Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Side 34
46
MANUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991.
Mánudagur 25. febrúar
SJÓNVARPIÐ
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
7.00 til. 9.15, 12.00 til 12.20 og
12.50 til 14.00.
7.30 og 8.30 Yfirlit erlendra frétta.
17.50 Töfraglugginn (17).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (47). (Families).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Zorro (4). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um svartklæddu
hetjuna Zorro. Þýðandi Kristmann
Eiösson.
19.50 Jókibjörn. Bandarískteiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (8). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
21.05 Litróf. Rætt verður við Hróðmar
Sigurbjörnsson tónskáld og leikið
brot úr Ijóðasinfóníu hans, fjallað
um hlutverk byggingarlistar í
teiknimyndasögum, litið inn á mál-
þing um menningu á Akureyri og
rýnt í verk myndlistarmannanna
Kristjáns Steingríms og Ráðhildar
Ingadóttur. Umsjón Arthúr Björg-
vin Bollason. Dagskrárgerð Þór
Elís Pálsson.
21.40 íþróttahornlö. Fjallað um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar
svipmyndir frá knattspyrnuleikjum
víðs vegar í Evrópu.
22.05 Ófúst vltnl (1). (Taggart - Hostile
Witness.) Lögreglumaðurinn Jim
Taggart er mættur til leiks eina
ferðina enn og í þessari þriggja
þátta syrpu rannsakar hann dular-
fuli morð sem framin eru í Glas-
gow. Aðalhlutverk Mark McMan-
us, James MacPherson og Robert
Robertson. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni
verður fréttum frá Sky endurvarpað
til klukkan 1.00.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Depill. Skemmtileg teiknimynd.
17.35 Blöffarnir. Sniðug teiknimynd.
18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn-
andi teiknimynd.
18.30 Kjallarínn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas. Framhaldsþáttur um fjöl-
.skylduna á Southfork búgarðinum.
21.00 Á dagskrá. Dagskrá komandi
viku kynnt í máli og myndum.
21.15 Hættuspil (Chancer) Breskur
framhaldsþáttur um hinn harð-
snúna heim viðskiptalífsins.
22.10 Quincy. Spennandi bandarískur
framhaldsþáttur um lækni sem
leysir sakamál í frítíma sínum.
23.00 Fjalakötturinn. Sinnaskipti (All-
onsanfan).
0.40 CNN: Bein útsending.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 pánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - MS sjúklingar.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Göngin eftir Ern-
esto Sabato. Helgi Skúlason les
þýöingu Guðbergs Bergssonar
(10).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Til sóma og prýði veröldinni.
Af Þuru í Garði. Seinni þáttur.
Umsjón: Sigríöur Þorgrímsdóttir.
(Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegl. Á Suðurlandi
með Ingu Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síödegi. - Píanósónata
ópus 20, eftir Lennox Berkeley.
Christopher Headington leikur.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Haukur
Ágústsson kennari talar.
19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi.)
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svav-
ar Gests rekur sögu íslenskrar
dægurtónlistar.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 25. sálm.
22.30 Meöal framandi fólks og guöa.
Adda Steina Björnsdóttir sendir
ferðasögubrot frá Indlandi. (End-
urtekinn frá fyrra sunnudegi.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs-
ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyífjörð.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís heldur áfram að leika Ijúfu
lögin.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson
og Bjarni Dagur Jónsson taka á
málum líðandi stundar. 17.17 frá
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar
2.
