher Walken, Sonja Braga og Ruben Blades. Lokasýning. 2.20 CNN: Beln útsendlng. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og ’við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Þorrablót. Um- sjón: Inga Rósa Þóröardóttir (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Horn8óflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguróardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn. eftir Mary Renault. Ingunn As- dísardóttir les eigin þýöingu (15). 14.30 Ástarljóöavalsar ópus 52. eftir Johannes Brahms. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegl. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.3&-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 tfSvæðisútvarp Vest- fjarða. Fimm ráðgjafar hjó SAA munu fjaHa um áfenglavandann og svara fyrlrspuroum hlustenda á Alkalínunni. Aðalstöðin kl. 16.30: r Síðasta fostudag bytjaöi nýr þáttur á Aöalstööinni sem nefnist Alkalínan oger hann i umsjá ráögjafa hjá SÁÁ. í þætti þessum, sem er alla föstudaga frá 16.30 til 18.00, svara ráðgjafar fyrir- spurnum alkóhóhsta, aö- standenda þeirra og ann- arra sem viþa fneðast um misnotkun áfengis og fíkni- efna. Viðtöl verða viö ýmsa sem tengjast baráttunni viö áfengishölið. Viðmælendur munu einnig svara fyrir- spurnum hlustonda. Tilgangurinn er aö þjálpa þeim sem eru aö glíma við þennan vanda beint eða óbeint, hvort sem um er að ræðaþá sem misnota áfengi eða fikniefni, aöstandendur þeirra, vandamenn eða vinnuveitendur. Umsjónarmaður Alkalín- unnar er Pótur Tyrfmgsson. ráögjafi hjá SÁÁ. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 11. sálm. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liöinnar vlku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Haröardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? - Lausnin. Sakamálagetraun rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fróttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur f beinni útsendlngu, þjóöin hlust- ar ó sjálfa sig. Valgeir Guöjóns- son situr viö slmann, sem er 91 - 686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Gullskffan. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 22.07 Nætursól. - Herdls Hallvarös- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 14.00 Snorrl Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. Iþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 ísland I dag. Þáttur I umsjá Jóns Ársæls Þóröarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuö og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmnlng á Bylgjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim I stofu. Opin lína og óskalögin þln. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Siguröur Helgl Hlööversson. Orö dagsins á sínum staö og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjömu- maöur. 17.00 BJÖrn Slgurósson. 20.00 íslenskl danslistinn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. ólöf Marín sér um kveöjurnar ( gegnum slm- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuóinu. FN#957 12.00 Hódeglsfréttir. 13.00 Ágúst Hóöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrsltt í getraun dagsins. 16.00 Fréttír. Þú fróttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayflrllt dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftiö. Fróðleikur fyrir fon/itna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tlm- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. íslenski vinsældarlist- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guójónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". KM^9(>9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin útl aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaðiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heióar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón- armenn þessa þáttar. Fjallað verður um allar hliðar áfengisvandans. Sími 626060. 18.30 Tónaflóö Aöalstöövarlnnar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagasíminn er 62-60-60. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. #j> FM 104,8 16.00 FB. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. 