Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Jan Timman vann þriöju og fimmtu skákina gegn Robert Hubner í áskor- endaeinvígi þeirra í Sarajevo á dögunum og það nægöi Hollendingnum til sigurs. Lokatölur uröu 4,5 - 2,5 Timman í vil. Meðfylgjandi staða er úr fimmtu skák- inni. Timman, sem hefur hvitt og á leik, á bersýnilega yflrburðatafl. Hann hefur fórnað peði en hrókur svarts á f8 er dauð- ans matur. En hvernig vinnur Timman best úr stöðunni? 8 k 1 1 !#• 5 A 4 A 3 2 1 li l A á A A ABCDEFGH 26. g4 Bc8 Biskupinn á ekki í önnur hús að venda. Ef 26. - Be6 27. Bxe6 fxe6 28. Dxf8 mát, eða 26. - Bd7 27. Bxf8 Kxf8 28. Dxf7 mát. 27. He2! Gegn þessari einföldu áætlun, að tvöfalda hrókana í e-línunni ásamt He2-e8, er svartur úrræðalaus. Htibner lék 27. - axb5 en gafst upp um leið, þvi að eftir 28. Hael bxa4 29. He8 er öllu lokið. Timman var ekki lengi að koma þessari stöðu i verð. Bridge ísak Sigurðsson Paul Chemla frá Frakklandi verður gest- ur hér á Bridgehátíð sem verður á Hótel Loftleiðum um næstu helgi. Hann hefur átt marga spilafélaga og meðal þeirra má telja Omar Sharif, Michel Perron og Christian Mari. Christian Mari verður einmitt spilafélagi Chemla á þessari bridgehátið sem nú er haldin. Paul Chemla vann sigur nýlega á sterku al- þjóðlegu móti í London, en spilafélagi hans þar var Michel Perron. Spil dagsins kom fyrir í sömu keppm' fyrir 15 árum. Suður gjafari, allir utan hættu: * 8643 V DG86 ? G4 + 653 * 52 V 1073 ? 109873 + KG8 N V A S * G1097 V K54 ? D652 + D10 * ÁKD ¥ Á92 ? ÁK + Á9742 Sagnir enduðu í þremur gröndum á öll- um borðum og albx vesturspilararnir spiluðu út tígli í byrjun. Nú er Ijóst að ekki dugar að fría laufið þar sem þá myndi vörnin alltaf fá tvo slagi á lauf og þrjá á tígul. Til voru aðrir tveir möguleik- ar. Annar var sá að spaðinn félli, hinn sá að þrír slagir fengjust á hjarta. Mjög margir spilaranna í suður fundu vandaða spilaleið, að spila í öðrum slag hjartaniu á hjartadrottningu. Sú íferð í hjartað er nauðsynleg ef svína þarf hjarta í gegn um vesturhöndina, en þá hefði nían getað stiflað litinn. Sumir austurspilararnir drápu á kónginn og gáfu þar með samn- inginn, en þeir sem meira kunnu fyrir sér í vörninni gáfu þann slag. Þar með var engin leið að vinna spilið. Þó er hægt að vinna spilið á opnu borði. Þá verður að spila hjarta á áttuna í öðrum slag. í þeirri stöðu skiptir engu hvað austur gerir, sagnhafi vinnur spilið. w^ SJÁUMST MED ENDURSKINI u UMFERDAR RÁÐ ©KFS/Distr. BULLS Ég fékk bæði nýjan framenda og afturenda svo að nú er ójafnvægi í restinni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Eeykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviMð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lógreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. ' Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. febrúar til 14. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafharfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudógum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösúðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sírhi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud.12. febrúar Verðlagsuppbót á útfluttar vörur vegna lokaðra erlendra markaða. Viðskiptasamningar Breta og Islendinga. Spakmæli Sannur vinur talar vel um okkur og ver okkur þegar við erum fjarri. Blaise Pascal Sömin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið eftir samkomulagi fyrir hópaí okt-maí. Safnkennaritek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414.. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Éigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafharstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjörnuspá L^J Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Drífðu þig að framkvæma það sem þú þarft að ljúka í dag. Nýttu þér samstarfsvilja annarra til að komast yfir allt sem þú þarft að gera. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ríkir mikil eftirvænting í kring um þig. Félagslíflð kemur skemmtilega á óvart. Þú færð fréttir sem þú hefur beðið eftir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú uppgötvar eitfhvað ánægjulegt í dag. Þú gætir þurft að takast á við eitfhvað sem þú þekkir ekki. Treystu ekki um of á vináttu. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu ekki eitfhvað dularfullt hafa of mikil áhrif á þig. Reyndu að halda þig við staðreyndir þótt aðrir geri það ekki. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú átt auðvelt uppdráttar í dag og hefur tækifæri til að skipu- leggja hlutina eins og passar þér best. Samskipti þín við fólk eru góð. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert í góðum samböndum í dag og ættir að nýta þér það til að koma skilaboðum og hugmyndum til fólks. Spáðu í skjöl sem þú hefur verið með nýlega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haltu þig við staðreyndir og láttu ekki berast með ótímabærri bjartsýni. Geymdu eitthvað af orku þinni í félagslífið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað varðandi vinnu þína eða viðskipti gætu valdið þér von- brigðum. Sljóleiki annarra hefur mikil áhrif á þig persónulega. Happatölur eru 8,15 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ferðalag er ofarlega á baugi í dag. Þú ættir að njóta þess að eiga tíma til þess að klára það sem þú þarft að gera. Hangru ekki of lengi yfir hefðbundum verkum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv,): Það eru litlar líkur á því að þú fmnir lausn á málum sem þú hugsar ekki um og snýrð baki við. Andrúmsloftið er mjög við- kvæmt hjá þér í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þróun mála getur leitt til breytinga sem fara í pirrurnar á þér til að byrja með. Láttu málin þróast áður en þú gerir eitthvað stór- kostlegt. Ótryggð setur strik í vináttu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nærð þér vel á strik á viðskiptasviðinu og persónulega í dag. Hæfileikar þínir njóta sín til fulls. Happatölur eru 11,19 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.