Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRUAR 1991. Spurningin Borðar þú saltkjöt og baunir í dag? Guðríður Sigurðardóttir hjúkrunar- fræðingur: Já. það er nú annað hvort. Krístinn Guðmundsson: Já, já, það er alveg ósmissandi á þessum degi. íris Árnadóttir nemi: Nei, aldrei nokkurn tíma reyndar. Mér finnst það vont. Stefán Pétursson nemi: Já, já, það er toppurinn. Kristján Daðason nemi: Já, mér finnst það mjög gott. Grétar Torfi Gunnarsson nemi: Já, eitthvað. En ef ég borða of mikið fer mér að þykja það vont. Lesendur Flatur niðurskurð' ófærleið Konráð Friðfinnsson skrifar: Nýr búvörusamningur er í mótun. Mikil leynd hefur hvílt yfir allri gerð hans. Hæstvirtur landbúnaðarráð- herra telur brýnt að ljúka honum sem fyrst. Þó gefur auga leið að sátt- málinn mun m.a. innihalda niður- skurðarákvæði varðandi sauöfé, við htla hrifningu sauðfjárbænda. Áhyggjuefnið í dag er ekki sam- drátturinn einn og sér heldur hvern- ig að honum verður staðið. Ég tel það t.d. ófæra leið að beita svokölluðum „flötum" niðurskurði sökum þess að margir góðir og gegnir bændur þola vart meiri blóðtöku en þá sem þegar er orðin hjá þeim. Nema því aðeins að hugmyndin á bak við væntanleg- an samning sé sú að gera meirihluta bændastéttarinnar algjórlega ókleift að búa mannsæmandi búum. Það sem hér ber að aðhafast er það að kanna aðstæður á öllum sveita- heimilum í landinu, stórum og smáum. Með því fengju menn vænt- anlega gott yfirlit yfir stöðu býlanna og þá um leið hvar óhætt er að skera og hvar ekki. Ekki síst ber að gera þeim bændum er vilja hætta búskap það kleift en það er illmögulegt núna. Það sem ég er að reyna að segja er þetta: Skipta landinu upp í einingar, finna um leið út hver hagkvæmni er t.d. af sauðfjárbúskap á Vestfjörðum, af kúabúskap í Eyjafirði o.s.frv. Síð- an á að víxla greinunum eftir því sem landgæðín segja til um. Þar næst á að leggja fram nokkurra ára áætlun um framkvæmd þessara breytinga. Sáttmálinn mun m.a. innihalda niðurskurðarákvæði á sauðfé - segir bréfrit- ari. Þegar þessi mikilvægu atriði liggja á borðinu geta menn gert hagkvæman búvörusamning en tæplega fyrr. Ég vil þó taka fram að ég tel um- rætt mál vera í ágætum höndum og að Steingrímur J. Sigfússon mum' leiða þetta mál til farsælla lykta. Hinn almenni borgari er þó sá aðili sem harðast hefur þrýst á stjórnvöld um að þau skerði framleiðsluréttinn. Þeir hinir sömu hljóta að vera sam- þykkir því að bændur fái þá niður- fellingu á skuldum sínum til jafns við tekjutapið sem þarna skapast. Mmemiiiigarvitum: „Blóð"-rás og fleiri rásir Haraldur Guðnason skrifar: Ríkisstjórnin gerir það ekki enda- sleppt við menninguna áður en hún leggur upp laupana. Nú ætlar hún að gera popparana heimsfræga. í DV segir frá þessu fyrir nokkru. Þá sé það vilji forseta vors að „fara aldrei með fiskflak til kynningar erlendis án þess að hafa