Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir Chevrolet Nova, árg. 76, má vera lítillega skemmdur eftir umferð- aróhapp. Uppl. í síma 91-52980, Jón. Bílar til sölu Toyota LandCrusier ’87, langur, turbo, dísil, rafmagn í öllu, hlaðinn öllum fáanlegum aukahlutum, upph. á 35" radial mudder dekkjum, beinskiptur, 100% læstur að framan og aftan, mjög góður og traustur jeppi, verð 2,8 m., skuldab. ath. eða góður staðgreiðslu- afsláttur. Sími 671199/642228. Chevrolet Celebrity skutbill, 7 manna (2 niðurfelld sæti í skut), árg. ’86. Bíllinn er sjálfskiptur með overdrive og cru- isecontrol, bein innspýting, vél 2,8 v, samlæsing, rafmagn í rúðum, kæling, gott útvarp. Verðhugmynd 850 þús. Sími 92-11689 eða 985-23489. ■“sí---------------------------■---------- Vel með farinn Citroén BX-16TRS ’85, ek. 88 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, 3 hæðar- stillingar, rafm. í rúðum, samlæsing, digital snúningsmælir, Pioneer útv/segulb., verð 530 þús., 410 þús. staðgr. S. 91-680354 e.kl. 16. Bill, varahlutir og vél. Til sölu Nissan Silvia ’83, skipti ath., varahlutir í Opel Kadett ’81, 1600 vél og 5 gíra kassi í Toyotu Carinu. Einnig fólks- bílakerra. Uppl. í síma 98-34386. Litil eða engin útborgun. Til sölu Saab 900 EMS, árg. ’79, bein innspýting, álfelgur, leðursæti, litað gler og topp- lúga. Bíll í toppstandi, skipti athug- andi. Uppl. í síma 91-651449. Toyota Hilux extra cab '88, 2,4 disil, upph., 38" ný radialdekk, lækkuð hlutf., læstur að framan, ek. 69 þ., d- ** grár m/ljósu plasth.. Gullfallegur bíll, verð 1.650 þ., skipti möguleg. S. 675293. BMW 323i, árg. ’82, til sölu, topplúga, litað gler, flækjur, heitur ás og fleira, athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-21379, 92-46603 eða 92-46587. Brettakantar á Toyotu Hilux, árg. ’90, double cab, extra cab, einnig Toyotu LandCruiser, stærri gerð. Upplýsing- ar í síma 91-79620. Bronco, árg. '79, til sölu, mjög failegur, 8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaður og margt fleira. Upplýsingar í síma 91-72212 eftir klukkan 18. ">r Dodge Aries station, árg. ’88, til sölu, ekinn 46 þús. km. Lán 400 þús. til 2ja ára og verðið er 895 þús. Uppl. í síma 98-65653. Einstakt tækifæri. Til sölu Ford Escort 1300, árg. ’86, 3ja dyra, einstaklega fallegur og vel með farinn bíll. Upplýs- ingar í síma 91-22723. Ford Escort 1600, árg. '84, til sölu, 5 dyra, í toppstandi, með gott útlit. Hagstætt staðgreiðsluverð. Uppl. í símum 91-619450 og 985-25172. Ford LTD 72. Til sölu Ford LTD ’72, í góðu lagi miðað við aldur, Ford Bron- co '72, 8 cyl., beinskiptur, vökvastýri, þarfnast smálagfæringa. S. 91-667722. Ford Mustang 79, selst á 75.000 stað- greitt, almennt söluverð ca. 200.000. Á - sama stað Scout ’68, tilboð. Uppl. í símum 91-689342 og 91-666607 e.kl. 18. EVJAR ... alla daga .ARNARFLUG —^ -FLUGTAK Reykjavíkurflugvelli - sími 29577 Árshátíðir, afmæli, þorrablot Nefndu það, við framkvæmdum það! Veitingahús Laugavegi 45 (uppi) s. 11220, 626120 Ford Taunus station, árg. ’82, skoðaður ’91, til sölu. Góður vinnubíll á kr. 80.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-667614. Gullfalleg, eldrauð VW bjalla 72, ný sprautuð, nýkrómuð gangbretti, klædd sæti, skoðuð til ’92. Tilboð. Uppl. í síma 91-25190 eftir kl. 19. Góð kjör. Til sölu Mazda 323, sendibíll, árg. ’83, skoðaður ’91, bíll í toppstandi, skipti athugandi. Uppl. í síma 91-651449. Lada Lux ’87, ekinn aðeins 27 þús. km, mjög vel með farinn, sumar- og vetrar- dekk, útv/segulb., verð 250 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-54367 e.kl. 18. Lada Sport, árg. ’88, til sölu, ekinn 34 þús. km, 5 gíra, léttstýri, útvarp/segul- band, og Lada Lux, árg. ’89, ekinn 33 þús. km, 5 