Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Blaðsíða 44
 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstlórn - Auglýsingar - Ás skrift - Dreifing: Sími 27022 Frjáist,óháð dagblað LAUGARDAGUR 9. MARS 1991. Þjálfari tek- inn fyrir hass- neyslu á móti Þjálfari íþróttafélags hefur játaö við yfirheyrslur hjá lögreglu að hafa reykt hasspípu á íþróttamóti um síð- ustu helgi. Grunur beindist að hass- neyslu mannsins þegar fólk fann tor- kennileg lykt á salerninu í íþrótta-. húsinu en þar fór mót fram um síð- ustu helgi. Maðurinn var staddur í húsinu sem þjálfari íþróttahóps. Lög- reglan var látin vita um máhð. Við rannsókn lögreglunnar fundust has- sleifar í pípu sem hann var að reykja. Ekkert fannst þó á manninum. Þjálfarinn viðurkenndi að hafa sett hass í pípuna í Reykjavík í síðustu viku. Að sögn rannsóknarlögreglu- manns gekkst þjálfarinn einnig við 'því að hafa á undanförnum árum reykt hass nokkur skipti á ári. Lög: reglumaðurinn sagði við DV í gær að við rannsókn hefði einnig komið í ljós að umræddur maður hefði kom- ist áður í kast viö lögin vegna fíkni- efnaneyslu. Formaður deildar viðkomandi íþróttafélags sagði við DV í gær að málið væri í rannsókn hjá félaginu. Aðspurður sagðist hann ekkert vilja segja um það að sinni hvort þjálfar- inn héldi áfram þjálfun hjá félaginu. k „Þetta mál er allt í vinnslu hjá okk- ur. Við erum að undirbúa að ganga frá öllu í kringum þetta,“ sagði for- maðurinn. Hann sagði jafnframt að umræddur maður hefði reynst mjög vel sem þjálfari. „Þessi maður er fyrsta ílokks þjálf- ari. Þetta mál er því mikill skellur' fyrir félagið og mjög sárt að svona lagað skyldi koma fyrir,“ sagði for- maðurinn. Hann tók einnig fram að frammistaða íþróttahópsins, sem keppti á mótinu um helgina, hefði verið góð. „Krakkarnir stóðu sig mjög vel og það voru allir ánægðir með mótið,“ sagði formaður íþróttafélagsins. -ÓTT Evrópumeistaramótið: Péturvarðfjórði íkúluvarpi Pétur Guðmundsson, HSK, varð í 4. sæti í kúluvarpi á Evrópumeist- aramótinu í frjálsum íþróttum á Spáni í gær. Pétur varpaði kúlunni 19,81 metra. Sextán keppendur tóku þátt í kúluvarpinu. Heimsmeistari varð Svisslendingurinn Werner Gunther og var sigurkast hans 21,17 metrar. Einar Þór Einarsson, Ármanni, keppti í undanrásum í 60 metra hlaupi og varð í 28. sæti. Þórdís Gísladóttir, HSK, keppti í hástökki og komst ekki í úrslit. Hún stökk 1,80 metra. -SK LOKI Þarféll skalla-gríman! RlMsstjórnin fjallar um nýjan búvörusamning: Myndi kosta rikissjóð minnst 40 milljaða - viljum halda öllum dyrum opnum, segir Jón Baldvin Hannibalsson í þeim'drögum að nýjum búvöru- meiri útgjöld. Varðandi mjólkur- með fyrirvara um samþykki full- vegna alþjóðasamninga. samningi, sem Steingrímur J. Sig- framleiðsluna er gengið út frá trúafundar. Boðað hefur verið til „Við teljum margt til bóta í þess- fússon kynnti á rikisstjómarfundi óbreyttu kerfi en þó gert ráð fyrir þess fundar næstkomandi mið- umsamningiogviljumhaldaöllum í gær, er gert ráð fyrir aö ríkissjóð- að það verði endurskoðað á næstu vikudag. dyrum