Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. 41 DV Lífsstm - Hagkaup Mikligarður Fjarðarkaup Nóatún Bónus tx, Kjötb. Péturs Kjöthöllin Sunnukjör Hveiti, Pillsbufy’s, 2,26 kg 165 176 145 186 133 184 178,50 180 Cheerios, 275 g 139 145 140 146 -• 158 . 168,50 154 Tómatsósa, Hunts, 907 g 165 184 149 189 137 188 199 - d Kakó, Cadbury’s, 250 g 248 - 246 -■ 199 - 296,30 277 Piparsósa,Toro,32g 47 47 39 49 38 49 52 51 Súpa, aspasfrá Maggi 55 54 49 67 48 67 71 68 Kaffi, Merrild, 500 g 269 269 257 279 249 282 280,20 284 Bananar, 1 kg 145 145 115 159 90 155 175 156 Kínakál, 1 kg 199 155 185 200 127 296 270 295 Nautafillet, 1. verðfl. 1859 1885 1542 1899 - 2390 2200 1792 Pilsner, Pripps 1/21 72 69 70 77 54 73 75 75 Coke, Diet, 0,33 cl 64 65 64 66 57 68 75 68 Handsápa, Lux, 75 g 31 33 28 34 - 34 34,50 33 Tannkrem, Close Up, 75 ml 94 - - - — - 105 105 Sjampó, Nivea, 300 ml 184 184 151 207 150 197 206 165 Salernispappír, Papco, 4 rúllur 108 124 106 - - 140 ' - 137 Eldhúsrúllur, Papco, 2 rúllgr 122 124 lllllllllllÍSl aiiiiinHiis - - 146 136 Dömubindi, Camelia Normal 20 198 198 179 209 149 - - Rakvél, Gillette Sensor 558 552 437 588 390 548 581 588 v Verðkönnun í matvöruverslunum: Hátt í helmings mun- ur á innkaupakörfu - kg af nautafillet frá 1542-2390 krónur Neytendasíða DV gerði verðkönn- un á 19 vörutegundum í matvöru- verslunum 20.-22. febrúar síðastlið- inn. Könnunin fór fram í eftirtöldum verslunum; Hagkaupi, Kringlunni, Miklagarði við Sund, Fjarðarkaupi, Hafnarfirði, Nóatúni við Hlemm, Bónusi, Faxafeni, Kjötbúð Péturs, Austurstræti, Kjöthöllinni, Háaleit- isbraut og Sunnukjöri, Skaftahlíð. 11 vörutegundir í innkaupakörfu Vörumar voru sérstaklega valdar fyrirfram og voru það tegundir sem seljast í miklu magni að jafnaði. í ljós kom að verðmunur er mikill milli verslana og munar oft allt að helming á verði á einstakri vörutegund. Þegar reiknað er út heildarverð 11 vöruteg- unda í innkaupakörfu sem fást í öll- um samanburðarverslununum, munaði tæpum helming á hæsta og lægsta verði. Niðurstöður könnunar- innar má sjá á töflu og súluriti hér á Neytendasíðunni. í innkaupakörfuna eru aðeins teknar þær tegundir sem fást í öUum samanburðarverslununum. í henni eru: Pillsbury’s hveiti, Toro pipar- sósa, Maggi aspassúpa, Merrild kaffi, bananar, kínakál, Pripps pilsner, Di- et kók, Nivea sjampó og Gillette Sensor rakvél. Af einstökum verslunum kemur Bónus, Faxafeni, hagstæðast út. Verðin eru í öllum tilfellum lægst í Neytandinn getur sparað sér þúsundir vel með vöruverði og versla þar sem Bónusi ef varan á annað borð fékkst í versluninni. Sex vörutegundir af 19 fengust ekki í Bónusi. Innkaupakarf- an hjá þeim kostar 1368 krónur. Þá er miðað við tíu vörutegundir og reiknaö meðalverð á Lúx sápu sem ekki fékkst nema í stærri pakkning- um, 32 krónur. Athygli vekur hversu verðin í Fjarðarkaupi eru lægri en í stærstu mörkuðunum, Hagkaupi og Mikla- garði. Munar þar rúmum 200 krón- um á innkaupakörfu. Innkaupakarf- an í Fjarðarkaupi kostar 1540 krón- ur, en 1789 og 1749 krónur hjá Hag- kaupi og Miklagarði. króna á mánuði með því að fylgjast ódýrast er. Smærri verslanirnar, Kjötbúð