Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Til sölu_______________________ Skeifan, húsgagnamiölun, s. 670960, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi. Kaupum og seíjum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, ísskápar, þvottavélar, tölvur, sjónvörp o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 valmöguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka d. kl. 9-18, laugard. 10-14. Guðlaugur Laufdal forstjóri. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 699 kr. stk. m/frönskum, 1/2 349 kr., allsber. Heim- sending 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-82990. Fjórir hamborgarar, 114 lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend- ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Hjónarúm úr lútaðri furu (190 cm breitt) ásamt náttborðum, einnig Boj barna- húsgögn frá Ikea og Simo kerruvagn, verð 5000 kr. Uppl. í síma 98-12889. Ný Keempi Super 150 kolsýrusuða, Mig Mag m/fjarstýringu, aukahlutir í vél, hleðsutæki, 12 v., 24 v., og Start 200 A, vélarstandur + búkkar. S. 676621. Sjálfsdáleiðslusnældurnar: Hættu að reykja, Að grennast og Aukinn vilji á tilboðsverði hjá okkur, verð 900 stk., sendum í póstkröfu. Lífsafl. s. 622199. Sjónvarps- og útvarpskerfi fyrir strjál- býli og sumarbústaði. Gervitungla- diskar. Georg Ámundason & Co, Bíldshöfða 18, s. 91-687820, fax 681180. Sjóræningjaafruglari til sölu, ekkert númer, ekkert rugl. Uppl. í síma 91-79751. Isskápar, ódýr sófasett, stofuhillur, borðstofu-, eldhús-, skrifborð + stólar, svefnb., kommóður. Kjallaraútsala, Lanholtsv. 126 kj., ki. 15-18, s. 688116. ■ Oskast keypt Farsimi óskast. Óska eftir nýlegum og vel með förnum farsíma, helst Mobira en aðrar gerðir kom þó til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-71332 eftir kl. 20. Vantar i sölu hornsófa, sófas., ieður og tau, svefnsófa, furusófas., veggeining- ar, íssk., þvottavél o.fl. Ódýri mark., Síðum. 23 (Selmúlam.), s. 679277, Óskum eftir að kaupa 3-5 Ijósabekki. Hafið samband við augiþj. DV í síma 91-27022. H-7331. þvottavél óskast keypt, má vera lítil. Uppl. í síma 91-78239. M Verslun________________________ Útsala. 20% afsláttur af ölium vörum. Allt á að seljast. Vöruflokkar: innan- hússmálning, fúavarnarefni, verkfæri, hreinlætistæki, blöndunartæki, raf- magnshandverkfæri, rimlagardínur, piastvörur o.m.fl. Útsölunni lýkur 8. mars. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 656300. Skautar - skautar. Leðurvínilskautar, st. 30-35, 4.490, 36 42, 4.690. Litir svart og hvítt. Hummelsportbúðin, Ármúla 40, sími 91-83555._________________________ Gardínu- og vattstungin rúmteppaefni. Úrval af fallegum fataefnum. Sendum í póstkr. efni í fermingarfötin. Versi. Vera, Urðarholti 4, Mosbæ, s. 667770. Páskaföndurvörur, Bernina saumavél- ar, overlock saumavélar, rennilásar, tvinni og efni. Saumasporið, horninu á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga kerruvagn tii sölu. Uppl. í síma 91-680415. ■ Heimilistæki isskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Elektra ísskápa á sér- stöku kynningaverði, verð frá 24.900. Opið frá kl. 9-17 mánud. föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Arsgamall tvískiptur Philco ísskápur með frysti til sölu, stærð 160x59 cm. Uppl. í síma 91-670719 eftir kl. 18. ■ Hljóófæri Orgel til sölu, gamalt fótstigið Lind- holm orgel til sölu, vel með farið og gott hljóðfæri. Uppl. í síma 91-16126 eftir kl. 18. 22" Paiste China Symbal til söiu, einn- ig þrjár Rodo trommur. Upplýsingar í síma 91-16845 eftir ki. 19. Gott æfingahúsnæði fyrir hljómsveit til ieigu. Uppl. í síma 91-622919. Nýr 30 W Marshall gitarmagnari til sölu. Uppi. í síma 91-622784. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Antik Gamaldags Ijósakróna til sölu. Uppl. í síma 91-52356. ■ Húsgögn Mikið úrval af húsgögnum, heimilis- tækjum og ýmsu fleiru, lítið notað og ódýrt, einnig gamalt og ódýrt. Tökum notaða ísskápa upp í nýja. Tökum húsgögn, heimilistæki o.fl. í umboðs- sölu eða kaupum beint. Komum frítt heim og verðmetum. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt, sími 91-679067. Gerðu befri kaup. Ef þú þarft að kaupa eða selja notuð húsgögn eða heimilis- tæki í góðu standi hafðu þá samband við okkur. Erum með bjartan og rúm- góðan sýningarsal í Síðumúla 23 (Selmúlamegin). Opið v.d. 10-18.30 og ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum og verðmetum yður að kostnaðarl. Dökkbæsuð veggsamstæða frá Krist- jáni Siggeirssyni, til sölu, hæð 2 metr- ar og lengd 2,5 metrar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-10826 eftir kl. 18. Borðstofuhúsgögn úr beyki og fleira til sölu. Uppl. í síma 91-23653. Nýlegur 2ja sæta sófi og rúm til sölu úr Ikea. Úppl. í síma 91-79035. ■ Málverk I litla sal eru til sölu málverk margra þekktustu málara landsins, vantar myndir eftir gömlu meistarana. List- hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!! Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M. húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822. ■ Tölvur Amstrad CPC 6128 til sölu ásamt prent- ara og tölvuborði, Tasword ritvinnsla og nokkur forrit og bækur fylgja. Upplýsingar í síma 93-12226. Blue chlp PC tölva með 40 Mb hörðum diski og prentara, ritvinnsluforrit Windos, til sölu. Upplýsingar í síma 98-64420 eftir kl. 19. Fullkomið launaforrit, verð aðeins kr. 16.000 + vsk., einnig Qöldi annarra forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit, ávísanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933. Til sölu Epson AXII, 640 kb, 80 Mb HD, co professor, Ati wonder, 512 kb Dax- an'770 + multixync skjár. Uppl. í vs. 83777. Jukka. Tökum i umboðssölu tölvur, prentara, og jaðartæki. Vantar PC og ÁT tölvur og prentara. Sölumiðlunin Rafsýn hf„ Snorrabraut 22, sími 91-621133. Comodore 64 K tölva til sölu, með stýri- pinna og 5 leikjum. Verð 20.000. Uppl. í síma 91-78755. Star LC-10 litaprentari fyrir tölvur til sölu, ársgamall, lítið notaður. Uppl. í síma 91-679331 eftir kl. 17._________ Tandon PCA-slim line (286) tölva til sölu, 40 Mb harður diskur, VGA lita- skjár. Uppl. í síma 91-32672. Til sölu Amstrad 464, lyklaborð + skjár + ca 15-20 leikir. Upplýsingar í síma 91-6416245. Nintendo Zelda leikjatöiva til sölu. Uppl. í síma 91-11753 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin upp í, toppmyndgæði. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Mánaðargamalt Normende sjónvarp 25" með fjarstýringu til sölu. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 91-673362. ■ Ljósmyndun Canon T-70 myndavél til sölu, 50 mm Canon linsa og Command Back fylgir, einnig ónotuð Nikon 401-S, möguleiki á að 35-135 m autofocuslinsa seljist með. Uppl. í síma 92-68006. ■ Dýrahald Tvelr reiðhestar á 8. vetri, rauðstjöm- óttur töltari og brúnstjörnóttur klár- hestur með tölti, undan Hrafni frá Holtsmúla og 1. verðlauna hryssu, frostmerktir, þægilegir og traustir hestar, sanngjarnt verð. Upplýsingar í s. 91-679775 á daginn og 91-72330 á kv. 4ra hesta hús með kaffistofu til leigu í Hafnarfirði. Á sama stað er til sölu fallegur, 5 vetra, skjóttur foli, alþæg- ur, einnig Görts tölthnakkur. Uppl. í s. 91-651598 e.kl. 18 í kv. og næstu kv. Árshátið Haröar verður i Hlégarði lau. 09.03. kl. 19.30. Miðasala í Hlégarði þriðjud. 05.03., kl. 16 19 og miðvikud. 06.03, kl. 18-20. Skemmtiatriði: Blái hatturinn. Miðav. 3.500. Fiölmennum. Þjónustuauglýsingar SJALFVIRKAR RENNIHURÐIR Fyrir stórmarkaði, verslanir, banka, skrifstofur, sjúkrahús og elliheimili. HRINGHURÐIR Handvirkar eða sjálf- virkar úr gleri eða áli. SJALFVIRKUR OPNUNARBUNAÐUR Á gamlar sem nýjar huröir innihuröir, útihuröir, álhuröir, tréhuröir. Einnig fáanlegar meö fjarstýringu fyrir fatlaöa. Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAViK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Sími 91*74009 og 985-33236. Steinsteypusögun - kjarnaborun STKINTÆICNI Verktakar hf., P* símar 686820, 618531 Js- og 985-29666. mtmma Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við -iclri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bílasími 985-31733. Sími 626645. A&B Leigjum út og seljum vélar til að slípa tré- og parketgólf, stein- og gifsgólf. Mjög hagstætt verð. byggingavörur Skeifunni 11, Rvík Sími 681570 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í simum: C0100Ð starfsstoð, bö izzo Stórhoföa 9 skrifstofa verslun 674610 Bl|dshoföa 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Múrbrot - sögun - fleygun * múrbrot * gólfsógun * veggsögun " vikursögun ’ fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. BILSKURS OG IÐNAÐABHURÐIR GLOFAXIHF. ARMULA 42 108 REYKJAVIK SIMI: 3 42 36 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum. baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og ^ staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC. voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? ð. Fjarlægi stíflur úr WC. voskum, baökerum og möurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasimi 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.