Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________pv
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
' Síminn er 27022.
2ja ára gamall, mjög vandaður, 2ja
sæta sófi, svört sjónvarps- og video-
hilla á hjólum og Sanyo-ferðatæki
með útvarpi og tvöföldu segulbandi
til sölu. Sími 91-32003.
1 Zi árs vatnsrúm 200x120, með mjúk-
um dýnukanti umhverfis vatnsdýnuna
sjálfa, enginn öldubrjótur, kostar nýtt
75.750, hæsta tilboði tekið. S. 10158.
Beikon, krónur 290 kílóið. Lundi, 45 kr.
stykkið. Opið alla daga frá 8 20,
sunnudaga 10-19. Júllabúð, Álfbeim-
um 4, sírrii 91-34020.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hjól, DBS turing, DBS tjallahjól, ekta,
Tech örbylgjuofn, Sony græjur +
skápur, sanngjarnt verð. Upplýsingar
í síma 91-652076 milli kl. 20 og 22.
Kælitæki til sölu. Til sölu lítið notuð
kælita:ki, pressa og 2 blásarar, hentar
.í 30 80 m2 kæli. Upplýsingar í símum
91-656488 og 91-686474.
Leðursótasett, 3 sæta, 2 sæta + tvö
glerborð, 34 lítra örbylgjuofn, Kirby
ryksuga, 8 mánaða. Úpplýsingar í
síma 91-44879.
Loðnuflokkunarborð og línuspil, lítið
notað m. ca 15" skífu, ryðfríu borði, 2
glussamótorum og burstarúllum,
sanngj. verð. S. 651110. og 985-27285.
Sjálfsdáleiðslusnældurnar: Hættu að
reykja, grennast og aukinn vilji á til-
boðsverði hjá okkur, verð 900 stk.,
sendum í póstkröfu. Lífsafl, s. 622199.
Til sölu vel með farinn Emmaljunga
kerruvagn, 6 feta snókerborð og
Commodore tölva 64. Upplýsingar í
síma 91-680415.
Til sölu. Hydor K13B6/159 traktors-
pressa, nýuppt., v. 150 þ., frystiskápur
160 1, ný pressa, v. 15 þ., Lada st. ’83,
ek. 60 þ., skoðuð ’91, v. 50 þ. S. 651699.
12 feta snókerborð til sölu ásamt öllum
fylgihlutum, einnig búðarkassi (sölu-
kassi). Uppl. í síma 97-12157.
Austurlenskir silkiblævængir. Vikutil-
boð á heildsöluyerði frá 6.-13.- feb.
Thaiís, s. 91-626002,________________
Flugmiði tii Bandarikjanna aðra leiðina
til sölu á hálfvirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6945.
Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar-
stíg 43, sími 14879. Opið öll kvöld og
helgar. Reynið viðskiptin.___________
Sambyggð trésmiðavél (þykktarhefill,
afréttari og sög) til sölu, í mjög góðu
lagi. Uppl. í síma 91-75345 á kvöldin.
Þvottavél, frystikista, hljómflutningstæki
og Chesterfield sófasett til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-666500.
Árs gamalt vatnsrúm til sölu, 130 á
breidd og 220 á lengd. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6967.
Nýtt saunabað, ósamansett, til sölu með
öllu. Uppl. í síma 91-666756.
Stiga borðtennisborð til sölu, lítið not-
að. Uppl. í síma 91-82591.
Vel með farið hjónarúm með dýnum til
sölu. Uppl. í síma 91-52356.
■ Oskast keypt
Gamlir munir, 50 ára og eldri, óskast,
t.d. sófasett, borðstofusett, fataskápar
auk smámuna. Fornsala Fornleifs,
Hverfisgötu 84, s. 622998/19130._____
Ýmsir notaðir munir á verkstæði óskast
keyptir, m.a. stór fataskápur, suðu-
hellur og þvottavél. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6949.
Óska eftir að kaupa fataskáp með
hillum. Uppl. í síma 91-620215.
■ Pyrir ungböm
Emmaljunga barnavagn til sölu, drapp-
litur úr galloni (burðarrúm fylgir
ekki), verð 20.000, einnig Britax
barnastóll (á gólfi), verð 5.000. Uppl.
í síma 91-24216 kvölds og morgna.
Fallegur Emmaljunga kerruvagn með
burðarrúmmi og innkaupagrind til
sölu, verð 15 þús. Á sama stað óskast
Hokus pokus stóll. Sími 91-623048.
Til sölu vel með farinn Emmeljunga
barnavagn, 2ja ára. Uppl. í síma
91-73412.
■ Heimilistæki
Philco þvottavél og þurrkari til sölu,
verð kr. 45 þús. A sama stað óskast
ódýrt 16" litsjónvarp. Upplýsingar í
síma 91-675267.
Frystiskápur til sölu á 15 þús. og ísskáp-
ur á 20 þúsund- Upplýsingar í síma
91-653351 milli kl. 13 og 19.
Gram frystikista, 320 btra, 10 ára, til
sölu. Uppl. í síma 91-76929.
■ Hljóðfæri
Þú þarft ekki að leita lengra. Vorum
að fá Trace Elliot, Remo, Vic Firth
og Peavey sendingar. Full búð af nýj-
um vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, búð
tónbstarmannsins, sími 91-600935.
2 toppgítarar. Ovation Custom
Balladeer, Kramer Custom I. USA
týpur, gítarmagnari Marshall JCM
800, DX-7 hljómborð. S. 675411 e. 17.
