Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR-5. MARS 1991.
23
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
• Nissan Primera 2.0 SLX, spiunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GL.SÍ '90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
lEngin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör
með Euro/Visa. Kenni á Benz ’89.
Engin bið. Arnaldur Árnason öku-
kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða-
og bifhjólakennsla, breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í
símum 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun
Rammamiðstööin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Máiverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10 14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að
sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð
ef óskað er. Látið fagmenn um verkin.
S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert.
Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér
trjáklippingar, hekk og runna. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781
e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 641702.
Alhliða húsaviðgerðir. Þök, þakrennur,
glerísetningar, sprunguviðgerðir,
lekavandamál. R.H. húsaviðgerðir,
sími 91-39911.
■ Vélar - verkfæri
Til sölu loftpressa, 300 l/mín., 300-400
lítra loftkútur, kr. 45.000. Uppl. í síma
985-31112 og 91-41041 eftir kl. 19.
■ Heilsa
Dáleiðsla!! Með dáleiðslu getur þú
m.a. hætt að reykja, grennt þig, hætt
naglabiti, losnað við streitu o.m.fl.,
ábyrgjumst árangur. Lífsafl, s. 622199.
■ Veisluþjónusta
Veislusalir og þjónusta. Veislusalir fyr-
ir 10 130 manns við öll tækifæri, s.s.
árshátíðir, fermingar, brúðkaup og
erfidrykkjur. Veitingahúsið Gaflinn,
Hafnarf. símar 91-54477 og 91-51857.
Ath. Sértilboð á férmingarveislum. Út-
bý heitán pg kaldan veislumat við öll
tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga-
son matreiðslumeistari, sími 91-71377.
Borðbúnaðarleiga.
Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör,
bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 91-26655.
■ Tilsölu
Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk-
landi. Franski vörulistinn er kominn.
Hringið og pantið eintak í síma 91-
642100. Verð kr. 400 + póstburðar-
gjald. Franski vörulistinn Gagn hf.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. ^lagnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
■ Verslun
■ Vagnar - kerrur
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, Ijósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
Dusar baðkarshurðir f miklu úrvali,
verð frá kr. 12.900. A & B, Skeifunni
11, sími 91-681570.
Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand-
föng í miklu úrv’ali. Kynningarverð.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módélsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
■ Varahlutir
Brettakantar á MMC Pajero, Toyota,
4Runner, Double cab, Extra cab og lok
á japanska pickupbíla. Ásetning fæst
á staðnum. Boddíplast hf., Grensás-
vegi 24, sími 82030.
■ BOar til sölu
Jeppakerrur - fólksbílakerrur. Eigum á
lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta
800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 +
vsk. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 9143911
og 45270.
Til sölu Ford pickup extra cab 250 XLT
Lariat, árg. ’88, 7,3 dísil, sjálfskiptur,
ekinn 34 þús. mílur, mikið af auka-
hlutum, m.a. 4" lyft, 36" hjól, plasthús
fylgir, verð 2.350.000. Uppl. í síma 985-
21489 og í síma 91-46437 eftir kl. 18.
Toyota Hilux disil '82, i góðu standi,
skipti koma til greina, staðgreiðslu-
verð 550 þús. Uppl. í síma 92-13507 og
985-27373.
Til sölu Toyota Hilux, extra cab, árg.
’89, ekinn 30 þús. mílur, sjálfskiptur,
V6. Staðgreiðsluverð 1.280.000. Úppl.
hjá Bílasölu Guðfinns., sími 91-621055.
■ Ymislegt
JEPPAKLÚBBUR jj|!
um
REYKJAVÍKUR&'XZ/
ifi'i
* r*
Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur al-
mennan félagsfund í kvöld kl. 20.30
að Bíldshöfða 14. Kynntar verða nýjar
torfærureglur og sagt frá aðalfundi
LÍA. Einnig verður kannaður áhugi
fyrir félagsferð. Allir velkomnir.
FERÐAR
HVÍTUR STAFUR
TÁKN BLINDRA
b.
UMFERÐ
FATLAÐRA
VIÐ EIGUM
SAMLEIÐ
Fréttir
Davið Oddsson borgarstjóri tók formiega í notkun nýtt íþróttahús við Austur-
berg í Breiðholti á laugardag. Húsið er 2.140 fermetrar að grunnfleti og
Guðmundur Þór Pálsson teiknaði það og hannaði. DV-mynd Hanna
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álakvísl 39, þingl. eig. Þorgerður
Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtud. 7. mars ’91 kl. 17.30. Upj>
boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands-
banka íslands, Róbert Ámi Hreiðars-
spn hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl.,
Ámi Einarsson hdl. og Tollstjórinn í
Reykjavík.
Blöndubakki 16, hluti, þingl. eig. Guð-
mundui’ M. Bjömsson, fer fram á eign-
inni sjálfiá fimmtud. 7. mars ’91 kl.
15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Brekkubær 12, þingl. eig. Magnús
Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri.
fimmtud. 7. mars ’91 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason
hrl., íslandsbanki hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl., og
Sigurmar Albertsson hrl.
Hofteigur 23, þingl. eig. Erla Hannes-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri,
fimmtud. 7. mars ’91 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðendur em Landsbanki Is-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl.
Uniðakvísl 1, þingl. eig. Sigurbjöm
Þorleifsson, fer fram á eigninni sjálfri,
fimmtud. 7. mars ’91 kl. 17.00. Upj>
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanká
íslands._________________________
BORGMFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
fi HÚSNÆÐISNEFND
HAFNARFJARÐAR
Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsókn-
um um félagslegar íbúðir í Hafnarfirði.
Um er að ræða:
1. Félagslegar eignaríbúðir (sbr. eldri lög um verka-
mannabústaði).
2. Kaupleiguíbúðir.
a) Félagslegar kaupleiguibúðir.
b) Almennar kauplelguíbúðir.
3. Endursöluíbúðir byggðar skv. eldri lögum.
Þeir einir koma til til greina varðandi félagslegar
eignaríbúðir og félagslegar kaupleiguíbúðir sem
uppfylla eftirtalin skilyrði:
1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign.
2. Hafa haft meðaltekjur síðustu þrjú árin sem eru
undir tekjumörkum sem húsnæðismálastjórn
ákvarðar.
3. Sýna fram á greiðslugetu og við það er miðað
að greiðslubyrði lána fari ekki yfir þriðjung af tekj-
uin.
Réttur til almennra kaupleiguíbúða er ekki bundinn
tekjumörkum en tekið er tillit til húsnæðisaðstæðna
og fjölskyldustærðar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu hús-
næðisnefndar, Strandgötu 11,3. hæð, sem einnig
veitir nánari upplýsingar. ^
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. og ber að skila
umsóknum á skrifstofuna fyrir þann tíma.
Vakin er athygli á því að eldri umsóknir þarf að end-
urnýja annars falla þær úr gildi.
Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar
Strandgötu 11, 3. hæð
sími 651300