20.00 MR. 22.00 IR. 0.00 Næturvakt FÁ síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. áLrú FM-102,9 13.30 AHa-fréttlr. Tónlist. 16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confesslons. 13.30 Another World. 14.15 Lovfng. Sápuópera. 14.45 Here's Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The OJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost fn Space. Vlsindaskáldskap- ur. 18.00 Famlly Tles. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growlng Palns. 20.00 Rlptlde. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðagllma. 23.00 Krlkket. Yfirlit. 0.00 The Deadly Earnest Show. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT •k. .★ 12.30 Fenclng. 13.30 Hjólakross. 14.30 Pilukast. 15.30 Sklöi. 16.00 Hjólrelöar. 17.00 World Sport Speclal. 17.30 Eurosport News. 18.00 Skíöl. 19.30 Skiðl. Norræn keppni kvenna. 20.00 Fjölbragöaglima. 21.30 HM á skiðum. 22.30 Sklðl. Skíöastökk 90m. 23.00 Eurosport News. 0.30 HM i sundl. 1.30 Ford Skl Report. SCREENSPORT 13.00 PGA Golf. 15.00 Skautaiþróttir. 16.00 lce-flaclng. 17.00 Trukkakeppni. 18.00 íþróttafréttlr. 18.00 NBA körfuboltl. 20.00 Go. 21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn I Bandarlkjunum. 22.30 íshokkl. 0.30 Motor Sport. 2.30 PGA Gotf. 4.30 Snóker. 6.30 World of Champs. Alan Arkin og Peter Falk, sem hér sjást á myndinni, leika aðalhlutverkin I Vandræðum. Stöð 2 kl. 21.25: Vandræði Peter Falk og Alan Arkin leika aðalhlutverkin í Vand- ræðum (Big Trouble) sem er bandarísk gamanmynd. Leika þeir tvo skúrka sem stunda tryggingasvindl. Myndin hefst á því að trygg- ingamaðurinn Leonard Hoffman, sem Alan Arkin leikur, afræður að senda þrjá syni sína í einn af dýr- ari framhaldsskólum Bandaríkjanna. Til að fjármagna skóla- gjöldin tekur hann upp sam- starf við Steve Ricky (Peter Falk) en hann er útsmoginn svindlari sem ætlar að inn- heimta peninga vegna dauðaslyss. Ekki fer allt fram samkvæmt áætlun og lenda þeir í hinum ótrúleg- ustu ævintýrum. Aðrir leikarar, sem koma fram í myndinni, eru Be- verly D’Ángelo, Charles Durning, Robert Stack og Paul Dooley. Leikstjóri er John Cassavettes og þótt myndin Vandræöi sé hin sæmilegasta afþreying er hún langt í frá að vera talin með hestu myndum Cassa- vettes. Rás 1 kl. 20.00 — í tónleikasal: UMO í beinni útsendingu í tilefni Helsinkidaga í fullu nafni Uuden Musiikin Reykiavik verður beint út- Orkestri - UMO Big Band varp frá fyrstu tónleikum er skipuö mörgum helstu ftnnsku djasshljómsveitar- djassleikurum Finnlands og innar UMO sem hér er er í dag talin ein allra besta stödd. Þetta er mikil stór- stórsveit í Evrópu. Einnig sveit sem leikur á um það verðurútvarpaðfrátónleik- bil eitt hundrað og flmmtíu um sveitarinnar á sunnu- konsertum á ári daginn. Kynnir á hljómleik- Hljómsveitin sem heitfö unum er Pétur Grétarssou. Christopher Collett leikur ungan dreng sem ákveðinn er i að slá í gegn á vísindasýningu. Sjónvarp kl. 22.40: Hættuspil Föstudagsmynd sjón- varpsins er Hættuspil (De- adly Game). Þar segir frá 17 ára skólapilti, Paul Step- hens aö nafni, sem á sér þann metnað æðstan að slá rækilega í gegn á árlegri sýningu nýjunga í hátækni- búnaði. Með dyggum stuðn- ingi vinstúlku sinnar tekur hann til við að beisla kjarn- orku í splunkimýrri hug- smíð sinni er hrista muni ærlega upp í sýningargest- um og umheimi öllum. Unghngnum tekst að næla sér í plútoníum á rannsókn- arstofu í heimabæ sínum. Þaö sem á vantar fær hann síðan í nærliggjandi versl- unum og í efnafræðistofu skólans. Kjarnorkuvísinda- maðurinn Mathewson, sem hefur lykla að rannsóknar- stofunni kætist lítt við hvarf plútóníumbirgðanna en þegar útsendarar annarra og iilskeyttari aíla fá áhuga á bílskúrssmíðunum færist íjör í leikinn og vísindamað- urinn snýst á sveif með krökkunum. Aðalhlutverkin leika Christopher Collet, Cynthia Nixon, John Litgow og John Mahoney. Leikstjóri er Marshall Brickman og er hann einnig annar hand- ritshöfunda. Kvikmynda- handbók Mathns gefur myndinni tvær stjömur og telur best við myndina leik- inn hjá aöalleikurunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.