gíra. S. 91-676889. Litil eða engin útborgun. Til sölu Chevy Van, langur, ’79, 350 cub., sjálfskipt- ur, í góðu lagi en þarfhast útlits- lagfæringar. Ath. skipti. S. 91-657322. M. Benz 230 E, árg. ’87, til sölu, bein- skiptur, blár, ekinn 24 þús., út- varp/segulband, sumar- og vetrar- dekk, aflstýri. Sími 91-29953. Mazda 626 79, nýr kúplingsdiskur og púst, góð dekk, yfirfamar bremsur, skoðaður ’92, verð 65 þús. staðgreitt. Sími 671199/642228. Nissan Pulsar, árg. ’86, til sölu, hvítur, 5 dyra, ekinn 74 þús. km. Verð 480.000 eða 400.000 staðgreitt. Sími 91-622520 á daginn og 91-680621 e.kl. 19. Peugeot 309 GR, árg. ’88, til sölu, ekinn 54 þús. km, sumar- og vetrardekk, út- varp/segulband. Upplýsingar í síma 91-671890. Saab 900 GLS, árg. '83, til sölu, 4ra dyra, rauður, beinskiptur, 5 gíra, ek- inn 131 þús. km, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 91-72212 eftir klukkan 18. Saab 900i, árg. '88, til sölu, ekinn 51 þús. km, hvítur, sóllúga, rafmagnslæs- ingar o.fl. Upplýsingar í síma 91-54839 eftir kl. 18. Skoda 120 L, árg. ’89, til sölu, ekinn 17 þús., gangverð 270 þús. eða 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-673893 eftir klukkan 17. Subaru 1800 4x4, sjálfskiptur fólksbíll, árg. ’87, til sölu, í góðu lagi, ekinn 70 þús. km. Uppl. í símum 93-51252 og 93-51253. Símon. Subaru 4x4 ’87, lítur vel út, nýskoðað- ur, allur yfirfarinn, góð greiðslukjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34357 eða 91-642569. Subaru 4x4 station '88, MMC Space Wagon ’88, Fiat Uno ’87, Lada Sport '86, til sýnis og sölu í Skeif- unni 9, sími 91-686915. Subaru hatchback 1800, árg. ’83, (’84) til sölu, ekinn 80 þús. km, verð 285 þús., 230 þús staðgreitt, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-678552 e.kl. 20. Sun stillitæki. Co-mælar, fjölgasmælar, hjólastillitölvur, bremsumælar. Nánari upplýsingar hjá Sun umboð- inu, sími 91-611088. Suzuki Swift GL, árg. ’88, grár, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 33 þús. km, negld vetrar- dekk, hljómtæki. Verð 400 þús., + eða - eftir greiðslu. Sími 91-650922 e.kl. 18. Toyota HiLux extra cab, árg. '84, til sölu, með plasthúsi og á 36" BC. Verð 1.080 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-76085. Toyota. Mjög vel með farinn Toyota Corolla ’87 til sölu, ekinn 68 þús. km, 5 dyra, útvarp/segulband, litað gler, góð staðgreiðslukjör. S. 91-681807. Volvo 244 DL, árg. 79, til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 167 þús. km, og Lada 1500 station, árg. ’89, ekinn 35 þús. km. Sími 91-10006 e.kl. 17. Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, bein- skiptur, skoðaður ’91, bíll í góðu ásig- komulagi. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 17. Volvo Lapplander, árg. ’80, til sölu, mikið upptekinn, gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-616672 í dag og næstu daga. VW Golf Sinchro 4x4 ’86, 5 dyra, einn frábær í ófærðina, sítengt fjórhjóla- drif, stöðugur og kraftmikill bíll, ath. skuídabréf. Sími 91-32010. Ódýr, góóur bill. Daihatsu Charade, árg. ’80, 5 dyra, skoðaður ’91, selst á 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-72091. Af sérstökum ástæöum er til sölu með góðum afslætti BMW 735i, árg. '81, góður bíll. Uppl. í síma 91-42623. Chevrolet Nova, árg. 73, lítið ekinn, til sölu. Uppl. í síma 91-667592 eftir kl. 19._______________________________ Citroén Axel, árg. ’86, til sölu, skoðaður ’91, ekinn 60 þús. km, staðgreiðsluverð 120 þúsund. Uppl. í síma 91-674257. Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu, til greina kemur að taka bíl upp í á ca 100-150 þús. Uppl. í síma 93-11186. Fiat Uno ES, árg. ’84, til sölu, svartur. Gullfallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-668040. Lada Lux, árg. ’89, til sölu. Góður bíll, fæst gegn skuldabréfi eða stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-76087. Lada Samara ’86 til sölu, góður bíll, einnig BMW ’82, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-679620 og 91-688097. Saab 99 GLS, árg. ’80, sjálfskiptur, til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-621794 eftir kl. 18. Scout 78. Til sölu Scout, árg. ’78, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 92-46574 eftir kl. 19 á kvöldin. Subaru 1800 turbo, árg. ’87, til sölu, ekinn 49 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 98-78576. Subaru station 1800 4x4, árg. '82, til sölu. Verð 190 þúsund. Uppl. í síma 91-72596. Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu, ekinn aðeins 33 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Heklu, Laugavegi 174. Toyota Corolla GLi, 4WD, Touring, árg. ’90, til sölu, ekinn 3500 km. Bein sala. Uppl. í síma 91-17329. Toyota Hilux, árg. ’84, til sölu, ekinn 118 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 91-666639 eftir kl. 18. BMW 315, árg. '81, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 91-40305 eftir kl. 19. MMC Galant GLS 2000 ’87 til sölu. Upplýsingar í síma 91-678086. Toyota 4Runner, árg. ’84, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-38062. ■ Húsnæði í boði 3 herb. ibúó til leigu í 5 mán. íbúöin er staðsett í Kópavogi, fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð, er greinir fjölskyldust., atvinnu og leiguupp- hæð, send. DV fyrir fim., merkt „7190“. Bjart suðurherbergi á 2. hæö í miðbæ Kópavogs til leigu með skápum og aðgangi að snyrtingu, stærð um 3x4 metrar. Uppl. í síma 91-641443. Gott útsýni. 6-7 herb. sérhæð í Hafnar- firði til leigu, laus í marsmánuði. Leiga 60 þús. á mán, engin fyrirfram- greiðsla. Sími 904621-123151 (Svíþjóð). Nýleg, 2ja herb. íbúð til leigu í vest- urbæ, íbúðin leigist frá 1. mars, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Til- boð sendist DV, merkt „HR 7145“. Ártúnsholt. Til leigu 180 m2 raðhús + 35 m2 bílskúr. Uppl. um fjijlskyldu- stærð, fjölskylduhagi og greiðslugetu sendist DV, merkt „A 7160“. 100 fm ibúð til leigu í Blöndubakka, leiga 49.000 á mánuði með hússjóði. Uppl. í síma 91-44725 eftir kl. 14. 2ja herbergja 67 fm íbúö í Engihjalla í Kópavogi til leigu, laus 1. mars. Uppl. í síma 91-40086. 2ja herbergja risibúð til leigu i 4 mán- uði í gamla miðbænum, allt fyrirfram. Uppl. í síma 91-17717 milli kl. 12 og 18. Ca 90 fm raðhús til leigu i Mosfellsbæ, fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 91-26050 og 91-41108.______________ Einstaklingsibúð í Hlíðunum til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíð- ar 7182“, fyrir fimmtud. 28. febrúar. Gott herb. til leigu á jarðhæö, með sér- snyrtingu. Upplýsingar í síma 91- 674326 eftir klukkan 16. Herbergi til leigu á Njálsgötu með að- gangi að eldhúsi og þvottahúsi. Upp- lýsingar í síma 91-17138. Herbergi til leigu í vesturbænum í Reykjavík. Uppl. í dag og á morgun í síma 91-42149. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu 2ja herb. 65 m2 ibúð i Hraun- bæ, laus strax. Uppl. í síma 91-37189 milli kl. 19 og 20. Til leigu lítil 2ja herb. ibúð á Seltjamar- nesi í eitt ár frá 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbraut 7183“. Keflavik. 4ra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 91-29262 frá kl. 9 til 17. ■ Húsnæöi óskast Herb. eða einstaklingsíb. óskast frá 10. mars, með aðgangi að eldh., baðh. og helst þvottahúsi líka. Ég get ekki borgað meira en 10-15 þ. á mán. en þó þetta sé ekki mikið get ég heitið öruggum gr. Ég er reykl., reglus. og rólegur. Uppl. í síma 32388. Jósef. Hveragerði. Raðhús - einbýli. 