listirnar með." Þar kom að því! En kannski mætti hafa fleira hollt með flakinu, t.d. súrsaða hrúts- puhga, kæfustykki og sviðadós. Rík- isstjórnin hefur sem sé skipað einn starfshópinn enn til þess aö fjalla um kynningu á íslensku poppi erlendis, og að sjálfsögðu er „meistari Jakob" einn af köppum kóngs. Blaðiö spyr hvort ríkið ætii að hjálpa poppurum til að verða heims- frægir. Einn aðstoðarráðherra svar- ar: „Það er nákvæmlega það sem verið er að tala um. Spurningin er hvort sérstök menningardeild í ráðu- neytinu sjái um það eða hljómplötu- útgefendur og listamenn sjálfir. Það hefur komið til tals að ríkið styrki poppframleiðendur og þá sem eru að gefa út hljómplötur til að kynna list sína betur erlendis. Það er samstaða um það í ríkisstjórn." Já, nema hvað! Þá er Ríkissjónvarpið orðið endur- varpsstöð fyrir „SKY". Stríðiö komið inn í stofu við almenna ánægju. Þótt menn skih'i ekki talið skiptir það minnstu. Menn segja svo frá að þeir hafi setið við tækið til mörguns, sofn- að þá sælir og glaðir og sáu að þetta var indælt stríð og myndi endast lengur en þrjá daga. Og félagi Svavar nýtur mikillar hylli nú um stundir. Athyglisverð er sú tillaga að menn geti keypt áskrift að sjónvarpsrásum sem hugur þeirra girnist, t.d. íþróttarás fyrir allt sport og spark sem nú tröllríður öllum sjón- og útvarpsrásum. Þá væri gott að hafa „blóð-rás" fyrir öll stríð og fleiri rásir eftir þörfum. Smeykir sjálf stæðismenn J.H. skrifar. í DV sl. mánudag birtist eftir Vikt- or Kjartansson, ungan sjálfstæðis- mann á uppleið, kjallaragrein sem verður að teljast dæmigerð fyrír þann pólitíska taugatitring sem nú fer í hönd vegna væntanlegra al- þingiskosninga. Kjallaragreinin er auðsýnilega skrifuð með það aö markmiði að upphefja Sjálfstæðis- flokkinn, sem Viktor segir vera kjöl- festu í íslenskum stjórnmálum, hvað . sem það nú þýðir í huga Viktors. Fullyrðingar um að álmálinu hafi verið stefnt í hættu með sýndarleik núverandi ríkisstjórnar leiða hug- Ríkisstjórmnog Reykianeskjördæmi wíI er *6 þjð Uki hinn uawni- 5 ÍítendWí um þrji minuflt »ö eymi pólíU*kum upphUupum °* rtnuflUttri. Hv»fl wnUlf'1 mu » er vut ifl lumir HJorn ÍUmenn nýu »er ileymiku fúlki eö þvl «A ruetu » þ*fl *ö **« uumiwur yflriýainiir og iiðr forfl. T«W« þelm ekki »6 lUnd. 6 itflru orflln IreyiU þelr * þafl otendur verti búnlr »6 íleynu jphuupmu ogerfl Þ«U «Ui * ««rJhrt*r(H«rt , , lM . Sem betur ter eni flflJnuour I uknum matli tornír »fi rifj* upp óryröt rtö»m*nn» t* fólh er firiö ¦ llu ivtkln Worfl ilMriefri *ug ,i Ef UtJfl er tll tauu yflr ilfluitu ' oa hittteml rikl»«tjóm*rinn*r iWvirt Reyhí^rieakjordinu (oöuö kom* I IJöi mirgw mU törtír og morg ivikin loforfl KjaBaiim fjuttl il| unt t*t or fylgnl ílverinu i IteyWane*lwönl»mI. Nú er ivo konufl (fl erUndu íflíUrTU* h'f" lýilyflrmulumihysgji " t«0 «U«ngrtmufi Vlktor B. Klartantson mmm*9*w •« ***** ungri ejáltota^ton-nn* I RwfHtnmtkfitammi .........