2xJBL monitorar, G-731, og Bose pow-
ermagnari, 2x3C)0 W, 2xJBL, 15", og
horn, EMU SP 1200 Sampling
trommuheili til sölu. S. 41693 og 39622.
Til sölu 2ja borða Yamaha rafmagns-
orgel, ca 3ja ára, vel með farið, kr. 45
þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-74123 eftir klukkan 19.
Excelior harmónika til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-678946 milli kl. 19 og 20
á kvöldin.
Trommari óskar eftir að komast í starf-
andi rokk- og blúsband. Uppl. í síma
91-656904.
Technics EX 25 orgel til sölu. Uppl. í
síma 91-624154.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Til sölu borðstofuskápur, borð og 4 stól-
ar frá eftirstríðsárunum, Oðrað, 25
þús., hansahillur með skáp, 1500 og
tekk svefnbekkur, 1500. S. 74123 e. 19.
■ Antik
Höfum opnað aftur eftir breytingar.
Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84,
opið 13-18 alla virka daga, sími
91-19130.___________________________
Rýmingarsala.
Allt að 40% afsláttur af húsgögnum
þennan mánuð. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290. Opið frá kl. 13.
■ Bólstnm
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvabð hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Tölvur
IBM PS2 til sölu, Dos 3.3, 2 720 kb disk-
ettudrif, EGA btaskjár, mjög lítið not-
uð. Verð kr. 70 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 91-627278 eftir kl. 18.
PC-XT tölva til sölu, 20 Mb harður disk-
ur, 2 diskadrif, grafískur skjár (stærð-
fræði). Einnig til sölu HP 28S vasa-
tölva. Uppl. í síma 91-651412.
Smáforrit á góðu verði: Forrit fyrir
fjölskylduna, ávísanaheftið, upp-
skriftirnar, veiðina, póstbsta og ýmsar
merkingar. M. Flóvent, s. 688933.
Amstrad tölva 128 k til sölu, með
diskettudrifi og skjá. Upplýsingar í
síma 91-675718 eftir kl. 19.
Notuð Macintosh SE tölva óskast keypt.
Upplýsingar í síma 91-687436.
■ Sjónvörp
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Myndbanda- og sjónvarpstækjaviö-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhbða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Ljósmyndun
Nikon FM ásamt 50 mm, 28 mm og
70-210 mm zoom linsu og dobblara til
sölu. Einnig flash, taska og þrífótur.
Uppl. í síma 91-680047 eftir kl. 19.
■ Dýrahald
Stórsýning sunnlenskra hestamanna
verður haldin í Reiðhöllinni 5. 7.
apríl. Þeir sem eiga góð sunnlensk
kynbótahross og vilja taka þátt í sýn-
ingunni vinsaml. hafi samb. sem fyrst
eða í síðasta lagi 28. þ.m. við Þorvald
Sveinss., s. 98-21038/98-21601 eða Aðal-
stein Aðalsteinss., s. 98-75043.
Hver vill taka að sér að sjá um hirðingu
í hesthúsi í Víðidal gegn afnotum af
básum og fóðri fyrir hesta? Hringið í
síma 641256.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6 7, 10 12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH Verktakar.
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3 8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til sölu 2 leirljós trippi undan Sleipni
frá Ásgeirsbrekku, m. fl. hrossa. Hino-
vörubíll ’79, minnaprófsbíll, v. 350 þ.,
einnig 3 dráttarvélar. S. 98-78551.
Öskuviljugur yfirferðartöltari til sölu.
Reistur og fallegur klár. Verð aðeins
160 þúsund. Uppl. í síma 675588 eftir
kl. 20.
Hvolpar. 3 gullfallegir hvolpar undan
skosk/íslenskri tík fást gefins. Uppl. í
síma 91-671344 eftir kl. 19.
Kettlingar. Tvo gullfallega 3 mánaða
kettbnga vantar góðan eiganda. Uppl.
í síma 91-666984, Vera.
Tveir kettlingar fást gefins, fress og
læða, vandir á kassa. Upplýsingar í
síma 91-673179 eftir klukkan 18.
Óska eftir terrier- eða poodlehundi,
helst gefins, er mjög vön hundum.
Uppl. í síma 91-43954.
Þjónustuauglýsingar dv
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
mm símar 686820, 618531 mmmm
Jsl. og 985-29666. mh*
Múrbrot - sögun - fleygun
' múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
fleygun * raufasögun
Tilboö eöa tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Sími 91-74009 og
985-33236. ^ST
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coiooQ starfsstöö,
bölx'x'ö Stórhofða 9
CTAC-ifv skrifstofa verslun
674610 Bi|dshofða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN ÐYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um Og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐIR - BREYTINGAR - NÝLAGNIR
VÖNDUÐ VINNA - EINGÖNGU FAGMENN
LÖGGILTIR PÍPULAGNINGAMEISTARAR
GG LAGNIR
SIMAR: 45153 - 46854 BÍIAS.: 985-32378 (79)
TRÉSMÍÐI
Nýsmíði - breytingar - viðhald
Smíðum útihurðir, svalahur&ir, glugga
og opnanleg fög í ný hús og gömul.
TRÉSMIÐJA KR SUMARHÚSA,
Kársnesbraut 110, sími 91-41077 og 985-33533.
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Fermingarveislur
Heitir réttir, kalt veisluhlaðborð,
brauötertur, snittur.
Góður, mikill og ódýr veislumatur.
Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavéi til aö skoöa og ^
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baökerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomm tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aðaisteinsson.
sími 43879.
Bilasími 985-27760.