opnum í því sambandi. En ur styrki sauðQárræktina og árum. Þá er lítið sem ekkert tekiö Að sögn Jóns Baldvins Hanni- það væri bæði siðlaust og jafnvel mjólkurframleiðsluna með 40 á milliliöa- og dreifingakostnaðín- balssonar utanríkisráðherra felast löglaust ef núverandi þingmeiri- milljörðum á árunum 1992 til 1997 um. engar tryggingar fyrir því í samn- hluti ætlaði sér að binda hendur og þar af fari minnst 17 milljarðar Miklar umræður urðu á ríkis- ingsdrögunum aö verð til neytenda kjósenda með skuldbindandi hætti til sauðfíárræktarinnar einnar. Að stjórnarfundinum um samnings- lækki eða að annar kostnaöur mörg ár fram í tímann. í sjálfu sér , auki er gert ráð fyrir auknum drögin. Einkum voru það ráðherr- minnki. Einnig segir hann að í vefengir enginn rétt landbúnaðar- framlögum til annarra verkefna, til ar Alþýðuflokks sem gagnrýndu samninginn vanti meðal annars til- ráðherra til að setja nafn sitt undir dæmis skógræktar, gróðurvemdar þau, án þess þó að þeir settu sig lögur um hvernig sporna eigi gegn svona samning en það hefur ekkert og til Framleiðnisj óðs og Byggða- alfarið upp á móti gerð nýs búvöru- gróðureyðingu og ofbeit og hvernig gildi og felur ekki í sér neina skuld- stofnunar. samnings. Ákveðið var að flalla tryggja eigi hag þeirra bænda sem bindingu fyrr en Alþingi hefur Samkvæmt heimildum DV geng- afturummáliðánæstaríkisstjórn- munu veröa að ganga frá búum staðfest hann og það getur fyrst ur samningurinn mun skemmra arfundi sem haldinn verður á sínum eftir að hafa selt fram- orðið eftir kosningar. Áður þarf til varðandi aðgerðir í sauðfjárrækt- mánudaginn. leiðslurétt sinn. Þá segir hann ljóst dæmis að gera veigamiklar breyt- inni heldur en tillögur sjömanna- Stjórn Stéttarsambands bænda aðafnemaverðigeymslu-ogvaxta- ingarábúvörulögunumogþaðtek- nefndar gengu út á. Gert er ráð veitti á fundi sínum í gær samn- gjaldakerfið og opna fyrir þann ur sinn tíma.“ fyrir hægari samdrætti í fram- inganefnd sinni heimild til að möguleika að til aukins imxfiutn- -kaa leiðslunni og tveim milljörðum í skrifa undir nýjan búvörusamning ings á landbúnaðarvörum komi Sextán bandariskar C-130 Herkúles flutningavélar millilentu á Keflavikurflugvelli i gær og í nótt á leióinni heim meó hermenn úr stríöinu. Hermennirnir voru þreyttir og slæptir en var vel fagnað af samlöndum sinum á Keflavíkurflugvelli. Á innfelldu myndinni sést einn þeirra, Brian Brock, gefa bandarískum dreng af vellinum eiginhandaráritun. „Við sáum SCUD-flaugar ailt í kringum okkur en treystum á skotfimi okkar manna af landi,“ sagði Brian sem er í bandaríska flughernum. Þetta var hans fyrsta strið og hann viðurkenndi að hann væri ein taugahrúga eftir þessa lifsreynslu. lÓ/DV-mynd Brynjar Gautif Veðrið á sunnudag ogmánudag: AIIs staðar aðeins undir frostmarki Á sunnudag og mánudag verð- ur allhvöss eða hvöss norðaust- anátt með éljum vestan-, norðan- og austanlands en hægara og að mestu úrkomulaust sunnan- lands. Hitinn verður alls staðar aðeins undir frostmarki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.