Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991. Burt með kvótakerfið. Ný hugsun í sjávarútvegsmálum. Ný öryggis- og friðarstefna. Áframhaldandi áfangasigrar i menningarmálum. Verðbólga niður. Kaupmáttur upp! Samgöngubylting í þágu byggðanna. ÞETTA ERU OKKAR MÁL... Bridge Magnús Ólafsson hampar verðlaunagripnum meðan Helgi Jóhannsson, forseti B.S.Í., horfir með velþóknun á. íslandsbankamótið 1991: Alls hafa 64 ein- staklingar unnið íslandsmeistara- titilinn á 43 árum íslandsmótið á dögunum var hið 41. í röðinni en alls hafa 64 einstakl- ingar unnið titilinn á þessu tímabili. Þessir einstaklingar hafa unnið titil- inn oftast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfmnsson 10 " Símon Símonarson 10 " Eggert Benónýsson 9" Ásmundur Pálsson 9 " Hjalti Elíasson 9 " Lárus Karlsson 7" Hallur Símonarson 7 " Magnús Ólafsson var í sigursveit- inni í ár og varði þar með titil sinn frá í fyrra. Aðspurður taldi hann samt að spilaguðinn hefði frekar hallað sér að andstæðingunum þrátt fyrir að sveit hans ynni titilinn nokk- uð örugglega. „Gott dæmi um það er eftirfarandi spil,“ sagði Magnús og brosti undir- furðulega. S/A-V ♦ 6 V D G 3 ♦ D 8 4 + Á D G 9 6 5 ♦ 5 4 3 V Á 10 9 6 2 ♦ Á 10 7 2 + 10 ♦ K 10 9 2 V K 4 ♦ K 9 3 + K 8 4 3 Spilið er úr 3. umferð og kom fyrir í leik við sveit Púlsins. í opna salnum sátu n-s Jón Þorvarðarson og Magn- ús Ólafsson en a-v Símon Símonar- son og Einar Jónsson. Sagnir gengu þannig : Suður Vestur Norður Austur 1 tígull 1 spaði dobl redobl lgrand pass 2 lauf* 2spaðar 3 grönd pass pass dobl redobl pass pass pass Ef til vill er redoblið í það harðasta en ólíklegt virðist að spihð sé marga niður með opnun á móti og laufsam- legu. Einar spilaði út spaðagosa og Magnúsi varð strax ljóst að Símcn ætti báða rauðu ásana vegna dobls- ins. Eini raunhæfi möguleikinn til þess að sleppa einn niður var því að Bridge Stefán Guðjohnsen gefa slaginn í þeirri von að austur ætti aðeins tvíspil í spaða. Það gerði Magnús, en vörnin var miskunnar- laus. Einar skipti í spaðasjö og spilið vær einfaldlega tvo niður, 600 til a-v. í lokaða salnum klifruðu Guð- mundur Sveinsson og Valur Sigurðs- son upp í fimm lauf, sem Aðalsteinn Jörgensen doblaði. Það voru 100 upp í skaðann, en sveit Púlsins græddi 11 impa. Eitthvað virðist samt hafa verið athugavert við vamarspil meistar- anna í hinum leikjunúm því þrjú grönd unnust á þremur borðum, þar af á báðum borðum í einum leiknum. i SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! w u Vj ö / V 8 7 5 ♦ G 6 5 H O geimkrafa a. m. k. fimmhtur í laufi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.