Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Page 7
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991.
7
Viðskipti
Segir Akureyri skilið við
Fjórðungssambandið?
Gyifi Kristjánsson, DV, Akuxeyn:
„Ég sé engan tilgang lengur meö
þessu sambandi og að Akureyrarbær
sé að eyða í þetta apparat fjórum
milljónum króna eins og á að gera í
ár,“ segir Gísb Bragi Hjartarson,
bæjarfulltrúi á Akureyri, en hann
hefur flutt um það tillögu í bæjar-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggö
Sparisjóðsbækur ób. 4,5-5 Lb
Sparireikningar
3jamán.uppsögn 4,5-7 Sp
6mán.uppsögn 5.5-8 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-1.5 Sp
Sértékkareikningar 4,5-5 Lb
Innlan verötryggö Sparireikningar
6mán. uppsögn 2.5-3,0 Allir nema Ib
15-25mán. 6-6,5 Ib.Sp
Innlán meðsérkjörum 5,25-5,75 Bb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 5,7-6 Lb.lb
Sterlingspund 12.5 Allir
Vestur-þýskmörk 7.75-8 Ib
Danskarkrónur 8.5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 15.25 Allir
Viöskiptavixlar(forv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 18.75-19 Bb
Utlán verötryggö
. Skuldabréf 7.75-8.25 Lb
Otlán til framleiðslu
isl. krónur 14,75-15,5 Lb
SDR 10-10,5 Lb
Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp
Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.ib
Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.lb.Bb
Húsnæðislán 4,5
Lífeyrissjóðslán 5-8
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Överðtr. jan. 91 14
Verðtr. jan. 91 8.2 .
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala mars 3009 stig
Lánskjaravisitala feb. 3003 stig
Byggingavísitala mars. 566 stig
Byggingavísitala mars 177,1 stig
Framfærsluvisitala feb. 149,5 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,374
Einingabréf 2 2,905
Einingabréf 3 3,527
Skammtímabréf 1,801
Kjarabréf 5,289
Markbréf 2.818
Tekjubréf 2,059
Skyndibréf 1,577
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,580
Sjóðsbréf 2 1,832
Sjóðsbréf 3 1,791
Sjóðsbréf 4 1,548
Sjóðsbréf 5 1,079
Vaxtarbréf 1,8185
Valbréf 1,7046
islandsbréf 1,117
Fjórðungsbréf 1,069
Þingbréf 1,115
Öndvegisbréf 1,106
Sýslubréf 1,124
Reiðubréf 1,094
Heimsbréf 1,026
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7.14
Eimskip 5.72 6,00
Flugleiðir 2.43 2.57
Hampiðjan 1.76 1,84
Hlutabréfasjóðurinn 1.77 1.85
Eignfél. Iðnaðarb. 1,96 2,05
Eignfél. Alþýðub. 1,40 1.47 ■
Skagstrendingur hf. 4,20 4,45
islandsbanki hf. 1.47 1,54
Eignfél. Verslb. 1,36 1.43
Oliufélagið hf. 6,00 6,30
Grandi hf. 2,30 2,40
Tollvörugeymslan hf. 1.10 1.15
Skeljungur ht- 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Útgerðarfélag Ak. 3,62 3,80
Olis 2,18 2,28
Hlutabréfasjóður VlB 0,96 1,01
Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05
Auðlindarbréf 0,96 1,01
Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkad-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
stjórn að Akureyrarbær segi sig úr
Fjórðungssambandi Norðlendinga.
„Það er mín skoðun aö peningum
Akureyringa veröi betur varið á ann-
an hátt og ég sé meiri ástæðu til þess
að Akureyri leggi þessa peninga í
starfsemi Héraðsnefndar Eyjafjarðar
til að efla þá nefnd til frekari verk-
efna.“
Byggðastofn-
un á í 22
Byggðastofnun á hlut í 22 fyrir-
tækjum viðs vegar um landið. Þá á
Hlutafjársjóður Byggðastofnunar í
11 fyrirtækjum. Hlutafjársjóðurinn
var stofnaður fyrir nokkrum árum.
í upphafi var hann sjálfstæður en
nú hefur hann verið færður undir
Byggðastofnun.
Þessi fyrirtæki á Byggðastofnun
hlut í. Fyrir neðan eru nöfn þeirra
stjórnarmanna Byggðastofnunar
sem sitja í stjórnum viðkomandi fyr-
irtækja. Greint er frá því hvort þeir
eru starfsmenn Byggðastofnunar eða
utanaðkomandi:
1. Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja.
Björn G. Ólafsson, starfsm. B.
2. Árblik hf„ Garðabæ.
Einar B. Ingvarsson, utanaðk.
Benedikt Guðmundsson, starfsm. B.
