Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Side 35
LAUGARDAGUR 9. MARS 1991
47
Höfum til leigu fallega nýja bruðar- og
brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum,
einnig á sama stað smókingar í svörtu
og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja.
S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., simar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225.
• Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
• mynstraðar sokkabuxur,
• sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
Plastmódel. Úrvalið er bjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakksp-
rautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundarhúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Vagnar-kerrur
Jeppakerrur - fólksbílakerrur. Eigum á
lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta
800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 +
vsk. Állar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og'45270.
Höfum til solu nokltrar Kerrugrinour ui-
búnar undir tréverk. Vaka hf., sími
91-676860.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Kjarakaup á bilum. Þessir afbragðs bíl-
ar verða til sýnis og sölu um helgina.
Allir seldir nýskoðaðir. Áhugasamir
kaupendur! Komið á laugardag og lít-
ið á gripina að Smiðjuvegi 11 E (á bak
við Timbur og stál). S. 641420 laugar-
dag og 41427 sunnudag og mánudag.
Þessi
CJ
Willys
1974
er til solu, ny
skúffa og gluggahleri (ál), fíberbretti
að framan. Vél: nýupptekin Chevrolet
350 með þrykktum stimplum (flatt
hedd), 2000 heitur ás, 650 Holley,
flækjur, um 300 hö. Skipting: 4 gíra
Hurst, nýr diskur og dælur (2), hásing-
ar 30 að framan (soðin), 44 aftan, hlut-
föll 5:38 (nýtt). 38'A" dekk, 14" felgur.
2 aukatankar + rafdæla. Rallstólar
og stýri, þokuljós, útvarp/segulband.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Fell,
sími 97-11479.
Volvo 614 ’81 til sölu, mikið yfirfarinn,
hentar vel til flutninga. Upplýsingar
á Bílasölunni Braut, sími 91-681510
og 681502.
Toyota 4Runner ’84, loftlæsingar að
aftan og framan, 39" MT dekk, 12"
felgur, 5,70 drif, aukabensíntankur, 6
kastarar, ný kraftmeiri kúpling o.fl.,
skipti á dýrari eða ódýrari. Úppl. í
síma 96-27053 eftir kl. 19.
Ford Econoline E-350, sendibíll, 6,9 dís-
il, árg. ’87, til sölu, ekinn 58 þús. míl-
ur, rafmagn í rúðum, samlæsingar,
cruisecontrol, 2 olíutankar. Vsk-bíll.
Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-46599.
Glæsibill! Suzuki Fox ’84, mikið breytt-
ur og bættur, B 20 vél, Willys hásing-
ar, 36" dekk, vökvastýri, p. lock o.fl.,
jeppaskoðaður, fjöldi aukahluta,
snyrtilegur utan sem innan. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-22171.
Mercedes Benz 200 linan, árg. '86, til
sölu, ekinn 85 þús. km, akstursbók
fylgir, svartur og grár að lit, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, litað gler, rafmagn í
topplúgu, centrallæsingar, viðar-
klæðning, fjórir höfuðpúðar, nýjar 15"
Lorinzer álfelgur + ný Good Year
dekk, 1990 útlit, aukafelgur. Verð
1.980.000, ath. skipti á góðum jeppa.
Uppl. í síma 91-76698.
Allt i húsbilinn á einum stað:
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6,
Akureyri.
■ Bátar
4'A tonns plastbátur til sölu, honum
fylgir björgunarbátur, 2 DNö, lóran,
dýptarmælir, spil og vagn. Uppl. í síma
95-13307.
Toyota Hilux pickup '82, upphækkaður,
Rango 36" radial, ek. ca 40 á vél, út-
varp/segulb., jeppaskoðaður. Skipti á
ódýrari, seljanlegum eða dýrari jeppa.
Til sýnis við bílasöluna Port, s. 91-
688688, hs. 91-675249 eða 93-41272.
M. Benz 608, árg. 1982, ekinn 187.000
km, 6 cyl., dísil, m. mæli. Verð kr.
