Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. 37 ■ Emkamál Myndarlegan, sjalfstæðan mann um fertugt langar að kynnast snyrtilegum kvennmanni, 30-40 ára, með góð kynni og jafnvel sambúð í huga. Á íbúð og bíl. Er jákvæður og traustur. Vinsamlega skrifaðu svolítið um sjálfa þig og sendu DV, Þverholti 11, merkt „ Traust samband 7132“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. flnnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S: 623606 kl. 17-20. Rómantiskur, fjárhagslega sjálfstæður karlmaður óskar eftir nánum kynnmn við lífsglaða konu, ca 25-45 ára, algjör þagmælska. Skrifaðu til DV, Þver- holti 11, merkt „Vor 7131“. Akureyri, nágrenni. Rúmlega þrítugur karlm. í góðri stöðu óskar eftir að komast í kynni við konu. 100%. trún- aður. Svör send. DV, merkt „7141“. ■ Spákonur Spákona. Skyggnist í kristal, spil, bolla, blómakúlu. Hugleiðsla og afslöppun, sér eða eftir spádóma, að sjálfs. fylgja kaffibollamir. Betra að hafa nægan tíma f/pantanir. S. 31499. Sjöfn. Völvuspá, framtíðin þin. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skemmtanir Einnota dúkar, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afmælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV - grænt númer, 99-6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþj ónusta. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir meiri háttar viðtökur á okkar fyrsta starfsári. Við munum halda okkar striki, þ.e. ánægður viðskipta- vinur númer eitt, tvö og þrjú. Leitið hagstæðra tilboða í síma 91-54087. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. ■ Verðbréf Óska eftir húsnæðismálaláni, hvort sem um er að ræða nýtt eða kaup á eldra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7168.____________ Óska eftir að kaupa húsnæðisstjórnar- lán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7147. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Framtöl - bókhald. Skattframtöl og bókhald fyrir einstakl. og smærri fyr- irtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-641554. Framtöl - bóhald - uppgjör og alla tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur. Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein- staklinga og rekstraraðila, auk bók- haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil- vís hf„ Bíldshöfða 14, s. 91-671840. Öll þjónusta á sviði skattuppgjörs, m.a. einstaklingsframtöl, atvinnurekstrar- framtöl, landbúnaðarframtöl og vsk., ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72291. Kristján F. Oddsson. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtalsþjónusta 4. árs viðskipta- fræðinema. Ódýr og góð þjónusta, Upplýsingar í símum 91-624807 og 91-12218. ■ Bókhald Aihliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Dragðu það ekki fram á mesta annatima að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir, o.fl. • Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á §ölbreytt úrval steýptra eininga einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu, S. 91-653435 kl. 9-18. Byggingarverktaki. Tek að mér stór og smá verkefni úti og inni, vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl. 12-13.30 eða í heimas. 98-21729 Flísalagnir, s. 91-628430. Flísalagnir, múrviðgerðir, viðhald. Gerum föst 'verðtilboð, áralöng reynsla. Uppl. í síma 91-628430. M. Verktakar. Flisalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Önnumst einnig aðrar viðgerðir og nýsmíðar á húsum, inni sem úti. Sími 91-650577. Glerísetningar, viðgerðir á gluggurn, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf„ s. 678930 og 621834. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíði eða endurbætur. Gerir tilboð eða vinnur í reiknings- vinnu. Uppl. gefur Guðjón í s. 53878. Trésmiður. Nýsmiöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl- ur og lökkum, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sanngjam taxti eða greiðslukjör. Sími 91-11338. Tökum að okkur múrverk, steypu- og spmnguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Verk-traust, sími 91-642569, símboði 984-58326. Málarar geta bætt við sig verkefnum, vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 91-72486 eða 91-42432. Parketþjónusta. Slípum og lökkum parket- og viðar- gólf. Uppl. í síma 91-670719. Þakviögerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. ísíma 91-23611 og 985-21565. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas, 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985; 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul. Vs. 985-20042, hs. 675868. Hallfríður Stefánsdóttir. Get bætt við nemendum. Lærið að aka við misjafn- ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. ■ • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefhi og prófgögn, engin bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. ■ Garöyrkja Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og runna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og breytingar á eldri görðum. Jóhannes G. Olafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Garðavinna. Klippi tré og runna, fjar- lægi afklippur ef óskað er. Einnig við- gerðir á girðingum, stéttum o.fl. Uppl. í síma 91-671265. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hf„ Auðbrekku 22, s. 641702. Alhliða húsaviðgerðir. Þök, þakrennur, glerísetningar, sprunguviðgerðir, lekavandamál. R.H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. Tökum að okkur alhliða viðhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán og Hafsteinn, simi 674231 og 670766. ■ Vélar - verkfæri Dísilrafstöð. Til sölu 7,5 kW, 220 V./380 v. rafstöð, keyrð 10 tíma, loftkæld, með rafmagnsstarti, vegur ca 100 kíló. Uppl. í síma 91-612426. M Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-26655. Kátir kokkar, simi 621975. Fagleg vinnubrögð. Fermingarborð á til- boðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl. Tökum lagið á stærri samkomum. Mannfagnaðir. Heit og köld borð fyrir öll tækifæri, brauðtertur og snittur. Beint á veisluborðið. Uppl. í síma 91-17272.___________________ Sértilboð á fermingarveislum. Útbý heitan og kaldan veislumat við öll tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 71377. ■ Til sölu Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, ieikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„ pöntunarsími 91-52866. Atöppunarvél til sölu ásamt loftdælu. Til sýnis hjá Kjarna, Smiðjuvegi 42, Kópavogi, sími 91-79444, ásamt upp- lýsingum um verð. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hf„ Skútahrauni 7, sími 91-651944. Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk- landi. Franski vörulistinn er kominn. Hringið og pantið eintak í síma 642100. Verð kr. 400 + póstburðar- gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf. Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar- listinn kominn. Verð 350 + burðar- gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375. Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 5.930. 235/75 R 15, kr. 6.650. 30- 9,5 R 15, kr. 6.950. 31- 10,5 R 15, kr. 7.950. 33-12,5 R 15, kr. 9.950. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501, 91-84844. gji?; STARFSMAÐUR LANDSNEFNDAR UM ALNÆMISVARNIR Landsnefnd um alnæmisvarnir, sem skipuð er af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til fjögurra ára samkvæmt tilnefningum opinberra aðila og félaga- samtaka, óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf. Hlutverk nefndarinnar er að samræma aðgerðir gegn alnæmi og stuðla að markvissu starfi og samvinnu heilbrigðisþjónustunnar, annarra opinberra aðila, sveitarstjórna, kirkju, skóla, félagasamtaka og ann, arra þeirra sem leggja vilja baráttunni gegn alnæmi lið. Þá fær Landsnefndin það hlutverk að hrinda í framkvæmd landsáætlun um alnæmisvarnir sem heil- brigðisráðherra hefur ákveðið að marka skuli stefnu í alnæmisvörnum. Starfsmaður Landsnefndar um alnæmisvarnir annast framkvæmd þeirra ákvarðana sem nefndin tekur og er fræðsla og upplýsingar veigamikill þáttur í starfinu. Starfið felur í sér samstarf við fjölmarga aðila, bæði innlenda og erlenda. Háskólamenntun skilyrði. Laun samkvæmt kjara- samningum við opinbera starfsmenn. Umsóknum, er greini frá menntun og starfsreynslu, sé skilað til Guðjóns Magnússonar, formanns nefnd- arinnar, Landsnefnd um alnæmisvarnir, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 21. mars 1991. Nánari upplýsingar veitir Vilborg Ingólfsdóttir, Land- læknisembættinu, s. 627555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.