Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 20
20 ÞRIDJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nissan pickup, afturdrifinn, árg. '87, til sölu, ekinn 115 þús. km, mjög vel far- inn, ný dekk. Uppl. í síma 91-681833, * PálL______________________________ Subaru station, árg. '85, 4x4, til sölu, silfurgrár, fallegur bíll, sjálfskiptur. Engin skipti. Gott staðgreiðsluverð. Sími 91-667159._____________________ Taunus 1,6 1982, skoóaóur '91, í mjög góðu standi, til sölu. Verð kr. 99.000, bílasöluverð 220.000. Uppl. í síma 91-76109. Toyota Carina, árg. 1980, til sölu. Mjög góður og fallegur bíll, ekinn 61.000 km. Á sama stað óskast ódýr ísskápur keyptur. Uppl. í síma 91-79847. Vel með farinn. M Benz 230E '82, hvít- ur, gott lakk, topplúga, vökvast., sjálf- *¦ skiptur, raflæsing, stafadekk fylgja, skipti eða bein sala. S. 675411 e.kl. 17. Volvo 244 GL, árg. 79, til sölu, vökva- stýri, sjálfskiptur, sumar- og vetrar- dekk, verð 200 þús. Uppl. í sima 91- 672117 eftir klukkan 17. VW Golf Sinchro 4x4 '86, 5 dyra, einn frábær í ófærðina, sítengt fjórhjóla- drif, stöðugur og kraftmikill bíll. Verð 920 þ., ath. skuldabréf. Sími 91-32010. Ódýr bill!!. Suzuki Alto '82 til sölu, er í mjög góðu standi og selst á aðeins 80 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-622199. AMC Concord, árg. '80 til sölu, skoðað- ur '91. Verð 130 þúsund. Upplýsingar í síma 97-11349. Chevrolet Blazer, árg. '85, til sölu. t Beinskiptur, topp bíll, alls konar skipti möguleg. Úppl. í síma 91-52590. Citroén Axel, árg. '87, til sölu, ekinn 38 þús. km, verð 70 þús. Upplýsingar í síma 91-653106 eftir kl. 19. Fiat Panda '83 til sölu, ekinn 70 þús. km, í mjög góðu lagi, 80.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-40626 eftir kl. 20. Lada station '87, vel með farinn bíll, 5 gíra, útvarp/segulband, sumar/vetrar- dekk. Ath. skuldabréf. Sími 91-32010. MMC Galant, árg. '81, til sölu, skoðaður '92, í góðu ástandi. Uppl. í síma 92-13774. ** Peugeot GRD disil '86 til sölu. Verð 360 þúsund. Uppl. í síma 985-27961 og 91-29185. Saab 9001, árg. '87, til sölu, sjálfskipt- ur, ekinn 59.000. Fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-687552. Saab 99, árg. '82, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð. Uppl. í síma 91-41031 eftir kl. 19. Tilboð óskast i Fiat Uno ES '84, biluð vél, einnig Pontiac Phoenix '80, biluð vél, verð 20.000. Uppl. í síma 91-670108. Toyota Camry GL '83 til sölu, út- varp/segulband, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 91-675596. Mercury Monarch '78, til sölu, tilboo. Uppl. í síma 98-75219 eftir klukkan 20. Subaru statfon '83 til söiu, tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 91-670054 og 75562. Willys, árg. '46, til sölu. Verð 300.000. Uppl. í síma 91-679174. M Húsnæði í boði Bjart og mjög gott herbergi v/Sogaveg til leigu, leigist m/aðgangi að snyrt- ingu og þvottahúsi, tengingar f. síma og sjónv. Uppl. í s. 84997 kl. 17-21. Einstaklingsibúð í Breiðholti með sér- inngangi til leigu. Húshjálp gengur fyrir gegn hluta af leigu. Tilboð sendist DV, merkt „ZX 6955". Einstaklingsibúð i Grafarvogi til leigu frá 15. febrúar til 15. ágúst. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „G-6963". Til leigu 4ra-5 herb., 126 fm ibúð, á * Seltjarnarnesi, góð íbúð og staðsetn- ing, laus frá 15. apríl. Tilboð sendist DV, merkt „Z 6974"._______________ Tll leigu i 1-2 ár. Mjóg góð 2ja-3ja herb. íbúð (75 fm), gegn góðri fyrir- framgreiðslu. Tilboð sendist DV, merkt „S 6971".____________________ 20 fm herbergi til leigu, dyr út í lóðina og sturta á sama gangi. Uppl. í síma 91-42938 eftir kl. 19. Góð 2]a herb. ibúð, nálægt Kennarahá- skólanum, til leigu frá 12. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „K 6979". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Herbergl til leigu. Upplýsingar í síma 91-78440 eftir kl. 17.________________ Til sölu mjög vel með farið hvítt (King size) vatnsrúm. Uppl. í síma 91-30602. ¦ Húsnæði óskast Viö óskum eftlr 5 herb. ibúð, einbýlis- £ húsi- eða raðhúsi í Rvk, 2-3 mánuðir fyrirfram eða ' tryggingarfé. Uppl. í síma 91-678266 milli klukkan 10 og 12 og 91-29216 eftir klukkan 13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.