1.050.000. Ath. skipti. Upplýsingar hjá
Bílum s/f, sími 673434,
Chevrolet Blazer ’86, 6,2 dísil, með
ökumæli, ekinn 92.000 km. Mjög góð-
ur bíll. Upplýsingar á Litlu Bílasöl-
unni, Skeifunni 11 B, sími 91-679610.
Suzuki Vitara JLX, árg. ’89, upphækk-
aður á 33" dekkjum og 10" krómfelg-
um, vökvastýri og rafmagn í öllu.
Aukahlutir, jeppaskoðun. Glæsileg
bifreið. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-39679 e.kl. 14, sunnudag, ann-
ars símsvari.
Volvo 740 GL ’87, ekinn 55.000, dráttar-
krókur, spoilerar alian hringinn,
sportfelgur og ýmsir aðrir aukahlutir,
súpereintak, skipti ath. á ódýari. Uppl.
í símum 92-68553 og 92-68350.
Ford Econoline 350, árg. ’88, 7,3 dísil,
extra langur, sæti fyrir 11 manns, ek-
inn 50 þ. m., 4 Captain stólar, rafmagn
í rúðum, læsingum, svefnbekkur, cru-
isecontrol, stórir hliðargluggar, há-
þekja. Uppl. í s. 91-46599 og 985-28380.
Erótík 1991. Nú fer að líða að því að
Erótíkin verði til sölu. Erótíkin er
frábær bíll. Yfirbyggingin er Ford
Aerostar og undirvagninn að megninu
til úr Ford pickup. 7 manna með öllum
innréttingum og að sjálfsögðu allur
munaður, svo sem rafmagn, veltistýri
og fl. Verður til sýnis á Bílamiðstöð-
inni, sími 91-678008.
Suzuki Fox Samurai ’88, 5 gíra, svart-
ur, lítið ekinn og vel með farinn,
krómfelgur, 30" dekk, toppgrind, út-
varp/segulb. o.fl. Upplýsingar í síma
91-627049 eftir kl.,19.
Mercedes Benz, árg. '83, til sölu, sjálf-
skiptur, topplúga og samlæsing. Fall-
egur og vel með farinn, verð 700 þús.
Einnig Audi 100, árg. ’86, hvítur,
topplúga og samlæsing, verð 850 þús.
Skuldabréf. Uppl. í síma 91-626423.
AMC Jeep CJ 7, árg. ’86,8 cyl. 304, sjálf-
skiptur, 9 " Ford afturhásingar, drif-
hlutföll 4,10, 38" mudder, 15x10 álfelg-
ur o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bílasöl-
unni Braut, sími 91-681510.
L-300, 4x4, árg. 1987, drapplitaður.
Verð 1.050.000. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Upplýsingar á Bílasölu Hafn-
arfjarðar, sími 652930.
Ford Bronco XLT, árg. 1987, til sölu,
ekinn 35 þús. mílur, 8 cyl. 351, 35"
dekk, hækkaður 6", hlutf. 4,10, raf-
magn í öllu, spil. Til sýnis á Bílasöl-
unni Skeifunni, Skeifunni 11, sími
689555.
Jeepster, árg. ’67, til sölu, 360 AMC,
læst drif, 44" mudder, 16" breiðar felg-
ur og margt fleira. Uppl. í síma
97-56674.
Mazda 323 F GTi, árg. 1990, til sölu,
rafmagn í rúðum, samlæsingar, út-
varp/segulband, sóllúga, spoiler, low
profile 14" dekk, 1800 cc vél, 140'
hestöfl. Snyrtilegur bíll, skipti á ódýr-
ari eða skuldabréf. Upplýsingar í síma
92-13411.
Toyota extra cab, V6, EFi, árg. ’89, 4x4,
rauður, ekinn 22 þús. km, sjálfskiptur
+ overdrive, samlitt hús, nýjar Amer-
ican Racing felgur, 10", ný 32" dekk.
Bíll í sérflokki. Uppl. í símum 46599
og 985-28380.
Suzuki Fox '87, keyrður 27.500 km. Verð
650.000, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-621072.
Subaru 1800 4WD Sedan, árg. '88, til
sölu, ekinn 34.000, útvarp/segulband,
sumar- og vetrardekk, grjótgrind,
sílsalistar. Gott eintak. Uppl. i síma
91-73058 og 985-22678.