--------.ogérwiW Eín ihrtíuneiu hrinpvttleyM I tileiukum mörnmilum hflfii þeg- v lönJfl.rt*oberr» hélt þJoHnnl mefl UndJni I hlltinum mecan leil ¦B vir «0 hentufum lUfl fyrtr »1 ver WkJttUornin lýiti þvi yflr »fl ^ajdnlndn yrti »6 miöMt _*» bynfwwfnuni Q< Þ*1 Jin HeyWuieikJörditml luemur hoit- ur J6n Si«urte»on loruoerrtö- herr* Jýitl þvi mirtof yfir *A Ak ureyrl og ReyoÉrfJörflur kaemu »1- veg Jefniterktofi Ul 0*"» «"> bygginBiriuflur ný» livert. Fonvanmönnum erlendu bygg [ngarioljaniui v«r tkkl um þetu gBflfl end* voru þ*fl þelr lem þurftu (fl D»nn*gni bynlngun* og beri ..... .......--------«ífr«m-< ftmukra lUómmlumanna I hgtjp milt. Er þvl 1)6.1 »fl álmillnu hefur veriö ilefnt l veruleg* lu-tlu mefl lýwUrleik riku»tJ6m*rlnn*r. Ólafur Grlm»*on oQlautnlrnw níirniuriohcrr*, wm nú er rr^btofjanðl I ReykJaneikJOr- dirá v*r elnn *f horouilu *nd- iwfllngum þe- •* ffiff.}™'"g i Ketllineil. Þritt fyrlr *ð I »* l*«J6marinn*r v»ri itvlnnulif I k)6rtí>múiu mo6 veriU mótl örlaflí ekkl * vllj* ÖUfi CrimMon»r vtfl *B ityflja bjgglngu ilven I kJör- naykMeMklðnUNnl..." e-0* h*» moðal «nmn». ,nir. F6)k I þeisu Wflrdasml lartur ekki end*Uuti bJ6fl* »ér lnnant6m lofort ok niourru*i»t*rt"iemi lUAm ralda. Nú þeg»r k«mng*r *ru i nirtd geftt W6»ondum wklfiri í ¦flifnahugilnn Sembeturfereru neirt ko.Hr I boflt en þelr nokk*r i*m nú iklp» rlkmt)omina. þó *fl þetr léu margir. SjilfiUeeisnokkurinn hefur lyni þ»Öog5*nna6»flhannerk)6lfeiUn 1 liUrnkum itíommilum. Hann vtrtlr grundv»uarreglur lýfirafl* ini og fotumtrcöur ekkl hornileln lýor«*liln» k™ «r «*¦*• •?*» .jrtriln. Sm»flokk»nÚr grip* oft tll &rþTtf»rið» lll »0 afU »6r Itund- d-vlTUBlda I itafl þeu »fl Uk* i milunum i " Grein Viktors Kjartanssonar birtist i DV mánud. 4. febr. sl. ann aö því hve Viktor veit grátlega lítið um þessi mál. Hann hefði átt að hafa eina litla klausu um Sjálfstæðis- flokkinn í kjallaragreininni sinni sem hefði getað hljóðað t.d. svona: „Við sjálfstæðismenn á Suðurnesj- um erum orðnir hræddir. Við erum hræddir vegna þess að stóri sann- leikurinn í álmálinu er sá að Sjálf- stæðisflokkurinn ber alla ábyrgð á því að samningar um nýtt álver á Keilisnesi hafa dregist. Ef Davíð Oddsson hefði ekki, af einhverri öf- und út í Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra, smeygt sér inn í álverssamn- ingana sl. haust væri samningum um nýtt álver á Keilisnesi lokið." Gaman þætti mér ef Viktor eyddi nú svolitlum tíma í það að kynna sér afrekaskrá þingmanna Reykjanes- kjördæmis sl. 3-4 kjörtímabil og skrifaði síðan upp úr skránni þó ekki væri nema hálfa kjallaragrein til fróðleiks fyrir okkur kjósendur. Að lokum vil ég benda Viktori á það að kjósendur á Suðurnesjum vita mæta- vel hveijir hafa raunverulega barist fyrir því að álver rísi á Keilisnesi. Bóliisetningar