Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991.
7
Sandkom
Fréttir
Þröstur og Vöku-
stauramir
Ulartungur
haldaþvífram
aðáhrifamikill
j maðurhjá
þekktu síiiii-
vimuifyririivki
hóríbæhail
gengiðfyrir
imkkru á fund
Vökustauraí
Háskólaíslands
og er hann sagðm- hafa átt viðræður
við þá vegna prófkjörs Alþýðuflokks-
ins. Hann mun hafaóskað eftir því
að Vökumenn tækju þátt í próíkjöri
Alþýðuflokksins og styddu Þröst Ól-
afsson í þriðja sætið. Sem greiðslu
fyrir crflðið á hann að hafa boðið þcim
að scnda rcikning upp á 100 þúsund
króntir til Tollvörugeymslunnar
vcgna aúglýsinga. I stjórn þessarar
sömu stofnunar á sæti nefndur Þröst-
ur Ólafsson. Hins vcgar hefúr þessi
saga ektó fengist staðfest.
Sigltumsvefn-
Maðurnokk-
urhringdií
ri þjónustu
gúmmíbáta-
þjónustuskii
smiðastoövará
Vesturlandiog
var óðamála
mjög. Maður-
innvildifáað
taJaviðfor-
stj órann sem var ekki við en þar sem
manninum var mikið niðri fyrir
rey ndu starfsmennimir að toga það
upp úr honum h vað væri að. Það tókst
á endanum og þá upplýsti maöurinn
að það hefði komið gat á vatnsrúmið
hans og það væri allt á floti. Ætíi
maðurinn hafí ætlaö að sigla um íbúð-
ina til aö reyna að bjarga innanstokks-
munum?
Tryggmga-
málhaíaverið
nokkuðtilum-
Ijöllunnar i DV
aðundanförnu.
TryggmgarfuS-
trúi sem blaðið
haíði samband
vlðáVestur-
landigaukaði
einniþrælgóðri
að Sandkornsritara. Svo var mál með
vextiaðhjónnokkursembúaílitlu \
þorpi á Vesturlandi ákváðu að viðra
dýnumar úr hjónarúminu sínu ein-
hvern timann fyrir jólin sem er ekki
í frásögur færandi nema að þ ví leyti
aðþegarhjóninætluðuaðtakainn «
dýnurnarsáuþauaðgatvarkomiðá 1
aðra þeirra. Þeim datt í hug að mús
hefði nagað gatið og því tók eigin-
maðurinn það tfl bragðs að betja dýn-
una bæði fast og lengi. Að því loknu
þuklaði hann hana alla en fann ekk-
ert grunsamlegt. Svo leið og beið og
hjónin sváfusæl í rúmi sínu yflr jólin
án þess að nokkuð bæri til tíðinda.
En fyrstu dagana í janúar fóru þau
að verða vör við einkennilega lykt í
ibúð sinni. Það tók þau nokkurn tíma
að finna orsök lyktarinnar en upptak-
anna var að leita í hjónarúmi þeirra
hjóna. Eftir ítariega leit komust þau
svo aö raun um aö hræ af lítilli mús
var að flnna í annarri dýnunni og var
músargreyið farið að úldna illilega.
Frjálslynda
ihaldsblaðið
Hiðfrjáls-
lynda ihakts-
hlað, Morgun-'
blaðiðvirðist
venioröiðnnm
varkáraraíöl!-
umskrifum \
sínumeftirað
hnfa lentiþvi
aðbirtatvær
..............fréttirmeð
stuttu millibill sem áttu ekki við rök
að styðjast. Á laugardag má lesa eftir-
farandi fyrirsagnir á forsíðu blaðsins:
„Bandarögastiórn sögð íhuga aö slita
stjómmálasambandi við Jórdaníu:
Hussein konungur sagöur ganga er-
inda Saddams". „Atkvæðagreiðsla
um siálfstætt Litháen í dag: Herinn
sagðnr reyna að torvelda kosning-
arnar“. Varkárt ekki satt?
Umsjón: Jóhanna Margrét Elnarsdóttir
Magnús Tómasson.
Kristinn E. Hrafnsson.
Brynhildur Þorgeirsdóttir. Björg Örvar.
Grétar Reynisson.
Menningarverðlaun DV:
Tilnef ningar fyrir myndlist
Dómnefnd, sem velur myndlistar-
mann ársins, hefur verið að störfum
undanfarið eins og aðrar nefndir.
Nefndin hefur nú tilnefnt fimm
myndlistarmenn sem koma til greina
sem myndlistarmaður ársins 1990.
Myndlistarmaður ársins hefur ver-
ið valinn allt frá því menningarverð-
launin voru fyrst veitt 1979. Mynd-
listarverðlaunin hafa hlotið áður
Gallerí, Suðurgötu 7 (1979), Ríkharð-
ur Valtingojer grafíkfrömuður (1980),
Sigurjón Ólafsson myndhöggvari
(1981), Ásgerður Búadóttir vefari
(1982), Helgi Þorgils Friðjónsson
myndlistarmaður (1983), Jóhann
Briem listmálari (1984), Jón Gunnar
Árnason myndhöggvari (1985),
Magnús Kjartansson myndhstar-
maður (1986), Gunnar Örn Gunnars-
son listmálari (1987), Georg Guðni
Hauksson Ustmálari (1988), Sigurður
Örlygsson listmálari (1989) og Kristj-
án Guðmundsson myndlistarmaður
(1990).