Blús eða mæöu-
; : rmisík hefur sótt í sig
veöriö hérlendis á
síðustu misserum. Á
Aöalstööinni heiur
einn aðalblúsari
Iandsins, Pétur Tyrf-
ingsson i Tregasveil-
ínni komiö sér fmr
rneö t’inkaplötusafn
sitt og leikur mæöu-
músik fyrir i hlust-
endur á mánudags-
Pétur Tyrflngsson lelkur og syngur kvöldum.
blús af tnnlifun með Tregasveitinní Blúsinn, sem Pétur
og leikur mæðumúsík fyrir hlust- spilar í beinni út-
endur Aðalstöðvarinnar. sendingu, er fjöl-
breyttur, alit frá
gömlum Mississippi-blús til svokallaðs Chicago-blús eftir-
stríðsáranna. Eða eins og Pétur segir sjálfur; frá Robert
Johnson til Roberts Gray. fflustendur raega hríngja í þátt-
inn og biöja um lag eöa lístamann til ftutnings. Þaö veröur
svo leikið umsvifalaust hafi Pétur plötuna í safni sínu. Inn
á milli flytur Pétur svo ýmsa fróöleiksmola án þess að vera
beint fræðilegur. Samkvæmt þessu verða allir Mánudagar
til mæöu á Aðalstöðinni í næstu framtíö.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Lóa spá-
kona spáir í bolla eftir kl. 14.00.
Sakamálagetraun klukkan 14.30
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig Stefán Jón Hafstein og Sigurð-
ur G. Tómasson sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan - Killin' time. Með
Clint Black.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Aðaltónlistarviðtal vik-
unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 1.00.)
22.07 Landið og miöln. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu ’nótt.)
0.10 í háttínn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flugs-
amgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni. Tón-
list og tekið við óskum um lög í
síma 611111.
22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að
skella á.
23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er
.Haukur Hólm.
O.OOHaraldur Gíslason á vaktinni áfram.
2.00 Þráinn Brjánsson er alltaf hress.
Tekið við óskum um lög í síma
611111.
rM 102 j*. 1M
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á mánudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayfirlit.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega:
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FMT90«
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjali. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Asgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fulloröið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síðdegisblaðiö.
14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn 1
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademían.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back-
man.
20.00 Mánudagur til mæöu. Pétur Tyrf-
ingsson leikur mæðutónlist.
22.00 i draumalandi. Umsjón Ragna
Steinunn Eyjólfsdóttir.
0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
Helgi Daníelsson rannsóknarlögreglumaður aðstoðar
Margréti Hrafnsdóttur við að draga út heppinn hlustanda.
FM 104,8
16.00 Stefán Sigurðsson F.G. Á léttu
nótunum. 18.00 Framhalds-
skólafréttir.
18.15 M.H.
20.00 M.S.
22.00 Guörún Agöa Hallgrímsdóttir,
F.B. með rólega tónlist á mánu-
dagskvöldi.
1.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
11.00 Blönduö tónlist.
13.30 AHa-fréttir. Fréttir af því sem Guð
er að gera. Umsjón Kristbjörg
Jónsdóttir.
14.00 Blönduö tónlisL
16.00 Svona er IHið. Ingibjörg Guðna-
dóttir.
17.00 Blönduð tónlist
20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð-
artónlist.
20.15 Hver er Guö? Fræðsluþáttur í
umsjón Kolbeins Sigurðssonar.
20.45 Rétturinn til IHs. Umsjón Sr. Sól-
veig Lára.
21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir.
21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur
í umsjón Gunnars Þorsteinssonar.
Gestir kvöldsins Björn Ingi Stef-
ánsson forstöðumaður Vegarins
og Stefán Ágústsson fram-
kvæmdastjóri Vegarins.
23.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
16.00-19.00 Pálmi Guómundsson fylgir
ykkur með góðri tónlist sem á vel
viö á degi sem Þessum. Tekið á
móti óskalögum og afmæliskveðj-
um í síma 27711. Þátturinn island
í dag frá Bylgjunni kl. 17.00
-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg
tónlist milli kl. 18.30 og 19.00.
EUROSPORT
★, , ★
11.00 Snóker.
13.00 Keppnl fjallahjóla.
13.30 Tennis.Frá Stuttgarr
15.30 Knattspyrna. Peleskoðarsöguna.
16.30 Skíðasvif.
17.00 Big Wheels.
17.30 íshokki.
18.30 Eurosport News.
19.00 US College körfubolti.
20.00 Superbouts Speclal.
21 00 Skíðaskotfiml.