Pét- urs, Kjöthöllin, Nóatún og Sunnu- kjör eru með svipað verð þó nokkru muni á einstökum tegundum. Inn- kaupakarfan hjá Nóatúni er 1912 krónur, Kjötbúð Péturs 1953, Sunnu- kjör 1963 og Kíöthöllin 1998 krónur. Neytandinn sparar sér 630 krónur við að kaupa vörur í ódýrustu sam- anburðarversluninni, frekar en þeirri dýrustu. Mest133% munur Hagkaup haíði allar vörurnar í könnuninni til sölu í sinni verslun. í Miklagarði, Fjarðarkaupi, Kjöthöll- inni og Sunnukjöri vantaöi aðeins tvær vörutegundir upp á. í Bónusi vantaði 6 af 19 tegundum í könnun- inni, enda er það ekki stefnan hjá Bónusi að vera með sem fjölbreyti- legast vöruúrval. Af einstökum vörutegundum vek- ur athygli mikill verðmunur á milh lægsta og hæsta verðs á Cadbury’s kakó, Maggi aspassúpu, bönunum, kínakáh, nautafillet, Nivea sjampó og Gihette Sensor rakvél. í öllum til- fellum munar um og yfir 50% á verði. í versta tilfellinu, á hæsta og lægsta veröi á kínakáh, er munurinn 133% (127 og 296 krónur). Það er greinilegt að neytandinn getur sparað umtalsverðar fjárhæðir á því að versla þar sem ódýrast er. í innkaupakörfunni, sem hér er tekin, eru aðeins 11 vörutegundir. Ætla má að við venjuleg helgarinnkaup með- alfjölskyldu, skipti vörutegundir tug- um. Þar með eykst sparnaðurinn í samræmi við það ef verslað er þar sem verðið er hagstæðara. ÍS Innkaupakarfa / 8 verslunum 2000 | 1600 | 1200 800 400 I I I I I I I I I I I I I I I I 2 C 2 Ui C c a i 3T, t # 11s ? 11 XJ ALTERNATORAR & STARTARAR í BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA FÖLKSBÍLA Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Oldsmobile, Diesel, Chevrol. 6,2, Datsun, Mazda. Daihatsu, Renault, Mitsubishi, Toyota, Citroe...n, M. Benz, Opel, BMW, Golf. Peugeot, Saab, Volvo, Ford Escort, Sierra. Range Rover, Lada, Fiat o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D. 209 D. 309 D. 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L. Renault, Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz, Scania, Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Breyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW. Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Ivecg, Mann. Mercury Mercruiser, Perkins, Lister, Sabb. Volvo-Penta, Renault o.fl. Váleo BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700-624090 BÍLAGALLERÍ Opld virka daga 9-18. Laugardaga 10-16. Bocky Wagon EI-2 ’90, grár, 5 g., vökvasi., útv/segulb., kúla, ek. 8.000, sem nýr bíll. V. 1.600.000. Volvo 245 GL ’84, dökkgrár, 5 g., vökvast, úlv/segulb., ek. 104.000, fallegur bíll. V. 710.000. Charade TS ’87, beige, 4ra g., útv/segulb., vetrard., ek. 38.000, V. 415.000. Charade TS ’88, Ijósblár met, 4ra g., útv/segulb., ek. 35.000, V. 520.000. Volvo 745 GL '87, blár met, sjálfsk., vökvast, útv/segulb, ek. 108.000, v. 1.170.000. Charade Sedan SGI ’90, grár met, 5 g„ úlv/segulb., vetrard. ek. 16.000, v. 810.000, Volvo 245 GL '88, Ijósblár met, 5 g., útv/segulb., aukadekk, topp- grind, ek. 40.000. V. 1.200.000. Mazda 626 2,0 '88, hvHur, 5 g„ vökvast, útv/segulb., topplúga O.fl. ek. 62.000. V. 950.000. Brimborg hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.