í dómnefndinni fyrir myndlist í ár
eru Aðalsteinn Ingólfsson listfræð-
ingur, Elísabet Gunnarsdóttir kenn-
ari og Valgerður Bergsdóttir mynd-
listarmaður. Að sögn Aðalsteins Ing-
ólfssonar tók nefndin afstöðu til um
250 myndlistarsýninga sem haldnar
voru á landinu árið 1990. í fyrstu
umferð tókst nefndinni að skera
þénnan íjölda niður í tíu listsýningar
sem skiptust nokkurn veginn jafnt
milli málverka- og skúlptúrsýninga.
Á endanum komst nefndin að þeirri
niðurstöðu að sýningar eftirtaldra
fimm listamanna hefðu sætt mestum
tíðindum á árinu 1990:
Magnúsar Tómassonar á skúlptúr
í listasalnum Nýhöfn, Kristins E.
Hrafnssonar á skúlptúr að Kjarvals-
stöðum, Brynhildar Þorgeirsdóttur á
skúlptúr á Kjarvalsstöðum, Bjargar
Örvar á málverkum í Nýlistasafninu
og Grétars Reynissonar á málverk-
um og blönduðum verkum í Nýlista-
safninu.
Enginn þessarar listamanna hefur
áður verið tilnefndur til myndlistar-
verðlauna DV en hins vegar hefur
Grétar Reynisson þegar hlotið menn-
ingarverðlaunin fyrir sviðsmyndir
sínar.
Það kemur svo í ljós þann 21. febrú-
ar næstkomandi hvaöa myndlistar-
maður hlýtur Menningarverðlaun
DV1991. -HK
Hekla:
Enneinhvervirkni
Einhver virkni virðist enn vera í j
Heklu og gosórói finnst á mælum.
Eysteinn Tryggvason, jarðfræðingur
hjá Norrænu eldíjallastöðinni segir
að um helgina hafi sést bjarmi frá
gosinu.
Eysteinn segir að Hekla virðist
haga sér nú eins og hún hafi gert í
öðrum gosum og ólíklegt sé að hún
fari að gjósa eitthvað að ráði aftur.
„Ég veit ekki til þess nokkurn tíma
að Hekla hafi tekið sig upp með mikl-
um ákafa eftir svona gos og það bend-
ir ekkert til þess núna. Hitt er annað
mál að eldQöll, eins og aðrir náttúru-
legir hlutir geta alltaf fundið upp á
einhverj u óvæntu. “ -ns
Þeir voru að brenna sinu i Öxnadalnum í vikunni og víða í dalnum var furðulegt um að litasf í reykjarkófinu. Sinu-
bruni á þessum árstíma er heldur sjaldgæfur. DV-mynd gk.
Ríkisskattstjóri:
Kostun sjónvarpsefnis
virðisaukaskattskyld
„Akvörðun skattstjóra hlýtur að
koma til með að virka letjandi á fyrir-
tæki að styðja við bakið á íslenskri
dagskrárgerð. Það er furðulegt að
ríkisvaldið, sem hefur viljað auka
hlutdeild íslenskrar dagskrárgerðar
í sjónvarpi, skuli ganga fram fyrir
skjöldu með slíkum aðgerðum,“ seg-
ir Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri á
Stöðvar 2.
Um miðjan janúar sendi ríkisskatt-
stjóri öllum skattstjórum á landinu
bréf þar sem hann vekur athygli á
að kostun fyrirtækja á sjónvarps-
þáttum sé ekki undanþegin virðis-
aukaskatti þar sem á móti komi
kynningar á fyrirtækjum á sjón-
vapsstöðvunum með einum eða öðr-
um hætti. Það gildi því það sama um
kostun þátta og auglýsingar sem eru
virðisaukaskattskyldar.
„Með því að taka virðisaukaskatt
af kostun sjónvarpsefnis er verið að
refsa sjónvarpsstöðvunum og þeim
fyrirtækjum sem vilja styðja við bak-
iö á innlendri dagskrárgerð. Það er
heldur ekki ljóst hvaða fyrirtæki eiga
að borga vaskinn af kostun þáttaþví
ég veit til þess að hjá sumum fyrir-
tækjum er þetta skráð sem innskatt-
ur og útskattur á meðan önnur fyrir-
tæki verða að borga virðisaukaskatt-
inn.
Ef úrskurður skattstjóra stendur
verður hreinlega að breyta lögunum
hið bráðasta því annars lognast inn-
lend dagskárgerð hreinlega út af,“
segir Páll.
Að sögn Markúsar Arnar Antons-
sonar útvarpsstjóra breytir ákvörð-
un skattstjóra engu fyrir Ríkisút-
varpið þar sem það hefur í öllum til-
fellum greitt virðisaukaskatt af kost-
un sjónvarpsefnis.
-J.Mar
vfog betri bí/asa/,
a
/bílasala garðars)
BORGARTÚN11-105 REYKJAVlK
SlMAR 19615 4 16085
MMC Pajero turbo dísil '85, grár,
ek. 104 þús. V. 950.000.
Ford Bronco XLT 78, mikið breytt-
ur, verð 1.100.000.
Daihatsu Charade '88, ek. 31.000,
verð 520.000.
Mazda 626 200 Ltd '85, ekinn 95
þús., steingrár. Verð 580.000.
Vantar bíla á staðinn