Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Side 11
m>< jHiq/ a v),i;)AfiM/,nu/ I
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991.
0!
11
Vélamenn og bílstjórar, ath.
Okkurvantar vana vélamenn og bílstjóra, mikil vinna.
Uppl. gefa Steindóra ráðningarstjóri og Birgir Páls-
son verkstjóri á skrifstofutíma í síma 53999.
Hagvirki, Klettur
Útboð
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í gatnagerð,
vatns- og holræsalagnir við Lónsbraut, ásamt lengingu
útrásar við Óseyrarbraut.
Helstu magntölur eru:
Heildarlengd gatna um190m
Heildarlengd ræsa í götum um500m
Útrás um100m
Heildarlengd vatnslagna um200m
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 16.
apríl nk. á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði,
Strandgötu 6, gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. apríl
kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði
Sólar-brúnku púður
Sólar-brúnku púður, er kjðrið fyrir þœr sem vilja
hafa fallegan sólar-blœ. Einnlg mó nota sólarpúðrlð
sem kinnallt. Kemur f 2 tegundum, fyrlr þurra húð
og fyrlr blandaða
húð. TmÞ1
Nýju fersku sumarlitlrnir
fró Stendhal,
Þelr skapa þér
fallega tllbreytingu.
DUGGUVOGI 2 SÍMI 686334
I 8 9 I - I 9 9 I
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
'99'—
Auglýsing frá
Orlofssjóði VR
ORLOFSHÚS VR
Dvalarleyfi
Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshúsum VR sumarið 1991. Umsóknir á þartil gerðum
eyðublöðum þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi 19. apríl 1991.
Orlofshús eru á eftirtöldum stöðum:
1 hús í Ölfusborgum
6 hús í Húsafelli í Borgarfirði
1 hús í Svignaskarði í Borgarfirði
2 hús á lllugastöðum í Fnjóskadal
1 hús í Vatnsfirði, Barðaströnd
2 hús á Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu
3húsá Flúðum
10 hús í Miðhúsaskógi, Biskupstungum
3 íbúðirá Akureyri
Aðeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsum á tíma-
bilinu 1. júlí til 23. ágúst sitja fyrir dvalarleyfum. Hafi ekki verið gengið frá leigusamningi fyrir 17. maí
n.k. fellur úthlutun úr gildi. Dregið verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er að verða
við. Verður það gert á skrifstofu félagsins laugardaginn 11. maí n.k. kl. 14 og hafa umsækjendur rétt til
að vera viðstaddir.
Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í síðasta lagi föstudaginn 19. apríl n.k.
Umsóknareyöublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæö. Ekki verður
tekið á móti umsóknum símleiðis.
Bergvík kynnir:
Eddufelli 4 w#sími 79966
ERU TIL A MYNDBANDALEIGUM