22.00 Sundknattleikur.
23.00 Eurosport News.
23.30 Snóker.
11.30 The Young and The Restless.
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Loving.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewltched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Aif.
20.00 The Holocaust. 2. hluti af fjórum.
22.00 Love At First Sight.
22.30 The Secret Video Show.
23.00 Hill Street Blues.
0.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 ískappakstur.
13.00 Supercross.
14.00 Wide World of Sport.
15.00 íshokki.
17.00 Fjölbragðaglíma.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Keila.
19.15 íþróttlr á Spáni.
19.30 Knattspyrna á Spáni.
20.00 Fight Night at the Forum.
21.30 The Sports Show.
22.30 Auction Auto.
23.00 Keila.
0.30 Busch Clash Sprint Race.
Rás 2 kl. 15.00:
Ný saka-
málagetraun
I þættinum 9-fjögur í þess-
ari viku hefst ný sakamála-
getraun. Að þessu sinni ger-
ast ógnvænlegir atburðir
við alíslenskan fjörð og
óþekktur ódæðismaður of-
sækir unglingsstúlku sem
er alein heima.
Sakamálagetraunin er í
fjórum köflum og verða þrír
þeirra lesnir í 9-fjögur
mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag og endurteknir
samdægurs í þættinum
Landið og miðin. A fimmtu-
deginum gefst hlustendum
tækifæri til að geta sér til
um hver misindismaðurinn
sé með því að hringja á rás
2 í síma 687123. Nöfn þeirra
hlustenda, sem hafa rétt
svar, verða sett í pott sem
dregið verður úr á fostudag-
inn þegar fjórði og síðasti
hlutinn hefur verið lesinn.
Sá heppni fær að launum
helgarferð fyrir tvo til
Lundúna.
Rás 1 ld. 15.03:
prýði veröldinni
-Um Þuru í Garði
í þessum þætti segir frá auk skrifta. Eftir hana ligg-
Þuru Árnadóttur frá Garði ur fjöldi vísna og annað rit-
í Mývatnssveit. Hún kenndi að mál.
sig við Garð og var ávallt Þátturinn í dag, sá seinni
kölluð Þura 1 Garði. Hún var af tveimur, er að mestu leyti
samt ekki bundin við byggður á hluta þess efnis
heimatúniöallatíð.Þurabjó sem eftir Þuru liggur og
meðal annars á Akureyri í verður víða komiö við á rit-
mörgárogvanníLystigarð- ferli Þuru. Umsjónarmaður
inumengróðurræktvareitt þáttarins er Sigríður Þor-
helsta áhugaraál hennar, grímsdóttir. -JJ
I Litrófi í kvöld verður rætt við Hróðmar Sigurbjörnsson
tónskáld.
Sjónvarp kl. 21.05:
litróf
Arthúr Björgvin og félag-
ar hefja leikinn í Háskóla-
bíói þar sem Sinfóníuhljóm-
sveit íslands frumflutti í
fyrri viku splunkunýtt verk
ungs tónskálds, Hróðmars
Sigurbjömssonar, sem
hann kallar Ljóðasinfóníu.
Rætt er við Hróðmar um
tónsmíðar og leikið brot úr
hinu nýja verki.
Byggingarlist sem aðferð
til listsköpunar í teikni-
myndum er málefni sem
fágætt er að bryddaö sé upp
á hérlendis en Arthúr mun
ræða það og reifa með að-
stoð ungs teiknara sem m.a.
á hlut að nýju teiknimynda-
blaði í Reykjavík.
Þá verður nánar hugað að
málþingi um menningu á
Akureyri sem haldið var
þar nyrðra í byrjun febrúar
en að baki því stóð áhuga-
samur hópur er hyggst
brjóta blað í menningarlífi
bæjarins í framtíðinni.
Loks má nefna innlit í
Nýlistasafnið þar sem nú
stendur yfir sýning tveggja
myndlistarmanna, þeirra
Kristjáns Steingríms og
Ráðhildar Ingadóttur.