Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Síða 8
8
LAUGÁRDAGUR'á. MARS 1991.
Auglýsing
um úthlutun á skarkolaaflahlutdeild
Á grundvelli 8. gr. I. nr. 38/1990 hefur ráðuneytiö
skipt leyfilegum heildarafla af skarkola milli einstakra
skipa og sent hlutaðeigandi útgerðum gögn þar að
lútandi.
Ráðuneytið vekur sérstaka athygli á því að athuga-
semdir vegna aflamagns, sem úthlutunin byggist á,
þurfa að hafa boristsjávarútvegsráðuneytinu eigi síð-
ar en 15. mars nk.
Sjávarútvegsráðuneytið
7. mars 1991
KkCr i lutilb
nr<i'kiiiiiMitfftiiiin(
100 kr. leikurinn
mánudága til föstudaga
kl. 12.00-17.00.
Keilusalurinn
Öskjuhlíð
Sími 621599.
HH
hd
Löggildingarstofan
óskar eftir að ráða
eðlisfræðing
Nú er unnið að endurskipulagningu Löggildingar-
stofunnar vegna aukinna og breyttra verkefna.
Leitað er að starfsmanni sem vinna skal á sviði
mælifræði og gæðastjórnunar, auk þess að taka þátt
í endurskipulagningunni. Nauðsynlegt er að væntan-
legur starfsmaður hafi gott vald á ensku og einu
Norðurlandamáli.
Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunnar,
Síðumúla 13 í Reykjavík, eigi síðar en 8. apríl 1991.
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axelsson, for-
stjóri Löggildingarstofunnar.
Löggildingarstofan,
Síðumúla 13,
108 Reykjavík.
Box 8114, 128 Reykjavík.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sími 678500 - Fax 686270
Félagsráðgjafi - unglingadeild
Unglingadeild Félagsmálastofnunar óskar eftir að
ráða til starfa félagsráðgjafa eða starfsmann með
sambærilega menntun.
í starfinu, auk vinnu við málefni unglinga og fjöl-
skyldna þeirra, felst vinna við vímuefnavarnir.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður unglinga-
deildar, Snjólaug Stefánsdóttir, í síma 625500. Um-
sóknarfrestur er til 20. mars næstkomandi.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.
Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar
Dyalarheimilið Seljahlíð vantar í eftirtaldar stöður:
Hjúkrunardeildarstjóra á vistdeild og hjúkrunardeild.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á morgun- og
kvöldvaktir og sjúkraliða á allar vaktir.
Nánari upplýsingar veita María Gísladóttir forstöðu-
maður og Guðrún Björg Guðmundsdóttir hjúkrunar-
deildarstjóri í síma 73633 frá kl. 10-12 daglega.
Umsóknarfrestur er til 15. mars næstkomandi.
Hinhliðin
Hann er kallaður Dengsi en heit-
ir fullu nafni Daníel Hellerup.
Hann hefur orðið allfrægur vegna
afskipta sinna af hinum kunna
sjónvarpsmanni, Hermanni Gunn-
arssyni. Dengsi tók við stöðu sinni
af Elsu Lund sem starfar erlendis
um þessar mundir. Hann telur sig
stöðugt vera að vinna á í vinsæld-
um. „Ég kom hægt inn en vinn
hratt á,“ segir hann hæverskur.
Dengsi þekkir allar frægar persón-
ur á íslandi og gott ef hann hefur
ekki einhvem tíma starfaö með
þeim öllum. En varast ber að taka
of mikið mark á honum því eíns
og hann sjálfur segir: „Er þetta
ekki bara lygi, Hemmi minn?“ Það
er Dengsi sem sýnír hina hliöina
að þessu sinni.
Fullt nafn: Daníel Hellerup.
Fœðingardagur og ár: 1. apríl 1940.
Maki: Ég er ókvæntm*.
Börn: Engin ennþá.
Bifreið: Skoda, árg. 1977.
Starf: Aðstoöarmaöur i þætti
Hemma Gunn.
Laun: Þau eru lág.
ardagskvöldi og sleppi alls engu úr.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Mér fmnst rosalega gaman
að vera á tali með Hemma Gunn.
Það er allra skemmtilegast.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Ég er einbúi og mér þykir
ekkert leiðinlegra en að þvo af mér
laríana.
Uppáhaldsmatur: Það er náttúrlega
sigin ýsa með islenskum kartöflum
og floti.
Uppáhaldsdrykkur: Molasophm er
góður.
Hvaða iþróttamaður finnst þér
standa fremstur í dag? Ég tek nú
góð spor í gömlu dönsunum.
Uppáhaldstímarit: Ég les mikið
Sannar sögur.
Hver er fallegasta kona sem þú
hefur séð? Ég er alltaf skotinn í
henni Bibbu á Brávallagötunni.
Hún er frábær.
Ertu hlynntur eða andvígur rikis-
stjórninni? Ég er hlynntur henni.
Hvaða persónu langar þig mest að
hitta? Margréti Thateher.
Uppáhaldsleikari: Mér finnst Laddi
Uppáhaldsstjómmálamaður:
Jááááaaaa. Þeir eru nú tveir. Ragn-
ar Reykás og Marteinn Mosdal.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
Andrés önd er gamall kumiingi
minn.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Auglýs-
ingarnar.eru alltaf hressilegar.
Ertu hlynntur eða andvígur veru
varnarliðsins hér á landi? Gjörsam-
lega á móti þvi
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Gamla Gufan.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Jón
Múli.
Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða
Sjónvarpið? Auðvitað Sjónvarpið.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Er það
Auðvitaaaaaað
leiklistinni og söng.
Hvað hefur þú fengið margar réttar
tölur í lottóinu? Ég hef bara fengiö
tvær tölur en ég spila á hverju laug-
Heimili
KR-
Uppáhaldsleikkona: Elsa Lund.
Uppáhaldssöngvari: Mér fannst Ei-
ríkur Fjalar góður þegar ég sá hann
einu sinni á þjóöhátíð í Eyjum.
nokkur vafi.
Hemmi Gunn.
U ppáhaldsskem mtistaður:
mitt i vesturbænum.
Uppáhaldsfélag í íþróttum:
ingarnir eru nágrannar.
Stefnir þú að einhverju i framtíð-
inni? Að vera góður og gegn þegn *
í lífinu.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? Ætli ég skelli mér ekki með
Ferðafélaginu á Iíomstrandir.
-ELA