3. Búfiskur hf., Hvolsvelli.
4. Drífa hf„ Hvammstanga.
Benedikt Guðmundsson, starfsm. B.
5. Dyrhólalax hf„ Vík í Mýrdal.
6. Eldisfóður hf„ Vopnaflrði.
Þórður Pálsson, utanaök.
Guðmundur Guðmundsson, starfsm.
B.
7. Fiskeldi Eyjafjarðar hf„ Akureyri.
Sigurður Guðmundsson, starfsm. B.
8. Fiskræktarstöð Vesturl., Laxeyri.
9. Fínull, Mosfellssveit.
Bjarni Einarsson, starfsm. B.
Rafn Sigurðsson, utanaðk.
10. Fóðurstöö Vesturlands, Borgar-
nesi.
Kristófer Oliversson, starfsm. B.
11. íslax hf„ Nauteyrarhreppi.
12. ístess hf.
13. íslenskur skelfiskur, Vogum.
14. Laugafiskur, Laugum.
Guðmundur Guðmundsson. starfsm.
B.
15. Límtré, Flúðum.
Helga Halldórsdóttir, utanaðk.
16. Mark hf„ Egilsstöðum.
Magnús Magnússon, utanaðk.
17. Miklilax, Fljótum.
Benedikt Guðmundsson, starfsm. B.
18. SAFCO hf„ Hvolsvelli.
19. Serkir hf„ Blönduósi.
20. Seljalax, Oxarfirði.
Ingimar Jóhannsson, starfsm. B.
21. Silfurstjarnan, Öxarfirði.
Ingimar Jóhannsson, starfsm. B.
22. Þörungaverksmiðjan, Reykhól-
um.
Einar Ingvarsson, utanaðk..
Jón Birgir Pétursson, utanaðk.
Guðmundur Malmquist, forstjóri
Byggðastofnunar, segir að við val á
mönnum í stjórnir fyrirtækja, sem
stofnunin á hlut í, sé fariö eftir sér-
fræðiþekkingu viðkomandi. Reynt sé
að fá menn með sérþekkingu sem
augljóslega komi að gagni fyrir fyrir-
tækin.
„Við leitum bæði að mönnum.utan
stofnunarinnar sem innan hennar.
Laun fyrir stjórnarsetu eru ekki há,
það eru engin uppgrip í þessu.“
Að sögn Guðmundar fá þeir starfs-
menn Byggðastofnunar, sem sitja í
stjómum fyrir hönd stofnunarinnar,
sérstaklega greitt fyrir stjórnarset-
una. -JGH
Gísli Bragi sagðist ekki sjá hag
Akureyringa af því aö halda uppi
„þessu dýra apparati" til að sinna
ýmsum smærri verkefnum. „Akur-
eyrarbær leggur fram til fjórðungs-
sambandsins margfalt meira en önn-
ur sveitarfélög og ein rökin fyrir því
að við eigum að fara þarna út eru
þau sömu og Siglfirðinga sem sögðu
sig úr þessum samtökum, að við eig-
um að fá miklu meira fyrir þá pen-
inga en reyndin er á.“
Gísli Bragi sagði að ein af röksemd-
um fyrir því að halda Fjórðungsþing
væri sú að þar væri vettvangur fyrir
sveitarstjórnarmenn aö kynnast og
ræða málin. „Ég sé fyrir mér að
hægt sé að halda árlegan fund sveit-
arstjórnarmanna á öðrum vettvangi.
Til þessarar samkomu yröi vandað
og .ákveðin málefni tekin þar fyrir
og rædd. Ég sé ekki að það þurfi
Fjórðungssamband til þess aö kalla
slíkan fund saman,“ sagði Gísli Bragi
Hjartarson.
S u z u k i
S w i f t
SPARNEYTINN OG ÓDÝR í REKSTRI
Framdrif / sídrif (4x4)
Beinskiptur / sjálfskiptur
Eyðsla frá 4 I. á 100 km.
Til afgreiðslu strax.
Verð frá 642.000,- kr.
$SUZUKI
SUZUKIBÍLAR HF
SKEIFUNNI 17 SlMI 685100
VIRÐISAUKASK ATTUR
Gjalddagi
virðisaukaskatts í
landbúnaði er 1. mars
Skýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er
hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila
til banka, sparisjóða og pósthúsa. Einnig má
gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en
þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, þæjarfógetar
og sýslumenn úti á landi og lögreglustjórinn
á Keflavíkurflugvelli.
Athygli skal vakin á því að bankar, sparisjóðir
og pósthús taka aðeins við skýrslum sem eru
fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili
áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun
verður að gera skil hjá innheimtumanni ríkis-
sjóðs.
inneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er
hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi
skattstjóra.
Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa
borist á gjalddaga. Bent skal á að ekki er
nægilegt að póstleggja greiðslu á gjalddaga.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI