Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Qupperneq 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQar tíl sölu
Af sérstökum ástæðum verða eftirtaldir
bílar seldir með góðum afslætti frá
eðlilegu verði á næstu dögum.
• 1. Ford Bronco '74, góður, lækkun
úr 390 í 290 þús. • 2. Daihatsu
Charade ’88, rauður, lækkun úr 550 í
480 þús. • 3. Nissan Sunny ’83, mjög
fallegur, lækkun úr 350 í 290 þús.
• 4. Nissan, lítill vörubíll, ’87, 1,5
tonna, lækkun úr 650 í 590 þús. • 5.
Toyota Hilux ’86, glæsilegur, lækkun
úr 1.280 í 1180 þús. Uppl. hjá Tækja-
miðlun Islands frá kl. 9-17 í s.
91-674727 og s. 17678 e.kl, 17._______
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazda eigendur látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Tilboð marsmánaðar:
mótorstilling kr. 3.950 utan efnis,
minni mengun, minni eyðlsa og betri
gangsetning. Fólksbílaland hf.,
Fosshálsi 1, sími 91-673990.
Toyota Tercel 4x4 ’85 til sölu, verð ca
550 þús., í skiptum fyrir dýrari bíl,
milligjöf 150-300 þús. staðgreidd, t.d.
Subaru 4x4, Toyota Tercel 4x4 eða
MMC Pajero o.fl. tegundir koma einn-
ig til greina. Hafíð samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7333.
Isuzu Trooper dísil, turbo, árg. '87, til
sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 92 þús. km,
8 þús. á vél. Uppl. á Bílasölu Jötuns
hf. í síma 91-674300, einnig í s. 98-71326
milli kl. 13 og 18.
Mazda 2000 LX '85 til sölu, 5 dyra,
skoðaður ’92, í toppstandi, æskilegt
væri að taka ódýran dísilbíl upp í,
annað kemur einnig til greina. Uppl.
í síma 91-619450 og 985-25172.
„Dísil“. Til sölu Chevrolet Impala, árg.
’83, 8 cyl., dísil, biluð sjálfskipting en
að öðru leyti góður bíll. Uppl. í síma
91-39038._____________________________
Chevrolet Malibu, árg. '80, V6, til sölu,
skipti á dýrari, Bronco eða Willys,
milligjöf staðgreidd eða bein sala.
Uppl. í síma 91-78777 eftir kl. 19.
Daihastu Charade, árg. '83, skoðaður
’91, til sölu. Verð á bilinu 100-130
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-43314
e.kl. 17,_____________________________
Svartur Daihatsu Charade, árg. '82, í
góðu standi. Verð kr. 170.000, stað-
greitt kr. 130.000. Uppl. í síma
91-74135.
Daihatsu Charmant '79 til sölu, á núm-
erum og í skoðunarhæfu ástandi, vel
útlítandi, verð 50 þús. Uppl. í síma
91-75966.
Honda Clvic, árg. '84, hvítur, 3ja dyra,
sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk,
útvarp/segulband. Góður bíll, verð
400.000. Uppl. í síma 91-44238 e.kl. 17.
Lada 1300, árg. '87, til sölu, góður bíll,
ekinn 50 þús. km, fæst á góðum stað-
greiðsluafslætti. Úppl. í síma 91-42083
e.kl. 19.
Lada Samara ’86, til sölu, mjög fallegur
og góður bíll. Staðgreiðsluverð
140.000, einnig Mazda 323 ’82, GT, til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-11157.
Mazda 626 ’82 til sölu, skoðaður, negld
vetrardekk, góður bíll, tilboð. Einnig
8 feta poolborð með öllu. Upplýsingar
í síma 91-623102.
Mazda 929, árg. ’83, station, til sölu,
ekinn 92 þús. km, sjálfskiptur, vökva-
stýri, sumar- og vetrardekk, mjög vel
með farinn. S. 91-623057 og 91-625515.
Mazda RX sportbill ’80, 2000 cc vél,
svartur, krómfelgur, 15 þús. út og 15
á mán. á bréfi á 295 þús. eða 200 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 675582 e.kl. 20.
Mikii sala. - Vantar bíla.
Vantar bíla á skrá og á staðinn.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími
19615 og 18085.
Nissan Vanette fjölsk.- eða sendibíll ’87.
Bílnum hefur verið haldið vel við, einn
eigandi frá upphafi. Öruggt skbréf,
góður stgrafsl. eða kaupleiga. S. 78812.
Opel Senator turbo, disil, ’85, til sölu,
ekinn 134 þús. km., góður bíll. Skipti
möguleg á ódýrari, mætti vera jeppi.
Verð 1.050.000. Uppl. í síma 92-11025.
Pontiac Fiero, árg. ’85, til sölu, 35%
staðgreiðsluafsláttur, einnig Chrysler
LeBaron, árg. ’79, með öllu, til sölu,
góðir bílar. Sími 92-14312.
Spindilkúlur
og stýrisendar
Hann fleygðiý
þeir eru með
David i haldi
þurfum við ekki
á byss um að
halda!.-^
Qlvarahlutir
HAMARSHÖFÐA1 • 67 67 44