Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Síða 2
2
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins í næsta mánuði:
Þarf líklega að kjósa
nýjan varaformann
Fréttir
Alþýöubandalagið:
Umdeildur
framboðslisti
samþykktur
Gengið var frá fraraboðslista
Alþýðubandalagsins í Reykjavík
á sameiginlegum fundi félagsins
og kjörnefndar siðastliðinn laug-
ardag. í forvali, sem fram fór í
síðasta mánuði, var valið í fimm
efstu sætin. Kjömefnd breytti
ekki röð þeirra sem náðu þessum
sætum og skipa þau því Svavar
Gestsson, Guðrún Helgadóttir,
Auður Sveinsdóttir, Guðmundur
Þ. Jónsson og Már Guðmunds-
son.
Mikil óvissa ríkti fyrir fundinn
um hverjir myndu skipa sætin
neöar á listanum. Þó bjuggust
flestir við að kjömefnd myndi
leitast við að fá fulltrúa sem
flestra sjónarmiða og arraa innan
flokksins til aö taka sæti á listan-
um. Innan kjömefhdar urðu þó
þau sjónarmið undir og þegar
kjömefnd kynnti listann kom í
ljós að á honum voru einungis
félagar úr Alþýðubandalagsfélagi
Reykjavíkur en hvorki félagar úr
Birtingu né gömlu Fylkingunni.
i næstu flórum sætum verða því
þau Margrét Rikharðsdóttir,
Ámi Þór Sigurðsson, Steinar
Haröarson og Hildur Jónsdóttir.
Á fundinum gaf Bima Þórðar-
dóttir, sem sæti á í framkvæmda-
stjórn og miöstjórn flokksins, þá
yfirlýsingu að hún mundi ekki
styðja þennan lista.
Áður hefur stjómmálafélagið
Birting lýst því yfir aö framboð
Aiþýðubandaiagsins í Reykjavík
séþvíóviðkomandi. -kaa
Sigmundur Guðbjarnason há-
skólarektor.
Háskólarektor:
Óeðlileg
gagnrýni
í embættisræðu háskólarektors
við brautskráningu stúdenta sl.
laugardag kom fram að hann
heföi fengið ákúrur frá ráða-
mönnum fyrir að viöra skoðanir
sínar á ýmsum veígamiklum
þjóðmáium. í ræðu sinni vísaði
rektor slíkri gagnrýni stjóm-
málamanna á bug og taldi hana
óeðlilega.
Hann hefur hins vegar ekki viij-
að upplýsa frá hvaða ráöamönn-
um gagnrýnin er rannin né í
hvaða formi hún hefur verið sett
fram,
„Meginhlutverk Háskólans er
fólgið í því að bæta mannlífiö hér
á landi með menntun og rann-
sóknum. Þaö er því vel við hæfi
að ég hvetii kandidata til að taka
þátt í almennri umræðu um þró-
un samfélagsins og að þeir myndi
sér sjálfstæöar skoöanir í veiga-
miklum málura sem byggöar eru
á rökhugsun og óvilhöllum at-
hugunum," sagði Sigmundur
Guðbjamason háskólarektor við
DV.
„Ég teldi það fráleitt aö há-
skólarektor íæri að halda fram
þröngri flokkspólitík í sinu emb-
ætti, enda hefur slíkt aidrei kom-
ið til álita af minni hálfu. Hins
vegar er ekki þar með sagt að
ráöamenn og aðrir stjómmáia-
menn hafi einkarétt á að fjalla
um alla mikilvæga þætti þjóð-
málanna og þeir mættu gjarnan
gera sér betur grein fyrir þvi að
það era til fleiri sjónarmið en þau
sem stjómmálamenn halda fram
ogdeilaum." -KGK
Ef fram fer sem nú er talið lang-
hklegast að Davíð Oddsson gefi kost
á sér sem formaður Sjálfstæöis-
flokksins gegn Þorsteini Pálssyni
telja langflestir heimildarmenn DV
það nánast útilokað að sá þeirra sem
verður undir í formannsslagnum
Ómar Garðaisson, DV, Vestmarmaeyjum:
í gærdag voru tuttugu og fimm
þúsund tonn af loðnu komin á land
í Vestmannaeyjum frá því aö vertíðin
hófst í síðustu viku.
Sigurður Friðbjömsson í Fiski-
mjölsverksmiðju Vestmannaeyja hf.
sagði að þeir heföu tekið viö fjórtán
„Fundurinn fór mjög vel fram og
stemmningin var ágæt. Það bar ekki
á miklum kosningaskjálfta meðal
stjómmálamannanna. En eins og
gengur og gerist bar nokkuð á póli-
tísku skítkasti. Þó ekki miklu. Þá var
mikiö vitnað í gamlar kosninga-
stefnuskrár og aðrar kreddur, en
umfram allt þá var þetta skemmtileg-
ur fundur,“ sagði Edda Rós Karls-
dóttir, formaður Námsmannafélags-
ins í Kaupmannahöfn, við DV.
Fyrsti kosningafundurinn vegna
komandi alþingiskosninga var hald-
sætti sig við varaformannssætið hjá
sigurvegaranum.