5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir rað- húsi eða einbýli frá 1. maí til 31. ágúst í sumar, með eða án húsgagna. Vin- saml. hafið samband í síma 91-612426. 2-3 herbergja ibúö óskast til leigu í Hafnarfirði fyrir fullorðin hjón, ör- uggar greiðslur, góð umgengni, fyrir- framgreiðsla. S. 651741 eða 51190. Húseigendur, athugið. Við erum réttu leigjendurnir fyrir þig, okkur vantar góða 3, 4 eða 5 herbergja íbúð sem fyrst, góð greiðslugeta, reglusemi og góð umgengni. Sími 91-31187 e.kl. 19. Óska eftir 2-3 herbergja ibúð á höfuð- borgarsvæðinu fyrir ungt barnlaust par. 100% umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 93-66864/Stefán, Lilja. Húseigendur, Garðabæ. Okkur vantar tilfinnanlega 3 4ra herb. íbúð frá 1. apríl. Erum reglusöm og róleg. Sími 91-657530 eftir kl. 18. S.O.S. Lítið einbýlishús eða 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vin- samlegast hafið samb. í s. 91-671990. Stór ibúð, einbýlishús eða raðhús ósk- ast til leigu. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-14560 milli kl. 16 og 19. Sölustjóri hjá útflutningsfyrirtæki óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Með- mæli, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 653344 á daginn, 675098 á kvöldin. Ungt, rólegt par vantar litla íbúð. Erum reyklaus og reglusöm, skilv. greiðslum og gáðri umgengni heitið. Hafið sam- band v. DV í s. 91-27022. H-7191. 3 herbergja ibúð óskast til leigu, reglu- semi og öruggar greiðslur. Upplýsing- ar í síma 91-679613. Bráðvantar ibúð í vesturbænum í ca 1-2 ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-26851. Reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Hafharfirði. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-650126 eftir kl. 19. Reglusamt reyklaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, greiðslugeta 30.000. Uppl. í síma 91-71562 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-670516 eftir kl. 17. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-670206 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Vegna breytinga á JL-húsinu höfum við til leigu strax talsvert atvinnuhús- næði á 2. og 3. hæð. Stór vörulvfta. Leiga á hillum m/húsnæði möguleg. Næg bílastæði. Uppl. í s. 10600 10-12 f.h. og 622732 e.h. Jón Loftsson hf. Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf„ frígeymsla - vöruhótel, s. 688201. 20-100 m2 húsnæði óskast til leigu, helst í miðbænum, fyrir hljómsveit og listmálara. Upplýsingar í síma 91-31836 og 91-19464. Skrifstofu- og lagerhúsnæði (84 m2 + 100 m2) við Grettisgötu til leigu. Lag- erhúsnæði í Ármúla, 200 m2. Uppl. í síma 91-686911 frá kl. 9-17.________ Til leigu mjög gott lager- og skrifstofu- húsnæði við Skútuvog í Reykjavík. Uppl. í síma 91-681044 á skrifstofutíma eða 91-38099 á kvöldin. Til leigu skrifstofuhúsnæði við Ármúla. Uppl. í vinnusíma 91-32244 og heima- síma 91-32426. Óska eftir beitningaraðstöðu með frystihólfi á leigu á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í síma 91-675376. ■ Atvinna í boöi Afgreiðslumaður. Helst vanur af- greiðslumaður í byggingavöruverslun óskast sem fyrst. Æskilegur aldur ca 25-40 ára. Viðkomandi verður hafa bílpróf og helst að hafa unnið á lyft- ara. Viðmælendur komi til viðtals klukkan 16-18 í dag og á morgun. Smiðsbúð, byggingavöruverslun, Garðartorgi 1, Garðabæ. Útivinna. Röskur, áreiðanlegur og stundvís starfsmaður óskast til starfa við umsjón við útisvæði Kringlunnar. Sópun bílastæða, umsjón með ruslagámum, snjómokstur og fleira. Föst yfirvinna í boði. Samviskusamir og áhugasamir hafi samband við auglþj. DV, í síma 27022. H-7188. Snyrtivörur. Heildverslun i Rvík vill ráða umboðsmenn um land allt til að selja snyrtivörur. Góðir tekjumögu- leikar fyrir rétta aðila. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. við DV í s. 91-27022 H-7086, innan viku. Haft verður sam- band við alla umsækjendur. Fyrirsætur. Tímaritið Bleikt & Blátt óskar eftir fyrirsætum af báðum kynj- um, ekki yngri en 18 ára. Lysthafend- ur hafi samband í síma 91-680004, mán.-fös. milli kl. 14 og 17. Au pair. Nú gefst stúlkum, 17-27 ára, tækifæri til að komast til London sem au pair, viðkomandi má ekki reykja. Sími 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Uppvask. Óskum eftir að ráða starfs- kraft við uppvask, heilsdagsvirma. Uppl. í síma 91-31451. Mpistarjnn hf. Bakarí - vesturbær. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakaríi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7169. Leikskólinn Klettaborg. Óskum eftir matráðskonu/matartækni sem fyrst á leikskóla í Grafarvogi. Góður starfs- andi á reyklausum stað. Sími 675970. Starfskraftur óskast, 25 ára eða eldri, við léttan iðnað og fleiri störf. Vélrit- unarkunnátta æskileg. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7172. Járnsmiður. Óskum eftir að ráða mann vanan jámsmíði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7186. Pipulagningamaður eða maður vanur pípulögnum óskast. Uppl. í síma 91- 641183._____________________________ Vana beitingamenn vantar á bát sem gerður er út frá Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 91-53853. íshöllin, Snorrabraut, óskar eftir starfs- fólki (vaktavinna). Uppl. í síma 91-14190. Starfskraftur óskast við afgreiðslustörf, vaktavinna. Uppl. kl. 17-19 í s. 10457. ■ Atvinna óskast 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla íslands tekur að sér ýmis verkeftii, stór og smá. S. 12094 e.kl. 18. Sigurður. 25 ára kona óskar eftir vinnu f. hád. í Hafharfirði eða Garðabæ. Flest kemur til greina, þ.m.t. skrifstofu- og verslun- arst., ýmis heimav. og þrif. S. 650464. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Laghentan, 27 ára fjölskyldum. bráð- vantar vinnu við smíðar, helst sumar- hús, eða sambærilegt starf, er með góða reynslu, laus strax. S. 91-656512. Rösk stúlka með stúdentspróf og mikla tungumálakunnáttu óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-75473. Ég er 23 ára og óska eftir vinnu við lager- eða gæslustörf. Ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-50956. Júlíus. Ungur maður óskar eftir vinnu strax, hefur meirapróf. Uppl. ísíma 91-12950. ■ Bamagæsla Tómasarhagi. Við erum systur, 2 ára og 8 mán., sem vantar góða stúlku, 15 ára eða eldri, til að passa okkur stundum á kv. og um helgar þegar mamma og pabbi skreppa út. S* 25625. Dagmamma i Sigluvogi hefur laust pláss. Hefur leyfi. Uppl. í síma 91-39907. ■ Ymislegt llmolíunudd - svæðanudd. Reiki - heilun. Kem orkubrautum lík- amans í jafnvægi. Sigurður Guðleifs- son, Sólbaðsstofan Sólargeislinn, Hveifisgötu 105, s. 626465 og 11975. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjánnálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Hárlos? Líflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Járnsmíði. Smíðum allt úr jámi og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. ■ Kennsla Enska, islenska, íslenska fyrir útlend- inga, stærðfr., sænska, spænska, ít- alska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og helgartímar. Námsk. „Byrjun frá byrj- un“, „Áfram”: 8 vikur/1 sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hf., sími 71155. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd. Kennum flest fög á framhalds- og ‘grunnskólastigi, einkatfmar og fá- mennir hópar, Uppl. og innritwn í síma 91-623817 alla daga frá kl. 14 17-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.