gegn inf lúensu Sigurður Gunnarsson skrifar: Maður er að heyra að nú hafi inflúensa greinst hér í Reykjavik, árviss flensa sem talið er að breiðist hratt út Ég veit ekki bet- ur en að hér komi upp einhver tegund flensu á hverju ári. Það mætti æra óstöðuga borgara þessa lands með því aö hvetja til bólusetningar í hvert sinn sem flensa stíngur sér niður. Því mið- ur eru margir sem halda að bólu- serning sé til alls fyrst og einkum gegn inflúensu. Nú hefur þessu verið slegið upp sem sérstakri frétt og segir aö margir hafi þegar verið bólusett- ir. Ég tel að fólk ætti að fara var- lega í þessar bólusetningar. Það skyldi þó ekki vera að miklar birgðir af bóluefni væru til á lag- er einhvers staðar sem nú þurfi að losna við! KvöBdsögur meðEiríki Pétur Einarsson hringdi: Mig langar til að láta koma fram í dálkum ykkar hve þátturirtn hans Eiríks Jónssonar á Bylgj- unni kl.23á fimmtudagskvöldum er örðinn vinsæll Á okkar heim- ili hefur stundum eitthvert okkar náö þessum þætti af hreinni tíl- viljun vegna þess að oft er verið að færa til milli stððva og hefur sá sem hlustaði sagt hinum frá þessum þætti og hvað hann er óvenjulegur og ólikur öðrum jþáttum. : Núfylgdistégmeðþessumþátt- : um tvö síðustu fimmtudagskvöld og ég varð ekki fyrir vonbrigðum frejcar en aðrir. Fólk ræðir þarna mál sín og því er svarað af þeirri kankvísi og glettni sem Eiríki er einura lagið. Vínauglýsin^ir. Hvaðersvona hættulegt? Guðrún Guðmundsdóttir hringdi: í DV birtist fyrir nokkru les- endabréf eitt undir fyrírsögninni „Vínauglýsingar eru hættu- kusar", Bréfritari færði rök fyrir því aö leyfa ætti vínauglýsingar hér á landi eins og í flestum öðr- um íöndum. Erlend blöð pg tíma- rit, sem hér fást, birta sökar aug- lýsingar og þær sjást 1 öllum er- iendum íþróttaþáttum. Einhvern tíma heffiu memi rok- íð upp og mótmælt slíkum skrif- um. Nú ber svo við að fáir gagfl- ¦ rýna þetta. Piestir sjá að hér er um helberan tOTskirtnung áð ræða ttjá okkur. Það myndi einn- ig verðaheldur hjákátlegt áð Iesa þau rök sem færð yrðu fyrir því að vínauglýsittgar væru okkur hættulegri en Öðrum menningar- þj^um. Bílaþvotturá Árni Árnason hringdi: Ég þurfti að láta þvo bílinn minn í vikunni og veitti ekki af eftír óveðrið og aursletturnar svo að ég fór á næstu stöð sem ég vissi af. Þar var svo löng biðröð að ég nennti ekki að bíða. Ég mundi þá líka allt í einu eftír að ég var ckki með neina peninga á mér heldur aðeins greiöslukortið góða. Ég átti leið upp í Breiðholt og fór því í leiðinni á Bón- og bflá- þvottastöðina við Bíldshðfða og lét þvo bíiinn þar og ryksuga um leiö. Þangað mun ég fara aftur, ég greiddi allra lægsta verð sem ég hef emi greitt fyrir svona þjón- ustu og tekið var við greiðslu- korti, sem ekki er gert þar sem óg hefi éður verið, og bfllinn var mun betur hreinsaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.