Af skiljanlegum ástæðum myndi
Þorsteinn ekki láta bjóða sér vara-
formannssætið en þetta á ekki síður
við um Davið að sögn heimildar-
manna blaösins. Flest bendir því til
þúsund og fimm hundruð tonnum
og að nú væru tveir bátar á leiðinni
með ellefu hundruð tonn.
Ekki hefur fundist loðna viö Ing-
ólfshöfða eða við suðurströndina síö-
ustu daga nema að góð veiði var stutt
utan við Þorlákshöfn í fyrradag.
Sigurður Einarsson í Fiskimjöls-
verksmiðju Einars Sigurössonar
inn í Kaupmannahöfn í gærmorgun.
Til fundarins var boðað af íslenskum
námsmönnum og á hann mættu full-
trúar allar stjómmálaflokkanna.
í upphafi fundarins héldu þau
Kristín Einarsdóttir, Steingrímur J.
Sigfússon, Ólafur G. Einarsson, Páll
Pétursson, Jón Kristjánsson, Sig-
hvatur Björgvinsson og Júlíus Sól-
nes stutt ávörp. Að þeim loknum
urðu líflegar umræður og beindist
talið einkum að þróuninni í Evrópu,
húsnæðislánakerfinu og skattamál-
um.
aö landsfundur verði nú að kjósa
nýjan varaformann hvernig sem for-
mannskjörið fer.
Þeir sem heimildarmenn DV
nefndu langoftast um helgina sem
hugsanlega varaformenn eru þeir
Friðrik Sophusson, Éinar Oddur
sagði að þar væru komin á land tíu
þúsund og fjögur hundruð tonn en
síðast var þar landað í morgun níu
hundruö tonnum.
Einar upplýsti einnig að reynt hefði
verið að kreista hrogn úr loönunni
en mjög lítið hefði náðst og átti hann
von á að hrognataka hæfist ekki fyrr
en á miðvikudag.
Lítiö sem ekkert var talað um mál-
efni Lánasjóðs íslenskra náms-
manna eins og venjan hefur verið á
kosningafundum meöai námsmanna
í Kaupmannahöfn. Mun meira var
til dæmis rætt um samskipti íslands
og Eystrasaltsþjóöanna. Þeirri
spurningu var meðcil annars varpað
fram til íslensku stjórnmálamann-
anna hvort ekki væri rétt að taka upp
stjórnmálatengsl við Palestínumenn.
Lítið var þó íim skýr svör í því máh.
-kaa
Kristjánsson og Pálmi Jónsson. Á
þessu stigi málsins bendir þó ekkert
til þess að Þorsteinn og Davið muni
velja sér varaformannsefni fyrir
kosningarnar né heldur að stuðn-
ingsmenn þeirra hafi einhvern einn
ákveðinn í huga. -KGK
HHöarSaU:
Reynt að
haf a opið
áfram
Gyffi Kristjáasson, DV, Akureyri:
„Fólk veit að það er ekki mikill
snjór hér og kemur því ekki í
miklum mæli og eins eru barna-
lyfturnar ekki í gangi og það hef-
ur vissulega áhrif á aðsóknina,“
sagði ívar Sigmundsson, for-
stöðumaður í Hlíðaríjalli við Ak-
ureyri, en tvær lyftur voru í gangi
þar um helgina í ágætis veðri.
Einungis hefur verið hægt að
taka í notkun stólalyftuna og
Stromplyftuna efst í fjallinu. Við
hinar lyfturnar er svo til snjó-
laust og reyndar eru ansi fáar
skíðaleiðir færar í fjallinu þessa
dagana. ívar sagöi að þó yrði
reynt að hafa opið áfram, eftir
hádegi virka daga og auðvitað
yröi opiö um næstu helgi ef hægt
væri.
Skíðaáhugamenn á Akureyri
tóku gleði sína um helgina þegar
opnað var í Hlíðarfjalli.
DV-mynd GK
Grænfriðungar:
Senda út
bækling
Greenpeace-samtökin hafa látið
útbúa bækhng sem sendur verð-
ur öllum landsmönnum á næstu
dögum.
I bæklingnum er að finna ýms-
ar upplýsingar um Greenpeace-
samtökin, starf þeirra og stefnu
í umhverfismálum. Þar segir
meðal annars að á sviði náttúra-
vemdar hafi íslendingar, hkt og
aðrar þjóðir, verk aö vinna.
Verndun hafsins og auðlinda þess
standi þeim nærri, eins og til
dæmis gerð hafréttarsáttmála
Sameinuðu þjóðanna ber vitni
um. -kaa
Loðnubræðsla I fullum gangi i Vestmannaeyjum. í bakgrunninum má sjá Heklu. DV-mynd Ómar
Loðíiuveiðar Eyjamanna:
Tuttugu og f imm þúsund
tonn þegar komin á land
Kosningabaráttan hófst með fundi í Kaupmannahöfn:
Ekki mikill kosninga-
skjálfti í þingmönnum
- segirformaðurnámsmannafélagsins