Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Page 1
' ..---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 47. TBL. -81. og 17. ARG. - MANUDAGUR 25. FEBRUAR 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 Bandamenn reiðubúnir að hertaka Kúvætborg 14 þúsund menn úr hemámsliði Iraka í Kúvæt hafa gefist upp - sjá bls. 6,8,10 og baksíðu Sauðárkrókur: Rykhreinsi- kerfisettí steinullar- verk- smiðjuna -sjábls.5 Þýskaland: Togarar Skagfirðings meðhæsta meðalverðið -sjábls. 13 Byggða- stofnunáí tækjum -sjábls.7 Eyjadrottn- inginíMið- jarðarhafinu -sjábls. 19 Guðbergur Bergsson: Harðæri hjá klögu- skjóðunum -sjábls. 14 Steingrímur Njálsson í gæsluvarð- hald og geð- rannsókn - sjá bls. 4 og baksíðu Hernámslið íraka í Kúvæt hefur ekki náð að veita bandamönnum teljandi mótspyrnu. Hermennirnir hafa gefist upp þúsundum saman og siðasta sólar- hringinn hefur mátt sjá þá vopnlausa á göngu um eyðimörkina. í morgun sögðust bandamenn hafa tekið 14 þúsund hermenn til fanga. írakar segjast hafa unnið stórsigra á vígvöllunum en ekkert verður til að styðja fréttir þeirra. Símamynd Reuter íþróttir: Bjarni sigraði á opna skoska júdómótinu sjábls. 21 Sjálfstæðisflokkuriim: mrlíkakosM varaformanninn? -sjábls.2 Loðna tfl Vestmannaeyja: Búið að landa um 25 þúsund tonnum -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.